Baldur - 09.11.1904, Qupperneq 2
2
BALDUR, 9. nóvembf.'k 1904.
er gefinn íit á
GIMLI, --------- MANITOBA
Kcmur út einu sinni í viku.
Kostar $1 um árið.
Borgist fyrirfram.
---------------------—---------|
Útgefendur :
THE GIMEI PRINT. & PUBL. CO.
LIMITED.
Ri'iðsmaður :
A. E. Kristjánsson.
Utaníiskrift til blaðsins :
BALDUR, i
Gimli, Man. .
í
Verð á emáttm atiglýsingum er 25 ccnt j
fyrir þu’nlnng dá'kfllengdar. Afsláttur er |
gofinn á sifœrri nuglý<*ingum, sem birtast í
l)la5inu yfir lengri tíma. Viftvíkjandi
al íknm afalætti og öörum f jármálum blaðs*
infl, eru menu beöuir að snúa ajer aö ráöe-
manniuum.
MTdVIKUDAGINN, 9. NÓV. I9O4
Kosninga-
úrslitin.
Stjórnin hefir tvo fylgis-
menn móti hverjum
einum andstœðingi.
— :o:—
Sir WILFRID LÁURIER
sókti sjálfur um þingmennsku í 2
kj'irdœmum, og vann í báðum, I
Quebec með meir en 2000 at-
kvæða mismun. Það er leyfilegt
fyrir stjórnarformann að hafa tvö
kj'irdœmi í takinu, ef honum sýn-
ist svo.
MK. R. L. BORDEN tapaði í
sfnu kjördœmi, Halifax, með 400!
til 500 atkvæða mismus, og eng- j
inn af fylgismönnum hans komst!
að f Nova Scotia fylkinu.
Hjer í Manitoba hafa þcssir sex
’líbcralar' náð kosningu :
D. VV. Bole — — Winnipeg
Ho’n. Clifford Sifton — Brandon
með 883 atlcvæða mismun,
J. Crawford — Portagc la l’rairie
Tbos. Greenway — — Lisgar,
S. J. Jackson — — Selkirk'
Mr. J. E. Cyr — — Provencherj
og þessir þrfr ’konservatfvar':
VW D. Staples — — Macdouald
Dr. Schaffner — — — Souris
Dr. W. J. Roche — Marquctte
I Dauphin á kosningin að fara
fram þann 14. þ. m.
I Winnipeg voru grcidd 9535
atkvæði, eftir þvf scm fyrst var
talið. Þar af fjckk Bolc (Lib.)
4252, Evans(Con.) 4006, Puttee
(fulltrúi vcrkamanna) 1277. Síðari
frjettir segja að atkvæði Bole’s
hafi vcrið nokkuð fleiri.
Úrslitin f fylkjunum urðu þessi :
Ontario ....... Lib. 38 Con. 48
Quebee....... — 54 — 10
Nova Scotia . . — 18 — o
Ncw Brunswick — 7 — 6
Prince Edward Island 1 — 3
Manitoba........— 6 — 3
Nortlnvest Tcrritorics 6 — 2
British Columbia — 5 —■ o
135 72
Afþessum 135 sætum ’lfbcrala'
eru tvö stjórnarformanninum til- j
heyrandi, svo að rjettu lagi erj
þarna um 206 þingmenn að ræða, j
sem vissar fregnir þykja fengnar
um. Frjettir ókomnar úr einu
kjördœmi.
Nokkrir óháðir eru fólgnir f:
þessum tölum, en stjórnin telur þá
alla á sfnu bandi.
í Canada eru ajls 214 kjördremi.
Þar af höfðu 6 verið látin bíða þang-
að til sfðar, og átti að verða kosið
í tvcimurþcirraí næstu viku, þrem-
ur hinn 22.þ. m., en í einu—Yukon
—ekki fyr en 16. desember, en nú
cr það frjett að ckki komi til neinna
kosninga í Daupliin kjördqeminu,
hjerna vestur í kring um Manitoba-
vatnið, og ekkcrt ólfklcgt að svo
fari einnig í hinum, sem beðið
bafa. Tijeo. A. Burrows er þvf
kosinn fyrir það kjördœmi mót-
mælalaust. Þetta er hin sama að-
ferð scm brúkuð var við Gimli-
kjördœmið í fylkiskosningunum í
fyrra. Þannig myndast reglulegt
pólitiskt staðviðrabelti f Álftavatns
og Grunnavatns nýlendunum ár
frá ári. Hvorugur flokkurinn á nú
í þessu cfni hjá hinum, cn spurs-
mál er það, hvc lengi hugsandi!
mönnum geðjast vel að þvf, að j
vcra sama scm neitað um að láta
meiningu sfna f ljós.
Annað sæti Lauriers cr að rjcttu
lagi autt ennþá, úr því hann lagði
báða andstæðinga sína að velli, og
vcrður því væntaniega áð fara fram
aukakosning f öðru þcirra innan
skamms.
,
I tölum ifta þá úrslitin svona út
nú :
Lfberaiar haia ... 135 sæti
Konservatfvar hafa 72 —
Óvíst enn um .... 1 —
Auð ennþá ............ 6 —
Alls f Canada 214 sæti.
EINS og nærri má geta líta blöð-
in misjafnt á þessi úrslít. Þau
fella allskonar dóma, og flytja sagn- j
ir um ójöfnuð og lagabrot frá báð-
um hliðum, hvcrt sem bcturgetur.
ÞEGAR ’konservatfvar’ f borg-
inni Windsor f Ontario, sem stend-
ur við Detroitána rjett á móti
borginni Detroit f Bandaríkjunum,
i ætluðu að fara að fá sjer keyrslu-
áhöld, til þcss að koma kjósendum
á kjörstaðina, fundu þeir að ’lfber-
alar voru búnir að lcigja öli keyrslu-
: áhöldin, sem fáanleg voru, bæði
hjá þeim sem hfifðu hcstalán að at-
vinnu og öllum ’prfvatmönnum‘
j sem kló fcsti á. Þeirtóku þvf það
; til bragðs, að fara yfir til Dctroit
i °g leigja har tfu sjálfhreifivagna,
en þegar að þvf kom, að flytja þá
| yfir landamærin, snjeru tollþjón-
I arnir þeim til baka, af þvf að cana-
i disk lög leyfa þetta ekki. Hcfðu
' vagnarnir verið kcyptir, mátti
j flytja þá inn f landið með því að
iborgaafþeim 25% toll. Viðbúið
| er að margar slfkar skrítlur mætti
finna víðsvcgar um landið, cfskrítl-
1 ur skyldi kalla.
ÖNNUR sága kemur frá Belle-
villc, scm iíka cr f Ontario, og
kastarhún ekki sfðurskugga áhina
hiiðina. Þaðan hefir Sir Mackcn-
zic Bowell og öðrum Tbiðandi m'inn-
urn í ’konservatívflokknum‘ \-erið
send tilkynning um það, að fimm j sama skapi óffigur, undir hinu sama -taki jafnan þátt í honum. Nei,
cinkcnnilega smíðaðir atkvæða- i þjóðarfyrirkomulagi.
kassar, sem hafi fundist f fórum
j langbezt sjc að hokra hvcr í sínu
Það þarf sannariega eitthvað nýtt j horni, og hafa sem minnstan fje-
’konservatfva', hafi verið teknir j að rísa, cf ekki á að sökkva dýpraJ lagsskap við náungann.
fastir. I kössum þessum er falsk- i Þótt máske hvorugur gamli flokk-
ur botn, svo að fela má f þeim at- j urinn deyi að nafninu tji, þá lilýt-
Svo þarf ekki annað j ur að vcrða breyting á fylkinga-
kvæðascðla.
en snúa höldu, sem er á lokinn, til j skipun þeirra í nála:gri framtíð.
þcss að þcir seðlar, sem þar fclast, j
komi upp f aðalhóifið og ruglist
þar saman við hina scðlana. Kjör-
stjórinn scgist ekki hafanáð í neinn
svona kassa hjá undirkjörstjórum
Meiri lvbsninsfar,
O
-:o:-
Jeg er aftur á móti á allt annari
skoðun. Jcg held, að þótt lestrar-
fjclag það, sem stofnað var fyrir
mörgum árum sfðan, gæti ekki
þrifist eða lifað, þá sje það engin
sönnun fyrir þvf, að við gætum
nú ekki stofnað fjelagsskap á
trkustari grundvelli, — fjelagsskap
sfnum, cn kveðst geyma þessa j fundnalandi. Þar hefir ’líbcral
fimm á iögreglustöðinni í Belleville, flokkurinn* unnið sigur mcð mikl
Kosningar eru nýafstaðnar f Ný-: tjl að þroskast og lifa.
Flest mikil verk, eiga sögu um
og álitið cr að lijcr sje um eina
nýja svikamillu að ræða.
ÞANNIG gengur ofbeldið og
undirferlið ávfxl.og ýmsireigahíigg
í annars garði. Það cr æðimikið
vandamál að vita hvað hinn rjetti
þjóðaryilji er í slfku landi, cnda
ílytur Torontoblaðið , ,Mail“ svo-
hljóðandi grein f ritstjórnardálkum
sínum að morgni hins 4. þ. m.
„Dómurinn í gær, mcð hvaða
meðölum sem hann hefir verið
fenginn, trúum vjer að • sje tjón
fyrir Canada. Hann leyfir stór-
fclldu vjelabragði til • að ræna al-
menning að halda áfram, og aug-
lýsir það, að sá stjórnmálamaður,
sern vill fjefljctta fjárhirzlu sfns
lands, eigi að ráða ríkjum. Þenna
úrskurð fáum við að borga dýru
verði, cn úrslitin ættu ekki að
Sfeta lfflátið almenningsálitið.
Þvert á móti ætti þetta að vera
mönnum ný hvöt til að vinna Iandi
sfnu Iið. Ástandið er verra cn
það var, og þvf fremur þarfnast
það alvarlegrar þjónustu
um yfirburðum.
Nú er sagt að fylkiskosningar f
Ontario muni fara fram hinn 13.
desembcr.
hrun, og eyðileggingu, en sú eyði-
•legging hefir oft orðið aðaldriffjöðr-
in til þcss að koma verkinu á enn
hærra stig heidur cn f upphafi
var ákvarðað, og af þvf að við
höfum nú reynzlu frá liðna tfman-
u r 11 • • 1 ■ um, ættum við strax f byrjun að
I Qucbecfylkinu ciga kosnmgar, ’ J 1
c c 1 • . , T gcta komið í veg fyrir þau eyði-
að fara fram hinn 25. þ. m. Þar n ö J J
hcfir ’lfbcraiflokkurinn* að undan-
förnu liaft 6 fylgismenn á móti
hverjum einum andstæðingi.
Þctta gjörði fylkisstjórnin heyr-
1 leggingarefni sem drógu þann fje-
. j lagsskap til dauða, ef þau ætluðu
j á ný að rfsa upp á meðal vor.
Mjer dylst alls ekki, að þetta
um kunnugt daginn eftir sam-: sem annað, sje nokkrum crfiðleik-
bandskosningar (4. þ. m.), en. um bundið. Ekkert verður gjört,
’conservativcflokkurinn’ brá við j cngu fram komið án fyrirhafnar,
og hjelt fund rneð sjcr þann 6. þ.) er> mjer sýnist scm stofnun svona
m. og samþykkti þar, að láta cng- fjelagsskapar, væri vel þess virði,
af sfnum flokki sækja f að leLTSÍa dál£tið f S'Hurnar fyrir
an mann
neinu kjördæmi í fylkinu.
Þeir hafa gefið út opinbcra til-
kynningu um þessa ályktun, og
hcfir hún vakið mikla eftirtekt.
hana.
Kraftar mínir cru veikir—veik-
ari cn flcstra annara, en þá litlu
krafta væri jeg fús að lcggja mál-
,,B!<5ðnætur cru bráðastar“, scgir efni þcssu til stuðnings.
; I fslenzka máltækið, og það er aðal
j iega það, sem hinn fámenni and-
j stæðingaflokkur Quebecstjórnar-
innar færir henní að sök, að hún
Torontoblaðið „World“ læti r skuli vera svo br‘iðlát með að notaj þctta málefni.
á sjcr heyra, að ósanngirni hafi átt j sÍer hinn nýfengna sigur sfns flokks j
sjer stað af stjórnarinnar hálfu f! við sambandskosningarnar.
kjördæmaskiftingunni í Ontario,! Það verður fróðlegt aðisjá hvern-j
en auk þess sakar það Tuppcr \ ‘g þcssu lyktar. Slfkt hcfir víst ■
samband hans við | aldrci komið fyrir í brezka heimin- i
ramla o^
Að svo mæltu, enda jeg þcssar
1 lfnur, og óska að einhver þcirra
manna, scm löngun hafa til lestra,
| vildu láta skoðun sína í ijósi urn
II. BjöRNSSON
Að livaða gagni?
Montrealblaðið ,,Star“ um ófarir | um, sfðan flokkaskiftingarfyrir- (
j’konservatívfiokksins’. Það segir, j komulagið byrjaði. Misbrúkun í síðastiiðnum scptembermánuði
j að sfðan 1896 hafi þessi Tupper-j þess fyrirkomuiags virðist langt; hjelt efnafrœðingafjclagið— Soeie-
i Star áhrif ráðið innan flokksins, j komin með að cyðileggja nytseníi j ty °f Chemical Industry
1 og tekið að sjer að vera flokksins j þess. Ekki gott að vita hvcnær
j leiðarljps í Quebec og strandfylkj- j það kollhleypur sig!
árs-
! unum, og svo hafi nú þetta sam-
; band þrisvar sinnum ginnt ’kon-
j servatfvflokkinn’ út á glapstigu,
: mcð villiljósum og glæsilegum
■ sigursældarvonum úr sfnuin hluta
landsins, og hafi þannig leitt út f
j svartnættisslj sfarir flokkinn, sem
það látist vera að styðja.
BALDRI varð það um daginn í
; svörunum til ’Óháðs spyrjanda’,
; að gcta fæss til, að það yrðu ekki
; allir ’konservatívauðmenn’ of trú-
, ir Borden f þessum kosningum,
j og gat þess þá um leið, að flokks-
! blöðin ljetu bara lítið á því bera
j þá. Það er samt eins og þau ætli
; að fara að ijósta upp sannleikan-
um nú. Borden hefir verið svik-
inn bæði af hluthöfum C. l’. R.
fjelagsins og öðrum auðkýfingum
’konservatívflokksins austur frá, og
það kcmur til að opna augu al-
þýðunnar á sfnum tíma.
Það dirfist vfst cnginn maður að
Stofnun lestrarfjelags.
j fund sinn í Columbia háskólanum
jí New York. I’etta er hinn fyrsti
, fundur, scm fjelag þctta heldur ut-
; an brezku eyjanna, og voru þar
saman komnir efnafrœðingar vfðs
I
vegar úr heiminum.
Jcg býst við, að það sje fyriri
skortágóðum og fræðandi bókum,
Á fundi þcssum veitti fjelagið
Ira Rcmseu, formanni John IIop-
hafa á móti þvf að meðhöndiun á j þriðji máske trúlcysingi, og hið
: kosningarrjettinum hjcr í landi j sama cigi sjcr stað f pólitískal
þurfi cndurbóta við, og víst cr það>j hciminum, þá sje það óðs manns
ólíklcgt, að mcðhöndlun annara æði, að hugsa til þcss að stofna til
j stjórnmála f landími sjc ekki að' fjelagsskapar, f þvf skyni að allir
að mjcr kemur til hugar að vckja kins háskólans, medalfu fyrir vel
máls á þvf, hve æskilegt það væri unnið ævistarf í efnafrœðinnar
fyrir okkur Gimli-búa að stofna.Þágu.
lcstrarfjelag og komast yfir dálítið Forseti fjelagsins, Sir Wm.
bókasafn. i Ramsay, hjelt fyrirlcstur um radf-
Það halda þvf ýmsir fram að um> og hvernig mætti breyta þvf
lestrarfjelag gcti ekki þrifist hj& { hel|um. Til sannindamerkis um
okkur fyrir sundurlyndi og ócin- þag, hve mikinn gaum alþýða væri
ingu, og þvf til sönnunar benda farin ag gcfa vísindalegum íhugun-
þeir á að hjcr hafi vcrið lestrar- 1 um> gat hann þess, að hann hefði
fjelag, cinu sinni endur fyrirlöngu, ; fyrir skíimmu ha]dið fyrirlcstur um
scm brátt hafi sofnað út af fyrir1 þetta nýfundna efni f sal, sem tæki
áhugaleysi og óciningu fjelags- ^ 500 manns, og þar hcfði verið
húsfyllir.
„Ef jegerspurður“, sagði harm,
,,að hvaða gagni þessar rannsókn-
ir og uppgötvanir sje, þásvara jeg:
’Að hvaða gagni er hvítvoðungur ?
Lofið þið honum að vaxa. Mcð
þvf einu móti getur það komið f
Ijós, að hvaða gagni hann er“.
lima. Þeir halda því fram, að áj
mcðan jaf.i mikil flokka skiftings
og sunduríyndi cigi sjer stað eins
og sje hjá okkur, þar scm einn sje| ’
lúterskur annar únítariskur, og sá