Baldur


Baldur - 30.05.1904, Blaðsíða 1

Baldur - 30.05.1904, Blaðsíða 1
NR. 22. BALDUB II. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 30. MAÍ 1904. Til hvers lifnm við? (Niðurl'ág ).1 Umbötamaðurinn heldur þvf fram að það sje engin dyggð eða skylda í þvf innifalin að gjöra sig ánægðan með illt; að það sje nóg af gteðum f þessum heimi handa öllum, cf þcim væri rjettlátlega skift; að það þurfi ekki nema til- tölulcga lítinn skerf af vinnu frá "hvcrjum til að framleiða þau gœði; og að hver sem leggur fram þanri skerf eigi hcimtingu & cins miklu eins og hann þarfnast til að geta lifað góðu lffi. Maður á að vera ánægður mcð það sem illt er, af þvf það er fyrsta sporið til þess að úr þvf vcrði bœtt. En maður verður ætfð að gæta þcss að sú óá- nægja verði byrjunarspor f umbóta- átt; þvf ef hún er það ekki þá verður hún ekki ti! annars en að ’gjöra illtverra’, Samfaraóánægj- unni með það sem er, verður að vera alvarleg löngun til að leggja fram sfna krafta til að bœta á- standið. Flestir viðurkenna að mannfjelagsfyrirkomulaginu sje mjög ábótavant; að það gæti verið miklu bctra en það er; að þessi um- bætta veröld sósfalistanna sje ljóm- andi falleg; og að það mundi vera skemmtilegt að lifa f henni; en að hún sje ómöguleg, eða nð minnsta kosti svo fjærlœg að það sje ekk; til neins að hugsa neitt um hana. betta er ekki annað en misskiln- inÍIUr, eða vanskilningur. Auð- mennirnir og leigutól þcirra stjórn- málamennirnir með sfnum undir- tillum, embættismönnunum, gjöra allt sem f þcirra valdi stendur til að viðhalda, hjá almenningi, mis- skilningi, cða skilningsleysi á 011- um umbótahreifingum. í*að er cðlilegt að þeir gjöri það, þvf ef alþýðan vaknar nœgilega vel til mcðvitundar um ránglæti það sem hið núverandi fyrirkomulag skaþar þá er friðurinn úti fyrir þeim herr- um sem lifa á framleiðslu annara j manna. Þeir mega þá búast við j að þurfa að vinna fyrir sfnu eigin llffifstað þess að láta aðra gjöra jþað. Svona lagaðar breytingar j eru þeim ógeðfeldar, og gjöra þcir | því allt sitt til að viðhalda hugsun- | ardeyfð og auðmýkt hjá fjöldan- » u m. j.“ , ,4;.. ■ Hinar svokölluðu rjctttrúnaðar1 kyrkjur leggja líka sinn skerf til j | þess að setja stftlur í alla umbóta- i strauma, Þeir lifa á viðhaldi úr- eltra skoðana f trúmálum, eins og hinir lifa á viðhaldi úreltra skoðana f stjórnmálum, og þegar eitt skoð- anakerfi cr orðið svo úrelt og ó- hæft að það þolir ekki að vera skoðað við ljós skynsamlegrar í-: hugunar þá er um að gjöra fyrir j viðhaldsmcnn þeirra að útiloka í það ljós eftir megni. Þetta skilja j þeir líka og haga sjcr samkvœmt þvf. Þeir reyna að rangfæra og 1 anir sem koma í bága við þcirra! kenningar. Þetta má ekki lfðast. Menn j vcrða að vakna til alvarlegrar í-! hugunar á'þessum málum og láta enga fordóma eða hjegiljur aftra! sjer frá þvf að vega að þcim ,skoð- unum sem standa framförum mannfjelagsins fyrir þrifum. Al- : þýðan þarf að afla sjer allrar þeirr- ar þekkingar sem unnt cr og beita svo þeirri þekkingu og skynsemi sinni til að eyðileggja það f hinu núverandi mannfjclagsskipulagi og 1 hinum núverandi trúarskoðunum ! sem ósamrýmanlcgt er við skyn- !semi, við matmúð og við rjettlæti. j Þetta er cini vegurinn til að j auka vellfðan mannkynsins f heild jsinni, og eini vegurinn til þess að j mönnunum geti farið fram að viti, að mannúð og að rjettlæti. Til þess að þetta geti orðið ættum við að lifa. A. E. KrISTJÁNSSON. j PROVINCE OF MANITOBA. REGISTRATION OF ELEC’TORS. Notiee is hereby givcn that, pursuant to the provisions of “The Manitoba Election Act,” it has bcen dcterinined to add to and revise the List of Electors of the several Electoral Divisions in the Pro- vince. PAUL revkdal of lundar, has been appointed Registration Clcrk for the ELECTORAL DIVISION OF GIMLI, and for the purpose of receiving applications for registratton, for striking names off thc list of electors, and for thc correction of errors, vvill attend at thc follówing places, and on the days and dates named, that is to say: At Scotch Bay, on Wednesday, June 1, in the house of Thomas Malcolm; at Minnewaken, on Thursday, June 2, by Sigurd Hornfjord; at, Maryhill, on Friday, June 3, in the house of Gudm. Gudmundson; at St. Laurent, on Saturday, June 4, in the house of L. Atkinson; at Seamo on Monday, June 6, in thc housc of Henry Seaman;at Markland.Tue. June 7 morning and afternoon, in the house of Peter Eiriksson; at thc Galician scttlement, township 19, rangc 3 east, pn Thursday moíning and afternoon, June 9, in the hoúse.of Georgc Babitskie; at Giml.i on Friday, June 10,in thehouse of Bene- dict Jonasson; at Arnes, on Saturday morning and afternoon, June 11, in the house qf Albert Jonson; at Geysir, on Mondayjune 13, in the house of Sigurd G. Nordal; at Icelandic River, on Tuesday, June 14, in the house of Thorgr. Jonasson; at Hecla, on Wednesday afternoon and evening, June 15, in the house ofBjárni Stefansson. The Regi- stration Clerk will attend and sit at the places and on the dates, namcd abovc, each day, between the Iiours of 11 o’clock a.m. and 1 o’clock p.m., 2.30 o’clock and 6 o’clock p.m., and 7.30 o’clpck and 10 o’clock p.m. A COURT OF REVISION will bc held in the house of Bene- dict Jónasson, at Gimli, on Monday, June 27. and in the house of L. Atkinson, at St. Laurent on Wednesday, June 29, commencing at the hour of 10 o’clock a. m. and closing at 6 o’clock p. m., to con- sider all appications of othcr pcrsons to have their names added to the list of electors. Only such persons whosc names arc not on thc last revised list of elcctors, but possess thc qualifications to bc registert*I as electors under the provisions of “Thc Manitoba Election Act,” need attencl the registration sitting or Court of Revision for the purpose of being so registered. Dated at the office of the Provincial Sccretary, this second day of May, A, D. 1904. D. H. McFADDEN, Provincial Secretary. VlÐSKIFTAVINUM mínum og öðrum gefst til vitundar að eftirleiðis hefi jeg BRAUÐ til sölu að eins heima hjá mjer, en ekki I sölubúð hr. Hannesar Kristjáns- sonar, cins og að undanförnu. Vinsamlegast PjETUR MaGNÓSSON. Þó að samvizkan sofi meðan allt leikur í lyndi, þá vaknar hún þeg- ar á móti blæs. Hugsýki er citur mannlegs lífs, hún er undirrót synda og eymda.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.