Baldur


Baldur - 03.08.1904, Síða 4

Baldur - 03.08.1904, Síða 4
4 BALDUR, 3. ágíjst 1904. FRA GIMLI OG GRENNDINNI. SUNNUDAGINN þann 7. ágíist verður messað f skóla húsinu ÁGIMLI, k!. 2 eftir hádegi. J. P. SðLMUNDSSON. GESTRINSI. (Niðnrlag frá 1. bls ) Guttormur kennari Guttormsson, frá Vestfoldarskólanum, einnig hafa, af þeim sem búa við Grunna- vatn. Hann hefir sjö lönd áleigu, auk heimilisrjettarlands síns, og munu uppeldisbrœður hans kann- ast við, að svipað sje skapferli þar staddur. Stafaði hans ferð af | hans þv() scm áður Var. I þeim þvf, að þá höfðu átta kennarar haft hluta byggðarinnar tók jeg eftir sameiginlega skemmtisamkomu, þvf> að menn 'möttu góða brunna fyrir skólabörn sín, daginn áður, meir en jeg heyrði gjfirt orð á hinn 22. jíilí. Hafði hver skól’ annarstaðar. Ekki skildist mjer átið bera fyrir fylkingu fána, nieð það koma til af þvf, að verulegur ,,Ný Dagsbrún“, únftariskt trúmálarit, sem sjera Jóhann l’. Sólmundsson hefir búið undir prentun, er nú nýprentuð f Gimli prentsmíðjunni. Innihald þcssa heftis er, auk nokkurra inngangsorða, þingtíð- indi hins únftariska kyrkjufjelags; grundvallarlög þess fjelags; útskýr- ing á tilgangi fjelagsins, eftir sjera J. P. Sólmundsson; fyrirlestur frfi hinu 1. kyrkjuþingi, eftir Einar Ólafsson; og fyr^lestur frá hinu 2. kyrkjuþingi, eftir sjera Magnús J. Skaftason. Ennfremur cru í þessu hefti myndir, af sjera Birni heitn- um Pjeturssyni og Þorvaldi heitn- um Þorvaldssyni. Þetta hefti errúmar fimm arkir, og cr svo til ætlast, að fjögur slfk hefti, eða sem þvf svarar, verði í hverju bindi. Verð hvers bindis á að verða F.INN DOLLAK. Baldur vill ekki fara neitt út í það að hrósa þessu riti, með þvf að þeim, scm mest starfa að útgáfu hans, er málið of skylt til þess. Samt rhun mega telja frágang á ritinu sœmilega góðan, og um þær rnyndir, sem í ritinu eru, má Baldur óhætt fullyrða, að þær sje framúrskarandi vel prentaðar. Það verk var unnið f Winnipeg, þeim sjerstöku litum, sem hann hafði kosið fyrir sig. Ljctu allir vel yfir skemmtun þessari, og voru kennurunum þakklátir fyrir frammistöðuna, enda uggir mig að meiri skortur sje á framtakssemi í fjelagslffinu, heidur en f búskapar- legum dugrjaði. Samt eru líkur skortur væri á vatni, heldur hvcrsu misjafnlega fljótt náðist f gott uppsprettuvatn, þar sem brunnar voru boraðir. J. H. John- son hafði t. d. Iátið bora brurin og fengið nóg vatn á 40 feta dýpi, en annar stórbóndi þar skamt frá, Sigurður Eyjólfsson, var búinn að Sew Íojjíjsi Lizfie & er eitt af allra elztu og áreiðanlegustu lífsábyrgðarfjelögum | F heimsins. Sjóður þcss er nú yfir $35í2 milljónir. Lífs-1 ábyrgðarskýrteini þess eru óhagganleg. Dánarkröfur borgaðar 1 hvar og hvernig sem fjclagsmenn þess deyja. Tíl frekari upplýsingar má skrifa C. OLAFSSOIT J. G- MOBGA3ST AGENT MANAGER. 650 WiIÍiam Ave. Grain Exchange Building. WINNIPEG. fyrir að það færist óðum f betra ]4ta bora 144 fet niður, án þess lag, eftirþvf sem byggðin þjcttist j að vatns Vœri orðið vart. Jafn- og fólkið nær bctur hvað til ann- ; framt þessu kostnaðarsarna fyrir- ars, og ókunnuglega kemur mjer , tœki, hafði þessi bóndi annað stór- það fyrir, ef rnargir Mikleyingar una til lengdar við drungafúllt sveitarlíf, án þess að ráða bót á því. Um aðra þar kann jeg ekki að segja ncitt af eigin þekkingu, en jeg tel upp á að fslenzkt fóik sje nokkuð hvað öðru líkt, og það skyldi hver maður kannast við, sem kost en ckki löst, að hafa löngun til þess að skapa sjer sól- skinsbletti, rneð siðsamlegri glað- værð og skemmtunum. Líf sveitamanna getur verið nógu drungafullt fyrir þvf, þótt byggð- arlög þeirra sje ekki klædd f sekk og ösku. Sunnudaginn hinn 17. júlí mess- aði jeg í samkomuhúsi Alftvetn- ipga, nálægt Lundar pósthúsinu, og var þar allmargt af fólki saman komið. Messa þessi var ekki auglýst fyr en á laugardagskvöld, og urðu þvf margir í byggðinni út virki f smfðum,—kvikfjenaðarhús afarstórt, ineð steingrunni. Ekki man jeg eftir að byggingar væri víða f smíðum í þessu plássi nú, mcð þvf að flestir hinna nýkomnu eru búnir að búa um sig, en fáir aðrir en Sigurður Eyjólfsson búnir að vera þar svo lengi, að þeir sje farnir að leggja í þann kostnað að endurbyggja gripahús sfn, nema Björn Jónsson að Vestfold, sem einnig er að endurbyggja sfn grip- ahús í stórum stíl, úr söguðutimbri. Á þremur stöðum við Grunnavatn tók jeg eftir fbúðarhúsum í smíð- | um. Hr. Björn Þorsteinsson var að rcisa stóra viðbót við þau húsa- | kynni, er hann áður hafði; hr. Jón Westdal var langt kominn með nýtthús á steingrunni; og hr. And-1 rjes Skagfeld átti hús f smíðum, j með steingrunni undir, og að öllu & al Vestur-íslendinga, hálda áfram að vinna það verk. Það er jafn óunnið eftir sem áður. Sá sem vafaiaust væri manna best kjörinn til þess að leysa það verk af hendi fyrir Álft- og Grunn-vetninga, er hr. Jón Jónsson frá Sleðbrjót,, eftir tilsögn hinna elztu og skýr- ustu byggðarmanna. Kveð jcg svo Álftvetninga og Grunnvetninga með óskum beztu, og þykist hafa góða eigin reynslu fyrir þvf að telja fyrirsögn greinar minnar um þá rjettkjörna*. Gimli, 1. Ágúst ‘04. J. P. Sólmundsson. c-tv GHÍiMMEL COCHEN cfe CO. Eldsábyrgð, LíFSÁBYRGð og PENINGAR TIL LÁNS. * G. TIIORSTEINSSON. Á GIMLI selur hinar nafnkunnu undan með að fá boðin f tfma.! lqyti svo vönduðum frágangi, að * Næsta sunnudag á eftir fiutti jeg af þeim mönnum sem að allrasögn i aðra messu og skfrði tvö börn f !eysa slfk verk allra manna best af North Star skólahúsinu, nálægt hendi, f þessu fylki. Otto pósthúsi, og hina þriðju rnessu á mánudag, þann 25. júlf f Háland skólahúsinu, fyrir sunnan SELKIRK, MAN. jeg hygg að það bcri vott um all- óvanalegan hagleik hjá manni sem ekki er lærður smiður. Lakast þótti mjer hvað stutta dvöl jeg varð að hafa hjá hr. Jó- hantii Straumfjörð frá Engey, og DEERING’S S L Á T T U~V J E L A R WALTER JAMES & SONS EOSSEB, IÆVATsT. Rækta og sclja stutthyrnings nautgripi °g ensk Yorksliiresvín. * * * Sanngjarnt verð og vægir skil málar. * •* * Skrifið þeim eftir frckaii upp- lýsingum. Birgitta Jósepsdóttir kona Guttorms Þorsteinsson- ar, bónda á Húsavfk f Vfði- nesbyggð, andaðist á sjúkra- húsinu í Winnipeg. föstudag- inn.hinn 29 júlf. Hún var flutt þangað veik frá heimili sfnu.nokkrum diigum áður,og hafði leitað þar bótar á siúk- leika sfnum, með uppskurði. Lík hennar verður jarðsett í Winnipeg, með þvf að ein af dœtrum hennar er þar jörð- uð. Eiginmaður hennar, sem eftir lifir, er hníginn á cfra aldur, en 8 cða 9 börn þcirra bjóna, þvf nær uppkomin, eru cftirlifandi. Þessi marg- menna fjölskylda hefir að mestu lialdið saman, sem eitt heimili, og hefir þótt mannv'ænlegur hópur, eftír að allt var komið á legg. Tveir elztu brceðurnir, Þor- stcinn og Jósep, eru nú smið- ir f Winnipeg, og tVeir aðrir, Stefán og Guttormur, cru skólagengnir menn, og hafa getið sjer ágœtis orðstfr við nám sitt. Vestfold, og skfrði þar einnig tvö að jeg j-ðr a]veg á mjs við að finna börn. Meðan við stóðum við ,í byggð- j ínni fundum við marga menn að | máli. Sumum þeirra var jeg mál- j ' kuiinugur áður þar vestra, og öðr. um nákunnugur hjcðan úr Nýja íslandi. Óbágir voru menn á það, j að taka út hesta sfna, til þess að j greiða götu okkar urn byggðirnar, I j og ekki vár að tala um að taka! borgun fyrir. Á þcnnan hátt urðu þessir menn til að greiðaferð- ir okkar; Jón Olsson og Eirfkur ijHallsson að Mary II ill, Björn Ij Jónssori að Vestfold, og fimm fyr- j verandi Ný-íslendingar, Sigfús fhr. Guttorm J. Guttormsson, hið eina virkilega skáld, sem jeg veit um að Gr’unnvctníngar eigi til í fórum sínum. Hverjum sem ■ kynni að halda að það sje óverð- skulduð velvildar staðhæfing, af þvf að Guttormur er gamall Ný- íslendingur, hygg jeg að tfminn j heirnfæri sanninn um það svart á hvítu. j W Guttormur cr fyrir skömmu '''$ kvongaður þar í byggðinni, hvefn- - ig sem honum kann nú að lukkast að láta bókvit f askana. Tengda- faðir hans er Danjei Sigurðsson, sem í gömlum fslenzkum sið mundi WINNIPEG BUSINES.S COLLEGE. PORT. AVE., WINNIPEG NORTH END § ' BRANCH M. Á MÓTI C P. R. VAGNSTöðINNI. j í Sigurðsson, Einar Johnsson, °g|hafa verið ta]inn sjálfkjörinn goð- Pjetur Bjarnasson að Otto, °ií I orðsmaður meðal Grunnvetninga, Andrjcs Skagfeld og Jón H. John-1 sakir frændafla sfns. Brœður hans ! og brœðrasynir og. tcngdasynir neitað þvf, að j búa þar allt um kringum hann. Sjerstakur gaumur gefinn að uppfrœðslu f enska málinu. * * * Ujiplýsingar fást hjá B. B. Olson,----- Gi.mli. G. W. DonaW, sec. WINNIPEG. BONNAR & HARTLEY BARRISTERS Etc. p.JO. Box 223, 0 WINNIPEG, MAN.I Mr. Bonnab er hinn langsnjallasti málafærslu- maður, sem nú er f þessu fylki. G. TMORSTEINSSON Á GIMLIS ELUR son að Vestfold. Ekki gat jcg §€« mjer finndist talsvert til umbúskap Hann er roskinn og skýr maður I manna þar, þótt jeg, eins og allir | og hcfir búið þarna lengi, og því j góðir menn geta skfiið, vildi sfzt 1 láta mikið yfir þvf við Ný-íslend-: hugsaði til að skrifa landn&mssögu j plqqAR ingana gíimlu. Okkur gömlu sveit-1 Grunnvetninga, að finna hann J arðy rkj uáliöld vildi jeg ráðleggja hverjum, sem j af ýmsum fegundum, þar á meðal: ungum þeirra, var aldrei neitt á- ; rækilega að máli áður en sezt væri j hugamál að missa þá f burtu. niður með pennann. ' Samt má ekki lasta burtför þeirra, ; Og fyrst mjcr datt landnámssaga, j efþeir hafa sjálfir betra af henni, j í hug, þ& ætla jeg að bœta þvfj ÁUð 1893 fengust 11,000,000 ! °S hið nýJa mannfjelag grœðir að i við, að það gengur glœpi næst, 1 ^ HERFI, SÁÐVJELAR, KORNSKURÐARV JELAR, SLÁTTU VJELAR, HRÍFUR, VAGNAR og mörg bómullarbaggar í Bandaríkjunum, en f öllum heiininum hjer um bil 13,000,000. Hver baggi er 500 pund. .. , , •, • 7.‘ iðnnur, eru til sölu liiá sama skapgsem við höfum tapað. 1 frá öllu sannvfsirtdalegu sjonarmiði, P’Iestir bœndurnir hafa meiraen að láta sjcra Friðrik J. Bergmann, eitt land, en fiest lönd skildist! eða nokkurn annan aðalhluttak- |mjcraðjón IT Johnson mundi j anda hinnar hörðustu barátfu með- G. Thorsteinsson á Gimli. DEERING’S STÁLHRÍFUR. Dr. O. STEPHENSEN 563 Ross St. WINNIPEG. Telefón nr. 1498. B. B. OLSON, SAMNINGARITARI Í 00 INN KÖLLUNArMAÐUK Ígi^LTmÁnitÖba.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.