Baldur


Baldur - 25.04.1904, Qupperneq 2

Baldur - 25.04.1904, Qupperneq 2
2 BALDUR, 25. ARRiL. I9O4. BALDUR ergefinn útáGIMLI, Manitoba. Kemur út einu sinni í viku. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram. Útgefendur : NOKKRtR Ný-ÍSLENDINGAR. Ráðsmnður: G. ThORSTEINSSON. Prentari: JdHAXNES VlGFdSSON. Utanáskrift til blaðsins: BALDUR, Gimli, Man. Verð á amium auglvaingum er 25 cente fyrir þumiung dáUtalengdar. Afsl».ttur er gefinn á st-crrri auglýsingwm, sem birtast i blaðinu yfir lengri tíma. Viðvíkjandi elíkum afslætti og öðrum fjármálum blaða- ins, eru menn beðnir að.snúa sjer að ráðs- manninum. MÁNUDAGINN, 25. ABRÍL. I9O4. Tildrög til stríösins milli Kússa og Ja- panítal :o:- (Niðurl.). Lýðing þessarar hreifingar var stjórnmálamönnum Japaníta aug- ijós. Það var sjáanlegt að tilgang- ur Rússa var að komast austur að Gulahafinu þar scm þeir gætu haft fslausar hafnir árið um kring. Japanítar álitu að það að gjc'ira Manchurfu rössneska værí aðeins j forspilið að cyðileggingu Koreu j scm sjálfstæðs ríkis, og að ef Rúss- j ar iegðu bæði þessi fylki undir sig þá væri sfnu eigin frelsi hættaj bföin. Ótti við þcssa yfirvofandi j hættu hefir eflaust hjálpað japan- j ítum til að komast að ákveðinni niðurstöðu þegar Kínverjar neituðu ; að framfylgja T ientsinsamningn- j um, f meðferð sinni á dcirSum! móti útlendingum í Korcu, árið 1-894- Japanltar tðku þá stefnu f þcssu máli að þar scra Koreustjómin, væri frumorsökin í 4eirðuiaa aljþýð- j uranar þá skyldi hfin ncydd tii að gjöra uauðsyaiegar mnbætur, o«j þeir leituðu aðstoðar hjá Kínverj- um tii að koma þessu í framkvæmd. Kínverjar neituðu að gjöra sinn skerf af þessu verki, og Japanítar tóku þá upp 4 sig að gjöra það ein- ir. Hinn 18. júlf, 1894, heimtaði Koreustjórnin af japanítum að þeir kölluðu burt herdeildir þær er þeir höfðu sent þangað til að koma spektum þar á. Hinn 20. sendu Japanítar Korcmönnum sfna sfð- ustu friðarskilmáia, scm voru þann- ig að Koreumönnum voru veittir þrír dagar til að íhuga frekar um- bætur þær er Japanítar heimtuðu, og að ef þæryrðu þá ckki viðteknar mundu Japanítar koma þeim á mcð valdi. Korcustjórnin lcitaði á náðir Kínverja, og strfðið var hafið. í þessu strfði unnu Japan- ftar algjörðan sigur, og lögðu und- ir sig Liaotungskagann, með Port Arthur, Talienwan, og Ivinchovv undir stjórn herdeilda sinna. Svo kom meðalganga Evrópu- þjóðanna og útnefning Li Hung Changs scm sjerstaks sendiherra til að komast að friðarsamningi, samkvæmt samningi þcim sem gjörður var áttu Kínverjar að við- urkenna sjálfræði Koreumannna, gela upp fyrir Japanítum Liao- tungskagann. og borga þeim $100,000,000. Að þessum kost- um var gengið af sendiherra Kfn- verja, og það fyrirstöðulaust afþví hann hafði áður fengið loforð frá umboðsmanni Rftssa f Peking um það að kcisarinn skyidi skerast í: leikinn til að koma í veg fyrir að Japanítar hefðu áframhaldandi fót- festu á hinu kfnverska megintandi, í suðurpartinum af Manchurfu. Það var því sex dögum eftir að friðarsamningur var staðfestur að sameiginlcgt skeyti frá stjórnum Rússa, Þjóðverja, og Frakka var sent til japanfta, þar scm þessar stjórnir höfðu á rnóti því að japan- ítar hjetdu Liaotungskaganum, rneð Port Arthur fyrir vfgi, af þcirri ástæðu að sííkt orsakaði stöð- uga hættu fyrir hið kínverska rfki, og Korcu, og að það gjörði ómögu- legt að tryggja fri.ð í hinum aust- rænu löndum. Þessi íboð voru -send Japanftum á mjög kurteisann hátt en þeir í voru sarnt iátnir fyllilega skiljaþað að þessar þrjár þjóðir væru tilbún- ar að ibeita valdi ef á þyrfti að halda. Þetta var nokkuð beisk inntaka fyrir unga þjóð að taka inn rjett á meðan sigurgleði þeirrastóð scm hæst, en Japanítar tóku hana, og án þess að ýgla sig yfir þvf, og er það hin bezta sönnun um stili- ingu þcirra og sjálfsvald. Tveimur árum eftir að Japanítar híifðu gefið upp Liaotungskagann, voru tveir þýzkir trúboðar myrtir f Shantungfylkinu, og tii að hefna þessara morða var þýzkur skipa- floti sendur austur til að taka hafn- stöðina Kiaochau svo heimtuðu Þjóðverjar að Kiaochau væri gefin upp fyrir sjer, til að notast sem verzlunar- og her-stðð, og Kfn- verjarvoru til neyddir að verða við tilmæium þeirra. Það þykir mjög líklegt þó það sje ekki sögu- lega vfst að Rússar hafi verið f vitorði með Þjóðverjum í þessu atriði. Að minnsta kosti notuðu Rúss- ar þetta sem aðalástæðu til þess, rjett á eftir, að feta f fótspor Þjóð- verja og tóku Port Arthur. Það var 18. descmbcr, 1897, að Rúss- ar hertóku þá stöð, og innan lftils tfma voru þeir búnir að gjöra það að traustu vfgi, fylla það með her, og loka höfninni fyrir öllum öðrum skipum en sfnum. Þcssar aðfarir sýndu Japanftum að ágengni Rússa var að vcrða f mesta máta hættu- lcg fyrir sitt eigið frelsi. Þetta varð enn þá augljósara þegar Rúss- ar lögðu undir sig Manchuríu,undir þvf yfirskini að það væri nauðsyn- legt til að vernda járnbrautina, og aðrar rússneskar stofnanir sem höfðu vaxið upp meðfram henni. Japanítar gcngu þá að því sem gefinni sök að þetta væri að eins undirbúningur til að svæla undir sig Koreu lfka. Þannig var það að þegar það var víst orðið að Rússar ætluðu ekki að halda nein af loforðum sfn- um um að hætta að hafa herstöðv- ar sfnar í Manchuríu, þá fór stjórn Japaníta fram á að stjórnirnar (Rússa og Japanfta) gjörðu tilraun- ir til samkomulags viðvfkjandi öll- um þeim málum sem valdið gætu ágreiningi og sem snertu hags- muni beggja þjóðanna f Manchurfu og Korcu. Þetta var f júlísíðast- liðið ár. Rússar Ijetust vera viljugir að semja, og 12. Agúst, lagði stjórn Japanfta, fyrir rússnesku stjórn- ina grundvallaratriði þess samnin|;s er þeir væru viljugir til að gjöra. Sá samningur átti aðallega við að báðar stjórnirnar viðurkenndu sjálf- ræði Kfnaveldis og Koreu, og að allar þjóðir hefðu jafnt tækifæri fyr- ir iðnað og verzlun í þessum lönd- um að svo miklu leyti sem Rússar og Japanítar gætu haft áhrif f þvf efni. Rússar gjörðu aftur á móti annað samningstilboð þar sem þeir neituðu algjörlega. að viðurkenna yfirráð Kfnverja f Manchurfu, eða að bindast nokkrum samningi um að viðhalda jöfnum rjettindum allra þjóða þar, og báðu Japaníta að viðurkenna Manchurfu og hafnir þess sem algjörlega utan þeirra áhrifa. Rússar voru til með að viður- kenna sjerrjettindi Japaníta í Ko- reu, cn vildu takmarka frelsi þeirra þar á ýmsan hátt, og gengu svo langt f þvf, að þeir mynduðu óháð svæði, þar sem hvorugir hefðu neitt sjerstakt vald yfir, og átti það svæði að innibinda allann þann part Koreu er lægi fyrír norðan 31 breiddarstig. Japanítar gátu ekki sjeð hvers vcgna Rússar, sem þóttust ekki hafa neina löngun til að slá eign sinni á Manchurfu, vildu ekki setja inn í samninginn atriði, sem var í algjörðu samræmi við það sem þeir höfðu margendurtekið sem stcfnu sfna viðvíkjandi sjálfræði Kfnaveldis. Bæði frá stjórnm&la- legu og verzlunarlegu sjónarmiði, sögðust Japanftar hafa hagsmuni að vernda f Manchurfu, sem væri alveg eins mikilsvarðandi eins og hagsmunir Rússa þar, og sögðust þess vegna ekki geta viðurkennt Manchurfu að vera utan við verk- svið sinna áhrifa. Þegar þeir gátu svo ekki fengið Rússa til að yfirvega frekar þetta mikilsverða atriði, þá var samn- ingstilrauninni hætt og stríðið byrjaði. ^tœrð Skotlands cr 19 milljónir ckra, af því cr ræktað land tæp- ar 5 milljónir. Iíelming landsins eiga 112 menn. Fjórði hluti fbú- anna hefir að eins 5 ekrur hver til að rœkta, lífi sfnu til viðurhalds.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.