Baldur - 05.10.1903, Qupperneq 3
BALDUR, 5. OKT. I9O3
'3
/\LDUR SAUÐFJÁR má marka af tönnunum
eins og hjer segir :
Þegar lambið fæðist cru tvær framtennur komnar
og þær næstu tvær koma fyrstu sólarhringana. Inn-
an þriggja vikna eru þær orðnar sex, og innan sex
vikna eru þær allar komnar, — átta að tölu í neðri
skoltinn að eins. Þessar mjólkurtennur falla svo
sfðar rneir f burtu og aðrar stærri tennur koma f
staðinn. Innan þriggja missira cr þessi breyting orð-
in á fyrstu tveimur tönnunum (þeim f miðið), og inn-
an fjögra missira á hinum næstu tveimur. Stóru
tönnurnar eru orðnar scx áðurensjö missiri eru liðin,
tog innan nlu missira eru þær allar komnar. Úr þvf
geta menn ekki mcð neinni vissu dœmt iim aldur
sauðkindarinnar af tannbyggingunni.
VaTN HANDA MJÓLKURKÚM. Meiningin
með þessum inngangsorðum er ekki sú, að aðrar
skcpnur komist af án vatns, en aðaltilgangurinn er
sá, að gjöra það skiljanlegt hve afarnauðsynlegt það
er, að mjólkurkýr geti fengið gott og eins mikið vatn
og þær vilja.
Sje ætlast til að kýrin mjólki vel, verður hún að fá
heilnæmt og kjarngott fóður, malaðar korntegundir,
smára og þvf um lfkt, og jafnframt nóg af vatni.
Þetta verður enn skiljanlegra þegar þess cr gætt, að
það er efnafrœðislega sannað að f mjólkinni eru meira
en fjórir fimmtu hlutar vatn. Mcð öðrum orðum, að í
10 pottum mjólkur er mcira en 8 pottar vatns. í
vatninu er f raun rjcttri lítil næring, en fóðrið sem
kýrin etur, getur ekki melts eða aðgreinst nema vatn
sje til staðar Ifka.
Af þcssu er það auðsjeð, að það gagnar lftið að gcfa
kúnni kjarngott fóður, nema hú^ fái hlutfallslega af
vatninu lfka. Á öllum stœrri mjólkurkúabúum er
sjeð um það, að kýrnar geti fengið nóg vatn inni,
svo þær þurfi ekki að fara út f kuldann, og hefir það
ávallt rcynzt heppilegt. Af sömu ástæðu er kúnum
gcfið salt daglega, þegar þær mjólka vel, svo þær
hafi meiri þörf fyrirvatn. Sumstaðar er fóður kúnna
bleytt f volgu vatni, og cr það næsta ótrúlegt hve
miklum mun mcira þær mjólka af þvf, en af jafn
miklu þurru fóðri. í þessu efni höfum við reynzluna
fyrir okkur við okkar cigin kýr. Það er nú auðvitað
ekki hægt að koma þvf allrafullkomnasta alstaðar við,
en að sjá um að kýrnar þurfi ekki að drekka ískalt
vatn, hcld jeg öllum sje unnt.
yatnsílátin þurfa að vera byrgð, og hægast cr að
hita vatnið f ,,Tankheater“, en það má og f venju-
legum pottum. Af ívolgu vatni þrífast allar skepnur
betur, og kýr t. d. drekka ekki meira af ísköldu vatni
en fjórða part af þvf, sem þær þurfa, og mjólkur-
tncgnið fer eftir þvf. Af ísköldu vatni drekkur eng-
in skepna meira en hún kemst minnst af með til að
geta lifað. tíóndi.
G.: „Ert þú húsbóndi hjer?“
Missouridrengirnir.
TVEIR UNGIR BRŒÐUR áttu beima
f Missouri, sem voru næsta ólíkir. Sjálft
getur Missouri sýnt mikla tilbreytni, og
hið sama var tilfellið með Biglowættina.
Stcrkur vilji til að eignast mikið afþessa
heims gæðum, einkenndi annan brœðr-
anna, enda hafði hann gott lag á að gera
mikið úr litlu, en hinn varsvo undur skap-
blíður og góðgjarn, sem er einhver hin
mesta blcssun heimilanna.
Frá því þeir voru biirn, kom þcssi eðlis-
mismunur í Ijós hjá þcim. Dick hafði lag
á að eignast allt, hvort sem honum eða
Jim bróður hans var ætlað það, nema þeg-
ar um refsingar var að ræða, þá ljet hann
Jims hluta af þcim óárcittan. Jim var
heldur seinlátur og varð mörg skissan á.
Allir gátu narrað hann.
Vanalega gat Dick mcð einhverjum
brögðum eignast leikfíing hans; svo þegar
Jim hafði ekkert að leika sjcr að, tók hann
þátt f ýmsum illdeilum, sem Dick átti í
við aðra drengi, og fjekk þá stundum hiigg,
en endurgalt þau lfka. Á heimilinu var
oft hlegið að klaufaskap hans og úrræða-
leysi, af þvf það keyrði svo úr hófi fram
að ckki var annað hægt, en gjafmildi hans
og hjartagæzka leiddu oft tár fram í augum
móður hans mitt f hlátrinum.
Jim kærði sig ekkert nje reiddist þó að
honurn væri hlegið, virtist þvert á móti
mjög ánægður yfir þvf, að geta vakið kát-
fnu hjá öðrum. Einstöku sinn.um missti
faðir hans þolinmæðina og fann alvarlega
að við hann, og þá, en annars aldrei, brá
fyrir leiftri f augum Jims. Honum sárnaði
svo mjög hegning fyrir yfirsjónir.
Það var dag nokkurn, að Mr. Biglow
kallaði sonu sfna til fundar við sig, og veitti
þeim einskonar ferðaleyfi. Hann var mjög
rfkur maður, scm átti stórar landeignir,
þar á meðal vfðáttumikil beitilönd. Hann
var framkvæmdarmaður mikill, en frœði-
maður ekki svo að teljandi væri; hugsandi
maður var hann og átti fjölda búfjár.
,,Jæ-ja, drcngir“, sagði hann, „skepnur
af hreinu kyni tjáir ekki að ala á hálmi.
Þið cruð, sem jeg kalla, af hreinu kyni, og
jeg vil ekki láta ykkur visna hjer við lje-
legt fóður. Nei, það er ekki gott fyrirykk-
ur> °g það, sem ekki cr gott fyrir ykkur,
B.: „Einusinni var jeg það“.
G.: „Ertu þá ekki húsráðandi núna?“
B.: ,,Nei, nú er jeg giftur“.
cr þvf verra fyrir mig. Þið cruð nú báðir
yfir 20 ára aldur, hafið notið skólanáms og
þroskast hjer, cn það dugar ckki lengur;
þið þurfið betra beitiland. Jeghefi opnað
girðingarhliðið á þvf, sem þið hafið haft,
svo nú getið þið farið hvcrt scm þiðviljið“.
Rauðu kinnarnar hans Jim skulfu, og
augu hans störðu spyrjandi á föðurinn, cn
áhuginn skein út úr andliti Dicks.
,,En, faðir minn !“ sagði hann, þú gefur
okkur þó fcrðapeninga ?“
Biglow svaraði ekki strax. Það var sem
hann heyrði ekki með því eyranu. Oft
höfðu þeir verið með honum í borginni
Kansas, þar sem hann keypti magrar
skepnur til að fita og seldi feita gripi til
slátrunar, en aldrei höfðu þeir sjeð hann
eins alvarlegan og nú.
Mr. Biglow var svo visa og aðgætinn í
öllum viðskiftum, að engum tókst að græða
á honum. Dick hafði erfit þenna eiginleg-
leika f fyllsta máta, en Jim hafði erft hjarta-
gæzku hans. F'aðir þeirra bar mikla virð-
ingu fyrir framtakssemi, fyrir þvf að skapa
sjer sjálfur stöðu í lífinu, og þvf bar hann
svo mikla umhyggju fyrir framtíð sona
sinna.
Þetta augnablik þurfti hann á meiri al-
vöru að halda, en þegar hann var að semja
um gripakaup. Hann leit hálfvandræða-
legur út um gluggann á herberginu þar-
sem hann sat við skrifborðið, og var vanur
að færa reikninga sfna. Hann sá stór beiti-
lönd, vafin grasi, fallegan, straummikinn
læk, vindmylnu, gripahús, heyhlöður og
afarlangan skúr. „Þetta er ekki fyrir mfna
drengi“, hugsaði hann, og hjelt sig þckkja
þá báða nákvæmlega, eins hygginn og hann
var.
Allt í einu vjek hann stólnum við, leit á
tvö stór gljáfægð horn af Texasuxa, ýtti
nokkrum bœndablöðum til hliðar og skrif-
aði nafn sitt undir tvær ávísanir, sem áður
voru skrifaðar, og rjetti eina að hvorum
piltanna án þcss að segja eitt orð.
Andlit Jims brcyttist alls ekki, en bogna
ncfið hans Dicks virtist ætla f gegnum tiil-
urnar.
,,0, nei-nei“, stundi hann fram úr sjer.
„Já“, sagði faðir hans, „jeg veit hve
mikið það er — það eru 10 þúsundir doll-
ara. Þið sjáið, drengir, að mjer hefir kom-
ið til hugar að leggja þessa peninga inn
hjá ykkur. Hver ykkar fær .10 þúsund
dollara, það er gott beitiland, nú er eftir
fyrir ykkurað ganga þar og reyna að verða
feitir. Jcg hefi sagt að þið væruð afhreinu
kyni, — sýnið þið það nú. Önnur jól hjcr
frá skuluð þið koma aftur, og gjöra mjer
grein fyrir hvernig þið hafið ávaxtað þessa
peninga“.
„Og — og skila peningunum aftur?“
sagði Dick f hálfum hljóðum.
,,Nei, þið fáið að halda ykkar pening-
um, en hlustið þið nú vel eftir skilmálunum
drengir:“
(F'ramhald).
>