Baldur


Baldur - 09.11.1903, Blaðsíða 1

Baldur - 09.11.1903, Blaðsíða 1
BALDUE. I. ÁR. STJÖRNARFARIÐ í CANADA. Dominiondagurinn, scm svo er ncfndur hjcr í Canada, cr haldinn hátíðlegur, eins og mönnum er kunnugt, hinn i. dag jiilímánaðar ár hvert. Það tr afmælisdagur Canada scm þjóðlegrar hcildar, þvf að þann mánaðardag árið 1867 gcngu í gildi þau grundvallarlög, sem þingið á Englandi samdi handa þeim þegnum sínum í Norð- ur-Ameríku, s'em væru viljugir til þess, að slá sjcr saman undir einni samciginlegri stjörn. Löggjöf þcssi nefnist ,,British North Ame- rica Act“, og hún var samin sam-1 kvæmt tilmælum þeirra hjeraða, : scm þá voru ncfnd Efri Canada,-— nú Ontario, — Ncðri Canada, — nú Quebec, —Nova Scotia, og New Brunswick. Þessi hjeröð og mikið landflæmi f norður og vest- ur frá þeim voru þær eftirstöðvar, sem Englendingar höfðu undir sinni hendi, þegar Bandarfkin brutust undan yfirráðum þeirra, tæpum hundrað árum áður. Sá tfmi, sem liðið hafði frá lok- um Bandarfkjastrfðsins, hafði ver- . ið viðburðaríkur fyrir þann hluta álfunnar, scm hjclt áfram að standa undir yfirráðum Englendinga, ekki síður fyrir hinn hlutann, scm farinn j var að spila upp á sfnar cigin spít- I ur. Þegar Bandamenn hófust handa gegn Englandi árið 1776, voru ýmsir í þeirra eigin bygðarlögum, scm álitu þá uppreisn syndsamleg- an mótþróa við konunginn og ætt- jörðina, jr England. Þessir menn urðu þar samt í minni hluta bæði af þvf, að margir þcirra manna, sem voru af enskum ættum, litu öðruvísi á málin, og svo af því, að j mesti fjöldi af 'nýlendumönnunum áttu aðrar ættjarðir cn England, j svosemSvfar, Hollendingar, Þjóð- GIMLI, MANITOBA, 9. NÓVEMBER 1903. verjar og fleiri. Svo unnu þessir uppreisnarmenn frægan sigur, og Bandaríkin mynduðu nýtt vcldi og nýja þjóð. Að þeim sigri búnum snjeru þeir óvild sinni á þá ná- granna sína, sem mesta tryggð og undirgcfni hfifðu viljað sýna Eng- l'andi, og veittu þeim að lokum svo þungar búsifjar, að þeim varð ekki við vært, ,og fluttu sig þvf f hóp- um íþann hluta álfunnar, sem Eng- lendingar höfðu undir sinni hendi eftir stríðið. Búfcrli þessi urðu bæði til þess, að œsa hatur Bandamanna gegn ensku hjálendunum fyrir norðan sig, svo að til fullkomins ófriðar rak með þeim árin t8i2—1814, j og svo lfka til þess, að gjöra Eng- lendinga ljúfari f öllum rjcttarbót- um, sem þessir fasthcldnu menn fóru fram á. Samt þótti nokkrum mönnum um einn tfma ganga svo stirðlega með umbœturnar, sem farið var fram á, að þcir hófu al- gjörða upprcisn bæði f Efri og Ncðri Canada í senn. Sú upp- reisn var að vísu bæld niður, og nokkrir, sem tóku þátt í hcnni, voru Iíflátnir fyrir drottinssv.'k, en umbœturnar fengust greiðar cftjr en áður, og um miðja síðustu öld bjuggu þegnar Englendinga í Vest- urheimi við samskonar stjórnarfar eins og samþegnar þeirra í heima- ríkinu. Að eins eitt þótti veraað. Hvcrt hjerað hokraði út af fyrir S1fe> °g hiuar ýmsu smákvaðir hvers eins urðu að koma fyrir Englands- konung og ráðaneyti hans, og það var tafsamt og leiðinlcgt fyrir báða hlutaðcigendur. Þessi sjerstöku hjeröð beiddust samt aldrei eftir sjerstökum ráðgjafa fyrir sig í út- lendu ráðaneyti, eins ogvið höfum talað um, Islendingar, heldur œsktu cftir hreinni og beinni heimastjórn, og. um það komu þau fjögur hjeröð, sem fyr voru nefnd, sjer saman að biðja um t einingu, og sú bœn var veitt og sambands- stjórn hafin hinn 1. júlí 1,867. Nafnið Canada var þanið út yfir hina nýju sambandsheild, sem í fyrstu náði að cins yfir fjögur fylki, en nær nú yfir landið frá hafi til hafs, auk Prince Edwárd eyjarinn- ar og margra fleiri cyja. * * í öllu stjórnarfari eru þrír aðal- þættir, — að semja lögin, að út- skýra lögin, og að framfylgja lög- unum, — löggjafarvald, dómsvald, og framkvæmdarvald. Hjer verð- ur lítið eitt skýrt frá því, hvernig þessu valdi er úthlutað samkvæmt hinni canadisku stjórnarskrá. FRAMKVÆMDARVALDIÐ f Canaaa skal vcra drottningunni* áskilið sem hennar einkarjettindi. HERSTJÓRN öll í Canada cr sömuleiðis áskilin drottningunni sem hennar einka- rjettindi. LANDSTJÓRI skal settur yfir Canada af drottn- ingunni m c ð r á ð i h i n s e n s k a ráðaneytis. Hann skal sitja í Canaaa í drottningar- innar stað og hafa í höndum sjer | fyrir hennar hönd allt framkvæmd- I arvald landsins m e ð r á ð i h i n s canadiska ráðaneytis, sem hann skal hafa sjer við hönd, eða með ráði cinhverra meðlima ráðaneytisins, cða upp á sitt cigið eindœmi, cn gjörðir hans eru und- irorpnar breytingu h i n s canadiska þ i n g s, svo fram- arlcga scm þær breytingar koma ekki í bága við neina löggjöf cnska þingsins. Hið konunglega vald landstjórans skal vera h á ð s ö m u s k i 1 y r ð u m f Canada eins og vald konungsins sjálfs er háð á Englandi. RÁÐANEYTIÐ skal valið af landstjóranum (sam- kvæmt vissum venjum) og hann getur vikið meðlimum þess úrsæti, ef nauðsyn krcfur. Konunginum. Nr. 43. SKYLDUR landstjórans eru hinar sömu scm konungs væru, ef hann væri hjcr sjálfur búsettur, og þær innir hann af hendi með ráði hins canadiska ráðaneyti s'::'. ' n. Útnefning hinna ýmsu fylk- isstjóra. Hann m á, einnig reka þá frá embætti, áður en hinn venjulegi tfmi er liðinn. b. Útnefning hinna ýmsu dóm- ara í allar greinar dómsvaldsins um allt landið. Hann s k a 1 cinnig vfkja þcim frá embætti hvenær sem þingið krcfst þess. c. Útnefning allra efri deil(,1ar þingmanna. Hann má ekki víkja þcim aftur frá embætti, en þeir missa sæti af sjálfu sjcr undir vissum skilyrðum. d. Útnefning forseta f efri dcildinni. Hann m á cinnig víkja honum úr forsetasætinu hvenær scm vcra skal. e. Sem höfuðsmaður alls stjórn- arfarsins kallar hann saman, frestar, og slítur þingi. f. Hann s k a 1 annaðhvort staðfestaí nafni krúnunnar þá laga- bálka, sem samþykktir hafa verið f báðum deildum þingsins, ellegar geyma þá fyrir ríkisráð Englands til yfirvegunar. (]. Hann s k a 1 einnig senda ensku stjórninni afskrift af öllum þcim lögum, sem hann hefir stað- j fest, svo að ríkisráðið geti fhugað þau. Ef einhvcr slík lðggjöf nær út fyrir þau takmörk, sem valdi hins canadiska þings eru sett, þá m á enska stjórnin ónýta hana, og þá fellur sú löggjöf úr gildi þann dag, sem landstjórinn tilkynnir canadiska þin'ginu þá ónýtingu. h. Hann má ónýta löggjafir hinna ýmsu fylkisþinga hvenær sem er innan árs frá því að þær hafa verið samþyktar í fylkjunum. i. Hann m á breyta úrskurði dómstólanna. (Framh.) * Það má heita hið sama, sem for- kólfar meiri hlutans í ncðri deild þingsins ráði öllu saman.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.