Baldur


Baldur - 11.07.1904, Page 3

Baldur - 11.07.1904, Page 3
15ALDUR, ix. jtfLí. 1904. 3 Ræning:jamir á Rostungseyjunni. mm (Framh.). ,,Nú, drengir," sagði Jamison, „skulum við fara ofan í fjöruna og taka búða hvalfangarabátana, svo förum við 8 í hvorn bát,cn enginn má fara út f bátana, fyr cn allt Victoriufólkið er komið f þá. Ver- ið gctur að við lcndum í bardaga ef allt kcmst upp, og þvf er betra að vcra á þurru landi þangað til við gctunx ýtt út og farið“. Þeir gengu nú til sjávar, en sáu sex menn af bræðrabandinu á leiðinni, scm fyrir forvitnissakir höfðu gengið út til að sjá hvað um væri að vera. Jamison bað þá að fara hcim og hátta, en þcir vildu heldur sjá hvað á seiði væri. Remberton lá í felum og sá þaðan hvað gjörðist. Þegar hann sá að þeia voru ailir horfnir ofan f fjuruna, lagði hann leið sfna upp að svartholinu. Þeir sem á verði voru spurðu hann hvað hann vildi. Ilann kvað Archill hafa skipað sjer að sækja þá, og þeir ættu að finna hann í Spokes húsi. >iHvað vill hann okkur þang- að ? spúrði annar. >>Jeg veit ekki með vissu, en jeg held að hann ætli að sctja fleiri af þeim þar, f svarholið, en i mjer skipaði hann að vera hjer á meðan“. „Það er vel lfklcgt, komdu Frcd. Og þú, vcsalingur, ef þú gætir ckki vcl að hjer þá verður þú hengdur". >>Þið getið verið óhræddir um mig, jcg skal passa holið, en það getur skeð að þið vcrðið varir við spottaun hans Archills ct þið ekki hlýðið strax '. Varðmennirnir fóru og voru þegar horfnir. Rcmberton bcygði sig niður og kallaði inn um lykilsgatið : ,,Standið þið til hliðar, jeg ætla að skjóta lásinn f sundur“. „Skjóttu fjciagi, “ var sagt inni | fyrir. Remberton skaut tvö skct og | spyrnti svo hurðinni upp með fæt- inum. Spokes og Morrili komu þegar út. „Þakua yður fyrir Remberton," i sagði Spokes, ,,hvað cigurn við nú að gjöra?“ „Flýta okkur ofan að lcnding- unni, en hvar cru járnin ?“ „Við smokkuðum þcim afokkur Þegar við heyrð.un rödd yður, þau voru ofstór, Nú, Morrill ertu til- búinn ? Mjcr heyrist jeg heyra gengið“. >,Jeg er tilbúinn,“ sagði Mor-1 rill. ,,Þá förutn við, “ sagði Rember- ton. „Þessa leið—stórann krók, ! sem er nokkur hundruð yards og svo beint til sjávár“. Þeir hlupu nú af stað, og var Remberton ögn á undan. Þeiri stefndu fyrst til iiægri hatidar og' va*‘ það lán fyrir þá, þvf á þann hátt sluppu þeir hjá því að mæta hóp sem kom hlaupandi frá lend- ingunni. hám mínútum áður var fólkið í,r Spokes húsi komið ofan að bátunum. Jamison gat komið þvf f gegnum hópjnn af ræningjunum með því að hrópa ; „barið þið frá drengir> þrg pláss, hjerna konia fangarnjr <_ Ræningjarnir riiðuðu sjcr til beggja h!;ða á meðan Victoriu- meimirnir gengu fram hjá þeim. Það var ekki fyr en Victoriu- mennirnir voru komnir f bátana og Jamisons flokkur með reiddum sverðum raðaði sjer á milli þeirra og ræningjanna, að þá fór að gruna nokkuð. Þeir fóru að hvíslast á, og renna grunsöt’hum augum á Jamisons menn og svo á byggingarnar. Þegar þeir heyrðu skothvellinn frá svartholinu, þegar Remberton sprengdi lásinn, þutu þeir af stað f áttina þangað, þvf tiú þóttust þeir vissir um að eitthvað var á seiði. Þeir voru komnir miðja vega þegar þeir sáu Remberton og hina tvo, og á augnabliki breyttu þeir stefnu og fóru að clta þá. * XXIII. KAPÍTULI. Báðir hóparnir hlupu nú allt hvað þeir gátu. Morrifl og Spo- kes voru máttdregnir af fangav’st inni, og gátu ekki hlaupið cins hart og þeim var eðlilcgt, og þess vegna nálguðust skálkarnir þá meir og mcir. Remberton heyrði másið í þcim sem fremstur var og sagði : „Hlaupið þið cins og þið gctið fjelagar, jeg skal stansa þcnnan pilt“. Svo stökk hann til hliðar, en þegar fremsti ræninginn kom á móts við hann, Iagði hann högg í höfuð honum með skammbyssu skaftinu svo mikið, að hann fjelí I til jarðar. Þegar hinir ræningj- | arnir komu til hans, fóru þeir að stumra yfir honum, en á mcðan j komust þeir * Spokcs, Morrill og I Remberton ofan að bátunum og út f þá. Jamisons menn stukku samstundis út f bátana og ýttu frá iandi. Þegar bátarnir voru komnir spottakorn frá landi, tók Jamison í ofati hattinn, heiisaði Spokes og sagði : „Nú cr áform okkar byrjað, jeg óska að það láiiist. Jeg vil bara segja yður að við skoðun )rður j sem foringja og erum reiðubúnirj að fylgja skipunum yðar“. Spokes þakkaði Jamison orð j hans. Svo var honum sagt frá öllu sem við hafði borið og þar á j meðal um Mabe! og Archili. ,,Ef jeg nokkru sinni mæti Grikkjan- um aftur, þá skal jeg jafna á hon- ! um fyrir meðfcrð hans á Mabel,“i sagði Spokes. Mabel var ákaflega viðkvcem öxhn, svo Morrill fór að þreifa um hana og fann að hún var úr! liði, og kippti henni því f liðinn. ; -Nú var róið með mesta hraðaj þangað sem- skonnortan stóö á! stokkunum. Þegar þangað var komið stigu j aliir á land. Moore og Rcmber- ton fylgdu stúlkunum til káetunn- ar, sem var mj ig rúmgóð. Spokes skipaði að kinda tvoj elda, sinn á hvora hlið iendingar-j ittnar. bæði til þess að þeir gæfu' birtu til að vinna við og svo til j þess, að þeir gætu sjeð ef óvinirnir koemu, þvf níðamyrkur var og þcirra gat verið von á hverjuj augnabliki. Strax og búið var að kynda! eldana, fengu þeir Morrill og Markham sjcr blys, og fóru að j aðgæta hvað til vantaði að skonn- ortan gæti hlaupið af stokkunum, I Morrill ftleit að það mundi þurfa. hjer um bil tveggja stunda vinnu ! til að fuligera stokkabrautina. þcir byrjuðu þegar að vinna á- j samt lamison og 5 öðrum, og! unnu af miklu kappi. Spokes og hinir mcnnirnii voru j $ /iS ; M Á\ j\\ !/é\ S?~ z;999999999999999999999999 F Á I Ð B E Z T U S K I L V INDU N A Wt w i\£E DB IL, O T3 T1 IE3 _ w w w w VJER SELJl é scroiÆ_A._si^:xxJ"V".TjArx3izrpí, | THEE SXXXXsTG- HXDXiTS, é é é tos Éi l _A_<3-_"aiOX3'X_iT,TJX?,_A_XJ w w w w w w w w w SXJOTIOH HOSEj w w w w MELOTTE CREAM SEPARATOR Co. 124: PKmCESS STKPET 'Wl3SrTsriP5IDG3- um borð, og hlóðu skammbyssur sfnar og að auki nokkrar byssur,svo fengu þeir sjer einnig svcrð. Að þessu búnu fór Rembcrton upp í vfgið og negidi aftur fallbyssurnar, kveikti svo í hamptigil sem hlaut að sprengja upp púðurklctann innan skamms. í þessum svifum gj-irði Dawes, scm var á vcrði, aðvart um að tveir bátar kœrnu, fullir af mönn- um. Samstundis sá Morrill þá, kallaði til Spokes og spurði hvort hann sæi þá. „Já, og við skulum ser.da þeim kvcðju,“ sagði Spbkes“. ,,Kallið ]);ð f okkur cf þið þurfið hjálp,“ sagði Morrill. „Við gjörum það,“ sVaraði Spokes, svo sneri hann sjer aö mönnunum á þilfarinu og sagði : ,, Bcinið þið fyllbyssunum þann- ig, að kúlurnar úr þeirn, fari mcð fram b&tunum um leið og þeir lenda, svona, þetta cr rjctt, þcgar jeg skipa þá skjótið þ:b“. Bátarnir voru nú kyrrir utn stund, svo komu þcir nær. Þá kallaði Spokes til þcirra og sagðist skjóta á þá cf þeir lentu. Bátarn- ir stönsuðu aftur, svo fór einn mað- ur fram f hvcrn bát með hvfta veifu á stöng, og svo nálguðusí bátarnir aftur. Um leið og bátarnir renndu að landi, var skotið af báðum fali- byssunum, og þegar reykurinn var horfinn, sáu þeir að kúlurnar höfðu hitt bátana. Ræningjarnir veiniiðu og bölv- uðu á víxl og bjuggust til að halda á brott aftur, til þess að forða sjcr, cn þcir á skonnortimni lustu upp gleðiópi og ijetu þá fara í friði. A meðan þessu fór fram, unnu hinir að smfðunum af mesta kappi. Aö lftilli stundu liðinni kallaði Davvcs að þcir kœmu aftur. Fallbj’ssurnar voru tiú hlaðnar á nýjan leik, og aftur var slcotið úr þeim, en nú fóru kúlurnar yfir bát- atia. Óvinirnir voru íéntir svo ckk- var um annað að gj'">ra en moeta þeim, enda fór Spokes og hinir allir með honum ofan að skipinu og á móti þeim. Sló nú f harð- an bardaga sem stóð yfir f háifa stund uns ræningjarnir fiftðu. XXIV. RAPÍTUI.I. ivkki ljet Spokes elta þá, en fór nú að athuga hvað fallið hcfði af Allt í einu heyrðist ógurlegt sfnum mönnum, og saknaði hann brak, og dimmrauðri birtu sló yfir strax níu af þeim. Kúla hafði brotið vinstri hand- legginn á Markham, og Dingham hafði fengið vont sár á höfuðið, Jamison og tvcir aðrir voru dauð- ir, Remberton og Dawes báðir særðir. Þeir sem mest voru særðir voru fluttir f káetuna, þar sem kvenn- fólkið var, en kinir hjeldu áfram smíðinu. Hálfri stundu síðar rann skonn- ortan af stokkunum og gekk það ágætlega. Hún flaut róleg á sjón- um jþvf blæjalogn var og kom þeim saman um að kalla hana I , jMávtnn. , I þessum svifitm sprakk púðurbúsið og vfgið. Að nokkurri stundu liðlnni hcyrðu þcir eins og veikt þrumu- hljóð, sem ekki var langt burtu, og svo hækkaði það meira og tneira. „Þetta er annar jarðskjálptinn,1' sagði Mórrill. „Guði sje lof að skipið er komið á sjóinn. Ilc-fði hann komið meðað þeð stóð fi stokkunum, er það mjög líkicgt aö j það hefui fallið saman f hrúgu.“ Nær og'riær kom hijóðið, og aö sfðustu voru drunurnar aiveg ó- sjótnn og landið. Óttaslegnir litu nú allir menn- irmr, scm á þilfarinu . voru, til 'ands, og sáu nú að hærsti fjali- tindurinn ii*t.fði sprungið og út um glufuna gaus bæði eldur og reyk- ur, um sama ífeyti gerði ógurlegt þrumuvcður, svo lftið hlje varð á milli þrumanna og loftið sýndist allt logandi af eldingum, en við þetta boettist það þó enn þá, að hliðtn á fjaflinu rifnaði, og þar streymdi út afarmikið fióð af bráðnu grjóti, sem innan skamma fyiti dalinn og stefndi svo ofan að sjónuin. Mönnunum á skipinu fjeilust hen^ur, svo óttaslcgnir voru þeir, samt höfðu þeir rænú á að draga upp scghn, og stóðu svo cins og agndofa og horfðu til lands. Alit f einu sagði einn þeirra : „Skjpstjóri Spokjps; iítið þjer f >and! Guð minn góður, þaS er Grikkinn ! ‘ ‘ Já, það var Grikkinn. Annað- iivort höfðu fangaverðimir ckki gefið sjer tíma til að finna hann, cða þá ekici leitað ru vel, en einhvernvcginn hefir hann samt gctað iosað sig, þvf þarna kom þoiandi. Smáar bylgur kome j ðann hlaupandi á undan eldfióð- fyrst á sjónum, cn svo stækkuðu ! ‘nu scni var meira en 10 fct þær og virtist mönnunum eins & eftir honum, og oepti á hjáip. sjórinn sjóða og-koma froða ofan á Spokes skipaði að sctja b&t & han.n. í skonnortunni brakaði ðot> >>l>vf,“ .sagði hann, „þó haun eins og hún væri dregin yfir fiata SÍ° ftemur djöfull en maði+r þá má kletta. Ógcðslegt brakhljóa' :!ann cUci dcyja þarna ef annars heyrðist frft Iandinu, og fiá ræn- ingjabátunum heyrðust óp og vein. Stórar skriður fjellu úr fjailinu og stórir klettar ultu aila lc.ð ofan í sjó. ! vindurinn I hdfurn von um að komast burt Jarðskjálptinu hætti nú nokkur augnabiik, en svo kom annar enn þá sterkari. Öldurnar urðu enn stœrri, og getigu sumar af þeim yfir dekk ð, svo ficigðist skipið t;l og frá cins og strá fyrir vindi. Scinast kom langur og hár bylgjuveggur inn um hafnarmynn- ið, sem stefndi beint á skipið, þcg- i ar hann lcnti á þvf, brakaði i í hvcrju trje og sjórinn gekk yfir I það langs eftír þvf og lleygði þvi1 I inn í víkurbotninn. , , ,v , > _ , ! um mcð þaö, hvort nann ætti að ,, Látið þið akkcrin falia,1 sagð. | vog.a sjcr út á liafið eða ckki, en j Spokes, ,-,dragið þið svo upp seg!- j samt rjeði hannafað fara. Skömmu in þvf senn fáum við vind, Oo-1 slðar fundu þeir r.eningjabátana & ! hann verðum við að nota til að í ,noU cn ,n*ar mcnnirl>iv voru , ' . - • , _ . j vissi cnrtnn. Að hidli stundv komast hjeðan sem fyrst; teg veit ■ -> 1 ., .. J ’ ■> 0 VC1LI liðmnt voru þc:r koninu* út u jckLi hvað þctta ætlar að vcrða11 höfoinni. ^Frr.mh.). er kostur11. En um leið og hann talað; þetta Jiftð: eldflóðið Grikkjanum, flcygði honum flötum og rann svo yfir hann tii sjávar. XXV. KPAITUI.I. „Þetta er skelfihig nótt,“ sagði Spokes, og leit nú af cldfióðinu og upp f seglin. Guði sje lof, er að koma, svo við frá ölium þctm hörmungum scm )-fir oss hafa dunið hjer“. Smátt og smátt fjarlægðist ’Mávurinn hættuna og komst út f hafnarmynnið. Fyrst var Spokcs á báðum átt-

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.