Baldur


Baldur - 30.05.1904, Page 2

Baldur - 30.05.1904, Page 2
2 BALDUR, 30. MAÍ 1904. BALDUR ergefinn útáGIMLI, Manitoba. Kemur út einu sinni í viku, Kostar $1 um árið. Borgist fyrírfram. Útgefendur: Nokkrir Ný-Íslendingar. Ráðsmaður: G. TllORSTEINSSON Prentari: JóHANNES VlGFúSSON. Utanáskrift til blaðsins: BALDUR, Gimli, Man. Verð á emáum auglýeiugum er 25 cenU fyrir þumlung dálkslengdar. Afsláttur er getinn á etœrri auglýeingum, eem birtaet í blaðinu yör lengri tíma. Viðvikjandi elikum afeiætti og öðrum f júrmálum blaðe ine, eru meun beðnir að snúa sjer að ráðs- manninum. MÁNUDAGINN, 30. MAí. I9O4. Þjóðeign járnbrauta. Borden og fylgjendur hans hallast að stefnu sósíalista. Sfðastliðinn fiistudag, hinn 27 þ. m., var frumvarp hinnar cana- disku stjórnar um að byggj?. Grand Trunk Páciflc járnbrautina lesið í þriðja sinni á þingi og sam- þykkt með 105 atkvæðum á mót: móti 59. Loksins var andstæðingaflokk- urinn orðinn svo aðþrengdur í baráttu sinni gegn stjórninni i þessu máli, að flokksforinginr sjálfur, Mr. Borden,' gekk fram ! vfgvöllinn, og í langri og eftir tektarverðri ræðu, lýsti yfir þvf að hann ætlaði að halda fram ein dreginni þjóðeign járnbrauta ) næstu kosningum, og gjöra það af hólmgðngufeldi, sem flokkarni: yrðu þá að bcrjast á. Hver sem útkoman af þcssi verður á endanum, má ganga a< því vísu, að næsta kosningahrfí verði stórt spor í uppfræðsluáttin; til þess að láta kjósendurna rumsk ast til meðvitundar um það, hvort þeir vflja heldur að almennings- nauðsvnjar sje á almenningsvaldi, eða þeir vilja að almenningsnauð- synjar sje á auðmannavaldi.* Það má scgja að ,,neyðin kennir j naktri konu að spinna,“ en þetta spor er gott og glcðilegt fyrir alla sanna þjóðvini, hversu súr bikar sem það kann að hafa vcrið fyrir andstæðingaflokkinn í Canada, að neyðast til að stfga þetta spor. Þetta er svo sem ekki f fyrsta skifti í veraldarsögunni, að stjórn- málaflokkur hefir slætt upp þá plánka. sem flotið hafa frá millum framfaramanna útá straum tfmans. Þeir plánkar gjöra ’platt- form’ andstæðingaflokkanna traust- ust, og að þvf eru þeir vel komn- ir, þegar þjóðinni jafnframt getur orðið það að góðu. Mr.Borden rekur rækilega í sund- ur f ræðu sinni,hvernig frumvarp stjórnarinnar sje vaxið. Eins og menn vita áður, eru aðalhlutir brautarinnar tveir, annar frá At- lantshafi til Winnipeg, hinn þaðan vestur að Kyrrahafi. Canadiska þjóðin á að byggja og eiga austur- hlutann, en á að lcigja G. T. P. fjelaginu hann í 50 árí það minnsta en G. T. P. fjelagið á að fá stjórn- arstyrk til að byggja hinn hlutann, og á svo að eiga hann algjörlcga ^jálft. Hin nýsamþykkta löggjöf þessu viðvíkjandi segir Mr. Borden að fiýði þetta: Að þjóðin bygyi 1900 mflur í gegn um torrfærur að áustan, fyr- r 76 milljónir dollara f það minnsta; jái svo G. T. P. fjelaginu þann aluta brautarinnar leigulaust í 10 ir en fyrir 3 prJsenta. leigu í 40 ír þar á eftir og annaðhvort haldi wo áfram að Ieigja fjelaginu hann til eigin umráða eða leyfa þvf full afnot hans, ef þjóðin tekur við honum f sínar hendur, i önnur 50 ir\ o.s.frv., o.s frv. Að þjóðin standi í ábyrgð fyr- >r I/4 af kostnaðinum við fyrstu * Nú vonast Baldur eftir þvf, að Kringla kerling fari bráð- um að kannast við þennan nýja kunningja, sósfalismus- inn, á svip hans og látbragði, þótt hún komi ^máske ckki nafniuu fyrir sig fyrst um sinn. Meira um það síðar. 1000 mílurnar, sem fjelagið á að eiga fyrir vestan Winnipeg, og borgi leiguna i. 4% ár af þeim I/4 hlutum kostnaðarins fyrir fjelagsins hönd, án þess að setja fjclaginu nokkuð upp fyrir þennan greiða þann tfma, sem þá er eftir af hinum umræddu 50 árum; og ábyrgist sömuleiðisi/4 af kostnað- inum við það, sem þá er eftir vest- ur að hafinu, en borgi 3 prósenta í 7 ár af þeim 1/4 hlutum fyrir fjelagsins hönd og leyfi svo fjel- aginu að leggja leiguna fyrir næstu þrjú ár við höfuðstój sinn, og hafa öll þessi hlunnindi einnig án end- urgjalds til þjóðarinnar þangað til 50 ára tímabilið er útrunnið. Svona er nú fjárhagslega yfir- bragðið á þessari löggjðf, og það væri þó synd að segja, að þetta væri ekki nægilega margbrotið til að villa allflestum kjósendum sjónir. Mr. Borden bendir á það, að stjórnin áskilur þjóðinni ekki afnot af vesturpartinum, scm fjclagið hefir í sfnum höndum, að 50 árun- um liðnum, eins og hún áskilur fjclaginu á austurpartinum, sem þá kann að verða tekinn f þjóðar- innar hendur. Mr. Ingram (con- servative) gjörði við sfðustu um- ræðu tillögu, sem fór fram á að þessi jöfnuður á rjettindum fjelags- ins og þjóðarinnar væri viður- kenndur af þinginu, en frjálslyndi(l) flokkurinn, þjóðarfulltrúarnir, ljetu sig hafa það að fella þá tillögu með sama bolmagni cins og allt annað, sem minni hlutinn benti þeim á. Það hcitir ekki að vera auðvaldinu trúr og þjóðinni svik- ull, að vilja ekki einu sinni láta þjóðina hafa jafnmikinn rjett eins og fjelagið, þá er óhætt að trcysta Hkr. til að smfða yfir það nýgjörf- ing. Mr. Borden áleit, að þjóðin væri mcð þessari löggjöf að undir- gangast 9/10 af kostnaðinum við þcssa brautarbyggingu, cg það væri mikið spursmál hvort þjóðin vildi ekki taka upp á sig f viðbót þanri tíunda partinn, sem eftir væri, og eiga svo allt saman sjálf og stjórna þvf. Sumir vildu f það minnsta undirgangast allan kostn- aðinn til þess að þjóðin ætti alvcg brautina, þótt aldrei nema hún leigði hana fyrst um sinn, en fyr- ............ ir sina eigin persónu kvaðst hann kjósa, að þjóðin byggði brautina, œtti hana, og stjórnaði henni sjálf, án þess að leigja hana nokkru fjelagi. Hann krafðist þess, að þingið væri leyst upp og gengið til kosn- inga, þvf hjer væri að ræða um 50% viðauka við hina núverandi þjóðskuld, og það væri óhæfa að leggja slfkt á upp á þingsins ein- dœmi, að kjósendunum fornspurð- um. Það gæti enginn sagt um það mcð vissu, hvað vilji þjóðar- innar væri, ef hann fengi ekki að koma f ljós. 1 illaga sú, scm andstæðinga- flokkurinn gjörði um það, að upp- lcy* þingið, var vitanlega felld, en þó með minni atkvæðarriun en aðrar tillögur. Seint í ræðu sinni lýsti Mr. Borden yfir þvf, að hann gæfi þeim, sem peningalega ættu hlut að þessu máli, AuVöRUN um það, að ef þjóðin tilkynnti þ a ð m e ð atkvæðum s í n - um við næstu kosnin?u, að hún vildi ekki þessa 1 ö g g j ö f, þáyrði löggjöf- i n n i b r e y 11 e i n s o g þjóð - i n f y r i r s k i p a ð i, og hann Ijetr hluthafa járnbrautarfjelagsins vita, að þeir mættu ganga með opin augum, að þvi, að svo kynni að fara, og þjóðin væri siðferðis- lcga úr allri sök, þótt hún ekki stæði við samningana, sem stjórn- in kynni að gjöra cftir að búið væri að gefa þcim það til vitundar. ,,Ef canadiska þjóðin lýsir þvf yfir í næstu kosningum,“ sagði Mr. Borden, ,,að hún vilji byggja, eiga, og stjórna frá hafi til hafs, þá cr conservatívflokkurinn reiðubú- inn til að fullnægja þeim þjóðar- vilja, ef hann kemst til valda, Það er fyrir þjóðina að scgja nú til. Látum hana ákveða hvort stjórnin á að eiga brautina cða brautin á að eiga stjórnina“. Mr. Fielding, fjárrnálastjóri, hjclt langa ræðu frumvarpinu til varnar, og ljct þess gctið, að þjóð- eignastcfnan á almenningsnauð- synjum væri vinsæl, og þær vin- ; sældir væru óðum að aukast, en | hann staðhæfði, að það væri ekki lennkominn tfmi til að innleiða j þjöðcign járnbrauta f Canada. Það er auðsjeð á orðum fjálmála-

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.