Baldur


Baldur - 26.10.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 26.10.1903, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 26. OKT. 1903. Sunnudaginn þann 1. nóvember Verður mcssað f skólahúsinu hjer á Gimli kl. 2 e. hád. J. P. SóLMUNDSSON. §agt er að kaffiuppskeran f Bra- silíu sje sem næst 16 milljónum poka árlega, (með 132 pundum í hverjum). Það er nærri því eins mikið og allt mannkynið þarf. Með- an þeir halda þessu rœktunarmegni áfram, er ekki líklcgt að kaffið geti hækkað í vcrði. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCII. Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gcfinn að upp- 1 frœðslu í cnska málinu. Upplýsingar fást hjá B. B. OLSON, Gimli. G. W. Domild, sec. WINNIPEG. Hó'N : ,,Hreint cr jeg hissa á því, að þjer skuli cnn þá þykja væftt um mig“. PlANN : „Þvf þá það ?“ HfíN : ,,Af því jeg gjöri þjer skömm í hvert sinn sem jeg fcr út mcð þenna gamla hatt“. Seinna um daginn fjckk hún nýjan hatt. I) e erings nafntoguðu sláttuvélar cru ávalt til sölu hjá G. Thorsteinson á Gimli. ,, Hann hlýtur að vera mjög gam- all þcssi auðmaður, scm blaðið þitt getur um f dag“. „Hvers vcgna?“ spurði ritstjór- inn. .,Af þvf blaðið segir að hann hafi grætt 6 milljónir dollara á jafn mörgum árum“, ^olumbia, sem liggur í norðvest- urhluta Suður- Amerfku, hefir um 5 milljónir íbúa. Vinnulaunin þar eru sögð að vcra, fyrir járnbrauta- | verkamenn 50 cts á dag, daglauna- j menn 30 cts, smjörgjörðarmenn I 40 cts og vjelstjóra á gufuskipum $1 á dag, sem er langhærsta borg- unin þar. StIGSTANGIR eru almennt notaðar af unglingum, bæði á Norð- urlöndum og eins hjer f Amerfku, en algengastar eru þær þó í Frakk- landi. Ástæðan cr lfklega sú, að allur fjöldi fólks á vissu svæði í Suður-Frakklandi álítur þær nauð- syrflegar. Þar er fjárrækt mikil, og ganga fjárhirðarar allir á stig- stöngum, eiga þeir þá hægra með að sjá yfir fjárhópa sfna, og þar sem cr yfir vota flóa að fara, þurfa þeir ekki að væta sig í fœtur. Þessir frönsku fjárhirðarar, karl- ar sem konur á ýmsum aldri, ganga á stigstöngum sem cru 6—8 fct á hæð, og bundnar fastar við fœturn- ar. Þær ná ekki upp í handkrikana eins og siður er heima á.Fróni og í Noregi, en sumir láta þær þó ná upp undir hnjeð og binda þær þá vel fastar við fótlcggina. Vanalega hafa þeir svo langan staf í hendinni, að þcir gcta stutt sig við hann ef þeir þurfa, en aðal- lcga er hann notaður scm jafnvæg- isstöng. Það er ekki konur ganga 1“ yrir hundrað árum sfðan voru í hverri hvítri fjölskyldu í Banda- fylkjunum liðugsex börn til jafnað- ar. Árið 1830 voru þau ckki orðin nema fimm tiltölulega, 1860 tæp fjögur, 1 872 tæp þrjú og árið 1900 tæp tvö i hverri fjölskyldu (hjá ,,heldra fólkinu“ f Boston). * BONNAR & i HARTLEY BARRISTERS Etc. P. O. Box 223, winniteg, man. i Empire. Þetta cr mynd af Empirc- skilvindunni, sem GUNNAR SVEINSSON hefir nú til sölu. Um hana þarf ekkcrt að fjölyrða. Hún mælir bezt mcð sjcr sjálf. I'ARþEGJI : „Erum við langt frá landi skipstjóri ?“ SkipstjóRI : ,,Hjer um bil 2 mflur“. F.: ,,En jeg sje ckkcrt land. I hvaða átt er það ?“ S.: ,,Beint niður“. aaaftant w ÉiiÉaattÉft éibéiíí hééí B. B. OLSON, SAMNINGARITARI OG INNKöLLUNARMAðUR. ósjaldgæft að sjá á 6 feta háum stig- stöngum, sem hafa jafnvægisstafinn bundinn á baki sjcr, en eru að prjóna á meðan þær ganga, alveg eins og títt var heima á Fróni með- al kvenna þar, nema að þær höfðu engar stigstangir. Kapphlaup á stigstöngum varal- mcnnur lcikur á Suður-l'rakklandi. Vegalcngdin varalloftast 4 J/J míla, og gátu sumir hlaupið þessa leið á 35 mfnútum. Vanalegir hestar eru ekki fljótari. Eins og flestir leikir, cr stig- stangaganga mjög giimul. I einni af grafhvelfingum gömlu Faróanna f Egyptalandi, cr mynd af manni á stigstöngum höggvin út f stein, hann er fremstur f skrúðgöng i fiokki og heldur stóru horni mcð báðum höndum, sem hann blæs í. Þeir, scm eru að byrja að æfa sig á stigstöngum, ættu ckki að I hafa fóttrjeð hærra en fet frá jörðu, ! cn svo má hækka það eftir því scm æfingin cykst. í|2r Mr. B o N N A R er hinn langsnjallasti málafærslu- maður, sem nú er í ^ þessu fylki. LÖGREGLUKJÓNNINN (kominn upp á loft): ,, Var það hjeðan að jcg heyrði ncyðaróp ?“ HúSFREVJAN : ,,Éruð þjer frá vitinu maður, það cr dóttir mfn að syngja“. ! §vo cr sagt að f Parfs sjeu 256 1 þúsund heimili, sem fátæktar vegna vcrða að nota eitt hcrbcrgi til fbúðar. J GIMLI, MANITOBA. | OiW®•▼WvWTWI VtWtwVwv WTW í Ofðan ,T>eð júlfbyrjun hafa plastr- arar í New York $5,50 á dag. KOR TWENTY YEARS IN THE LEAD Automatlc take-up; self-settine needle: self> threading: shuttle; antomatic bobbm winder; quick tension release; all-steel nickeled attach- ments. Patentbd Ball-ekaring Stand. CUPERJOR TO ALL OTHER3 Handsomest, easlesfc ranninp. mosfc noiseless, most durabfe........Ask your dealer-for thð liIdredp•e“B,,, and donot nuy any macnine un- til yoii have seen fche Eldrodie ••B.” Com- •'are itsquulity and price, and ascertaln it» Tf Interesteð sen<5 for book about Eldridge ••B." We will mail it promptly. Wholcsale Distributors: Merrick, Aaderson & Co., Winnipeg.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.