Baldur


Baldur - 21.03.1904, Blaðsíða 3

Baldur - 21.03.1904, Blaðsíða 3
BALDUR, 21. MARZ. I9O4. 3 ná föstum fótum, stefna þau að því að mynda stofnun, þar sem allir «6ðir fjelagsmeðlimir geta selt framleiðslu sfna og keypt nauð- synjar sínar. Það er bróðurleg fjelagsstofnun, þessi Co-operative- fjeíagsskapur, sem er að þvf leyti frábrugðin vanalegum hlutafjelög- um, að auk vaxtanna til hluthaf- anna fá allir viðskiftamenn slíkra fjelaga að taka þátt í gróðanum, að tiltölu við það hve mikið hver einn verzlar á árinu við fjelagið, hvort sem hann er hluthafi eða ekki. „Annað fjelag, stofnsett í hinni auðugu borg ’Los Angelos', og þar af leiðandi nefnt ’Los Angcles Co-operators‘, var auðugt strax í byrjuninni, enda eru viðskifti þess nú 8 þósund dollarar á mánuði, og fer ávalt vaxandi. Það hefir eins og stendur 3 búðir, en enginn efi er á þvf að þær fjölga1-. Ræningjarnir á Rostungseyj unni. (Framh.). Hann taldi sjer nauðsynlegt að komast f mjúkinn hjá skipsmönn- um, en vissi jafnframt að hann varð að varast allar spurningar. Fyrst var maðurinn þver og önug- ur eins og hann byggi yfiir ein- hverri grunsemd, en þar kom að hann varð skrafhreifinn og talaði við Morrill um alla heima og geima, en nú kom White skipstjóri upp, og þegar hann sá þá vera að tala saman, gekk hann strax til þeirra. Morrill vissi hve tortrygginn White var, en ljet ekki merkja það & sjer f neinu, og hjelt samræðun- UlR áfram óhindrað þó hann væri f nánd. Kl. 1 fór Morrill ofan til að borða miðdagsmat, hann settist við borðið og sagði þeim að morgun- inn hefði verið skemmtilegur fyrir sig núna. ,,Mjer þykir vænt um að hcyra það,“ sagði Spokes, ,,jeg var far- Inn að undrast um yður. Hvað bafið þjcr verið að gjöra?“ >>Bara komið mjcr f mjúkinn hjá sbipstjóra og manninum sem stóð Vlð stýrið. Jeg varð auðvitað að hrósa mjer dálítið, en jeg gat sann- fært hann um að við gætum orðið honum til stórra nota, og jeg hefi fengið skipun um að byggja nýtt skip fyrir hann“. „Byggja nýtt skip fyrir hann !“ sögðu Moore og Dingham báðir f einu. ,,Já, herrarmínir, jeg sagði hon- um að jeg hefði látið smfða jakt eftir minni fyrirsögn, sem siglt gæti hringinn í kríng um þessa brigg f hvaða vindi sem væri, og að jeg væri stórvirkjafrœðingur hernaði viðvíkjandi. Þctta gjörði okkur að góðum vinum, og svo fjekk jeg Baxter og Remberton lausa við járnin“. ,,Þetta eru miklar framfarir,“ sagði Spokes, ,,ef við gætum enn fengið tvo menn, er ekki ómögu- legt —“ ,,Að við gætum náð brigginni á okkar vald,“ sagði Morrill og hló ögn. „Nei, Spokes, það skulum við ekki láta okkur detta f hug. White, vinur okkar, hefir fyrir- fram fullvissað mig um að það sje árangurslaust og þeir sjeu slfku viðbúnir“. „Humm, það eru nú vcrri frjett- irnar,“ sagði Spokcs. ,,Það sem fyrir mjer vakir, “ sagði Morrill, ,,er það, að þegar þctta skip er búið, þá vcrðum við á einhvern hátt að ná þvf á okkar vald, og komast burt á þvf, en þetta er enn þá að eins laus hugsun“. Þeir fóru nú allir að hugsa og spjalla um þetta áform Morrills, en þá heyrðu þeir rödd yfirstýri- mannsins á þilfarinu, sem skipaði að draga upp fleiri segl. Þeim datt strax í hug að skip hcfði sjest og ætluðu að þjóta upp, en Spokes sagði að þcir mættu ekki opinbera forvitni sína með þvf. Þeir sett- ust þvf allir niður aftur og hjeldu áfram að skrafa og bollaleggja um ókomna tfmann. Stundu seinna fóru þcir allir upp. White stóð hjá manninum við stýrið, sjáanlcga í vondu skapi. Briggin stefndi nú f aðra átt en áð- ur. Stýrimaður kom nú upp með kfl <ir f hcndi sinni og klifraði strax upp í mastrið, þaðan kíkti hann f áttina fyrir aftan skipið. White kallaði til hans f allcrgilegum róm og sagði: ,,Hvað hafið þjer uppgötvað um skipið sem kemur á eftir okkur?“ ,,Það er að nálgast okkur meir og meir“. ,,Þá þurfið þjer ekki lengur að sitja þarna eins og ugla. Komið þjer strax ofan“. >>Já> íeS bem strax,“ svaraði stýrimaðurinn, en fór svo hægt og kæruleysislega að vonzkan sauð í VVhite. Innan hálfrar stundar sá maður scglin á skipi þcssu með berum augum, og áður langt leið sá mað- ur að það voru segl á stóru skipi. Skipbrotsmennirnir áttu erfitt með að dylja gleði sfna yfir þeirri von um frelsi sem nú lifnaði f huga þcirra. White kom nú til þeirra og sagði: „Nú, nú, herrar mfnir, hjcr er máske mögulegleiki fyrir ykkur að sleppa, en jeg tel þó vfsara að þið verðið að fylgja mjer til Rostungs- eyjarinnar, þvf myrkrið er í nánd og eftir fáar stundir skellur á þrumuveður og rigning“. Um leið og hann sagði þetta, brosti hann ógeðslega og fór ofan í káctu sfna. Mcð nóttinni kom niðsvart myrkur, og þrumuveður hjekk yfir. W’hite var í bezta skapi. Hann sat aftur á og horfði f áttina til frei- gátunnar sem var að elta þá. Svo rjetti hann kfkirinn að stýrimanni og sagði: ,,Hjerna, vitið þjer hvort þjer sjáið hana?“ ,,Nei, jeg sje hana ekki, og þó sje jeg vcl,“ sagði hann eftir stundarkorn. White hló. „Haldið þjer að þeir eigi hægra með að sjá okkur en við þá ?“ ,,Nei, alls ckki, það er miklu dimmra framundan heldur en aft- urundan“. ,,Já, það er tilfellið. Hvaðhald- ið þjcr að skipstjóri freigátunnar hafi síðast gert, áður en myrkrið datt á?“ ,,Tekið ákveðna stefnu í ein- hverja átt“. ,,Hvað haldið þjer nú um veðrið ?“ „Vcðrið? Jafnvel barn mundi spá þrumuvcðri, það cr svo aug- sýnilegt“. „Og svo,“ sagði White hlæj- andi, ,,cf þjer vilduð sleppa frá freigátunni, ,-r- sem virðist auðvelt f þessu myrkri — í hvaða átt mynduð þjer þá stefna?“ ,,í austur“. ,,Þetta vissi jeg. Við kveðjum freigátuna og stýrum í austur. Þegar þeir missa sjónar á okkur, munu þeir stýra f norður. Segið þjer nú skipssmiðnum að koma með stóru vatnstunnuna, sem jeg sagði honum f dag að búa út“. Von bráðar komu 3 menn með afarstóra tunnu og var löng stöng fest f sponsholuna, en gagnvart henni að ncðan var afardigur járn- ás festur f tunnuna, svo hún hjeld- ist þannig 4 sjónum að stöngin vissi upp, efst á stönginni var horn- lukt með ljósi f. Tunnan var nú látin 4 sjóinn og yfirgefin, en skipinu stcfnt til austurs. White sat grafkyr og horfði á tunnuna. Eftir meira en eina stund fór hann að hlæja og sagði : „Nú er freigátan komin f nánd við tunnuna og búin að opna fall- stykkjahlerana, jeg sje það 4 ljós- unum. Sko núna, nú eru þeir fast við tunnuna og sjá hvað það er, Hana, þar stefna þeir f aðra átt en við, og fjarlægjast okkur þvf meira sem lengur lfður“. Whitc hafði rjett fyrir sjer. Þeim hafði tckist að narra skip- stjórann á freigátunni, svo hann hætti cltingunum. VII. KAPÍTULI. ,,Nú erum við hólpnir,“ sagði White mjög kátur. ,,Farið þið upp á rárnar, drengir, og takið þið saman öll seglin, innan fimm mfn- útna dansa cldingarnar í kringum okkur, en með seglalausum möstr- um þarf meira en vanalega sjón til að sjá skipið frá freigátunni“. Svo sneri hann sjer að Morrill og sagði: ,,Jæ-ja, ofursti, núna lcit illa út fyrir okkur, við vorum f reelule»- um háska. Haldið þjer að þjer getið byggt skip, sem þessi frei- gáta nær ekki ?“ >>Já> je" er V1SS urn það, en þjer verðið þá að sjá um að enginn maður hlutist neitt til um störf mfn“. (Framh.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.