Baldur


Baldur - 09.05.1904, Side 1

Baldur - 09.05.1904, Side 1
BALDUK II. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 9. MAI 1904. Nr. 19. W. F. McCREARY er dáinn. Yarð bráðkvaddur í rúrai sínu aðfaranótt hins 4. þessa mánaðar. glNS og kjósendum í þessu kjíirdœmi er kunnugt, hefir þingmaður þeirra verið við þíngstörf austur í Ottawa nú um tfma. Hann hjelt til íi Russell House, og bjö á fjórða lofti, nálægt herbergjum lög- reglustjórans í borginni og einn af ritstjórum blaðsins ,,Toronto VVorld“. Undir kvöld, þann fjórða þ. m., gat þjónustustúlka þess við þcssa tvo menn, að hún kœmist ekki inn f herbergi þingmannsins, og hefði ekki sjeð hann á ferli. Gœtti þá lögreglustjörinn inn um gluggann yfir hurðinni, og sá að McCreary var í rúmi sfnu og leit út j fyrir að vcra andaður. Brutu þeir þá upp hurðina og Sendu eftir! lækni og líkskoðunarmanni. Allt var f sinni ruð f herberginu, úrið gekk og var hið eina, sem bærðist. Þessi þrekmikii framkvœmdarmaður hafði, að því cr virtist, gefið upp andann í svefni, augun og munnurinn var lokaður, og hönd- urnar lágu hver ofan á annari yfir um brjóstið, og andlitið rólegt og óafrnyndað. Enginn þurfti þvf að veita nábjargir. Læknarnir álitu að hann mundi vera dáinn fyrir 12 til 14 klukkustundum. Clifford Sifton, innanríkismálastjóri, sem manna mest hafði haft saman við hinn látna að sadda, og manna síðast hafði setið á tali við hann að kvuldi þess 3., gjörði allar nauðsynlegar ráðstafanir fyrir flutn- ingi líksins til Winnipeg. Hinn látni tilhcyrði Meþódistakyrkjunni og flutti prestrur þess flokks ræðu yfir ííkinu áður en það \-ar flutt til járnbrautarinnar. Sex lögregluþjónar báru líkið, og fylgdi því allur þingheimurinn, cn Mr Puttee, þingmaður Winnipegborgar, og nokkrir aðrir þingmenn hjer að vestan fó'ru með Iíkinu tll Winnipeg. McCreary heitinn var fæddur í Pakenham í Ontario, 5. maf ,1855, og vantaði þvf einn dag f 49 ár. Faðir hans var frskur, • en móðir hans skozk. Þau eru bæði dáin, en á lífi lætur hann eftir sig, í Winnipeg, konu og sju burn, 5 syni og 2 dœtur. Hinn iátni byrjaði starfsferíl sinn á þvf, að vinna f búð hjá R. J. Wtíitla, sem þá verzlaði f Öntario, en er nú stórkaupmaður hjer f Mamtoba. Árið 1881 kom McCreary til Winnipeg, og varð þá skiifari hjá Schultz fylkisstjóra. Upp úr því fullkomnaði hann lörj- fiœðisnám sitt, dg var um langa tfð f lugmennskúfjelagi við George Llliott f Winnipeg. Árin '83, '84, og ’86 var hann þar borgarstjóri. Sama árið vaið hann innflutningsumsjónarmaður hjer í Vestur-Canada undir yfirstjóin S:ftoiís, sem þá varð innanríkismálastjóri í Canada. Bóti honum væri rjettar mafgar hnútur í sambandi við það stárf, hiunu ínltif kannast við, að þar hafi hvað bezt komið f Ijós hið afar- mikla starfsþrek, sem þcssi framliðni maður hafði til að bera. Haustið 1900 kom h.ann fram scm merkisbéri ’liberala1 hjer í Scl- kirk-kjördœminu, en átti þá við svo sterkan andstæðing að e.tja, að þá kosningu vann hann mcð að cins eins atkvæðis meiri hjufa. Samt1 er það Ifklegt, eftir þeim viðtökum, sem hann mætti hjer í Nýja ís- landi, þegarhann var hjer síðast á fero, að hann hcfði fengið fleiri at- kvæði en f fyrra skiftið, ef hann hefði lifað það, að leita til þcirra í næstu kosningum. Það mun sönnu nær, að Mc Creary heitinn hafi verið meðal hinna frjálslyndari manna í hinum svonefnda frjálslynda flokki, eftir sumu af þvf að dæma, sem honum hraut af munni á um hjer á Gimli. ifðasta fundi sfn- Að hve miklu leyti hann hefir haft þröngan skó á fœti, sakir flokkbanda í stjórnmál- um, skal hjer látið ósagt. Enginn efi er á því að,að manni þessum er stór eftirsjón fyrir flokkbrceður hans og fyrir allan þann fjelags- skap, sem hann tók nokkurn þátt f. Röskleiki hans og mannskapur var almenningi hjer vel kunnur, og ,,atgjörvisins allir sakna,“ enda kveður það hvervetna við meðal þeirra scm til hans þektu og frjett hafa lát hans. geta gjört þetta verður maður að bcra fyrir borð skynsemi sfna, og fela sinn anda algjörlega í hendur kennilýðsins. Þetta værj nú ekki svo óttalegt ef kenningar þær sem maður á að læra að trúa, væru f öllum tilfellum samrýmanlegar við mannlega skynsemi, og hefðu göfgandi áhrif á breytni manna. En þv( er miður að þetta er ekki svo. Ymsar af kenningum þess- um cru f algjörou ósamræmi við skynsemi mannsins, og eru ýmist barnalegar eða beinlínis ljótar og siðspillandi. Námsgreinarnar f þes^um skóla eru þvf ekki ejns auðlærðar eins og manni kann að virðast í fyrstu. Til þess að komast áfram í skóla þessum verður maður þvf betur staddur, sem maður cr heimskari, nema því að eins að bœtt það upp með drengskap sem mann brestur f heimsku. Það er því eðlilegt að þessum skóla og þessari lífsskoðun fari eftir því hnignandi, sem öðr- um skólum, þar sem skynsemin er aðal starfmagnið-—fer fram. hver er svo tilgangurinn meðþenn an skóla og þetta nám? 'f’að er svona: Guð bjó ti! mennina Mennirn- ir eru f eðli sínu vondir, svo vond- ir að þeir verðskulda ekkert annað en óútmálanlegar kvalir um alla eilffð. En þó má bjarga þeim frá reiði guðs ef rjett er að verið. Guð er sem sje til með að miskuna einhverju afhinu spjllta iíiannkyni, en ’nann veit ekki hverjum hann á helzt að sýna þá miskun fyr cn i bann er búinn að prófa þá, og það maður geti hrœsni og ó- Og Til hvcrs lifum við? (Framhald). Það er næst að athuga svar hinn- ar orþodoxu kyrkju. Hún heldur þvf fram að þetta líf sjc að eins, undirbúnings skóli undir annað æðralíf. Jeg brúka orðið ’skóli,1 af þvf að jeg hefi heyrt það oft notað í þcssu sambandi, af kenni-1 gjyrir hann í þessuin skóla sem tal- mönnum kyrkjunnar. Ef nú j að er um hjer að framan. Hann þetta líf er skóli, þá leiðir það af! heldur próf yfir öllum námsmönn- sjálfu sjer að það er ætlast til að ! um> eftir dauðann, og þeirscm þá maður l,æri eitthvað. Ou hvað á standa si- ,vel f* /SÍna §ulIk<5rónu og sinn sælustað á himnum. En þeir sem hafa gjört sig seka f þvf að hlýða rödd skynseminnar og ijcu ciudvau, Og hvað á maður svo að læra í þessum skóla? Fyrsta og helzta námsgreinin er t r ú, og sú næsta er a u ð m ý k t. Með öðrurn prðum, maður á að æfa sigLþvíað trúa öllu, sem kennirnenn kyrkjunnar segja manni, og að vera þeim hlýðnir og efíirlátsamir í öllu, Til þcss að ekki hafa heldur viljað hrœsna, þeim er veittur bústaður f eldin- um sem aldrei slokkriar. Þessi skoðun á tilgangi lífsins er f mesta máta barnaleg, siðspiU- andi, og niðurlægandi fyrir bæði guð og menn. (Framh.).

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.