Baldur


Baldur - 14.09.1904, Blaðsíða 4

Baldur - 14.09.1904, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 14. SEETEMBER I904. FRA GIMLI OG GRENNDiNNI. —:o:— „Fcrn“ hcitir gufubfttur, cr Stefán Sigurðsson, kaupmaður & Hnausum, hefir keypt. B&tur þessi miin eiga að fiytja nýjan fisk hjer frá nýiendunni í haust. Syiplegur atbiirðnr. Á fimmtudagsmorgun, hinn 8. þ. m. fannst kvennmannslík, rekið úr vatninu hjer & Gimli.- Menn- irnir, sem fyrst fundu lfkið þekktu það ekki, og báru það því inn í fs- hús hr. Gísla Sveinsonar, þar sem menn gætu sjeð það. I>að leið ekki & lö.ngu &ður fólk áttaði sig & að það væri Ifk Bergþóru Jóhanns- dóttur, konu Guðmundar Jakobs- sonar hjer & Gimli. Líkið var þá borið heim í hús það er var hús þínnar iátnu, en sem hafði verið selt fyrir fáum dögum. Þar sem tiidrög að tilfeili þessu voru ai- menningi hulin var sent eftir ’cor- oner’, og var rannsókn gjörð, eins og venjulegt er f slíkum tilfellum. Við þá rannsókn kom það f Ijós að hin l&tna hafði druknað, og ifkurnar virtust benda & að hún hefði sjáifviijuglega bundið enda á Ufsstríð sitt. Bergþóra s&I. gekk að eiga Guðmund Jakobsson fyrir liðiega ári sfðan, og mun ráðahagur s& hafa verið foreldrum hennar mjög um geð. Hin ungu hjón settust að í húsi hr. Jóseps Freemans, hjer á Gimli, og keypti Guðmund- ur húsið sfðar. í fyrra haust viidi Guðmundi það slys til að hagia- skot hljóp 1 vinstri öxi hans, og var sárið afarmikið og hættulegt. Hin unga kona fylgdi manni sín- um íil Vv'innipeg, og veitti hon- um þá aðstöð og hughreysting er hún mátti. jSem afieiðing af þessu slysi hefir Guðmundur verið frá verkum aiit upp tii þessa tíma, o þrátt fyrir nokkura aðstoð annara manna munu þau hafa átt fremur þröngt í búi. Hefir það og ef- laust verið ástæðan til að húsið var selt fyrir skömmu. Þegar það var selt bjóst Guðmundur til að taka sjcr bóifestu hjá tengda- bróður sínum, tvær mílur hjer fyr- ir norðan Gímli, en Bergþóra sái. scgir hann að h^f ætlað að fara til Jóns bróður síns hjer suður í byggðmni. Hjónin skildu síðast á sunnudagskvöld, hinn ‘4. þ.m., eftir'stutt samtal.f húsi þvf er þau hófðu bú;ð f. Efíir það sunnu dagskvöld hefir enginn maður sjeð hana lifandi. H\ aða hulin sorg hcfir kuúið hana til að ieyta friðar f faðmi hinnar köldu báru veit má- ske enginn mcð vfssu; en það eitt cr víst að hún er nú laus við þenna heím, sem íeyndist hcnni svo kær- lciks og gleðisnauður. Fráfall þessarar ungu konu hefir skilið eftii' dimmt ský yfir hugum mani.a 1 þessu plássi, afþvíaðþað var burtför góörar og velkyntrar konu, og af því burtförin varð á svo átakanlcga sviplegan hátt. SUNNUDAGINN þannlS, SEPTEMiiER verður MESSAÐ f SKÓLAHÚSINU Á GIMLI. J. P. SðLMUNDSSON. Menn munu vera f undirbún- ingi með að byrja & haustveiðinni. Fiskur lftill, enda fáir farnir að veiða. BÆNDAFJELAGS- FUNDUH verður haldinn f skóiahúsinu á GIMLI laugardaginn, hinn 24. SEPT- EMBER, kl 2. e.h. Æskiiegt að meöiimir fjelagsins sæki sem bezt þennan fund. B. B. OLSON forseti. O 3 O H X o C/5 -I M »—4 cn cr O as £1 c cT Ntdw ÍOEK LiÆ‘K P er eitt af allra elztu og áreiðanlegustu lffsábyrgðarfjelögum W beimsins. Sjóður þess er nú yfir $352 milljónir. Llfs- ábyrgðarskýrteini þess eru óhagganleg. Dánarkröfur borgaðar hvar og hvernig sem fjelagsmenn þess deyja. Til frekari upplýsingar má skrifa t C. OLAFSSOInT AGENT JL Gr XÆ O ZEv. G3--A_TSr MANAGER. Tfðarfarið hefir verið ágœtt nú að undanfömu þar til hinn 12. þ. m. Gjörði þá norðan garð með regnfalii nokkru. Verst var veðr- ið þann 13. Nú er aftur komið stillt og fagurt vcður. c Viö þekkjum góöa hárbusta Lofið okkur að sýna ykk- ur þá. Okkar reynsla er ykkur til góðs. Við seij- um franska hárbusta, sem eru þeir BEZTU. PULFORD DRUG Go. 560 Main St. WISNXPBO. * * CL^<.THE^O * Þessi ágæta er til sölu 650 William Avc. Grain Exchange Building. W I N N I P E G. ^ G. THOliS TEINSSYNI. Á GIMLl. Special Introductory Bargain sale OTT G. THORSTEINSSON. A GIMLI selur hinar nafnkunnu BT F. M. LUPTON, Publisher, Nos. 23, 2ö and 27 City Hall Place, NEW YORK. SWEEPING REDUCTIONS FKOM REGULAR PRICE.S! TiIE BEST WORKS OF SOME OF TIIE MOST FAMOUS AUTHORS TIIE WORLD HAS F.VER KNOWN AT FROM ONE AiN'D ONE-IIALF TO SEVEN CENTS EACII. rott TWCNTY VEA«8 IN TNB LEAD Antomatlc t»ke-up; st’.f-«attlr.K needlej eelfi threadlng ohuttle; antomatic bobbln wlndert quick-tersiou relesse; all-steel nlcke’.ed attacb. mente. Patekthd Ball-ekakihg Stakd. SUPBRION TO ALL OTMSR0 1 HanÚBomeBt, eaaieet runnlng, most noiaeleee, most durabía. .......Aels yoor dealer tor tlw , Eldredee“B,’* and do not buy any machlne un* j ttl you have seon the SUuredge B. t Oom* •iare lts quality and price, jukT ascertaln itB ioperiorlty. I Tf fntereeted eenfl for book about Bldridgq *B." We will mall lt prompUy. 6 Wholesale Dlatrlbutors: Merrlck. Andorsoa (i Co., Winnipeg. THIS SPECIAL SALE IS FOR THÉ PURPOSE OF INTRODUCTION, AND WILL EXPIKE OCTOBF.R ist, 1904. SEND FOR CATALOGUE. ADDRESS : F. M. LUPTON, Publisher, Boa. 23, 25 and 27 City Hall Tlace, TT JB2 W TORK: depends greatly on the use of a good Soap. BABY?S OWN SOAP is Car.ada’s Standard and recommended for toilet and nursery use by hundreds of Doctors and thousands of móthers. buy SOAP made 1/0511 by dishhonest manufacturers to sell as being ’just as good' as BABY’S OVv'N. Álbert Toilet Soap Co. Manufacturers. MOI’TTEEAL: Það borgar auglýsa í BALDEI DEERING’S SLÁTTUVJELAR. &#^»^#€€€€€ WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. PORT. AVE., WINNIPÉG NORTH END BRANCH A MóTl C. r. R. S VAGNSTÖSl.NNI. Sjerstakur gaumur gefinn að uppfrœðslu f enska málinu. *- * + Upplýsingar fást hjá J arðyrkj uáliöld af ýmsum tegundum, þar ámeðal: PLÓGAR, HERFI, SÁÐVJELAR, KORNSKURÐARVJELAR, SLÁTTUVJELAR, ITRÍFUR, VAGNAR og mörg önnur, eru til sölu hjá G. Thorsteinsson á Gimli. BONNAR & HARTLEY BARRISTERS Etc. P. O. Box 223, WINNIPEG, MAN. Mr. Bonkar er hinn langsnjallasti m&lafærslu- maður, sem nú er i ^ þessu fylki. ■■W B. B. OLSON, SAMNINGARITARI OG INNKÖLLUNARMAOUR. GIMLI, MANITOBA. G. TIIORSTEINSSON A GIMLIS BLUR W B. B. Olson, Gimli. G. W. Donald, sec. *mm WALTER JAMES & SONS ROSSER, LLJVXT Rækta og selja stutthyrnings nautgripi °g enslt Yorkshiresvín. * * * Sanngjarnt verð og vægir skil málar. * * * Skrifið þeirn cftir frekaii upp- lýsingum. DEERING’S STÁLHRÍFUR. G. T H O R S T E I N S S O N A GIMLI, selur hinar nafnkunnu DEERING’S SLÁTTUV JELAR. Dr. O. STEPHENSEN 563 Ross St. WINNIPEG. Teiefón nr. 1498- O-EXÆÖiyEEL. COCHEN Sc OO. I3P EldsAbyrgð, lífsAbykgð og PF.NINGAR TIL lANS. 0 ^ SELKIRK, MAN. ^

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.