Baldur - 02.11.1903, Síða 1
BALDUE.
I. ÁR.
Sjötti sveitar-
ráðsfundur 1903.
Futidurinn var settur io. okt.
hjá Stefáni Sigurðssyni á Víðivöll-
um, Arnes P. O.
Viðstaddir meðlimir:
Oddviti G Thorsteinsson,
meðráðandi S. Sigurbjörnsson og
— Jón Pjetursson.
Fjarverandi meðlimir:
S. Þorvaldsson og H. Tómasson.
Fundargjörningur frá síðasta
fundi lesinn og viðtekinn.
TlLLAGA frá S. Sigurbjörnssyni,
studd af J. Pjeturssyni, ályktað að
skrifara sje hjer með falið að end-
ursenda bænarskrá frá Ara Guð-
mundssyni o. fl., og tilkynna hon-
um að ráðið álíti heppilegra fyrir
þá, að senda bænarskrána beina
leið til ráðgjafa opinberra starfa f
Ottawa, en senda afrit af bænar-
skránni til ráðsins.
TlLLAGA frá S. Sigurbjörnssyni,
studd af J. Pjeturssyni, ályktað að
aukalög nr. 128, sem eru aukalög
er ákveða hótelsleyfi samkvæmt
,,Vfnsöluleyfislögunum“, sjcu nú
lögð fram og lesin í fyrsta annað og
þriðja sinni, og samþykkt.
TlLLAGA frá J. Pjeturssyni,
studd af S. Sigurbjörnssyni, álykt-
að að þar cð áætlunin frá Miklcyj-
arskóla, var ckki komin til ráðsins
á sfðasta fundi, þá skal ekki borga
hærri hjeraðsskatt en $40 til skól-
ans fyrir þetta ár.
TlLLAGA frá J. Pjeturssyni,
studd af S. Sigurbjörnssyni, álykt-
að að uppsögn Ara Guðmundsson-
ar, sem ,,constable“, sje hjcr mcð
viðtckin.
TlLLAGA frá S. SigUrbjörnssyni,
studd af J. Pjcturssyni, ályktað að
beiðni S. Thompsons um uppgjöf
á skatti, sje ekki veitt, og að skrif-
GIMLI, MANITOBA, 2. NÓVEMBER 1903. Nr. 42.
ara sje falið að tilkynna honum
það.
TiLLAGA frá S. Sigurbjörnssyni,
studd af J. Pjeturssyni, ályktað að
Ara Guðmundssyni sje falið að
mæla nyrðri Gimlilínuna, þaðan
sem skurðurinn cr nú og alla leið
austur í vatn, og gjöra áætlan um
hvað skurður á þeim vegi mundi
kosta. Skurðurinn á að vera svo
djúpur að hann taki vatnið sem
kemur vestan úr landinu.
TlLLAGA frá J. Pjeturssyni,
studd af S. Sigurbjörnssyni, álykt-
að að fjehirði sje hjcr með heimil-
að að borga eftirfylgjandi reikn-
inga:
Tr. Ingjaldsson ..........$200.00
Th. Sveinsson o.fl. vegav. 85.00
S. Hallgrímss. o.fl. — 100.00
S. Pjetursson o.fl. — 265.70
Ari Guðmundss. o.fl. — 191.06
Jón S. Nordal vegavinna 10.00
J. Briem o. fl. Lundibrú 85.90
Fr. Heap, fyrir aukalög 4.00
H. Hjörleifsson, rc Local
Opt. Bylaw............... 2.00
J. J. Melstcd, rc Local
Opt. Bylaw . ............ 2.00
G. Thorsteinsson, ritföng 2.05
Richardson & Bishop, Tax
notices................. 10.00
B. B. Olson, Transfcr &
Deeds .................. 12,00
Th. Sveinsson, vegasjóðs-
reikningur .............. 7.75
Vilh. Ásbjörnss. vcgasj.r. 30.75
Jón Sveinsson, — 7.00
Ari Guðmundss., —nr.3, 45.94
sami •—nr.4, 65.97
J. S. Pálsson ■— 85.52
Ari Guðmundss., þistlasl. 6.50
Kr. Einarsson, — 75
O. G. Akraness — 4.85
V. Ásbjörnsson, — 85
Th. Sveinsson, — 75
TlLLAGA frá S. Sigurbjörnssyni,
studd af J. Pjcturssyni, ályktað að
meðráðanda fyrstu deildar sje hjer
með falið að sjá um Grím Pjeturs-
son á Gímli, og lcggja honum til
þær nauðsynjar er hann kann að
þarfnast.
TlLLAGA frá J. Pjcturssyni,
studd af S. Sigurbjörnssyni, álykt-
að að $15 sjeu veittir til Vigfúsar
Þorsteinssonar, með því skilyrði að
hann taki þessa upphæð út f vör-
um hjá Sigurði Sigurbjörnssyni f
Arncsi.
Tillaga frá S. Sigurbjörnssyni,
studd af J. Pjeturssym', sje það
hjer með ályktað, að útnefningar-
fundur skuli verða haldinn hjá Stef-
áni Sigurðssyni að Drunken River
Point, og ef kosningar fara fram,
þá skuli kjörstaðir vera sem fylgir:
Fyrir fyrstu kjördeild hjá Jakob
Sigurgeirssyni á Gimli.
Fyrir aðra kjördeild hjá Albert
Jónssyni.
Fyrir þriðju kjördcild hjá S. G.
Nordal.
Fyrir fjórðu kjördeild hjá Lárusi
Th. Björnssyni, og
Fyrir fimmtu kjiirdeild hjá Hclga
Tómassyni.
TlLLAGA frá J. Pjeturssyni,
studd af S. Sigurbjörnssyni, álykt-
að að S. G. Thorarensen skuli hafa
10 centa pro cent. af sköttum frá
1902, sem borgast fyrir 11. þ. m.
Tillaga frá J. Pjeturssyni,
studd af S. Sigurbjörnssyni, álykt-
áð að skrifara sje hjer með skipað,
að krefja John Palmer á Gimli um
$100 borgun fyrir hótelsleyfi fyrir
þetta ár.
TlLLAGA frá S. Sigurbjörnssyni,
studd af J. Pjeturssyni, ályktað að
ráðið fresti nú fundi, og mœti næst
á skrifstofu sveitarinnar 18. des.,
kl. 10 f. hád.
i „angstœrsta lciguhúsið í heimin-
um er ,,Ausonia“ f New York.
Það er 17-loftað og hefir 16 lyfti- 1
vjelar til að flytja þær 1800 fjöl- J
skyldur, sem í þvf búa, upp ogof-
an. $4,000,000 kostaði að byggja
það.
Blaðið ,,Daily News“ f Lundún-
um getur þess, að franskur mflljón-
ari, Jacques Lebaudy að nafni,
hafi í hyggju að stofna stórt rfki á
vesturströndum Afríku, sem hann
ætlar að byggja svertingjum frá
Bandafylkjunum, og hyggst á þann
hátt að gjöra góðverk á svarta kyn-
þættinum. Nokkrar af Norðurálfu-
þjóðunum ciga landeignir f Vestur-.
! Afríku, og er hann að gjöra til-
raunir í þá átt að fá lcyfi þeirra til
að stofna ríki þetta, sem á áð heita
,,Bandafylki Liberíu“.
Það er einkum frá Suðurríkjum
Bandafylkjanna að hann ætlar sjcr
að fá íbúa handa Afríku, og á hver
fjölskylda að fá dálítið landsvæði.
Land það sem Lcbaudy biður
um, framleiðir málma, teygleður
og kaffi. Þar cð hann er sjálfur rfk-
ur maður, mun hann leggja tals-
verða peninga í fyrirtækið, en svo
hvetur hann einnig aðra auðmenn
til að taka þátt í því með sjer. í
því skyni fór hann nýlega til Lund-
únaborgar til áð reyna að fá járn-
brautahöfðingja í fjelag við sig,
sömulciðis vildi hann fá skipaút-
gjörðarmenn til að stofna ákveðnar
ferðir milli Liverpol og Marovia,
sem er höfuðstaðurinn í Liberia.
Englcndingum líkar miður að
það skuli \’cra- franskur maður sem
i byrjar fyrirtæki þctta, en hann
reynir að vinna þá á sitt mál með
j þvf, fyrst að fá nafnkunnan lávarð
! f fjelag við sig, og svo f öðru lagi
mcð því, að fá nokkra enska aðals-
! menn til að fara mcð sjcr til Vcst-
ur-Afríku til að stofna þetta nýja
ríki. Lebaudy hefir flutt dálftinn
hcrflokk til Afríku, scm hatraáráð
á, til nefnt höfuðstað þar og gjört
j samninga við innlcndar ættir og
Araba, scm þar búa.
.Bandafylkjablöðin hæðast að fyr-
irtæki þessu eftir beztu getu, segja
ýmsar skrítlur og skemmtilegar
sögur um franska milljónarann, og
kalla hann „keisara f Sahara“.
t