Baldur


Baldur - 31.10.1904, Blaðsíða 4

Baldur - 31.10.1904, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 31. OKTÓBER 1904. Frá Gimli Og grenndinni. SUNNUDAGINN þann 6. nóvember verður MES3AÐ í SKÓLAHÚSÍNU ' Á GIMLI. J. P. SóLMUNDSSON Stjörnmálafundir hafa verið haldnir hjer um slóðir undanfarna viku samkvæmt auglýsingunni í sfðasta blaði. Taismenn beggja munu hafa komið sjer saman um, að hafa þá fundi sameiginlega, til þcss að komast hjá tvcnnutn fund- arhiiidum á hverjum stað. Af að- komumunnum hafa þeir hr. Sig- tryggur Jónasson og hr. V. H. Paulson flutt stjórnarinnar mál, en þeir hr. B. L. Baldvinsson og hr. Einar Ólafsson mál andstæð- inganna. &^%%%%%' ' BONNAR & HARTLEY t BARRISTERS Etc. P. O. Box 223, WINNIPEG, MAN. Húsnæði og mjólk gctur cin fjölskylda fcngið hjá mjcr, yfir veturinn, fyrir að hirða utn sex nautgripi. Skóli Benjamínsson. ÁRNES P. O. Önnur mannalát eru þeosi] F. FINNSSON KristbjörG Friðriksdóttir, ! er nýseztur að hjer á Gimli. Hann ckkja á Hamri á LangadalsstriSnd tckur að sjer allskonar aðgjörðir á f ísafjarðarsýslu, 78 ára að aldri, innanhússmunum. dáin 24. júnf f. á. (1903). Dóttir | Greinilegri auglýsing síðar. hennar, Margrjct, hið eina cftirlif- andi barn hennar, kvað vera hjer ! vestra, gift hr. Sumarliða Kristj- | ánssyni frá Barmi f Reykhólasveit. | GUðmUNDUR PÁLSSON, fyrrum bóndi f Fremri-Hnífsdal f Isafjarð- arsýslu, fæddur 24. júlf 1834, dá- inn 7. júlf. '04. KristjáN JóNSSON, bóndi frá Alviðru, fæddur 25. des. 1837, j dáinn 17. júlf þ. á. að Atfiarnesi í! Dýrafirði. Benidikt Pálsson, prentari f! Reykjavík, 66 ára gamall, dáinn ' *1'nn langsnjallasti málafærslu- 20 ágúst þ. á. i maður, sem Daníel A. Thorlacius, fædd- Þcssu fylki- ur 1828, dáinn 31. þ á. f Reykja- vfk. Eftirlifandi ekkja hans er Guðrún, systir sjera Magnúsar J. Skaftasónar. Margrjet S i g u rð a R dót t i r , ekkja Benidikts Þorleifssonar, bónda f Kálfavfk f Skötufirði, fædd 24 júnf 1849, dáin 5. sept. að Ytrrbúðum í Hólshreppi í ísafjarð- arsýslu. §3" Mr. B 0 N N A R er nú cr f * Aðfaranótt sfðasta þriðjudags og allan þann dag var allt á ferð og flugi hjcr á Gimli. Þá voru fiski- mcnhirnir hjeðan að koma sjer af stað norður f veiðistöðvarnar. Fyrst kom gufubáturinn ,,City of Sel- k;rk“ og scglskútan ,,HustIer“ til þcss að sækja þá, scm fara lcngst norður að vciða hvftfisk, þvf nú orðið cr ekki um það að tala að hann fáist að ncinum mun sunnar- lcga á vatnínu. Svo komu gufu- bátarnir ,,Chicftain“ og ,,Fisher- man“ til þess að flytja þá, sem skc nmra fara norður í nálfisks og b ’-tingsveiðarnar. Auk þcssa fer fjöldi manna á scglbátum. I‘að cr hinn mesti grúi sem stundar þessa atvinnu f ár, og miklu meira iagt á hættu en nokkru sinni fyr. Stœrstan útveg hafa þcir fje- lagar, Gudmundur E. Sólmunds- son og Kristján P. Paulson. Þeir fóru við scxtánda mann. Sig- tryggur E. Jónasson og Jónas T. Jónasson hafa einnig mikinn útveg, Og svo er um ýmsa fleiri. J. H. Johnson og Magnús Magnússon hafa cinnig vafalaust mikinn útveg, og svo getur vcrið um marga aðra, sem hafa gjört sig út frá öðrum kaupstöðum. íslands frjettir. Eítlr þjóðvlljanum, 23. sept. 1904. Sjera SlGURaUR STEFÁNSSon, f Vigur, stjórnarandstæðingur, var hinn io.sept. kosinn þingm. ísfirð. JóN JóNSSON frá Múla vcrður alþingismaður Scyðisfjarðar. Eng- inn annar bauð sig fram. SlGURÐUft ThORODDSEN, verk- frœðingur, er settur kennari við lætða skólann frá I. okt. WALTER JAMES & SONS EOSSEB, XÆ-ZV3ST. Við höfum nú til sölu liina ágætu I MASSEY HARRIS nr. A 1 SLEÐA af nýustu gerð. Þeir eru smíðaðir sjerstaklega fyrir Manitoba. Það eru álitnir að vera beztu sleðarnir, sem enn hafa komið á markaðinn. Sendið pantanir áð- ur en þeir eru allir seldir. Nýkomið frá Montreal mikið upplag af h 1 ý j u m og vönduðum VETRARFATNAÐI fyrir unga og gamla. Eins og vant er borgum við hæsta vcrð fyrir allar bœndavörur. VANTAR 50 dúsin sokka og vetlinga. SIGUIiDSSON rf: THORVALDSSON. ICEL. RIVER, — MAN. Rækta og sclja STUTTPIYRNINGS NAUTGRIPI OG ENSK YORKSHIRESVÍN. * -* * Sanngjarnt verð og vægir skil málar. MaGNÓS prcstur IÍELGASON á * * Torfastíiðum verður kennari við Skrifið þeim eftir frckaii upp Flensborgarskólann í vetur, f stað 1 lýsingum. Jóhannesar Sigfússooar. Stefáni GíslASYNI, Hróars- tungu hjcraðslækni, cr veitt Mýr- dals Iæknishjcrað. JóNI BRANDSSYNI, prcstaskóla- kandfdat, er veitt Tröllatungu- prestakall, og síðar segir, að hann hafi verið vfgðurað Felli í Stranda- sýslu, og BöðVAR Eyjólfsson, annar prestaskólakandfdat, aðstoð- arprestur að Árnesi. PóSTAFG R E IðSL U M AfiU RIN N f Seyðisfjarðarkaupstað, hr. J ó n a s Stephensen, er nýiega strok- Neav Yoek Lieh ’ZEJ W er eitt af allra elztu og áreiðanlcgustu lffsábyrgðarfjelögum r þeimsins. Sjóður þess er nú yfir $352 milljónir. Lífs- ábyrgðarskýrteini þess cru óhftgganleg. Dánarkröfur borgaðar hvar og hvernig sem fjclagsmenn þess deyja. Til frekari upplýsingar má skrifa C- OLAFSSON «T. Gr MOEGAN agent manager. 650 William Ave. Grain Exchange Building. WINNIPEG. „ WINXIPEG t BUSINESS COLLEGE. WMI )0 10 m í PORT. AVE., WINNIPEG /§ NORTH END BRANCH Á MÓTI C. r. R. VAGNSTöðINNI m THE ZELA^L^-aiH] OLOTHIITG- inn aflandi brott. Jafnframt hon- # Sjerstakur gaumur gcfinn um er og horfið talsvert áannað; þúsund króna, er hann haföi í vörzl- um sfnum. Um veðráttufar ttegir svo: DtfRAFiRnl 12. ÁG. 1904. Það eru fáar frjettir hjeðan um þessar mutidír, ncma tfðarfar hagstætt, hvað heyskap sncrtir. Meðan § að uppfrœðslu í enska málinu. -k- * * Upplýsingar fást hjá B. B. Olson,---Gimli. G. W. Donald, HöRMULEGT SLYS vildi til á I’atreksfirði 4. þ. m., 13 menn af fiskiskipinu ,,Bergþóra“ sem var nýlagst á höfnina, ætluðu f land, þyrftust þeir allir f einn bát, er svo fyllti og sökk þegar skammt var komið frá skipshliðinni, og drukknuðu allir mennirnir. Þcssir voru úr Rvfk ; Sigurður Guðmundsson, 30 &ra- Guðni Teitsson, 23 ára. Kristinn Þorsteinsson, 22 ára. Magnús Þorsteinsson, 21 árs. Sigurður Þorsteinsson, 21 árs. Sigurður Ólafsson, 19 ára. Ólafur GuðmundssOn, 22 ára. Guðjón Magnússon, 36 ára. Gfsli Guðmundsson, 28 ára. Vigfús Jónasson, 27 ára. Hafliði Jó isson, 25 ára. Af Seltjarnarnesi: Ólafur Ólafsson, 32 ára. Ingvar Guðmundsson. 20 ára. Hafliði Jónsson var giftur fyrir mánuði. Hinir allir ókvæntir. túnannir stóðu yfir, voru að vfsu .. .s. . , , , a , ■ stundum vætukaflar, cn Þess ál scc. WINNIPEG. I » 'r^ þcss milli þurrir dagar, svo mcnn hafa ------------------------- náð inn t'iðu sinni grciðlega. Veturinn fer í hönd og með Grassprctta á túnum og nýting j þonum kemur væntanlega snjór- i mun Þv* mega teljast f bctra jnn> cjns Qg vant er. Þá þurfa mcða,laSi' meíin á ÍSAFIRÐl 26. ágúst T904. Sama ('indvegistfðin, sem hjer hefir j verið f sumar, helzt enn, og sól og ] þurkar öðru hvoru, svo að nýting! heyja hefir hvfvetna orðið ágæt að halda, og þcir fást nú og fram j hjer í nærsveitunum. vegis hjá j — 9. sept. ,, Aðfaranóttina 1. j þ. m. gerði hjer norðangarð, með | allmiklu brimróti, og voru þá fjíill- j in með hvítgráa kollana að morgni, svo að mörgum þótti haustið hcilsa f fyrra lagi, enda stóð ótíð þessi í fulla víku, og slotaði loks f gær. | . •. . . Heyskapur cr nú vfðast j langt kominn hjá almcnningi hjer í nærsveitunum, og mun liafa orð- á : ið f g<5ðu meðallagi og nýting hin $ j bezta',. jjP BESSASTöÐUM, 31. 4g.-23.sept ' Veðrátta vætusöm, óstöðug og köld. SLEDUM G. Thorsteinsson á Gimli. (rrtTTJ r 1 r rrrrrrrr í nrwTitt tinr 1 xmen x thttt* T>f ■ ti »3 B. B. OLSON, p I SAMNINGARITARI er staðurinn til að kaupa föt og fataefni. Heimsækið okkur þegar þið eruð f borginni. Nú sem stendur scljum við FATNAÐ 00 YFIRHAFNIR með sjcrstökum afslætti. $15.0 föt fyrir $11.50; $12. 50'föt fyrir $9 75- VJER SELJUM „THE ROYAL BRAND“. Það eru hin bcztu fíit, scm búin eru til í Canada. Við höfum allt, sem karlmenn og drengir þurfa til klæðnaðar. Gleymið ckki búðinni okkar : THE PALACE CLOTHING STORE. 458 Main Street. WINNIPEG. Gr. S T-.03ST Gr. eigandi. O- Gr. 0XiI?ÆSTX.AJNrS03Sr, RÁöSMAðUR. GEMMEL, OOOHEN & 00. 'Z OG INNKöLLUNARMAðUR. GIMLI, MANITOBA. |j (MnirHiiiiBBnrownnngTOl lumuini;; IrlTfl IITf rl fn l. I /1 MTI n r. III rlTiTri MT Ift I /rfriIrr rT i l fnTTTi r 1111 .rfT*T»- 3* ELDSÁBYRGÐ, LÍFSÁBYRGÐ OG PENINGAR TIL SELKIEK, t t >%%%%%%%% %%%%%%%% %%£ LÁNS.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.