Baldur


Baldur - 05.10.1903, Síða 4

Baldur - 05.10.1903, Síða 4
4 BALDUR, 5. OKT. 1903. / Nýja Island. Sunnudaginn þann 11. október verður messað í skólahúsinu hjer á Gimli kl. 2 e. hád. J. P. SóLMUNDSSON. Á þriðjudaginn var (29. sept.) vildi það slys til við þreskingu hjá hr. Halldóri Karvelssyni, scm á land hjcr skammt frá Gimli, að kviknaði f kornstökkum, og brunnu þar frá 300 tii 400 bushel af híJfr- um. Veður var hvasst um daginn, og óhentug afstaða olli þvf, að neistaflug frá katlinum kveikti eld- jnn. Þeir, sem við voru, gátu bæði bjargað þreskivjelinni og nokkru af þeim stíikkum, sem fjærstir voru. Þrátt fyrir það þótt sá, sem varð fyrir tjóni þessu, sje einhleypur atorkumaður og svo vel cfnum bú- inn, að skaðinn vcldur honum að líkindum cngra verulegra báginda, þá hlýtur þetta tilfclli eigi að síður að valda honum tilfinnanlegra erv- iðleika í bráðina. Þresking er nú búin hjá flestum, er korn hafa í þessu byggðarlagi, enda var ágætistfð um nokkurn tíma, þangað til aftur brá til óþurka á föstudaginn. Mjög mikið cr nú um húsabygg- ingar í þcssu nágrenni, en fæstum þeirra er enn þá lokið, Sjerstak- lega skal þess getið að hr. Baldvin Anderson, gestgjafi á suðurjaðri sveitarinnar, er að ljúká við mikils- verðar umbœtur á gistihúsi sínu í þvf skyni að geta veitt ferðafólki sem bcztan beina þegar vatnið er lagt, og fcrðir byrja fyrir alvöru eftir landveginum. Annars er Baldvin fyrir löngu alkunnur að því, að taka bctur á móti gestum heldur en flestir menn aðrir, sem þá atvinnu stunda. Þess var getið f sfðasta sveitar- ráðsfundargjörningi, sem út kom f Baldri, að hr. Ari Guðmundsson hefði verið skipaður lögregluþjónn (constablc) f sveitinni, Nú cr það komiðf ljós, að hann neitar aðtaka þeirri tilnefningu, og mun þvf sveitarráðið verða að leita annars- staðar fyrir sjer á næsta fundi. Að styggja ekki er hið fyrsta stig til að þóknast, §agt er að f Scrbíu sje 1 hermað- ur fyrir hverja 22 fbúa, f Banda- fylkjunum cinn fyrir hverja 1300. FaðIRINN : „Hefirðu heyrt að ráðskonan okkar ætlar að giftast ?“ Dóttirin : „Nei! cn það cr gleðilegt að við losnum þá við kerl- ingarvafginn. Ilver er sá bjáni, scm vill eiga hana ?“ FAÐIRINN : „Jeg“. BONNAR & HARTLEY BARRISTERS Etc. P. O. Box 223, WINNIPEG, MAN. Mr. B o N N A R er hinn lang- snjallasti málafærslumaður, scm nú cr f þessu fylki. BÚNAÐARFJELAGSFUND- UR vcrður haldinn f húsi Jakobs Sigurgeirssonar, laugardaginn 10. okt. næstk., kl. 2 e. hád. P'undurinn verður scttur á til- teknum tfma. Œskilcgt að sem flestir verði þá komnir. 11. 11. Olxo», forseti. Fyrstu 6 mánuðina af þessu ári hefir Carnegie gefið $7,679,000 til 153 bókhlöðubygginga, með þcim v:\nalegu skilmálum aðþiggj- endur leggi til byggingarlóðirnar j og að tfundi hluti gjafanna sje lát- inn á vöxtu til viðhalds bygging- unum. Að þessum tfma hefir hann gefið til bókhlöðustofnana eingöngu $48,505,600. Empire. Konan (sem var að búa sig út f skemmtiferð upp í sveit): „Bfð- um við nú við, hjercru sjölin, hjcr er malpokinn, hjer cr kíkirinn og hjer eru allar regnhlffarnar. Við höfum lfklega engu glcymt, en mjer finnst eitthvað vanta — höf- um við glcymt nokkru bíirn ?“ BóNDINN (scm staðið hafði bak við vagninn): „Máske jeg eigi nú að koma upp f vagninn ?“ K.: ,,Já, auðvitað. Ó, það varst þá þú. Jeg vissi að það var eitt- hvað fleira, sem átti að vera með“. 5 B. B. OLSON, BAMNINGARITARI OG INNKÖLLUNARMAðUR. • ________________ J GIMLI, MANITOBA. J Þctta cr mynd af Empirc- skilvindunni, sem GUNNAR SVEINSSON hefir nú til sölu. Um hana þarf ekkert að fjölyrða. Hún mælir bezt með sjer sjálf. Di"engirnir ættu að læra að nota nál og þráð mcðan þeir eru ungir. Sá dagur getur auðvcldlega komið yfir þá, að þcir verði að hjálpa sjer sjálfir í þessu efni, og þá kemur það sjer vel að hafa dálitla æfingu. Og þó það komi aldrci fyrir að þeir þurfi að vera án kvennlegrar hjálp- ar, þá er engin ástæða til að ætlast til þess, að konan sje alltaf viðbú- in að festa hnapp í fat, þegarhann losnar, eða að gjöra við saumsprettu og fylla í gat á sokk, þegar þess þarf, Hún hefir oftast nóg annað að gjöra, og svo er myndarlegra fyrir manninn að bjargast af eigin ramleik, jjBændurnir ættu að lesa meira ! heldur en þeir gj/ira, það er að skilja, lesameiraum það, sem fram fer á þeirra eigin verksviði og inn- an þeirra verkahrings. Þeir bœnd- ur eru allt of margir, scm ckki hafa ncina hugmynd um þær stór- kostlcgu brcytingar er átt hafa sjer stað, — hvaða staðhæfingar eru viðteknar nú, — hvaða upp- götvanir hafa verið gjörðar, og hve j langt framfarirnar hafa náð f þá átt, að gjöra búnaðinn að sjerstakri 1 vfsindagrein. Enginn bóndi má Icyfa sjer að vcra án þessarar þekk- ingar, þvf enginn einstaklingur, hvað góða gáfnahæfilcika sem hann hefir, getur þekkt eins mikið og 1 margir mcnn tii samans. Eins i manns reynzla getur ckki vcrið jafn f víðtæk og margra þúsunda. At- huganir eins manns hljóta að vcra takmarkaðar, og þvf ættir þú að fá þjer eins mörg búnaðarblöð og bœkur og þú hefir cfni á, og kemst | yfir að lesa, og lestu það svo að þú j s k i I j i r. Mfn skoðun er sú, að bóndinn geti'eins vel verið án plógs við búskapinn, og vera án þeirra bcndinga, sem grcindir og reynd- ir bœndur veita hvcr öðrum gcgn- um bcendablöðin“. Þannig skrifar bóndi nokkur f ,,Farm & Life Stock“ í Ohio, og það cr án alls i ífa mikill sannleiki fólginn í þess- um orðum hans. WINNIPEG BUSINESS GOLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCH. Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gcfinn að «pp- frœðslu f enska málinu. Upplýsingar fást hjá B. B. OLSON, j Gimli. G. W. Donaid, sec. WINNIPEG. er til sölu hjá G. THORSTEINSON á Gimli.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.