Baldur


Baldur - 02.11.1903, Side 4

Baldur - 02.11.1903, Side 4
I 4 Sunnudaginn þann 8. nóvember verðUr messað í skólahúsinu hjer á Gimli kl. 2 e. hád. J. P. SóLMUNDSSON. Binðið „New York Sun“ segir, að einhleypingur (,,baslari“), scm ekki hafi nema $3,500 árslaun, verði að viðhafa alla sparsemi og vera laus við allt óhóf til þess, að kom- ast af með efni sfn. Blaðið á aug- sýnilega við þá menn, sem tilheyra iðjuleysingjastjettinni, það fárast ckkert um það, þótt vinnulýðurinn — ,,skrfllinn“—, þurfi að forsorga heilar fjölskyldur á svo sem $200 eða $300 á ári. TAPAÐAR önnur hvítskjöldótt en hin grá að lit, báðar kollóttar, báðar ómarkað- ar á eyrum. Önnur með stóra klukku en hin klukkulaus. P'innandi er vinsamlega beðinn að gjöra G. P. Magnússon á Gimli aðvart, eða undirrituðum að Sect. 25, Tp 20, R. 3 E., sem þá borg- ar áfallinn kostnað. Jakób Hfís.s. „Herra læknir! Þekkið þjer nokkurt meðal sem lengt getur Iífið?“ „Þesskonar meðöl notum við ekki“. Ungar stúlkur líkjast gömlum úrum — þær ganga ávallt of hart. Dr. O. STEPHENSEN 563 Ross St. WlNNIPEG. Ofangreind utanáskrift er leið- beining fyrir þá, sem sjúkir eru, og þurfa að skrifa lækninum. Hvar sem maður er staddur í Winnipeg má lfka hafa tal af honum í gegn um tclefón. Telefón nr. hans er 1498. Málgefnar stúlkur líkjast vekjara- klukku —- maður hlustar á þær mcð leiðiudum. Nyjir SLEÐAR til sölu hjá G. Thorsteinsson á Gimli, BALDUR, 2. NÓV. I9O3. /Vktygja og söðla smiðir Banda- rfkjanna hafa nýlega myndað verzl- unarsamsteypu með 50 milljón dollara höfuðstól. Það er eðlilegt, að þeir vilji flá fólkið. Þeir þurfa á belgjunum að halda. Bór.di kom vinnumönnum sínum á óvart, og er þá Jón að lesa brjef upphátt, en Geir heldur báðum höndum fyrir eyrun á Jóni. ,,Hvað ertu að gjöra Jón ?“ spyr bóndi. ,,Jeg er að lesa brjef fyrir Geir. Hann er ekki læs“. „En þú þá, Geir, hvern grefil- inn ert þú að gjöra?“ „Jeg held fyrir eyrun á Jóni, svo hann heyri ekki það sem hann les. Brjefið er frá kærustunni, sko“. Empire. Þetta er mynd af Empire- skilvindunni, sem GUNNAR SVEINSSON hefir nú til sölu. Um hana þarf ekkert að fjölyrða. Hún mælir bezt með sjer sjálf. KONAN: „Læknirinn segir að Iffsstaða mfn sje of umbreytinga- lftil og að jeg þurfi að breyta til‘\ MaðURINN : „Reyndu þá að vera heima við og við“. Ríkar stúlkur líkjast gullúrum—• kassinn er beztur. Englendingar búa ekki til nema þriðjunginn af vjelum þeim, sem bœndurnir þar í landi nota. Hinir tveir þriðjungarnir flytjast þangað frá Ameríku. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCH. Á MóTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að upp- frœðslu f enska málinu. Upplýsingar fást hjá B. B. Olson, Gimli. G. W. Donalcl, sec. WINNIPEG. Amerfkanskt blað, sem segir frá því að Þjóðverjar eti framúrskar- andi mikið af kartöflum, getur þess um lcið, að í Þýzkalandi sje brúkað til manneldis 40 milljónir tonna af kartöflum. A'Þjó* Jurinn í Berlin kom sjer sar. an um að láta scndiskeyti með loffrita heita ,,Radiogram“. Nafnið er ejnkennilegt. r t t t BONNAR & HARTLEY BARRISTERS Etc. P. O. Box 223, WINNIPEG, MAN. Mr, B O N N A R er ^ hinn langsnjallasti málafærslu- 0 maður, sem, nú er í ^ þessu fylki. . „Því opnarðu gluggann kona? Hjer er ekki nema 12 stiga hiti“. „Jeg veit það, en úti er 4 stiga hiti, og ef við bætum honum við höfum við iöstigahita, og þurfum engu að bœta f ofninn I dag“. Tíminn, sem annars cyðileggur allt, auðgar ellina mcð reynslu. éiiiméaniiti mriin „ WvWtWtXI TVvVVWV " B. B. OLSON, • SAMNINGARITARI OG INNKöLLUNARMAðUR. I GIMLI, MANITOBA. « Fátæktin er sú eina byrði sem þyngist, því flciri sem eru um að bera hana. KENNARINN : , ,Geturþú nefnt mjer dœmi upp á eðlisávísan hundsins ?“ PlLTURINN : „Hann gólar þeg- ar hún systir mfn syngur“. Þann, sem ætlar að sofa á lár- viðarberjum, vekur öfundin. Þcssi er til sölu ágæta G. Thorsteinson á Gimli. Ife?l TWENTY YCARS I!" THI! LEAO Automatic tcke-up; self.se—ipa: needle; self- íhreading; shuttie; antomatic bobbiu windar; quick-tension release; all-steel nickeled attach- ments. I’atentej Ba;x-bbauing Stand. SUPERiOB TO AS.L OTHEBS HaDdsomest, easlest runninj?, rnost neiseless, most durablo.........Ask your dealer for tho Ei(iredue‘'B,” and donot buy any roachlno un- *il you huve seen tho Eldrcdjte “B.” Oom- ••aro its quniity and prlce, and ascertain lta pt-vvoylorll v. Tf Intcresleð send for booTc obout Eldridgo MB.M We will mail it promptly. Wholesale Distributors: Merricli, Anöerson & Co., Winnipeg.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.