Baldur


Baldur - 21.03.1904, Blaðsíða 4

Baldur - 21.03.1904, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 21. MARZ. 1904. Nýja Island. STJÓRNARBOÐSK APUR hefir komið til póstafgreiðslu- mannsins á Gimli um, að 21. þ. m. verði farið að scnda póstflutning- inn norður til Ný-íslands frá Winnipeg Bcach, en ekki frá Sel- kirk eins og áður hcfir verið. Pósturinn fer frá Winnipeg Beach kl. 8 á mánudagskveldum, eða eftir að lestin er komin þar, kemur að Islendingafljóti kl. 6 á þriðjudagskveldum, fer þaðan suð- ur á fimmtudagsmorgna kl. 8, og kemur til Winnipeg Beach kl 12 á hádegi á föstudögum. Þrátt fyrir það, að pöstur vcrður sendur með hverri lestarferð þrisv- ar í viku til Winnipeg Beach, verðum við Ný-íslendingar enn að una við tuttugu ára gamalt fyrir- komulag í póstmálum vorum. Mikil er sú þolinmæði. BÆNDAFJELAÖS- FUNDUR verður haldinn t 1 HÚSI JAKOBS SIGURGEIRS- SONAR Á GIMLI, þriðjudaginn þann 5. aprtl 1904, kl. 2 sfðdegis. Á fundinum verða rædd hjarðlög og innleiðir hr. Marteinn Johnson umræðurnar. Til er ætlast, að á þessum fundi verði þessu máli hrint í eitthvert það horf, að hægt verði að Ieggja það fyrir næsta sveitarráðsfund 15. aprfl næstkomandi. Það er þvf æskilegt að utanfje- lagsmenn, scm fjelagsmcnn, sæki fundinn, og láti skoðun sínaámál- inu í ljós, B. B. Olson, forscti. Eftirleiðis geta menn fengið keypt allskonar BRAUÐ fyrirlágt verð hjá undirrituðum, sem verzlar með þess háttar f sölubúð hr. H. Kristjánssonar á Gimli, Man. Vinsamlegast, PjETUR MAGNÓSSON. Dr. O. STEPHENSEN 563 Ross St. WlNNIPEG, Telefonnr. 1498. Hljómur frá stjörn- unum. Danski rafmagnsfrœðing- urinn C. Albertson, sem fyrir skömmu varð frægur fyrir upp- fundningu sína á segulmögnuðum brautarteinum, sem gjöra vögnun- um mögulegt að komast áfram með hclmingi mciri hraða og hclmingi minni kostnaði en nú á sjcr stað, hefir nú gjört nýja uppfundningu, scm virðist cnn þá markverðari. Það cr áhald, sem getur látið mann heyra hljóm frá stjörnunum. Það er vísindalega sannað, að Ijósgeisli scm fellur á fægða stál- plötu framleiðir hljóð. Graham Bcll hefir fyrir löngu sagt og sýnt, að ljósgeislinn getur flutt með sjer rödd mannsins, og uppfundning Albcrtson’s er því að eins framhald l COUffi Port. Ave. WIUXIPEG. # & % é é » NORTH END BRANCH Á MÓTI C. P. R. VAGNSTÖÐINNI. % % % Sjerstakur gaumur gefinn ^ að uppfrœðslu f cnska málinu. # * * Upplýsingar fást hjá B. B. Olson,-Gimli. G. W. Donald, sec. af þessu. Hljóðið, sem geislinn framleiðir á stálp'ötunni, heyrist raunar ekki nema platan sje sett í samband við rafmagnsstraum og hann aftur f samband við hljóðbera- viðtakara (Telefon-Rcceiver), en það er einmitt þctta sem Albert- son hefir gjört. í stað stálplötu notar hann röð af fáguðum stálsí- valningum af mismunandi lengd, og þannig fyrirkomið að þeir geta sveiflast. Fyrir framan sfvalning- ana er kringlótt plata scm snýst, f gegnum hana cr fjöldi af götum þannig fyrir komið, að geislarnir sem fara f gcgnum þau dreifast f ýmsar áttir. Bak við plötu þessa er þrfstrendur kristallur ásamt pfpu með ljósbrjót f, sem beina má á hvaða stjörnu sein er. Albertson segir, að þegar hann beini áhöldum sfnum á fastastjörn- una Arcturus, þá heyri hann fyrst ógurlegan hávaða, svo eins ogfjar- lægar þrumur og seinast viðfeldinn Iágan sönghljóm. Hvcr stjarna framleiðir sjerstakt hljóð. Ætla mætti að björtustu stjörnurnar, t.d. sólin, framleiddu sterkast hljóð, en það er ekki tilfellið segir Albertson. Hann vonar að gcta innan skamms fullkomnað uppfundningu sfnasvo, að hann geti gefið miðnœtur- söngskemmtun hcima hjá sjer af þcssari tegund, þeim vfsindamönn- um sem hann býður þangað. m /iv /jv /IV /jV /V /IV /iv /ÍV /IV /|S /s /iv /*V Ék' sSf WALTER JAMES & SONS. ROSSER, Rækta og selja stutthyrnings nautgripi VI/ w VI/ /IV />V /*v /♦V /ÉV /*v /IV /iv /IV /IV ensk Yorkshiresvín. /fV flj * * w /iv * /IV jfjÁ Sanngjarnt verð og væg- /IV /ivir skilmálar, /IV /IV * * * /fc /|V Skrifið þeim cftir frckari /jV /ÍVi upplýsingum. ^ ^ /|V FUNDARBOÐ. FISKIMANNA F U N D U R verður haldinn á Gimli 26. marz 1904, af meðlimum fjelagsins ’The Fishcrmens protectivc union of Lake Winnipeg1. Allir meðlimir fjelagsins eru bcðnir að koma á þenna fund. Einnig er mælst til þess að sem flestir af þeim fiskimönnum, sem ekki eru í fjelaginu, sæki fundinn. Fundurinn vcrður haldinn f gamla skólahúsinu á Gimli og byrj- ar kl. 1 c. hádegi. Gimli, 3. marz 1904. C. P. Paulson. G-EMMEL COOHEN «Sc CO- f- IPP5' Eldsábyrgð, LÍFSÁBYRGð og PENINGAR TIL I.ÁNS. SELKIRK, & MAN. t BONNAR & HARTLEY BARRISTERS Etc. P. O. Box 223, WINNIPEG, MAN. Mr. B O N N A R er ^ hinn langsnjallasti málafærslu- ^ maður, sem nú er í ^ þessu fylki. : B. B. OLSON, j SAMNINGARITARI OG INNKöLLUNARMAðUR. • GIMLI, MANITOBA. J

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.