Baldur


Baldur - 07.12.1903, Qupperneq 4

Baldur - 07.12.1903, Qupperneq 4
4 I5ALDUR, 7- DES I9O3. Nyja ísland. SUNNUDAGINN þann 13. desembcr verður mcssað f skóla- húsinu hjer á Gimli kl. 2 eftir hádegi. J. P. SóLMUNDSSON. Á útnefningarfundinum áþriðju- daginn var, hlutu þessir menn kosningu í sveitarstjórn án mót- sœkjenda: Hr. G. Thorsteinsson, sem oddviti; hr. Sigurður Sigur- björnsson, sem deildarfulltrúi fyrir 2. kjördeild (Árnessbyggð); og hr. Helgi Tómasson, sem deildarfull- trúi fyrir 4. kjördeild (Mikley). P'yrir x. kjördeild (Víðinessbyggð) var núverandi fulltrúi, hr. Jón Pjet- ursson, ckki útnefndur aftur, held- ur þeir hr. Baldvin Anderson og hr. Jón Stefánsson; gistihús hr. Jakobs Sigurgeirsson- ar kjörstaður, en í 3. deild eru kjörstaðir tveir, í húsi hr. Sigurðar G. Nordal í Geysirbyggðinni, og f húsi hr. Lárusar Th. Björnssonar í Fljótsbyggðinni. WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. Port. Ave. WINNIPEG. NORTH END BRANCH. Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖDINNI. Sjerstakur gaumur gefinn að upp- frœðslu í enska málinu. Upplýsingar fást hjá B. B. OLSON, Gimli. G. W. Donald, sec. WINNIPEG. (JÓN STEFÁNSSON) og fyrir 4. kjördeild (Breiðuvík, Fljótsbyggð, Geysirbyggð, og Ár- dalsbyggð) voru þeir útnefndir, hr. Sveinn Þorvaldsson, núverandí fulltrúi þeirrar deiidar, og hr. Gcst- ur Oddleifsson. Frá Mikley hafði erindreki komið á fundinn í því skyni, að útnefna hr. Kjartan í. Stefánsson sem fulltrúaefni fyrir4. deild, en sakir þess að þeim regl- um er nú fylgt við sveitarstjórnar- útnefningar, sem ekki hafa áður viðgengist, þá kom sá maður ekki erindi sfnu fram, sakir srnávægi- legs formgalla, sem ekki var í svip- inn hægt að bæta úr. Atkvæða- greiðslan í 1. og 3. deild fer fram hinn 15. þ, m. í 1. deild er » « ! B. B. OLSON, 1 SAMNINGARITARI OG INNKÖLLUNARMAðUR. GIMLI, MANITOBA. BONNAR & HARTLEY BARRISTERS Etc) & P. O. Box 223, # VVINNIPEG, MAN. # Mr. B o N N A R er 0 hinn langsnjallasti málafærslu- # maður, sem nú er f ^ þessu fylki. gá Væntu aldrei mikils af stærilát- um raupara. Dr. O. STEPHENSEN 563 Ross St. WINNIPEG. Telefon nr. 1498. RAUÐ KYR með hvftan hrygg og löng bogin horn, klukkulaus og ómörkuð, er týnd. Með henni var dökkbrönd- óttur kálfur, hvftur á kviðnum. Finnandi er vinsamlega beðinn að gjöra G. P. Magnússyni á Gimli aðvart, gegn fundarlaunum. Nylcolja Duzce. Empire. Þetta er mynd af Empire- skilvindunni, sem GUNNAR SVEINSSON hefir nú til sölu. Um hana þarf ekkert að fjfilyrða. Hún mælir bczt með sjer sjálf. Sjcrlega merkilega handlækningu framdi próf. ManteuíTel í Lundún- um fyrir skemmstu. Á einu sjúkra- húsinu þar lá stúlka, sem af ógáti hafði skotið sig f brjóstið. Af því hjarta hennar hætti að slá, hjeldu þeir scm viðstaddh" voru að hún væri dáin. Tveim stundum sfðar kom próf. Manteuffel, og hann fann líf með stúlkunni, gaf henni klóróform og byrjaði svo strax á að holskera hana. Kúlan hafði lcnt f hjartanu og sprengt það að nokkru leyti, en æðarnar voru þó óskemmdar. Hann skar í kring- um kúlunaog náði henni, hreinsaði svo sárið og saumaði það saman. Nokkrum stundum sfðar fjekk stúlkan meðvitund sfna aftur, og er nú á góðum batavegi. Prófessor Bergmann f Berlfn telur þetta meðal þeirra snilldar- Iegustu handlækninga sem gjörðar hafi verið. 3t(5r meiri hluti kjósenda í Ncw York rfkinu hafa samþykkt að verja skuli $101,000,000 til þess, að vfkka og dýpka Erie-skipaskurðinn svo, að 1000 tonna skip getihindr- unarlaust farið eftir honum. Ástæð- an til þessa áforms er sú, að á járn- brautum kostar 14 cent að flytja 100 p.und af korni frá Chicago til New York, sem þykir a!lt of dýrt, en vatnsleiðina kostar það að eins 10 cent. Járnbrautamenn vinna á móti fyrirtæki þessu af alefli. Miller Reesc Hutchinson frá Alabama, sem nú á heima í New York, hefir fundið upp áhald, sem hefir þau áhrif á heyrnartaugarnar að heyrnarlausir gcta heyrt. Það hcfir verið reynt í Chicago við ungan dreng og gafst vel. Án samkomulags er engin á- nægja í sambúð. FOFt TWENTV VEARO IN TWE I.EAD Ar.tomatlc takc-up; aelf-setting needle; sclC threp^Iing shuttlc; antomatic bobbin winder; quich-tenslcn re’ease; all-stecl nicke’ed attacb. mcntS. ?ATEMTED BALE-BKAalNo Stand. BUPEJUOR TO ALL OTHERS Handsomest, easlest running, most noisoless, most durable........Ask your dealer tor tlie E!dredK«“B,” and donot buy any machine un- til you havo seen the Eldredce “B."» Oom- »-aro its quolity and price, aud asccrtain lta rueorlority. Tf Intcrested send for book about Eldridga "B.” We wili mail it promptly. Wholeaale Diatributora: f Mcrrick, Auderson & Co., Wiunipeg.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.