Baldur


Baldur - 21.03.1904, Blaðsíða 1

Baldur - 21.03.1904, Blaðsíða 1
BALDUR. I.I. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 21. MARZ 1904. Nr. 1 2. Hugleiðingar. ‘i. í lffi hcilla þjóða, hjeraða, sveita og borga, ekki sfður en f lffi ein- staklingsins, koma fyrir tfmabil, scm cru nokkurskonar millibils- ástand, scm mynda tfmamót eða stefnuskifti. Stundum eru þcssi tímamót f sambandi við andlcg umbrot heildarinnar, scm annað- hvort fyrir innri þörf eða utanað komandi áhrif, er knúð til að breyta um fornar venjur. Stund- um bcr meira á þessum tfmamót- um f sambandi við atvinnumál og vcrklegar framkvæmdir, og eru á- stæðurnar oftast hinar sömu og f , fyrra atriðinu, en oftareru bylting- ar f andlcgu og vcrklcgu ástandi V samfara. Íp Annað vcifið, allt frá þvf sagan hefst, hafa þcssi tfmamóta tfmabil komið yfir einstök lönd og þj(>ðir, 4^, eitt og eitt f senn, eða stundum flciri f scnn, en aldrci gripið cins vftt um sig og nú. 1 il þess að skilja cinstaklinginn. vcrðum vjer að kynnast sálarlffi hans. Til þcss að skoða og skilja ástand eins lands eða hjeraðs, verð- um vjer að kynnast öllum andans hrcifingum og andans stefnum, sem þar eru ráðandi á þeim tíma sem um cr að ræða, og þcim á- hrifum sem utanað koma frá þcim, scm landið cða hjcraðið hcfir sam- bönd við, andleg cða starfsleg. Ef þctta er svo, þá leiðir af þvf, að einstaklingurinn getur ekki skil- ið sjáifan s:g nema með þvf að at- ^uga hvcrnig nágrannar hans eru, °g þau áhrif scm þeir hafa á hann °g hagi hans. Ibúar eins hjcraðs gcta þvf ckki skilið sjálfa sigogsitt ástand, nema Þeir þekki strauma þá sem liggja inn f þjóðlíf þeirra utanað frá. Ef. þctta cr rjctt, þá eru heimsins mál1 orðin hvers einstaks hjeraðs mál, að meiru eða minna leyti. Mannlffið á hnetti vorum er að verða meira og meira samgróin heild, og engan einn part þeirrar heildar er hægt að virða fyrir sjer svo gagn sjc að, nema tckið sje tillit til allrar heildarinnar. Þó þessi hnöttur vor sje að eins lftið sandkorn allrar tilverunnar, þá cr hann partur hcnnar, ekki f sambandi við hana, heldur óað- skiljanlegur hluti hennar. Sumir menn sýnast hugsa og tala eins og þeir væru heimur út af fyrir sig, án nokkurs sambands við þjóðlffið, þenna heim eða alheiminn. Að vfsu getur hver einstaklingur verið smáheimur innan í öðrum heimum eða heimshringum, en aldrci laus við þá, utan við þá. Frœðslan í alþýðuskólum þessa lands, og kennsluaðferðin sem við höfð er f þeim, stefnir öll í þá átt að gjöra oss þetta skiljanlegt, og bræða mannfjelagið saman f cina fasta hcild, ef svo mætti að orði komast. Þetta vita allir sem vinna að kennslumálum í þessu landi, cða á annan hátt kynnast þeim. Inn í þennan aðalstraum liggja flestir aðrir straumar mannfjelags- hreifinganna, sjerstaklega f þcssari hcimsálfu, að cinum stórstraum undanskildum, scm ennþá hcldur f gagnstæða átt, mætir þvf hinum og myndar röst, eins og þcgar straumar myndast mcðfram ncsi í sjó cða vatni, og rekast svo hver á annan fram af nesinu. Þessi straumur er kyrkjumála- straumurinn, sem er ólíkur hinum í þvf, að hann er dreifandi. Jeg ætti máske að staldra við, og biðja um leyfi til að tala, af því jeg ncfndi kyrkjumál. Það er bú- ið að bfta það svo inn f fslenzka alþýðu hjcr f landi, að ekkcrt, sem lýtur að trúmálum, mcgi ræðast f opinberum blöðum. Annaðhvort cru þau mál álitin of hálcit, cða of lftið viðkomandi mannfjelaginu til þcss. Þar til liggja þau svör, að ckkert, scm kemur mannfjclaginu við, er of háleitt til að ræðast og vera fhugað, ekkert málefni er of háleitt til þess. Vitaskuld á jeg við að þcssi málefni, eins og öll önnur, sjc rædd á skynsaman og hógværan hátt, í þeirn tilgangi að skilja bctur mannlffið og tilveruna. Menn virðast, almennt tekið, ekki gjöra sjer grein fyrir hvað eru trúmál, þcim hættir við að nefna því nafni öll kyrkjumál undantekn- ingarlaust. Það er sitt hvað trúar- brögðin (átrúnaður og guðfrœði), eða starfsemi kyrknanna, með sfn- um áhrifum og afleiðingum. Jcg hefi enga löngun til að ræða trúmál í þessari grein, á þann hátt að fara að vigta ein trúarbrögð á móti öðrum, og fclla yfir þcim dóm. Jafnframt skal jeg biðja menn að athuga það, að til þess að ræða dýpstu og þýðingarmestu málefni mannfjelagsins, cr oft nauðsynlcgt að koma við kyrkjumál. Meira að segja, jeg vil halda því fram, að enginn einstaklingur gcti fylli- lega skilið sjálfan sig, fyr en hann hefir gert sjer grein fyrir áhrifum þeim, sem hann þefir orðið fyrir frá kyrkju eðakyrkjum, ogþáheld- ur ckki skilið mannfjclagið f kring um sig njc út frá sjcr. Mcð öðrum orðum, það cr ekki hægt að athuga málefni mannfje- Iagsins nema tillit sje tckið til trú- arbragðaástandsins, því svo lengi sem menn telja sig hafa einhver á- kveðin trúarbrögð, og eigna þeim áhrif, þá hcfir það mikla þýðingu hvort þau trúarbrögð cru f sam- ræmi við sannfæringu þeirra, sem játast undir þau, eða ekki. Allir vita ogviðurkcnna hve illu hræsni almennt veldur, og telja hana mcð verstu skaplöstum þegar um einn cða annan einstakling er að ræða. Þó hefir tvöfeldni í trú- málum cnn dýpri og vfðtækari þýð- ingu, en hræsni og tvöfeldni f al- mennum málum hefir að jafnaði. Til þess þvf að skilja sjálfa oss og mannfjelagið f kringum oss, þurfum vjer að athuga nákvæmlega þá andlegu strauma er um oss leika, og vakta allar hreifingar mannfjelagsins, anda að oss þvf bezta en blása hinu í burtu. Hvernig oss tekst þetta, er mik- ið undir þvf komið hvað hrcinskiln- ir vjer erum við sjálfa oss, og ná- ungann, og hvað Ijósa grein vjer gjörum oss fyrir því sem fram fer f kring um oss. Eftirtökusamir um það sem fram fer f kring um oss gctum vjcr ekki verið, nema þvf að eins að vjer hlustum á a 11 a r þær raddir er að eyrum oss berast. Að kyrkja hug- myndir og skoðanir mcð því að hlusta ekki á þær, er þvf stærsta syndin sem hægt er að drýgja gagn- vart sjálfum sjer og mannfjelaginu. Það er syndin gegn andanum, en sú synd er aðallega drýgð á þrcnn- an hátt. 1. Með því að vanrækja að upplýsa sjálfan sig, og með þvf gjöra sjálfum sjer örðugt, jaftivel ómögulegt, að dœma rjctt um það sem fram fer, og sjá hvaða stcfna er hollust eða hefir mest gildi. 2. Með þvf, að taka að eins þátt í mannfjelagsmálum f rfg- bundnum klíkum, án göfgis cða sannlciksástar. 3. Með því, að standa fyrir ut- an allan fjelagsskap, sem ekki cr lögákveðinn, láta sig ekkert mál nokkru skifta, taka engan þátt f hreifingum mannfjelagsins, nema til að svala forvitni, eða hæðast að þvf. Með öðrum orðum, takaekki þátt í nokkurri andlegri starfsemi, scm auðkenni manninn frá dýrun- um sem skynsama veru. Tvö scinni atriðin eru aflciðing af þvf fyrsta, skeytingarleysi f þvf að frœðast, athuga og skilja. * Á þcnna þrenna hátt hamla mcnn oft góðu málefni frá að irá framgöngu, en hjálpa hjátrú, yfirgangi og rang- indum í öndvegi, auðvitað óbein- lfnis og óviljandi, að cins mcð and- lcgri leti og sinnuleysi.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.