Baldur


Baldur - 19.10.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 19.10.1903, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 19. OKT. I9O3. Nýja ísland. Hinn 8. þ. mán. brann fbúðar- hús hr. Jóns Sveinssonar, á Þing- völlum í Geisirbyggðinni. Þetta var að morgni dags, og mun hafa kviknað út frá stópípunum mcðan fólkið var að sinna fjósaverkum. Nokkru af fatnaði og innanhúss- munum varð bjargað. Hr. Björn J. Skaptason, sem lengi er búinn að vera gestgjafi í Breiðuvíkinni, ætlar að flytja burt úr nýlendunni f haust. Búist er við því, að hr. Kristján Þorsteins- son, ungur maður og nýkvæntur, ættaður frá Ingólfsvík á Mikley, kaupi gistihúsið og haldi greiðasölu þar áfram. Hið mesta hafsdýpi, sem menn þekkja, er 5 % mflu. Mont Eve- rett er hœrsta fjall heimsins, það er mflu hátt yfir hafflöt. MóðIR : „Ef þú giftist honum, stfg jcg aldrei fœti inn fyrir þfnar húsdyr“- DóTTIRIN : „Viltu gefa mjer það skriflegt ?“ M : „Til hvers ?“ D.: ,,Jeg ætla að gefa Hans seðilinn í brúðkaupsgjöf“. Deerings ágætu stálhrífur cru ávalt til sölu hjá G. Thorsteinson á GlMLI. Á föstudagsmorguninn var ljezt konan Margrjet Eiríksdóttir, kona Júlíusar J. Sigurðssonar á Oddaað Icel. River P. O. Sfðar verður nákvæmar um þetta dauðsfall get- ið í blaði þessu. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCH. Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að upp- frœðslu f cnska málinu. Mangari nokkur kom inn til kaupmanns, sem var mjög smár vexti, og um leið kom þar inn betlikerling. „Vertu svo góður að gefa mjcr fáein cent“, sagði kerlingin við kaupmanninn. Honum datt í hug að glettast við mangarann, og sagði því við kcrlinguna um leið og hann benti á mangarann : ,,Þarna er yflrmaðurinn“. „Hcyrðu, drengur11, sagði mang- arinn við kaupmanninn, ,,láttu kon- una fá 25 cent, þú getur fengið þau aftur hjá fjehirðinum“. Deerings nafntoguðu sláttuvélar Upplýsingar fást hjá B. B. OLSON, Gimli. eru ávalt til sölu hjá G. Thorsteinson G. W. Donaid, sec. WINNIPEG. AAAAAAAJI AAAAAAAA aaaaaaaa ▼wvwtWVWvWTwTWTW ▼WTWWWTW B. B. OLSON, SAMNINGARITARI OG INNKÖLLUNARMAðUR. J GIMLI, MANITOBA. | 2 A« AAAA AAMA^AM. AAA VVI WTrWWWWw^ V"wtVVVv w“W á Gimli, Konan : „Þú ættir að skamm- ast þfn fyrir að koma svona seint heim“, MAðURINN (sem er drukkinn): „Seint ? -— klukkan er—ckki nema —hálf tólf“. K.: ,,Hún er hálf þrjú. Sjáðu hjerna“, M,: „Skammastu þín, mamma! Trúir þú klukkunni -— betur en þfnum — eigin — ektavfgða — ektama'a*aka“. Síðastliðið ár voru 92 brjef og sendingar á hvert höfuð í cnska heimaríkinu, en í Bandafylkjunum voru það 197, eða meira en helm- ingi fleiri. Aðfiuttar vörur f Bandafylkjunum námu í fyrra einum milljard (þús- und milljónum) dollara, og er það f fyrsta skifti að það hefir komið fyr- ir. TJtfluttar vörur voru $1,400, 000,000 virði. BONNAR & HARTLEY BARRISTERS Etc. P. O. Box 223, WINNIPEG. MAN. S* íS-. * Mr. B o N N A R er hinn lang- snjallasti málafærslumaður, scm nú er í þessu fylki. — Vinnulaus íri fór út í skip nokkurt og spurði skipstjóra hvort hann gæti fengið nokkuð að gjöra. „Já,“ sagði skipstjóri, og fjekk Iranum kaðalspotta, ,,ef þú getur fundið þrjá enda á þessum spotta, skaltu fá vinnu“. Irinn tók annan enda spottans, sýndi skipstjóra hann og sagði: „Þetta er úinn endi“. Svo tók hann hinn endann og sagði: „Þetta er annar endinn“. Svo tók hann spottann, kastaði honum fyrir borð og sagði : „Þar fengu not þessa spotta enda, og það cr sá þriðji“, Irinn fjekk vinnuna. G, Thorsteinson á Gímli. Piparsveinn var að horfa á mynd af ungum manni, sem knjefjell fyr- ir framan stúlku. „Heldur cn að knjefalla fyrir kvennmanni, vildi jeg hengja mig. Eða — haldið þjer ckki að það væri bctra?“ scgir hann við unga stúlku, sem stóð ná- lægt honum. „Jú, fyrir stúlkuna“, svararhún ofur rólega, 1 --------- . . m §fðan 1830 hefir guðfrœðisnem- enduin f Þýzkalandi fækkað úr 4267 niður f 2149 árlega, þrátt fyrir það að fólksfjfildinn hefir auk- ist um meira en helming. J)etta yfirstandandi ár cru 57 her skip á stokkunum í Englandi. Nýlcga eru pappírsgjörðarverk- stæði reist í sambandi við sögunar- mylnur í Texas. Pappírinn er bú- inn til úr saginu og öðru viðarrusli frá mylnunum. Empire. Þetta er mynd af Empire- skilvindunni, sem GUNNAR SVEINSSON hefir nú til sölu. Um hana þarf ekkcrt að fjölyrða. Hún mælir bezt mcð sjer sjálf. Stríð, bardagar, blóðsúthelling- ar, cru tfðustu viðburðirnir í þcss- um heimi, Nær heldur þú að al- heímsfrjður komist á, Jón? „Þegar þörf v'crðu'r á að víggirða jarðarhnöttinn gcgn árásum Mars- búa“, — Skrautgjarnar stúlkur lfkjast turnklukkum, — menn horfa áþæt en taka þær ekki heim með sjcr. — Hreinskilni bætir úr bresturn.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.