Baldur


Baldur - 14.09.1904, Blaðsíða 2

Baldur - 14.09.1904, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 14. SEPTEMBER 1904. órjúfanlcgu sambandi hvað við í galsafullt barn gæti eyðilagt mörg annað, að þvf dcttur aldrci í hug | hundruð dollara virði á fáum mfn- er gefinn tjt á GIMLI, Kemur 4t einu •sinni i viku. Kostar $1 um árið. Borgist fyrirfram. Útgefendur : TUE GIMI.I PRIXT. & i’UBL LIMITED. Ráðsmaður : A'. E. Kristjánsson. IJ j að það sje neitt ranglreti innifálið f ; þvf, að mennirnir, sem framleiða I auðinn skuli verða að báa f hreys- j um fátæktarinnar. Fólk sýnist M ANITOB A j álfta það gott og sjálfeagt, að mað- --------------j urinn, sem gjðrir ekkert til að auka auðlegð heimsins, skuli lifa f óhófi og munaði; en að þeir sem bera byrði heimsmenningarmnar skulu aðeins hafa það sem ailra nauð- synlegast er tii lífsviðurhalds, og það af skornum skamti. Að einn maður hafi erfiði án auðlegðar, og CO. að annar maður hafi auðlcgð án Utanáakri/t til blað.sins; BALDUR, Gimli, Man. crfiðis, sýnist fólki vera algjörlega f samræmi við hið eilffa lögmál. í Eftir að hafa hlustað á prjedikanir I um þhsundir ára, á veröldin enn eftir að læra hvað frómlyndi er. Hún á enn eftir að læra, að það eru tvenn útum. Hugsið ykkur bara veggi, sem þaktir eru með silki, útsaum- uðu f höndunum, og sem kostar $80 hvert ’yard1; ellcgar húsmuni f eitt hcrbergi sem kosta $20,000. Þetta er það sem verkamaðurinn framleiðir; en það er í voðalegri mótsögn við það sem hann nýtur. Spursmálið, sem er öllum spurs- málum mikilvægara nú er þetta : Hvernig eigum við að vernda starfsmanninn frá því að þurfa að gjörast betlari um atvinnu, og frá þvf að vcrða ræntur miklum parti 9 . af framleiðslunni þegar hann fær að vinna? Til þcss að hjálpa til að greiða fram úr þessu spurs- máli, vil jeg leiða athygli ykkar að einu atrlði. Fyrir liðlega Horfna liljan. -:o:- Vei<) á 8máani" aug’ýsiugum er 25 ceut fyrir þumVung HA'kslcDgdar. Afsláttur ei j hverjuÍTl manni bcr. gefi,n á 3t«rri euglý.ingum, 8,m birtastí | færjð tiI að vjnna blaoinu ytir leugri tima. Viovikjanai slíkum aís!@tti og öðrum fjármálum blaða ins, eru menn boðnir að snúa sjer að ráðs- manninv.no. MIÐVIKUDAGINN, 14. SEI’T. 1904. hann vill, og f öðru Iagi; tækifærl til að njóta alls þess, er hann framleiðir. einkarjettindi, sem hundrað 4rum sfðan> keypti John Fyrst; tœki- hvenær sem Fátcekt og usemi. -:0:- Eftirfylgjandi ávarp, til bygg- íngamanna fjebgsins, f Toronto, var flutt af Mr. W. A. Douglnss B. A., á einum af fundum fje- lagsins, á verkfallstímabilinu: það var einn dag að gamall maður mætti lfkfylgd, Hann spurðí einhvern hvers lfkfylgd þctta væri, og fjekk að vita að hinn látni hafði verið gamall kunn ingi sinh. Hann tók þá ofan hattinn sinn og sagði: ,,Vesal- ings gamli kunningi, það hryggir mig mjög rnikið að hitta . 'þig f þessu ástandi". Jeg segi hið Er ekki hið núverandi fjelagsskipulag stórkostlegaranglátt? Ef við lftuni til stórborganna hvað sjáum við ? Rekum við okkur ekki alstaðar á það að ef við vilj um finna híbýli vinnulýðsins, Verðum við að ieita þeirra f fátæk- ari pörtum borgarinnar, og að ef við heimsækjum skrauíhýsi þeirra rfku, þá finnum við oft og tfðum að íbúar þeirra bera ekkert ai byrðum iðnaðarins ? Við finnum oftast iðjusemi f hrcysi ffttæklings- ins, cn iðjuleysi í skrauthöllum þeirra ríku. Jeg vcrð hvað eftir annað undr- andi, þegar jeg rck mig á ýms til- felli, er varpa ljósi á man.nfjelags- ástandið. Jeg man eftirþví þegar skrautlegasta húsið í New York, og kannskeáöllu þessu meginlandi, var byggf 4 horninu á „Fifth av- enue“ og „24th street". Það Jakob Astor landspildu nokkra, sem nú liggur f miðri New York borg, fyrir eitthvað um $100 ekr una. Hann gat þá sett um $ý 4 ári fyrir ábúð á ekrunní. Eftir mann- þvt sem horgin stækkaði gat hahn hækkað leiguna: fyrst upp í $10 svo upp f $100, síðan upp í $1000, og þar næst upp f $100.000. Þann ig hefir hann og erfingjar hans getað iagt þyngri og þyngri skatt á starfsmanninn, ár frá ári, þar til í sumúm tilfellum að ábúðin einni einustu ekru kostar $1000 á dag. Jcg get fullvissað ykkur um að sú fjölskylda hefir aldrei gjört verkfall, til að fá 28 cents fyrir klukkutfma erfiði, við að bera múrsteina og vegglfm efst upp í háar byggingar. Og hverjir hafa svo borgað skattana, öll þcssi ár ? Eru það mcnnirnir, sem segja : borgið okk- ur fyrir leyfið til að búa á jurðinni, eða mennirnir sem vinna tfu klukkutfma á dag ? Hverjir borga skattana ?'’ Mennirnir sem gjöra alít, eða mennirnir sem gjöra ekk- ert ? (Einn af áheyréndunum : ,,Mennirnir sem vinna."). Þú hefir rjétt að mæla, sagði ræðumaðurinn. Það eru mennirn- jr, sem ríc kta jörðina, byggja hús- in, vefa og sauma fatnaðinn, sem einnig bera stjórnarkostnaðinn og tjl þess að auka frelsi mannanna, ! bflið að rífa þessa miiljón dollara a|it annað Það cr alveg rjett hjá cða bæta kjör þeirra á annan hátt1 ky££inSu °g ky&gja Þai aftur j þjér að segja að það sje mennirnir, An þess það kostaði stríð af ein- öistikús- sein kostaði nokkrar milljónir. Það er enginn vafi á , þvf að hinir ríku eru að verða rfk- maður 1 erfiðisraennirnir éru enn (verkamanninn), en auknar inn tektir fyrir landeigandann. Við vitum að ljósiðer fyrir aug- A]jt sem ^ Hfa kýs að, fœðan fyrir munninn og loftið ; [ffs ef geymist eðlið rjetta fyrir lungun. Á sama hátt gætum j að þó þyltist báran gretta við sjeð, mcð dálftilli eftirtckt,að | og þó breytist bál f fs; verðmæti landsins, sem verður svo það er lögmál löngu ritað afarhátt f borgunum, ætti að vera í ljóss á spjöld, og þannig vitað, til hagsmuna fyrir fjárhirzlu lands- j því er meira’ ef menn sjcr kjósa ins aðeins. Frá þeirri auðsupp- marar kalda dauðans greip. sprettu ættu skattarnir að vera teknir. í þeim tilgangi að ljetta hinum ranglátu byrðum af herðum verka- mannanna, ættum við að taka skattana af þeim hlutum,sem vinn- an framleiðir, og leggja þá á land- íð. Þá yrði komið f veg fyrir þá freistingu, sem hefir komið mönn- um til að lrrifsa landið undir sig, ekki í þeim tilgangi að rækta það, eða að nota það á annan hátt í þarfir mannfjelagsins, heldur til þess að nota það t;l að halda starfs- manninum f sffcklum þrældómi. Jeg vona að ykkur takist, ekki einasta þessi yfirstandandi tilraun ykkar, til að bæta kjör ykkar, heldur einnig að það lfði ekki mörg ár þar til að þið vinnið sigur í þcss- ari stærri baráttu, sem mun leysa vinnustjettina úr þeirri ánauð, sem hið núverandi rangláta mannfje- lagsskipulag heldur henni f. Er það ekki sorg að sjá svása lilju fallna—dána lífs af akri urna—tána; hvernig ? ennþá enginn sá. Skyldi aldrei ástin vakna, engin þfn f hjarta sakna, duldum harmi hugur fyllast, hulda skuld.hvað segir þú ? Fyrrum áttir fögur blöð, feðrahöndiim ræktuð varstu, fagrann þrosta’ og bráðann barstu, sólin blessuð gcisla glöð— verDidi þig í vermireiti varstu það, að mörg leyti, sem að unaðs óskir fyllir. Astadfs ! hvað scgir þú ? Þyrnir fauk f frjófgann garð, faldist bak við lftinn runna, huldist skýi heilög sunna, skeði þá hvað verða varð— varstu’ úr hcima högum tekin, hörðum veðra-bylgjum rekin út á kaldar eyðimcrkur, áttir hvergi griða skjól. -'Tiie Voice’. sama, það hryggir mig mjög að hitta ykkur f þcssu 'verkfallsá-! kostaði um $2S0 000- Fáum ár standi. j um sfðar var það rifið, til að veita Erþað ekki voðaleg ásökun á'rúm hinni nýju milljón d°llara mannfjelagsmála meðferðina, að i bYgfíingu herra A' T' Stuarts- Prestafundur. Eftirfylgjandi er útdráttur úr fundargjörð frá fundi prcstafjelags hins forna Hólastiftis. Fundur þessi var haldinn á Sauðárkrók, dagana 2.—4. júlf.og er útdráttur þessi tekinn eftir ,,Norðurlandi“. * * * Sfra Hjörleifur Einarson hjelt fyrirlestur ,,um fcrminguua og hina fyrstu altarisgöngu", skýrði frá skoðunum þei n, er nú væru Blikna fóru blöð þín hrein, breyttist dögg f hjelu rósir, myrkva drcifðust dagar Ijósir, blessuð sólin sjaldnar skcin, seinast hrjáða’ f hranna mundir s hröktu myrkar Iífsins stundir; báran s<>ng þjer sfðstu ljóðin sorgar-þrungið dauða-lag. Veit jeg ómar æðra lag, .. unaðsfyllri dýrðar hljómur, hærri tóna-helgidómur —sólbros cftir dapran dag— vera má, þjer gcymist gljúpur gróðrar reitur nógu djúpur viðurkenna þann sannleika, að það ! álnavöru kauPmanusins m.ikla- hefir varla verið stigið nokkurt ÞeSar ÍeS kom lil New York 1 spor f framfara áttina, eða f áttina j fyrra> tók jeS eftir Því að það var hverri tegund. Það var f gærkvöld að einn sýndi mjer blað, með fregn ínní um verkfall ykkar, og hann | að berjast við að halda sarnan Iík' spurði mig þessarar ar : „Eru þessir' monn beimta of mikið ?“ „AIIs ekki," svaraði sem vinna, og það er margur pro- fessor f háskólunum, sem hcfir langan hala af titlum aftan við nafnið sitt, cn sem veit ckki spurning ekki að jeg- Allt um það, er þetta skjeð, það mun síður aftur tekið, vcrður hægt af hönduin rckið þetta. Meira að segja, ef þið læs : ama og sál, f hinum þröngu °b uð sumar bœkurnar þeirra, þá þægindasnauðu hreysum sfnum. j yæri ykkur hætt við að komast að Óhófið 4 heimilum hinna rfku 1 þcirri niðurstöðu að það væri iðju- er yfirgengilegt: Þegar maður les um það, þá er eins og maður að ryðja sjer til rúms og rfkjand1 þar, sem enginn þyrnir fýkur að verða f kyrkjunni um það efni, þaf| scm uniiðsbros þitt grær. og hjelt þvf fast fram, að dœmi margra hinna beztu og áhuga- mestu presta erlendis, að þörf væri á að breyta fermingunni all- mikið, og draga altarisgönguna úr þó að blóði grjeti geð sambandi við hana. Allmiklar slfkt cr meira' en tárum taki: umræður urðu út af fyrirlcstrinum; j titrar sól á fjaila baki. en að síðustu varð sú niðurstaða j Leyndar gjörðir hylur Hulda að skora á handbókarnefndina að l&ta hinar tvær fyrstu spurningar til barnanna við ferminguna byrja meðorðinu: „Viltu" o. s. frv., en láta hina þriðju ásamt handsal- inu niður falla, en í þess stað komi einhvcr vel valin ritningarorð og Lerðamaður: Goðan dag bóndi, ’ - * gjöra ? <a upp kartö þú ekki selt hulda Skuld !— hvað byrtir þú ? Jón Jónatansson. ,,Heldur þú þá ekki að þessir j væri að lesa einhverja álfasögu, ólærðu vcrkamenn sje að byðja í §em ímyndunaraflið eitt gæti um allt og of mikið kaup?“ „Hvað j skapað. í morgun las jcg um he.durðu þá um manninn, scm það f blaði, að kona ein hefði leigt hcfir þúsund dollara á dag, fyrir 15 herbergi f stórhýsi nokkru, f að gj'Ta ekkert ?“ spurði jcg þá. I auðugasta parti borgarinnar, og Hann fór þá að skoða þá hlið máls- að hún borgaði $1 5,000 . á ári ins, scm honum hafði auðsjáan- fyrir herbergin. Inn f þctta stór- lega ekki hugkvcemst að skoða hýsi er engu barni Icy.ft að koma, fyr. leysinginn, sem gjörir alit, og erfiðismaðurinn, scm gjörir ckk- ert. Maður, sem reynir að gjöra sjer ljósa grein fyrir sannleikanum, hlýtur að sjá að undir núverandí lögum kemur skattbyrðin öfl á verkamennina. Eftir þvf sem borgin vex, cftir þvf verður að leggja meiri skatta á> til að byggja vegi, skóla og fieira, og á sama Það á að vera heimili hinna barn- tfma hækkar leigan, sem land- Er það ekki undrunarvert að lausu, þar sem hlátur ást, og kæti eigandinn heimtar fyrir land sitt. fólk skuli vera orðið svo vant við barnanna aldrei heyrist; þvf hús-' Vöxtur borgarinnar orsakar þann- að hugsa sjer fátækt og iðjusemi í j búnaðurinn er svo kostbær að : ig auknaskattbyrði fyrirleiguliðannl Gjör þú þitt verk. , a , , , 4-*-c < ' hvað crtu rð gjöra ? bœnarorð, og blessun drottms á • . Taka upp kartöflur. eftir. Hjet forstöðumaður presta-j p-erðam . Gctur skólans því að styðja þetta mál f mjer kartöfutr ? Bóndi : Nei. neíndinni.. • • • • __ « < . ^ Ferðam/: Hvað ætlar þú að gjora við þær ? Bóndi : Aðskilja þær f fjóra staði. í djúpi sjávarins er vatnið Ferðam^: ITvað ætlar þú svo að ! gjöra við þær ? kyrt; hin þyngsta sorg er hin þög- jjóndi . Landeigandinn fær þcssa ula sorg; hin dýpsta ást byrtist fallegustu hrú'gu f rentu eftir land- , . , . , « :ið; höfuðstólscigandinn iier næst gegnum augun; h.n hremasta gHði | faj[egu?tu hrö guna fyrir að Iofa vcrður ekki mcð orðum útskýrð; mjer að brúka verkfœi i sem aðrir hinn áhrifamesti prjedikari við menn hafa fúndið upp fyrir löngu , ,. , , síðan; svínunum pef je" þriðju jaröarför.na cr hum þogh, hvers hrúgma> cn það sem sJvjnin vilja varír cru lokaðar. j ekki jeta það jet jeg sjálfur. -------------: Ferðam. : Hvað gjörir þú svo Hver maður er fæddur með j við svínin ? ! Bóndi: Jeg verð að láta járn- brautarfjelagið fá svfnin fyrir að sem enginn annar gctur gjört. I dytja það bezta af kartöflunum til hæfileika til að geta gjört eitthvað, höfuðstóls- og land-eigendanna.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.