Baldur - 11.07.1904, Síða 2
BALDUR, ii. jólí 1904.
0
BÁLDDR
er gefinn út fv
GIMLI, - MANITOBA.
Kemur út einu sinni í viku.
Kostar $1 um árið.
Borgist fyrirfram.
lífinu sem menntunarlind og verða i viðhalda sínu eigin Iffi, og J>ví
jfær um að vera almennilegur rncð-
| limur sinnar þjóðar, ætti hver
j maður að a t h u ga með mannfjc- mm á legg.
j lagsfrœðingnum ástandið eins og
jþað er, fhuga með siðfrœðingnum
IJtgefendur:
TIIE GIMLI PRINT. & PUBL
LIMITED.
Ráðsmaður:
A. E. Kristjánsson.
Utanáskrift til blaðsins;
BALDUR,
Gimli, Man.
næst viðhalda lffi sinnar tegundar
indanna, eða listanna. Á kosninga-
tfmum koma pólitískir útsendarar,
mcð þvf, að koma afkvœmum sfn- j til þess að fiytja stjiírnmálaræður,
! og nýlendubúarnir vakna til með-
Allar lifandi skepnur, hvert j vitundar um eitthvert æðra vald
heldur jurtir eða aýr, fæðast scm °g g'M', Sem þcir hafi til að bera,
hvernig ástandið ætti að vcra, og j gcstir að hinu sameiginlega veizlu-
s t a r f a að þvf mcð stjórnfrœð-
ingnum, að lækna nverja mein-
semd, scm f Ijós kemur við
samanburðinn.
borði náttúrunnar. Þctta borð cr
mjóg misjafnlega sett, og fæstir
sem nú er lagt í þennan bústaði
og þessi aukning á starfsgildi gcf-
ur bústaðnum gildi umfram önnur
jafnfrjósöm lönd f óbyggðum.
Á svona sljettlendi, eins og hjer
er um að ræða, getur hinn síðasti
innflytjandi í hvert skifti sezt að
gestanna kunna þá kurteisi að j öl\ þau ógurlegu umbrot, sem það
þegar farið er að bera undir dóm- j f jaðri byggðarinnar; svo að hann
greind þeirra veiferðarmál heims- er ckki til þ'ess neyddur, að fa,a
. • , , j- * * { ú t í neinar óbvg'sðir. En efhann
ms og þjóðanna, í sambandi við ;
j þyrfti þess, þá væri landið í þjett-
býlinu honum ’akkúrat* þeim
biðja að rjetta sjer. Flestir fara kostar, að fá það ti! lykta leitt. j mun;num meira. Virði heldur en í
Verð á an;4um aug!ý«ingum er 25 oent
fyrir þumlung (iá kalengflar. Afs'áttur er
gefinn á etœrii auglýjin^um, snn birtaet í .
biaðin.i yfir leogri tíma. Viðvfkjendi I ar mcstu* cr mcnnmgarsaga, sag-
Til þess þá, að skilja eitthvað í scm Þc''r komast með klóm I hvort hr. Sveinn Stemsson cða óbyggðinni, sem hann metur mik-
ils þau lífsþægindi sem mann-
fjeiagið veitir fram yfir einstæð-
ro þvf, hvernig mannlffið er, getur j eða nefi, og rneðal fæstra hinna j Steinn Sveinsson eiga að standa
ekkert íhugunarefni verið lærdóms-1 læ-gri dýra er það til siðs að bera fyr‘r málum þeirra, nýlendubú
rfkara en þroskunarferill mann-
anna sjálfra. Æfisögur einstakra
manna geta í þessu efni haft
mikla þýðingu, en mest er þó vert
um mannlffsganginn í heild sinni.
Til þess er ekki nóg að vita frá-
sagnir um konunganöfn og vopna-
viðskifti hjá hinum ýmsu þjóðum.
Sú saga, sem ’nugsandi menn Varð-
nlíkum afalíetti og öðrum fjármáium blaðs
iue, eru íneun btduir uð suúi f>jer að ráði
manninum.
mANUDAGINN,, II. JÓLi 1904.
Um mannlífsíhugun.
(.Framh.),
Þcgar aá þvf erkomið, að menn
eru farnir að gjöra samanburð á
því sem er, og því sem ætti að
vera, þá er þýðingarmikið byrjun-
arspor stígið, en ckki heldur ann-
að en byrjunarspor. Þá fara
mcnn að setja út á, og það cr
mikilsvert, ef l>að er gjört með
lívfci, cn ekki niefi- öígum.
Sjc það -sannsýnilega gjört þá fara
mcnn að leitast við að lagfæra það,
scm að cr. Ef aðfinningarnar
leiða ekki t;l endurbóta þá eru þær
ckki annað en cyðsla á andlegum
kröftum, sem fara út f vcður og
vind. Það cr gott byrjunarspor
þcgar læknirinn gctur sagt hvað
að sjúklingnum gengur, en hann
er enginn læknir, ncma hann vit.
hvaða meðöl eiga við. Það er
ckki heldur rjctt nefndur endur-
bótarmaður, hversu góðan viljt
scm hann hefir, efhann gctur ekki
bent á ncin meðöl við þeim sjúk-
dómi, sem hann segir að mannfje
lagið þjáist af. Það þarf 0ft og
tfðum ekki nema illhryssinga tii
þess að sctja út á, cn [það þarf
ævinlcga hugvitsmenn til þess að
hugsa uj)p endurbótameðölin, o ■
atorkumenn til þess að láta mann-
fjelagið taka þau inn.
an um það, hvernig mcnnirnir
hafa vaxið upp úr þvf, að vera
veruleg dýr, og orðið með tfrnan-
um menn.
Allar mannlegar hugsanir, sem
komist hafa á almannafæri
Umhyggju fyrir morgundeginum.
Hjá fiestum dýrategundum sprett-
ur þetta fyrirhyggjuleysi af ber-
sýnilegum vitsmunaskorti. Hjá
sumum er það samt komið til af
því, að þeir hafa nógum þrótti á
að skipa hversu margir keppinaut-
ar, scm settir éru til boiðs með
þeim. Þannig getur fíllinn svall-
að eins og auðkýfingur f hinum
•gróðursælu skógum hitabeltisins.
Hann er óhultur fyrir árásum ann-
ara dýra, og hann gengur hiklaust
að máltíð sinrii, brýtur og bramlar
niður eik eftir eik til þess að geta
hafa i val‘ð fáein gómsæt bl'ið af hverri
n . ., , , , ■ ■ þeirra um sig. Ilinir veikbyggðu
bonst þangað f ákveðnum búningi, ö /bfc>
heyranlegum eða sýnilegum orð-
um. Þess vegna er æðsta gildi
málfrœðinnar fólgið f því, að
hún gjöri oss mögulegt að fletta
sundur hugmyndasafni feðrn vorra
eins og ’albúmi,’ með þvf að gefa
skynsamlegan gaum að tungumál-
inu, sem vjer höfum fengið frá
þeim í crfðir.
Að þessu sinni skulum vjer
sjerstaklega minnast á fimm blað-
hjerar verða aftur á móti að sætta
sig við að naga. börkinn af þeim
kvistum, sem fúinn og vinduririn
fella til jarðar. Sakir kraftaleysis
sfns eru mörg hin.ia smærri dýra
til þess neydd, að taka höndum
saman,ef svo mætti að orði kvcða,
til þess að viöhalda lífi sfnu.
Hið sama gildir meðal mann-
anna. Nokkrir þeirra vaða svo f
••ilJsnœgt'nn, að drei-fin liggur éftir
þá af uggum og roðum, sem oft er
anna, um nokkur ár þar á eftir.
Loksins kcmur þangað'einn góðan
vcðurdag dýrasýningarflokkur,
•scm búið er að auglýsa og spjalla
um svo mánuðum skiftir, og hann
opnar alla hcima ímyndunarafls-
ins fyrir börnunum, sem aldrei
hafa sjcð út fyrir hina eyðilegu
flatneskju sljettunnar. Þar getur
að lfta allskyns undur :—berskjald-
aða blámenn og brynjaða kross-
farendur; kongasyni og konga-
dœtur, sem talað er um í ajfin
týrasögum: og huldufólk og dverga
og risa úr þjóðsögunum;—ljón, al-
veg eins og þau, sem skriðu að
fótum Danjels spárnanns í gryfj-
unni, cn rifu f sundur kristnu
píslarvottana f rómversku lcikhús-
unum, úlfalda, eins og þá sem
stóðu í kring, þegar vondu brœð
urni drógu Jóscp upp úr gröfinni
og seldu hann kaupmönnum;
fi'la, eins og þá, scm fóru mcð
Hannibal yfir fjöllin; og strúta,
ingsskapinn.
Hvers virði er þá landið ? Það
er allt komið undir þvf, hvernig
það er kjörið til bústaðar til þess
að fá uppfyllirtgu á þeim lífsnautn-
um, sem mennirnir eru að keppa
eftir. Þegar stórt byggðarlag er
myndað f kringum hinn fyrsta
frumbyggjara, fer smásaman að
verða þeim muninum fyrirhafnrr-
| minna mcð ýmislegt á hans heim-
ili heldur en ninna, sem búa út f
jöðrunum, að allt af verður mcirí
og meiri munurinn á verðmæti
landanna, sem innst eru og yzt í
byggðarlaginu.
Þannig fcr verðmæti og ábúðar-
gildi landsins hækkandi með vax-
andi fólksfjölgun á vjssum blettum,
án þess að frjósemdarmagn jarð-
vcgsins sjálfs hafi nokkuð breyzt
til hins bctra á sama tfma.
(Framhald).
Hðui í hugmyndasafni vorrar fs j f gustukaskyni býtt út 'á meðal
IcnzKU þjóðar. Á þeim sfðum , hinna þróttmynni br.eðra þeirra.
standa orðin styrkleiki, kærleiki,
hagleiki, göfugleiki, og heilagleiki.
,,Til hvers er þetta? Er nokk-
urt gagn f því?“ cr hin almenn-
asta spurning í voru daglega lffi,
og þar sem hún ekki heyranleg,
er hún iðulegast sýnileg í athæfi
manna. En svo nær ekki þcssi
spurning til mannanna einungis,
heldur einnig til allra þeirra dýra,
sem færa sjcr hagsmuni náttúr-
unnar f nyt. Hagfrœðin er sú
frœðigrein, scm leitast við að
skýra það, hvað sje ti! gagns og
hvað tiJ ógagns, og vcrksvið
hennar byrjar niðri í ríki dýranna,
iangt fyrir ncðan allt mannlíf.
Mver sá hlutur, sem uppfyllir ein-
hv.erja lífskröfu, cr gagnlegur frá
sjónarmiði þess manns eða dýrs,
en hvert hann
Aðrir naga börkinn og skorpurnar,
sem förlögin feykja upp f kjöltu
þeirra, cn fæstir hinna lftilsgildari
manna hafa svo skynsamlega tekrð
saman höndum að kjörum þcirra
sjeborgið gegn hinum sterkari.
(Framhald).
,, , . , ,, sem kröfuna gjörir,
Maðurinn sem sjerstaklega gcf I
... . . ,, 1 sjc í raun og veru gagnlegur cr í
ur sig við þv', að athuga mann j b ö ö
I mörgum tilfejlum erfitt að segja.
Hvers virði er lanclið?
Eftír Henry George.
(Lausiega þýtt).
—:<f:—
(Framhald).
Þegar nýlendan er komin þctta
á vcg, fer fjeiagsmeðvitund og
hluttekningarmcðvitund að ei<Ta
sjer stað, og sú upphvatnirig, sem
samanburður á möimum og grein-
armunur á milli þeirra kemur af
stað, skapar viðburðaríkara og
margbreytiiegra líf. í gleðinni
eru aðrir menn tii að samgleðjást;
Allir inenn kosta kapps um það,: f hryggðinni aðrir til að sam-
að ná meiri eða mínni eignarrjetti | hryggjast. Þótt danssalurinn sje
yfir þvf, sem þeir telja sjcr gagn-1 skrautlaus, og þ3 hijóðfæraflokk-
legt. Eitthvað þesskonar er ávallt j urinn sje ekki annað en ein harm-
augnamið maiinlegrar ágirndar. oníka.þá fclst samt eitthvert töfra-
Oss er kennt að ágirndin sje rót magn f tónunum og ástarguðinn
Ameríkulííið.
Einn tíundi af Ameríkumönn
um hefir jafnmiklar tekjur eins og
hinir nfu tfundu hlutarnir. Þjóð
scm minna mann á eyðitnerkur og ‘n cr fl!rðu sátt með Þetta ástand,
og það kemur af þvf, að þeim sem
sönglist
ófrjósemi; og að síðustu
Og hljóðfærasiátt, sem hrffur ma-nn
mcð sjer upp f hugsjónaborgir og
töfrakastala skáldanna miklu,
bæði að fornu og nýju. Allt þctta
cr nú orðinn partur af nautnalffi
nýlendumannanna, síðan að þeir
urðu svo margir, að það gæti
svarað kostnaði að veita þeim slík-
ar heimsóknir.
Farðu nú lesari góður til hins
fyrsta frumbyggjaca og sýndu
honum fram á, að það sje nú cig
inlcga ekkcrt sjerstakt v.'ð þetta
land hans. Haan hefir plantað
svo eða svo mörg trje, girtsvocða
svo mikið, grafið sjer brunn,
byggt hús og hlöðu, o. s. frv.
Bjóddu honum fyllsta verð fyrir
allar þessar afurðir af hans cigin
handtökum, og bentu honum á,
að landið hans sje heldur farið að
eru í n.fu tíundu hlutunum cru
skapaðar vonir um, að þeir geti
kanske, kanske, unnið sig upp f
tfunda hlutann, ef þeir sje spar-
samir, iðjusamir og hlýðnir við
yfirboðara sína. Hinir ýmsu inn-
fiutningsagentar gjöra sjálfsagt
manna mest að þvf að fiytja
þessa kenningu. Hcnni er stöð-
ugt hainpað framan í útlcndinga
og aðra, sem taldir er nógu
heimskir til að ^búast við, að níu
menn gcti allir gjört sjer von um
cins manns píáss, scm þegar er
búið að fylla.
Mórallinn í þcssum hugsunar-
hætti er svona : ,,Það getur vel
skeð að cinhver ykkar, þessara
níu, hafi svo mikið atgj irfi, gott
eða illt, annaðhvort svo mikið af
virkllcgum mannskap, eða svo
mikið af lyg', svikum, og undir-
ferli, að haiin geti komið þcim,
scm nú er í tfunda plássinu fyrir
kattarnef, og haft sig upp í það
lffið, mannfjelagsfrœðmgurinn,
hann kveður upp úr mcð það, hvern
ig ástandið sje, og siðfroeðingurinn
á hinn bóginn gefur til kynna hveri.
ig sjer v.'rðist að það ætti að vcra.
Svo þegar almenningur sjcr, að á-
standið, eins og það cr, og eins og
það á að vera samrýmist ekki hvafi
öðru, þá finnur hann að við leið-
toga sína. Þannig lend.r stjórn-
frœðingurinn milli steins ogsleggju, — ■ -----------------------------------, . , - - ,, . /-aðast-
og hann er maðurinn, scm hið j viðurvœri sitt, hættir hann áreið-1 mannlegar tdunningar til taks að, jarðargróða, en þen ve;ta meirajur cj.ls C)(r hl,I,aður j^nn sjc
hugarstríð syrgjandanna. af ölla öðru, sem menn venjulega Ur’ CI,1S °& a‘ Þv'h a d
■ I I mestur rnanndómsmaður og u> ögo
tapa sjer að frjósemi, en nóg lönd | sjálfur. Þið eigið a,ð gj'ira ykkur
út í óbyggðinni jafngóð ogþettajsern sterkastar vonir um þessa
land var, þegar hann settist þar
að. Hvernig heldurðu hann mundi
takaþjer? Ja, það er ianglík-
Iegast/ að hann bara hlægji upp
í opið geðið á þjer. Hann kann-
ast auðvitað við það, að bústaður
sinn veiti sjer nú ekki meira af kar-
töflum eða hveiti heldur en f byrj
un, en hann sýnír þjer fljótlega
fram á það, hve miklu meira |
miklu farsæld, 'að komast í nóp
helztu manna f landinu, og eigið
að láta þær vonir knýja ykkur 4-
fram í allri ykkar breytni“.
Þessu boðorði cr svo dyggilega
fylgt um þvert og endilangt þetta
land, að bankahrun og verzlunar-
hrun, og atvinnumissir, eru hjcr
hiAir daglcgustu viðburðir, dag
cftir dag, og oft, ofc á dag. Allt
j það atgjörvi sigurvegaranna, sem
þannig kemur í lj<5s, brcytir samt
alls ills, en þótt það kunni uppájdvelur mitt á mcðal dansfólksins. j bústaðurinn veitir honum af ollum ; þjíjðjffsástandinu minnstu vit-
vissan hátt að vera satt, þá er hitt f brúðkaupinu eru áhoi fendur til þægindum lffsins yfir höfuð. Þeir j und. Einn af hverjum tfu bcr
jafnsatt, aðámrndin cr rót alls Iffs.! að veita aðdáun sína og efla á-1 kraftar sem hann lcggur fram fyrir j eins mikið úr býtum cins og níu
' Ef cinstaklingurinn girnist ckki nægjuna; við jarðarförina eru | sig og sína, framleiða ekki mciri aðrir, eins oft af þvf að han»
þyngsta skylduverk hvflir á, mað- . anlega að vcra til. Lffskraftur til- Ijetta
uriun sem vcrður að lækna mcin-! verunnar kemur fram f því, að j Stöku sinnuin er fyrirlesari á ferð, j sœkjast cftir. Nábýli
semdirnar.
Tii þess að
' allt það sem lffsanda dregur kostar j til þess að opna augu manna fyrir j manna,
fólksfjölgun,
annara |
i ugastur.
~ hcfil'! Slfku
þjóðHfsástandi er ckki
gagn ,• f mann- fvrst og frcmst kapps um það, að ' nýjum hug-jUnum úr hcimi v
fs- aukjð framleiðslugildi þess starfs, j mælandi bót.