Baldur


Baldur - 13.06.1904, Blaðsíða 3

Baldur - 13.06.1904, Blaðsíða 3
BALDUR, 13. JÍNÍ 1904. 3 Ræningjarnir á Rostungseyj unni. (Framh.). Nú leið heill m&nuður &n þess ! nokkuð bæri til tlðinda annað en það, að Grikkinn varð með degi hverjum ósvffnari í viðmoti við i Victoriumennina. Vfggirðingin var búin, fallbyss- j unum var búið að raða niðurog. skotfærin flutt í púðurklefann. ortan væri tilbúin að hlaupa af stokkunum, cn Morrill bcið eftir tækifæri að nota ráð Jamisons. Einn morgun um kl. 9- var það, að Grikkinn kom & b&tnum sfnum eins og hann var vanur, gekk upp að skonnortunni og! horfði lengi og níikvæmlega á hana 1 frá ýmsum hliðum. Nú er tækifærið hugsaði Mor- rill, lagði frá sjer áhöldin, gekk til Giikkjans og sagði: , Jeg ætla að ta!a við yður um undiibúning til að hleypa skónn- ortunni af stokkunum". ,,Eimitt það, hermaður. Því yfirgefur þú vinnu þfna. Farðu strux að vinnunni aftur cf þú vilt j ckki komast í kynni við spott- ann . ,,Jeg hefi enga vinnu að ganga að, skonnortan er tilbúin að hlaupa af stokkunum, þvf það er ckki vanalegt að koma fyrir köðl- um og seglum, vatni, vistum, fallbyssum og þvf um líku, fyr en skipin eru komin á flot. Jeg bfð, að cins eftir skipun yðar að setja' hana & flot“. ,,Þú heldur að jeg vilji láta setja skonnortuna strax á flot. Hvern- ig dcttur þjcr slíkt f hug ?“ ,,Afþvíþað er sú cina rjetta aðfcað". „Heldurðu að jeg hirði nokkuð um það hvað þú álftur rjett, let- inginn þinn. Mfn skipan er þetta: j Jcg vil að öll segl sjc tilbúin, mat- ur, vatn, fallbyssur, og allt annað sjc komið um borð, áður en skonn- ortan er látin á flot. í fám orð- um, að skonnortan sje tilbúin að leggja til hafs um leið og hún hleypur af stokkunum. Jamison, hjcðan af crt þú verkstjóri, þú hef- ir heyrt skipun mfna viðvikjandi 1 IÐNAÐARSÝNING CANADAVELDIS! $100,000 - í VERÐLAUN OG SKEMMTANIR - $100,000. YFIR 50 KAPPRAUNIR RROKK, SKEIÐ, STÖKK. J. T. O0KJ05, formaður. WINNIPEG. 25. júlí til 6. ágúst, 1904. FRÍ FLUTNINGUR Skrifið eftir innfærslumiðum °g upplýsingum. ?. W. HEUBACH, frankvæmdarstjórl. MM MN skonnortunni, og ef þessi lubbi, þessi hermaður, ekki hlýðir þjer, þá áttu að láta spottann, kaðal- spottann dansa um hrygginn á honum og kenna honum hlýðni“. ,,Já, já, jeg skil yður Archill, og þjer megið reiða yður á að jeg skal framfylgja skipun yðar. Þessi maður cr meira en flón, hann er asni, að skilja ekki að það erhægra að koma öllu fyrir á þurru landi f skipinu en á sjónum. Svo sneri hann sjer að Morrill og sagði: ,,Nú, nú, sneipstu að vinnu þinni aftur, ef þú ekki hlýðir mjer þá skalt þú fá að kenna á spottan- um“. Morrill ypti öxlum, eins og hann var vanur þegar einhver af ræningjunum sýndi honum ósvffni, og sneri sjer f burtu svo innilega ánægður með sjálfum sjer yfir þvf hve vel honum heppnaðist þetta bragð. Jamison horfði fyrirlitlega & eft- ir honum um stund, og sagði svo eins og hann væri hugsandi: ,,Þegar allt kernur til alls, Arc- hill, þá held jeg að jeg hafi verið harðorður við hann, hann veit býsna margt sem jeg ekki veit, og það getur komið fyrir að við þurf- um hans leiðbciningar nokkuð pft enn þá, áður en öllu er lokið“. ,,Þú segir alveg satt,“ svaraði Grikkinn, ,,en þú ert maður fyrir þvf að blfðka hann aftur. Allt slfkt fel jeg þjcr á hendur“. XX. KAFÍTULI. Tveim stundum síðar, þenna sama morgun kom fyrir þá óhapp, sem gjörði f bráð enda á gleði Morrills, og leit jafnvel út fyrir að verða áformum þeirra til falls. (Framh,). Frœgurlögfrœðingur var einu sinni að þaulspyrja sjó- mann fyrir rjetti, ogvar búinn að láta hverja spurðinguna reka aðraí meir en klukkutfma, þegar hann segir : • „Var tungl á lofti um nóttina ?“ ,,Já, “ svaraði sjómaðurinn. ,,Sástu það ?“ „Nei“. ,.Hvernig veiztu að tunglið var á lofti fyrst þú ekki sást það ?“ ,,Það stendur f siglinga ’alman- akinu,‘ og jeg tek það fram yfir hvaða lögfrœðjng sem vera skal“. ,, Vertu kurteis, góðurinn minn," sagði lögfræðingurinn, ,,óg segðu mjer nú á hvaða lengdarsigi og hvaða breyddarstigi þið fóruð yfir miðjarðarlínuna ?“ >>Nú. þú ert vfst að gjöra að gamni þfnu,“ svaraði sjómaður- inn. ..Nei, góður mjer er alvara, og jeg óska eftir svari". ,,Ja, jeg gct ekki veitt þjcr það“. „Einmitt það ? Þú ert talinn yfir- stýrimaður, oggetur þó ekki lcyst úr jafn einfaldri spurningu“. ,,’EinfaIdri!‘ Það má nú fyr vera. Það er sú einfeldninslegasta spurning, sem hefir verið lögð fyr- ir mig. Jeghjeit jafnvelað heimsk- ur lögfrœðingur vissi að það er ekki um neitt breiddarstig að ræða á miðjarðarlfnunni“. * * * Það væri rjett fyrir skólabörn, að íhuga hvað lengdarstig og og breiddarstig eru, og hvert þau eru nú svo vel að sjer, að skilja í hverju heimska lögfrceðingsins var fólgin. m m é m é s---------— M NORTII END __ m WINNIPEG BUSINESS J COLLEGE. # PORT. AVE., m WINNIPEG J M m BRANCH m A MÓTI c. P. R. m ^ VAGNSTÖÐINNI. ‘3>* W Sjerstakur g umur gefinn f W að uppfrœðslu f enska W f málinu. W f * * f # Upplýsingar fást hjá f f B. B. Olson,----Gimli. f f r , # w G. W. Donaid, w sec. # WINNIFEG. W. G.Thorsteinsson A GIMLI. Selur

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.