Baldur


Baldur - 18.04.1904, Síða 3

Baldur - 18.04.1904, Síða 3
BALDUR, l8. APRÍL. I9O4. 3 Ijómandi fróðlegar grcinar, sjer- staklcga ætlaðar útlendingum, um ýmislegt sem íslandi kemur við. Þar cru bendingar til þeirra, sem vilja skrifast á við íslendinga, í því skyni að fá hjá þeim eina eða aðra upplýsingu. Einnig segir frfi þvf, hvernig útlcnd bókasfifn eigi að fara að þvf, að komast yfir fs- lenzkar bækur, og hvernig menn eigi að koma á framfæri þeim útlendum bókum, sem þeir vilja gefa til fslenzkra bókasafna, og hverskonar , bækur hverju safni komi bezt að fá. Þá er íslandi lýst mjög fagurlega og þó sann- gjarnlega, eins og sæmir góðgjörn- um og smekkvfsum fræðimanni. Þann kafla ættu fslenzk ungmenni vestan hafs sjerstaklega að lesa. Þau orð eru ekki töluð af foreldr- um, sem hafa blinda ást á harð- ýðgisfullri fósturjörð, heldur af enskum vísindamanni, sem hver unglingur mundi tclja sjer sóma að hafa kynni af. Þcssari landslýs- ingu fylgir upplýsing um loftslag Islands, og skilyrði þau, sem land- ið hefir til þess, að hafa góð áhrif & heilsu ferðamanna; og ennfrem- ur upplýsingar um ferðalög um landið, og að þvf og frá. Loks er getið um sfðustu stjórnarfarsbreyt- ingar á íslandi, framför landsins á yfirstandandi tíð, hinn nýja fs- lenzka fána, og utn fslenzkar póst- gönghr. Ef rit þetta lcemur út oftar, er lfklegt að upplagið þurfi að vera stórt. íslenzkt fólk sem getur lcs:ð ensku, en lítið veit um land ■sitt eða þjóð, ætti að kaupa það, °g auk þess þarf það að komast f höndur amerfkanskra uppfræðslu- stofnana, sem nú cru farnar að gefa meiri gaum cn fiður að ís- lcndingum. Fyrir hvern, sem vildi vita meiia um rit þctta, eða veita þvf upplýsingar, er þcssi utanáskrift tilkynnt f ritinu sjálfu : M í m i r Lungo il Mugnone 11, Florence, Italy. Hjer mcð tilkynni jcgöllum þeim, sem hafa f hyggju að fá sjer útsæð- ■shafra, að snúa sjerþað allra-bráð- asta til mín, því mikil cr cftip sóknin. Enn fremur hefi jegnægt- ir af allskonar mjöli og fóðurteg- undum til að selja. Yðar cinlægur K. VÁLCARoSSON. f KYRKJU. Veórið var ynd- islegt og þcss vegna glæptist jeg til að fara til kyrkjunnar, jeg vissi það reyndar, að blessaður ’sálusorgarinn* sem prjedikaði þar, vissi ekki ögninni meira um leynd- ardóma guðsrfkis heldnr en jeg -T-,fávfs maður. Hann stóð þar í stólnum mcð ræðuna sfna, höfuðburðurinn og augnaráðið og vangavelturnar lýstu þvf grcinilcga, að nógan þættist hann hafa merginn til þess að snara f sálarsvang safnaðarins, og að hann teldi sig standa and- lega söfnuðinum þeim mun hærra, sem hann bar höfuðið lfkamlega úr stólnum. Um alla biblfuna öslaði hann og rak bara höfuðið upp úr einstöku sinnum, að lokum greip hann um Jósúa, cins og annan bjarglinda, og hann bjargaði honum. í,Ef þið breytið eins og guðsmaðurinn Jósúa, þá munuð þið sáluhjálpina öðlast,“ sagði hann. Hvernig maður var svo þessi Jósúa ? Flettið upp bók hans, og þið munuð sjá hann f anda læðast milli trjánna á Libánonshæðum, þyrst- an f blóð cins og ref, og sólginn í hræ eins og hýenu. Hann stígur fæti á hfils konung- unum og hcngir þá á gálga.' 31 konung líflætur hann. Angistar- kvein kvennanna og grátur barn- anna fær jafnt á hann og fúafausk- ana á hæðnnum, og fnannlegar tilfinningar eru eins langt frá hon- um og austrið vestrinu, fjenaðinn drepur hann, til þess að svála sjer, og hann bölvar og formælir öllu, lifandi og dauðu. Slfkur maður var Jósúa. Veslings fólkið ! Það var sem það sæi f opið Helvfti undir iljum sjer, svo snortið var það, kvcnn- fólkið flóði í tárum og karlmönnun- um vöknaði um augu, svoþökkuðu allir prestinum fyrir góðgætið mcð kossi og handabandi. ,,Oft hefir gamla blessuðum karlíftUm tekist upp,“ sagði Jón gamli meðhjálpari, ,,en aldrci eins og í dag Þcir taka ekki af honum þessir ungu. Ekki cr um það að fást, góð er kenningin, cf þá væri breytt eftir henni að sama skapi,“ og hann tók upp vasaklút- inn og snýtti sjer.fast, til þess að gcfa orðunum áherzlu. ——-—,,Já, hann veit hvað hann segir bless- aður“. ,,Ja, það má nú segja,“ sagði fólkið. Það var ekki vant að mót- mæla þvf scm Jón gamli meðhjálp- ari SaGðI. Ræningjarnir á Rostungseyjunni. (Framh.). inu og gengur ofan að bátnum sem beið við sandinn með mönnum f, eftir honum. Morrill gekk f veg fyrir hann og heilsaði honnm, og hafði með sjálfum sjer gaman , af að sjá hve bilt honum varð við að hitta sig þarna. ,,Góðan morgun, ofursti,“ sagði hann innilega, en auðvitað af tómu falsi. ,,Inndælt veður f dag, sannarlega inndælt. Mjer þykir slæmt að geta ekki flutt ykkur öll til lands, en þessi Grikki—jeg má nú ekki vcra að að tala mcira, þeg- ar jeg kem aftur, vona jeg að nýja skipið verði langt komið, og þcgar það er búið skal jeg sannarlega flytja ykkur til lands. Verið þjer sælir“. ,,Jeg vona áð skipið verði búið þegar þjer komið aftur. En með- al annara orða, getum við fengið vopnin?“ „Vopnin? Nú er jeg hissa. Þeim hefi jeg alveg gleymt. En jeg vona að það komi ekki til þess, að þið þurfið þeirra, en ef til þess skyldi koma, þá, “ og nú hvíslaði hann að Morrilí, „takið þið þau ineð valdi“. Um leið og hann sleppti orðinu, kvaddi hann aftur og hoppaði út í bátinn. Fáum mfnútum sfðár var White kominn um borð, hafði tekið kík- irinn og horfði til lands og veifaði húunni. Svo voru sett upp scgl og skipið rann af stað. „Skammt frá Morrill stóð Grikk- inn og horfði á burtför skipsins. ,,VertU sæll, vertu sæll“, sagði hann háðslcga, ,,þú veizt ekki að það er í síðásta sinni sem þú sjerð okkur. Vertu sæll, einusinni enn, f sfðasta sinni,“ og veifaði hattin- um brosandi móti White. XII. KAPÍTULI. Þegar Rostungur var horfinn út úr hafnarmynninu, sneri Grikk- inn sjer við og kom auga á Morrill. Gekk til hans og sagði háðslega: ,,Nú, hr. hermaður, nú er vinur yðar farinn“. ,,Já,“ svaraði Morrill rólega, ef þjer með þessu meinið White, En jeg mótmœli því að hann sje kall- aður vinur minn, þvf það er hann ekki“. ,,Nú,“ hvæsti Grikkinn, „þegar hann er farinn, viljið þjer ekki kannast við að hann sje vinur yðar, en það er hann hvað sem þjer seg- ið. Hann cr óvinur minn, og hans vinir eru óvinir mfnir, enda skal með þá farið sem slfka. Skilj- ið þjer mig?“ Nei, alls ekki, jeg veit ckkert hvað þjer meinið. Þó jeg haldi að orð yðar eigi að innihalda hót- un af einu eða öðru tagi“, Grikkinn horfði fast á Morrill. Hann gat ekki skilið þenna mann, sem með mcstu rósemi hlustaði á að hann væri álitinn óvinur þessa þrælaflokks og ætti áð sæta þeirri meðferð sein slfkum mönnum er boðin. ,,Já,“ sagði hann f einskonar ó- vissu, ,,þjer megið taka orð mfn fyrir hótun. Það er áform mitt að láta alla þá hefnd, sem White & að mjer, bitna á ykkur. Jeg ætlaað hcfna mfn tvöfalt, bæði á White og á ykkur“. Morrill hló glaðlega um leið og hann dustaði öskuna af vindlinum sfnum. Það sem hann heyrði var hræðilegt, en hann vildi ekki með neinu móti láta Grikkjann sjá að hann Væri hræddur, og sagði þeSs vegna brosandi: ,,Þjer verðið að fyrirgefa að jcg hlæ að yður, en kringumstæðurnar orsaka það að jeg get ekki annað. Vanþekking yðar á ástæðunum er svo hlægileg. Hafið þjer þá enga hugmynd um að bæði þjer og menn yðar eru komnir upp á okk- ar liðsinni. Samsæri yðar gegn Whitc er ncfnilega augljóst orðið. Komi ekki Whitc hingað aftur, svo kemur Rostungur hcldur ekki, og hvernig ætlið þjer þá að fara að? Ætlið þið að bfða dauðans hjcr ? (Framhald).

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.