Baldur


Baldur - 27.07.1904, Side 3

Baldur - 27.07.1904, Side 3
BALDUR, 27. jtfLl 1904. 3 Krókaleiðar Eftlr Eobert Barr. Framhald. Blaðstjörmn leit við henni og virt- ist yfirvega með sjálfum sjer, hvort hyggilegt væri að veita henni ó- takmarkað lán f borginni, og segir svo: „Hjerna er ávfsunin, þú get- ur fengið pcningana niðri. jennie tók við ávfsaninni og fór. Þegar hftn sýndi gjaldker- anum hana, tautaði hann við sjál'f- an sig : ,, 500 doHarar. Hvað skal Jennie nú hafa fyrir stafni?“ II. KAPITULI. Það var búið að hringja í þriðja sirmi, og þeir sem ætiuðu í land, vorubúnir að kveðja. Mannmarg- ir hópar stóðu á bryggjusporðinum og upp hjá vöruhúsunum. Þegar þetta stóra skip seig aftur á bak f hægðum sfnum, voru óteljandi vasa kiútar á lofti, bæði hjá manngrú- anum sem var um borð og hópun- um í landi. Dráttarbátur sneri skipinu við, og að þvf búnu byrj- uðu vjelarnar á ,,Caloric“ æðaslög sfn, sem ckki áttu að hætta fyr en komið væri til hinna eldri siðment- uðu landa. Mannfjölrlinná bryggj- unni var að hverfa sjónum, og fjöldi af farþegjum fór ofan í skip- ið, sem braut sjer leið milli óvenju- stórra ísjaka út úr höfninni, Tveir af farþegjunum að minnsta kosti báru engan harm í huga við burtförina. Þeir yfi*gáfu enga vini nje ættingja, en sneru andlitum sfnum f áttina til vinanna heima. ,',Við skulum fara ofan," sagði Wentworth við Kenyon, ,,og fá okkur sæti hver hjá öðrum, áður en búið er að merkja þau öll“. ,, Rjett, ‘ ‘ ansaði fjelagi hans, og svo gengu þeirofan f afarstórann borð- sal incð tveimur langborðum, sem búið var að breiða dúk yfir og bera á þau ýmsan skrautlegan borðbún- að úr silfii, gleri og ýmsum hvft- fáguðum málmum. Og margur var sá, sem sá þessa viðhöfn alla, er datt f hug að hún kynni að vita á illt; en gerði sjer þó von um kyrt veður og fíjóta ferð. Veturinn stóð nú sem hæst og allra veðra von, eins og vant er um þann tíma árs. Við eitt af minni borðunum saf brytinn og tveir aðstoðarmenn hans. Þeir höfðu fyrir sjer upp- drátt yfir sætin, og merktu þau sæti sem sjerstaklega var beðið um, og eins ef einhverjir tveir vildu sitja saman. Þegar búið var að ákveða cinhverjum sæti, skrifaði annar aðstoðarmaðurinn nafn hlut- aðeiganda á seðil, en hinn fór með seðilinn og lagði hann á þann til- tekna stól. Ung stúlka í nýjustutfsku fötum, framúrskarandi failcgum, stóð lít- ið eitt til hliðar við þá sem tróðust að borði brytans og aðstoðarmanna hans Við og við brá vonbrigðis sbuggayfir andlit hennar, þegar hún bjóst við að einhver maður hjeti annað en hann reyndist að heita, en allt í einu glampaði gleði- geisli f angnm hennar. ,,Nafn mitt er Wentworth,“ sagði ungur maður nokkur, um leið og hann gekk að borðinu. i.Einmitt það. Nokkurt sjcr- stakt pláss, hr. Wentworth?“ sagði brytinn svo kunnuglega, eins og hatm hefði þekt Wentvvorth frá blautu barnsbeini. ,,Nci, okkur er sama hvar við sitjum, en Kenyoil vinur minn og jeg viljum helst sitja saman“. „Það er rjett, “ sagði brytinn. , ,Númer 23 og 24, hr. Kenyon og hr. Went\vorth“. Aðstoðarmaðurinn tók við nafn- miðunum oglagði þð á hina tilteknu stóla. Hin unga stúlka gekk f hægðum sínum að borðinu, eins og hún hefði gaman af að skoða nöfn- in. Hún leit snöggvast á nafn- míða Wentworths, og svo á þann nafnmiða sem var á næsta stól og sá að þar stóð nafnið ,,Brown“. Sfðan litaðist hún um í borðsaln- um og sá þessa tvo ungu eigend- ur nafnanna ganga í hægðum 'sín- um að uppgöngunni. Hún tók upp nafnmiða hr.|Browns og lagði f staðinn annan miða á stólinn, með nafninn ,,úngfrú Jennie Brew- stcr,“ Ijet svo nafnmiða Browns þar, sem hennar áður lá. ,,Jeg vona að hr. Brown standi á sama hvar hann situr," sagði hún við sjálfa sig, ,,en jeg skal f öllu falli gæta þess að koma nógu snemma að borðinu. Hver helst sem þessi Brown er, mun hann varla vera svo ókurteis að fara að tala um skiftin, þó hann muni á hvaða stól nafnmiði hans lá“. Það kom í ljósað Jennie átti koll- gátuna. Brown ráfaði meðfram borðinu þángað til hann sá nafn- ið sitt, og settist þar niður, beint á móti Jennie, sem hafði verið sú fyrsta við borðið. Þegar hún var fullviss þess að engin óþægindi mundi leiða af seðlaskiftunum, fór hún að hugsa um hvernig hún ætti að leiða athygli Wcntworths að sjer strax f byrjun, og meðan hún var að því heyrir hún Went- worth segja: ,,Hjerna, Kenyon; hjer eru sæt- in okkar“. „Hvert þeirra er mitt sæti?“ hcyrði hún Kenyon spyrja. ,,Það er alveg sama," svaraði Wentworth, en Jennie var samt ckki sama, henni hafði ekki kom- -jr ■**■ *- ■*'■*' ■**■ **■ ■A*' -.gr ■.*r -*r **--*r--*r FÁIÐ B E Z T U SKILYINDCJA w jVL 3±] 11i O T T VJER SELJUM : ZRTOnyC^SLKZILVTTTsTIDTT R THEESHINTG T3H3LTS, 1 yVOT^IOTTLTITieyLL W W W w w w w w w w w w w w w STTOTIOTsT HOSE.Í MELOTTE CREAM SEPARATOR Co. 124: PEINTCESS STEEET "wiisrisriPEG W w w w W w rg-J*-**■**'■ **■*!■**■■• igíié •g-vA- -T ið til hugar að Wentworth væri svo kærulaus að hann Ijcti sjer standa á sama hvar hann sæti, og var nú hálfnrædd um að hún fengi Kcnyon fyrir sessunaut. Að öðru leyti virtist fyrsti grunur hennar um menn þessa ætla að rætast, og hú’.i þóttist þess fullviss að hægra væri að fleka Wentworth en Ken- yon, sem 1 hennar augum var enn eins og Bunyan. Á nœsta augna- bliki var óttinn viðvíkjandi sæt- unum horfinn, því strax og Keny- on tók eftir þessari ungu laglegu stúlku, valdi hann sjer sætið sem var fjær henni, og með kurteisis- orðunum „afsakið þjer“ smeygði Wentworth sjcr mður í sætið við hlið hennar. „Nú,“ hugsaði Jennie og glaðn- aði yfir henni, ,,nú höfum viðsömu sætin alla leiðina“. Hún hafði htigsað upp ráð til að kynnast þess- um unga manni, en það virtist þarfláust.því hinn glaðlyndi Went- worth greip matauglýsinguna og rjctti henni hana. ,,Ó, jeg þakka,“ sagði hún svo innilega.að Wentworth !eit aftur á hana og tók þá eftir þvf hve unglcg fríð og sakleysisleg hún var. ,,Þetta er lán fyrir mig,‘- hugs- aði WentwOrth með sjálfum sjer’ Ln upphátt sagði hann: „það eru ckki margar stúlkur með skipinu núna“. ,,Nci,“ svaraði Jennic, „það fer víst enginn yfirhafið um þenna tfma árs, nema hann megi til“. ,,Jeg játa það, að minnsta kosti þekki jeg tvo farþegja, scm það á við“. „Það hlýtur að vera unaðslegt" sagði Jennie, ,,að ferðast með vini sínum, og geta eytt leiðindunum f fjelagi við h*wn. Jcg er þvf ver alveg einsömul“. „Jeg verð að fmynda mjer að það verði þá yður að kenna, efþjer verðið mjög einmana á skipinu f þessari ferð,“ sagði Wentworth. Jennie hló yndislega. ,, Jeg skal ekkert um það segja,“ sagði hún. ,,Jeg ætla að ferðast til Mckka Ameríku manna—til Parísarborgar. Faðir minn ætlar að mæta mjer þar, og svo förum við bæði þaðan til^Riviera"' ,,Ó, það verður mjög skemtileg ferð. Riviera er mjög yndislegt pláss,“ sagði Wentworth. , ,Mjer hefir verið sagt svo frá“. „HaJfið þjer aldrei komið þar?“ ,,Nei, þetta er fyrsta sjóferðin mfn. Þjer hafið eflaust ferðast oft á milli Englands og Amerfku?" „Nei, þctta er f annað skiftið. Jeg er á heimleið“. 1 ,Ó,þjer eruð þá ckki Ameríku- maður!“ sagði Jennie, svo auðsjá- anlega hissa. Henni kom það ti! hugar að karlmenn álíta vanalega slfk misgrip hól fyrir sig. Það stendur á sama hve hreykinn hlut- aðeigandi eryfir ættjörð sinni, hon- um þykir ávalt vænt um að heyra að framburður hans á málinu ekki bendir á hvaðan hann sje. „Það er sjaldgæft að jeg sje álit- inn annað en jeg er, nefnilega Eng- lendingur,“ sagði Wentworth. , Jeg hefi kynst Engiendingum svo lftið, að þjer megið ekki vænta þess að jeg vissi það, sagði Jenme sakleysislega. ,,Jeg hefi tekið eftir því að flest- ir Ameríkumenn álíta ranglega, ao hver og einn einasti Englendir.gur sleppi h-unum f framburði þeirra orða sem þau eru f, og þekkist á því“. Jennie hló aftur svo yndislega, hún reyndi að standa upp. Hún þakkaði honum svo innilega fyrir að Wentwhrth var hrifinn yfir ástúð hcnnar. ,,Jcg ætla upp á þilfar,“ sagði hún ,,mig langar svo mjög til að sjá hvernig hafið lítur út að nœturlagi, þegar horft er á það frá þilfarinu“. ,,Jeg vona að þjer leyfið mjer að fylgja yður,“ sagði Wentworth, þilfarið er dálftið sleipt, og þó að skipið ruggi ekki milcið, þá er það ekki ráðlegt fyrir stúlku, sem óvön er skipshrcyfingunni, að vera þar ein á ferð f myrkri". , ,Ó, jeg er yður sannarlega þakk- lát,“ sagði Jennie undir eins. „það er vel gert af yður að bjóða mjer fylgd, og ef þjer viljið lofa mjer þvf, að þjer reykið vindilínn yðar eins fyrir þvf þó jeg sje með, tel jeg fylgd yðar sjerstakt lán fyr- ir mig. Jeg skál finna yður við uppgönguna eftir 5 mínútur". „Þú nuddar við það,“ sagði Ken yon, þegar hún var farin. ,,Hvaða vit er f þvf að vera á ferð með skipi, og nota ekki tæki- færið til að kynnast öðrum. Það er eitthvað sjerstakt við að ferðast með gufuskipum, skal jeg fullvissa þig um, og það er lfklegt að þú verðir þess var áður en ferðinni er lokið,“ svaraði Wentworth. „Þú reynir að bera í bætifláka fyrir það, að láta mig vera ein samlann". Goerge Wentworth var búinn að bfða lengur en 5 mfnútur við stigann, þcgar Jennie loksins kom. Hún var klædd skrautlegri yfir- höfn og með ljómandi faliega húu á höfðinu, sem jók fegurð hennar liðlega undir handlcgg sinn, cn hún miðaði sfn skref eftir hans. Þau voru alein á gangi um þilfarið, þvf flestir af farþcgjunum vildu heldur vera niðri f hlýjum og björt- um herbergjum, en uppi á þilfar- inu í kulda og kraparregni. Ken- yon og nokkrir aðrir komu samt upp og settust á stólana, sem bund- nir voru við málmrimina er var fest langs með vegg reikingahcr- bergisins, Ilann sá glóra f cld- inn f vindlinum hans Wcntworths f hvert sinn sem þau sncru sjcr við lengst f burtu frá honum, og þegar þau gengu fram hjá honum heyrði hann óminn af samræðum þeirra, ogvið Og við hlátur. Hann varf slæmu skapi og óánægður.ekki af þvf samt að Georg hafði yfir- gefið hann, og hann gat ekki sjálf- ur sagt af hverju það var, en hon- um fannst eins og einhvcr ógæfa vofði yfir, að eitthvað óþægilegt værl í nánd. Að stundarkorni l:ðnu fór hann ofan í salinn ,og reyndi að lesa sjer til afþreyingai en gat ekki. Svo leið Iangur tfmi þangað til fjelagi hanskom. . ,,Sefur þú Kenyon?" spurði hann. „Nei“. , Jeg skal segja þjer að hún cr sú áhrifamesta stúlka scm jcg hefi að Wentworth minntist ekki “að hafa heyrt jafn aðlaðandi hlátur. Vesalings Kenyon óskaði með sjúlfum sjer að hann hefði kvöld- blað til að Ifta f, þar eð Wentworth sinnti honum að engu en gaf sig allan við að skemta Jennie. Þeg- ar kvöldverðinum var lokið virtist „Þjer eruð máske sjálfur annar! Jennie eiga hálfbágt með að standa þeirra?“ upp, svo Wentworth fór að sýna til stórra rauna f augum Georgs. Þau gcngu fram á dekkið og urðu þess þá vör, að þar var ekki eins dimmt og þau höfðu hugsað. Litl- ar rafmagnsluktir voru hengdar hjer og þar með jöfnu millibili, og yfir þeim var þak úr tjörguðum striga, sem ekki leyfði kafaldi nje kraparegni að komast ofan á þil- farið. Þegar litið var ú'c fyrir öld- ustokkinn blasti við kolsvört nótt- in svo ekkert sást,. nema einstöku j bárufaldur sem brotnaði o: aði gcgnum myrkrið. Jennie hjclt þvf fast fram að j Gcorg skyldi kvcykja f vindlinum i sínum, som hann gjörði eftir lftil-■ nokkru sinni kynnst, og svo af- bragðs gáfuð að manni finnst mað- ur vera hcimskingi í samanburði við hana. Hún hefir lesið næst- um þvf allar bækur. Þfn vcgna vildi jeg óska þess að hún ætti systir hjer á skipinu“. ,,Þakka þjcr fyrir gamli kunn- ingi. Það er fjarskalcga góð ósk frá þinni hendi,“ sagði Kcnyon; , ,en heldurðu ekki að það sjc koin- inn tfmi til að fara að hátta og slökkva á ræfils lampanum þarna“. ,,Nú, nú, nöldrunarseggur, það skal strax gjört“. Á meðan á þcssu stóð var Jenn- ie að spegla sig í sínu svcfnher- bergi, lcysti langa fallcga hárið sitt svo það fjellniður um bakið, brosti yndislega og sagði: ,Vesalings Wentworth! Strax | J J o blik- j fyrsta kvöldið scgir hann mjcr frá I þvf, að skfrnarnafn sitt sjcGcorg". (Framh.). „Einmitt, og vinur rninn hjcrna,' henni hvernig hún ætti að snúa fjörlega mótspyrnu. Svotókhann er hinn“. sjerf hálfhring í sætinu áður en hendi hennar og smeygði henni er ti! sölu hjá . TíIORSTF.ISSON Á GIMLI.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.