Baldur


Baldur - 30.05.1904, Síða 4

Baldur - 30.05.1904, Síða 4
4 BALDUR, 30. MAÍ. X904. Nýja Island. —:o: — (í. THORSTEINSSON A GIMLI, selur hinar nafnkunnu DEÉRING'S SLÁTTUVJELAR. Fundið er ’iocket,* með fangamarki og mynd. Eigandi gcfi sig fram, borgi sanngjörn fund- arlaun og auglýsing þessa. Husawick, 14. maf, 1904. ÞoRST. J. Mjófjörd. stungu að forseti bæri hana upp svolíitandi, að allir ]þeir, sem væri móti hjarðlögum, skyldu greiða atkvæði. Uppástungan var studd, og sfðan borin upp af forseta með þvf að biðja menn að standa iipp kom það þ& f ljós að allir viðstadd- ir gjaldendur sveitarinnar voru móti hjarðlögum. Það má telja með framförum, að töluverður viður var höggvinn til sögunar í Ardals og Geysir byggð- um. Sagt er að sögunin gangi vel, og mikið sje búið af verkinu hjá Árdalsbúum. Að svo mæltu breiðist blessun yfir byggðirnar okkar. S. Fimmtudaginn, hinn 26. þ. m., voru þau herra Jóhann Júlfus Sól- niundsson hjeðan frá Gimli og ungfrú Helga Jónatansdóttir, frá Winnipeg, gefin saman í hjóna- band af sjera Rögnvaldi Pjeturs- syni í únítarisku kyrkjunni í Winnipeg. Hin ungu hjón komu hingað niður eftir með lestinni á föstudagskvöldið, og setjast hjer að. Baldur óskar þeim innilega til lukku. Geyair P. O., 25 mai 1904. Hjer ber fátt til tfðinda, enda sjest ekkert markvert f blöðunum úr þessari byggð. Veturinn er liðinn, sem mörgum þótti langur og strangur, og sumarið tekið til starfa, hitinn eftir kuldann, blfðan eftir stríðið; og glcðin eftir sorg- ina. Þann 14, þ, m,, var haldinn mjög fjölmennur Bœndafjelags- fundur í skólah, Geysirbyggðar. í fjelaginu eru milli 60 og 70 manns og cr það fallegur hópur, ef allir gætu að einnverju leyti stutt og starfað að fjelagsskapnum. Þar voru rædd mörg mál viðvíkjandi umbótum á búskapnum, einkan- lega jarðrækt. Nokkrir hafa þcg- ar gjört nokkuð að henni fyrirfar- andi ár, en samt mest á þessu vori j og cr Ifka vonandi að það beri blessunarfkan ávöjct í framtíðinni. j Á þessum fundi voru rædd hjarðlögog voru nokkrir, er töluðu j á móti þeim, og einn fundarmanna! lagði það tij, að leitað væri að þvf \ með atkvæðagreiðslu, hverjir væru 1 jncð og hverjir á móti hjarðlögum ! í sveitinni, og gjörði þá nppáA J arðy rkj uáhöld af ýmsum tcgundum, þar á meðal: PLÓGAR, HERFI, SÁÐVJELAR, KORNSKURÐARVJELAR, SLÁTTUVJELAR, HRÍFUR, VAGNAR og mörg önnur, eru til sölu hjá G. Thorsteinsson á Gimli. © * : B. B. OLSON, j SAMNINGARITARI OG INNKöLLUNARMAðUR. • GIMLI, MANITOBA. Hreinskilin leysi næst. játning situr sak- G. TIIORSTEINSSON A GIMLI SELUR DEERING’S STÁLHRÍFUR, Dr, O, STEPHENSEN 563 Ross St, WlNNJPEG Telefón nr. 1498. N 0 T I C E. URAL MUNICÍPA.LITY OF GIMLI, SALE OF LANDS FOR ARREARS OF TAXES. ------:o:----- By virtue of a warrant issued by thc Reeve of the Rural Muni- cipality of Gimli, under his hand and the corporate seal of the said municipality, to me directed, bearing date the second day of May A. D. 1904, commanding me to levy upon the several parcels of Iand, hereinafter mentioned and described, for arrears of taxes re- spectively due thereon, together with costs. I do hereby give notice that, unlcss the said arrcars of taxes and costs be- sooner paid, I will on Thursday, the 30th day of June A. D. 1904, at the hour of two o’clock in the aftcrnoon, at the Municipal Office, proceed to sell by public auction the said lands for the said arreers of taxes and costs. Description. Sec- ! tion.: Tp. R. Acr Taxes. Cost. Total. of N.W. qr. & Sl/2 of N.E. qr. S. E. qr. 21 J > 20 20 / 15 | 23 4 15Ö $27.40 $0.50 $27.90 Pa- ten- 4 160 .34-16 0.50 34.66 ted. Dated at Arnes, this 9th day of May A. D. 1904 JOHANNES MAGNUSSON, Sec.-Freas. Municipality of Gimli. # YIKING. # Fólks og vöruflutninga skip. íis FER þrjár fcrðir í hverri viku á milli Hnausa og Selkirk. FER frá Hnausa og til Selkirk á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. FER frá Selkirk til Ilnausa á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum, en verður við Wpg. Beach og Gimli hverja þá daga scm C. P. R. flytur fólk að Winni- peg Bcach. LAUGARDAG í hverri viku lcndir skipið við Winnipeg Beach, og fcr þaðan norður að Gimli og til baka, Fer síðan að Gimli sama dag, og verður þar um slóðir á sunnudögum, til skemmtiferða fyr- ir fóikið. Stöðugar lcndingar verða í hverri fcrð, þegar hægt er, á Gimli og í Sandvík — 5 mílur fyrir norðan Gimli, Þessi ákvörðun verður gildandi fyrir þann tíma, sem mestur fólks- flutningur verður með C.P.R. ofan að Winnipeg Beach. S. SIG-UHDSSONT. G. Thorstcinsson A GIMLI. Selur 4t' | WALTER t\\ t\\ t\\ /|\ i\\ t\\ Rækta og selja y} stutthyrnings /f\ nautgripi iHs T JAMES # &SONS.| EOSSEE, og i\\ t\\ t\\ i\\ t\\ i\\ á Jjjj ensk Yorkshiresvín. ^ i\\ * * * /V t\\ Sanngjarnt verð og væg- /Á /j\ ir skilmálar. /j\ é . • . é /|\ Skrifið þeim eftir frekar /j\ t\\ upplýsingum. /|\ t\\ \j/ 17I£í^í-£í£L*£í4L£.4LÆíÆíá$£ m r'tfe GtTlIZMlTÆIETIL ■m OOCHEN & CO- '2 §&• EldsAbvrgð, lífsAijyhgb og ’æ peningar til lAns. m SELKIRK, MAN,

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.