Baldur - 09.11.1903, Blaðsíða 3
BALDUR, 9. NÓV. I903.
3
^Allgóðar tckjur fjekk tollbúðin f New York 10.
sept. síðastliðinn. Liðugar 1600 viirutegundir voru
tollaðar, og nam tollurinn af þeim $1,3 io, 110. Að
eins einusinni áður hafa tekjurnar orðið meiri &
einum degi, og það var daginn áður cn Dingley lög-
in öðluðust gildi, þá voru tekjurnar $1,400,000.
OfURLÍTIÐ ÓVANALEGT. Eitt Lundúna-
blaðið getur þess, að lafði Donegal hafi alið son. Þeg-
ar þess er gætt, að hún er að eins 22 ára, þá er ekk-
ert stórundarlegt við það þó hún ætti son, en þegar
það er tekið með f reikninginn, að faðir drengsins cr
fæddur 1822, og þannig liðugra 80 ára, þá er frem-
ur ástæða til undrunar. Lávarður Donegal á bróður,
sem Fizwarrcn Chichester heitir, og er talsvert yngri.
Þessum bróður sínum vill Donegal ekki skilja eftir
eignirnar nje titilinn, og þvf gifti hann sig f fyrra-
vetur Miss Twining frá Halifax f Nova Scotia, sem
hefir nú gjört betur en hinar tvær fyrri konur hans,
er dóu barnlausar.
Sá, scm getur sigrað vilja sinn, er sinn eigin hús-
bóndi.
NÝJAR BŒKUR.
Bœkur eru nýkomnar frá íslandi f bókaverzlun
mfna á Gimli.
Sumar af þeiin hafa fslendingar hjer vestan hafs
aldrei sjeð, og ættu menn þvf að kaupa þær scm
fyrst, á meðan byrgðirnar endast.
Skáldrit Gests Pálssonar, er gefin voru út heima
á íslandi. í þeim eru allar hans sögur, sem áður
hafa verið prentaðar, auk ljóðmælanna. í gyltu
bandi....................................$r-2S
Ljóðmæli M. Jochumssonar. I. Bindi. í
skrautbandi. Kosta f Iausasölu . $125
en til áskrifenda að öllum bindunum . . 1.00
Úr heimahögum. Ljóðmæli eftir Guðm.
Friðjónsson. í bandi..................1.20
Skipið sekkur. ' Leikrit eftir Indriða Ein-
arsson.................................... 60
Ljóðmæli J. Hallgrímssonar. í bandi . 1.75
Biblíuljóð Valdimars Bricms. I.—II. í
bandi, hvort..........................2.50
Dægradvöl. Sögur og kvæði cftir ýmsa . 75
Fornaldarsögur Norðurlanda. I. — III.
Bindi. í gyltu bandi..................5.00
Heljar Greipar. Saga cftir A. Conan
Doyle. I. og II., hvort................
Höfrungshlaup. Saga eftir Julcs Vernc 20
Iíjálp f viðlögum. í bandi.................. 40
Bókaskrá send þeim scm óska.
Jeg gjiiri við band á gömlum bókum, og bind bœk-
ur að nýju, fyrir lítið verð.
G. P. Magnösson.
Missouridrengirnir.
(Niðurlag).
Jim tók upp úr vasa sfnum ávfsanabók,
sem að utan vár ötuð f rauðum leir, skrif-
aði ávfsun fyrir $8000 og rjetti foður sfnum.
Það var ekki unnt að skilja þctta öðru-
vfsi en sem gaman.
,,En hvað á þetta að þýða, Jim ? Er
þetta ekki að eins mont spurði bróðir
hans.
Andlit gamla mannsins breyttist furðu-
mikið. Hann sat brosandi með opinn munn-
inn, svo hissa var hann.
,,Nei, drengir, jegvarað gjöraaðgamni
mfnu, meðfram til að reyna ykkur. Móðir
ykkar hefir eins og setið á glóðum, til að
geta sagt ykkur að jeg eigi hrúgur af pen-
ingum í bankanum, og það er satt. Að
því er snertir skuldabrjefin, þá á jeg þau,
en aðrir skulda mjer þær upphæðir sem
þau hljóða um og hafa sett mjer stórar
nautahjarðir að veði. Þið þurfið ekki að
vera hræddir, gamli babbi ykkar cr ekki
gjaldþrota cnn. Hjerna, Dick, hjcr cru
þfn $8000, og jeg gleðst af þvf að þú hefir
vcrðskuldað þau“.
Meðan hann talaði skrifaði hann þessaá-
Vísun og rjetti Dick hana en ekki Jim.
,,Þú munt samt sem áður verða gjald-
þrota cf þú ætlar þjer að borga mjcr það
sem jeg á fram yfir tfu þúsund dollarana,
sem þú gafst mfer“.
Var hann enn þáað gjöra að gamni sfnu,
eða fmyndaði hann sjcr að hann væri rík-
ur. Ef svo væri tilfellið, óskaði fólk hans
að hann hætti að tala um þetta.
,,Það er rjctt, Jim, hversu mikið skulda
jeg þjer?“ spurði faðir hans.
, ,Jeg get ekki sagt það með vissu, en
eftir þvf sem jeg kemst næst, mun það
vera um þrjú hundruð þúsund dollara“,
sagði Jim.
,,Ó, þegiðu nú, Jim, það er allt of mik-
ið“, sagði gamli Biglow.
, ,Er það ? En það er þó svo nálægt rjettu
sem það getur verið. Jeg ætla að Ifða þig
um borgunina11, sagði Jim.
,,Nei, jeg meina—“ oggamli maðurinn
hló svo að hann gat ekki sagt flcira.
,,Meira en fjórða part úr milljón og þó
engan yfirfrakka“, sagði Dick.
,,Jeg vcit það, en jeggleymdi honum“.
,,P'rakkanum ? Hvar?“ spurði Dick.
,,Lfklega nálægt matreiðsluofninum11.
,,En þú komst ekki inn um eldhúsið“.
Allir voru nú alveg hissa. Drengurinn
gat ekki verið mcð öllu ráði, og eins kalt
og honum var, var hætt við lungnabólgu.
Móðir hans var að ná mcðölum og nærföt-
um handa honnm.
,,Nei“, sagði Jim, ,,jeg meinti ekki
stóna hjerna, heldur stóna f járnbrautar-
vagninum mínum. Gctið þið ckki öll sam-
an komið með mjer þangað, matreiðslu-
maður minn er að búa til jólakvöldmat".
„Hver ?“ var spurt.
„Matreiðslumaður minn frá Fling“.
,,Fling!“ kallaði Dick.
,,Já, Fling, jeg hcfi sleppt ’Rustic*.
Mjer líkaði ekki nafnið og gat stytt það,
af þvf að nú á jcg einn allt gulllandið“.
,,Þú — átt þú Fling — Cripplc Creek
Fling ?“
,,Já, þvf ekki það ? Þú seldir mjer gull-
svæðið, Dick, en þá var ekki búið að rann-
saka það“.
„Nei, hvað þú ert lánsamur, Jim“.
„O, það var engin tilviljun. Jeg skoðaði
allt svæðið og reyndi það, áður en jeg
keypti það. Jeg ók með póstvagninum 40
mflur til Canyon, og mjer fannst of mikið
að borga $5000 fyrir hlutabrjefin, en svo
_var jeg hræddur um að brakúninn í Can-
yon myndi frjetta um sýnishomin sem jeg
sendi til þess að láta reyna þau, og þvf
borgaði jeg forgangsrjett fyrst. Svo fór jeg
og skoðaði svæðið betur, og fullvissaði mig
um að þar er gull í jörðu svo milljónum
skiftir. Þá fór jeg aftur til Canyon og
borgaði $5000, seinna varð jeg þess var að
jeg hefði gctað fengið það ódýrara, en —
klaufi hefi jcg verið alla mfna daga. Jeg
veit að þetta svæði er margra milljóna
virði. En þú mátt fmynda þjer að þú færð
borgunarfrcst f hundrað ár, babbi“.
,,En drengur, hingað kemur þú frakka-
laus og sárkaldur, hvernig á að skilja það?"
,.Það er satt, en jeg hafði engan tíma til
að finna skraddara og fá betri föt, en yfir-
frakka þurfti jegekkitil að hlaupa hingað".
,,Hlaupa hingað, en það eru tvær mflur
frá Meriden hingað“, sagði gamli Biglow.
,,Nei, jcg gekk ckki frá Meriden. Kom
þú með mjer og sjáðu á hvern hátt jcg
kom“.
Fólkið vissi ekki hvað það átti að halda,
en hann fór með það að glugganum, dró
upp gluggablæjumar og benti út. En hvað
sá það ? Niður hjá fjósunum stóð járn-
brautar skrautvagn, uppljómaður með ljós-
um og fólk sást ganga fyrir gluggana aftur
og fram, en birtunni sló langar leiðir um
snjóinn.
Heimilisfólkið fylgdi honum út f skraut-
vagninn. Þar var ágætur matur á borðum,
sem það settist að og naut með ánægju.
,,En, hvernig skeður þetta?" spurði
einn og annar.
„Mjcr var ijeður þcssi vagn“, svaraði
Jim rólegur. „Þiðsjáið að það cr flest gjört
fyrir þá scm eiga milljónir“.
—ENDIR—