Baldur


Baldur - 14.01.1905, Qupperneq 2

Baldur - 14.01.1905, Qupperneq 2
2 BALDUR, 14. jantíar 1905. BALDBR KR GEF'INN tíT Á GIMLI, -— MANITOBA. ÓIÍÁÐ VIKUBLAIJ. KOSTAR $1 UM ÁRIl). liORGTST FYRIRFRAM. (JTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COM- PANY, LIMITED. RÁðSMAðUR : G. P. MÁ GNÚSSON. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : IB-A-ILiIDTXIR,, G-IMLI, - TÆ-A.TST. Verð jA smáiim auglýsÍDgum er 25 cent fyrir þ tmlung dá’kslcngdar. Afsláttur er geti m á strerri auglýaingum, sem birtast í btaðinu yfir lengri tíma. Viðvíkjandi slí kum afalætti og öðrum f jármálum b!aðs- ius, eru meun beðuir að snúa sjer að ráðs- manninum. LAUGAR.DAGINN, 14. JAN.. 1905 Siðferðisleg heimting. í síðasta blaði var gctið um rit- gjðrð, scm B. L. Baidvinson hefir skrifað viðvfkjandi Gimlikjördœm- inu. Sú ritgjörð var prentuð í Tribune um jólin, og hljóðar um liagsástand og innflutning f þessu hjcraði. Surnt f ritgjörðinni gæti ef til vill verið ádeiluefni, en einn kafli hcnnar er svo íhugunarverð- ur, að vjer sctjuin hjcr lauslcga þýðingu af honum. ,,Hin cina verulega fyrirstaða fyrir ftrustu framför hjeraðsins er skorturinn á járnbrautasambandi við aðalmarkað fylkisins f Winni- peg. Enginn járnbrautarspotti er tíl í Gimlisveit. Búendurnir hafa bcðið með þoiinmœði, horft á lri iar sffelldu brautalagningar út um allt fylki, hvar sem ma^na- byggð hefir verið að finna, og þó hefir aiveg verið gengið fram hjá þessum mðnnum um þrjátfu und- anfarin ár, og þeir hafa aldrci sjeð vonargeisla úr neinni átt, sem gaefi þeim ástæðu til að bfiast við braut til sfn. Mjer virðist, að þar scm þetta cr elzta fitlendinga- byggðin í Manitoba, þá eigi fólk þar siðferðislega heimtingu á því, að fylkisstjórnin athugi þetta nú án frekari undandráttar og semji þannig við núverandi járnbrautar- fjelög í fylkinu, að Girnlisveitin fái járnbraut bráðlega og komist í full- komið samband við höfuðstað fylk- isins. Pctta getur komist f fram- kvæmd með því að byggja fjörutfu mfina langa braut, eftir svo frjóv- sömu og þjcttskipuðu hjeraði að ó- hult cr um að fá starfskostnað upp , borinn frá byrjun. ,,Ga:ti þetta rkki iátið sig gjöra, uppástend jeg, að stjórn fylkis vors ætti að sýna f verkinu þáþjóðeign- j arkenningu, sem’conservatfvflokk- ! urinn1 hefir nú sýnt vitsmuni sfna j f að rita á merki sitt, og ætti að leggja þessa braut á almennings- kostnað. Járnbrautamálastefna Roblinstjórnarinnar hefir mætt svo almennum vinsældum, heppnast svo vel f framkvæmdinni, og verið íbúum fylkisins svo h'agfeild, að jeg er viss um að hvert það spor, sem sú stjórn stigi, til þess að sýna Gimlibyggðinni sanngirni yrði sam- þykkt af öðrum Manitobamönnum. Mjer er óhætt að segja, að vegna : þess hversu góðkunnugir Mr. Rob- liiT og hinir rösku ráðanautar hans cru mjcr, hefi jeg sterka von um að þcir finni bráðlcga úrræði, til þess að vcita búendunum á vestur- strönd Winnipégvatns þann þrauta- ijetti, sem þcir hafa svona lengi og þoiinmóðlega beðið eftir, og eru svo mæta vel að komnir“. Þingmaður Gimlikjördœmisins hcfir vafalaust gjört sjcr grcin fyr- ir því, þegar hann ritaði þennan j kafla, að kjósendur lians mundu veita honum eftirtekt. Osserþað mikið gleðiefni, að sjá hann rita í svona sterkum og skýlausum orð- um, sjá hann leggja áherzlu á sið- ferðiftleyn he.i mti ngu (moral claim). Svona hugsar margur, og svona þurfa þvf þcir menn að tala, sem einhvers cru mctnir. 1 Þar scm um siðfcrðisLga hcimt- | ingu gettir verið að ræða af hálfu einhverrar mannfjelagsdeildar, þar cru rjettindi fyrir licndi, en þar scm rjcttindi eru annars vegar þar eru sJit/lclur hinsvegar, og skyld- j um fylgir æviniega siðferðisleg á- byrgð. Þcgar því þingmaður vor staðhæfir fyrstur manna f heyr- anda hljóði, að á þcssari járnbraut- arbyggingu bcri fylkisstjórnin sið- j ferðisiega ábyrgð gagnvart oss ! Gimiisveitarmönnum, þá má ekki minna vera en að vjer festum þau i orð í minni, höldum framvegis I ö ‘ rjettindum vorum í þessu efni 1 gagnvart fylkisstjórninni ósleitileg- ar fram en að undanfiörnu, og höf- um svo vakandi augaáþvf, hvern- ig þessari ábyrgð verður fullnregt af þeim, sem liafa hana á herðum. Nú er það vitanlegt, að kjóscnd- urnir tala á hverju kjörtfmabiii fyr- 1 ir munn sfns þingmanns, og þvf j megum vjer útúrdúralaust vænta i þess, að með hans tungu verði : þcssi siðferðislega heimting vor | gjörð til stjórnenda fylkisins. Beri j hann f brjósti vel grundaða sann- , færingu fyrir orðum sínum í Tri- bune, þá verður það síðarmeir sið- ferðisleg skylda hans, að snúa bak- inu við þeim leiðtogum, sem hann nú fylgir, nema með þvf eina móti, að þcir finni úrræði til þess að járnbraut vcrði byggð eftir Gimli sveit, því það vita bæði hann sjálfur og hans kjósendur, að það er siðferðisleg skylda, að veitaekki þeim stjórnendum brautargengi, scm ekki fullnregja hverri þcirri siðferðislcgri ábyrgð, sem þeirn hvíiir á hcrðum gagnvart sinni þjóð. Þetta víljum vjer biðja Ný-ís- icndinga að muna, og muna það rækilega, að hjer er ekki nema um j tvennt að velja fyrir ’conservatív- ' flokkinn' f fylkinu,1— og incð þann kost þurfa ckki þess flokks mcnn hjer f Nýja íslandi að vcra neitt ó- ánægðir, ef þeir standa í sínum stjórnmálum fyrir velferð lands og lýðs, — að ANNAÐHVORT verður fylkisstjórnin að sjá um að járnbfaut sje bráðlega byggð eftir sveitinni, EÐA stuðningsmenn flokksins hjer liljóta, samkvæmt ummælum síns eigin mcrkisbera, að kannast við að stjórnin fullnregi ekki skyldum sínum gagnvart sjer og sveitungum slnum, og verð- skuldi því ekki þann styrk, sem nokkur maður, starfandi frá siðferðislegu sjónarmiði getur látið f tjc. Þetta er vafalaust sú langmerk- asta grein, þótt hún sje ekki löng, sem frá pCona þess höfundar hefir komið. Hún ber f sjer ósvikinn lærdóm til dáðar og mannskapar : ekkert alvöruleysi, enginn hjegómi, ckkert glens, ckkert húmbúkk, — bara citt af 'tvennu,— annaðhvort, eliegar,— brnut fyrir sveitina eða seipa f ijrir stjórnina. -:j * * ÞessL ummæli vor kunna að þykja hörð og ákvcðin, en þau eru þörf og sönn og rjett svo f rainnr- lega sem staðhæfing þingmanns- ins um ,,moral claim“ er rjett. Vor þrjátfu ára þolinmæði í þessu efni er langt of lftiisverð % dyggð, til þess að hún sjc á vctur setjandi lengur. Gleði.snauð jólaliátíð. Klukkan 5 e. hád. 1. jan. 1905 kom rússneskur scndiboði með friðarfána f höndum til hinna jap- önsku hcrsveita fyrir utan Port Arthur víggirðingarnar. Hann j hafði meðferðis brjcf frá hinum rússneska yfirmanni, Stoessel, til j hins japanska yfirmanns, Nogi, | og var þar tilkynnt að vörnin væri j gefin upp, og óskað eftir ncfnd til að setja friðarkostina. Brjefið náði til viðtakanda kl. 9 um kvöldið. I dagrenningu næsta morgun svaraði Nogi þessu brjcfi, og til- skipaði jafnframt sinn hluta þeirrar nefndar, sem gjöra skyldi hina skriflegu samninga. Um kvöldið ki. 10 hafði nefnd þessi lokið starfi sfnu, og var á þcirri mfnútu (9.45) sem hinni sfð-, ustu undirskrift var lokið, jafnframt lokið öilum vopnaviðskiftum milli ‘ þessara herflokka. Fimm sfðustu sólarhringa gamla! ársins hafði uppihaldslaust kúlna- regn gengið dagognótt yfir hvern faðm f borginni. Enginn blettur var óhultur, og sjúklingar voru farnir að skreiðast út úr spítöiun- um, sumir ti! þess að leggjast ör- magna fyrir úti, cn aðrir til þess að kómast að nafninu fram í sinn stað f röðum varnarfylkinganna. { Að lokum var úti um alia vörn. Rússar yoru búnir að fella heilarj hrannir af aðsúknarmönnum sfnum J umhverfis borgina, sfðan liringnum ! var slegið um hana, 27. maf sfðast liðinn, en nú voru skotfæri þeirra þrotin. A andiitunum stóðu I hungrið og þreytan afmáluð, og upp á síðkastið svöruðu þeir kann- ske 200 skotum með einu einasta skoti til að vitla sjónir. Þcgar á- | hlaupin komu tóku þeir á móti með byssustingjunum, og voru þá oft- ! ast einn á móti þremur Japanftum, og oft miklu meiri liðsmunur. Stoessel var sár, en vildi þó I berjast meðan nokkur stæði lífs uppi, en undirforingjar hans komu vitinu fyrir hann. Þeir sögðu að liðsmennirnir gætu ekki orðið hreift sig, þeir svæfu standandi, og sæu ekki byssustingina upp við brjóstið á sjer. ,,Við getum skip- að þcim, en þeir geta ekki hlýtt“. ,, Berjist þið þá sjálfir“, svaraði Stoessel, með krepptum hnefum, en að lokutn varð hann að láta und- an tillögum hinna foringjanna. Rússneska stjórnin var áður búin að fela honum á vald, hvort hann gæfist upp eða ekki, svo engum j tfma þurfti að cyða til skcytasend-1 inga cða annars undirbúnings. • Vjer, sem reiknum tfmann eftir gregorfanska stfl, tcljum að l’ort Artlnir hafi gefist upp á nýársdag, en Rússar, sem enn reikna eftir júlfanska stfl, halda jólin ekki fyr j en viku eftir vort nýár. Þeim var uppálagt, að yfirgefa borgina fyrir fullt og ailt þann 8. jan., og varj það gleðisnauð jólahátíðfyrir stjórh- t cndur Rússiands, enda drjúpa nú j kyrkjurnar í sorg viðsvegar um landið á þessum jólum. Allir rússneskir ÍTcrmcnn og stjórnarcmbættismcnn við virkin! og höfnina í Port Arthur, voru! teknir til fanga. Allur hcrútbúnaður og stjórnar- cignir f borginni var afhentur Ja- panítum, með kortum og töflum yfir allar varnarstöðvar og allar hættur bæði i höfninni og ncðan- ^ jarðar. Bókhiildurum f skrifstofum hers- j ins og þjónustufólki við spftalana er ekki haldið sem föngum, en þö | fengið til að vera kyrt undir um- j sjón japanskra bókhaidara og lækna, þangað til starfið tillætur að það megi fara. I viðurkenningarskyni fyrir hraustlega vörn verður öllum for- ingjum og embættismönnum leyft að bera sverð og taka mcð sjcr j smámuni til persónuiegra þæginda. j Þeir af þeim, sem vilja skrifa und-' ir skuldbindingu um að grfjja ckki aftur til vopna eða skifta sjcr neitt j af þessu strfði framar, gcta fengið , að fara heim til Rússlands, og fengið að taka einn óbreyttan liðs- mann til fylgdar við sig sem þjón sinn, mcð þvf að hann skrifi undirj hið sama. Ekki hafa nema 441 j embættismaður af 87#, eða rjett um það helmingur, þegið þetta | heimfararieyfi. Með þeim hafaj verið látnir lausir 229 liðsmenn af! 23,491, sem fangaðir voru. Næst er helzt búist við að Ja-. panftar setjist um Vladivostok sama hátt, og cr þá talið fráleitt að Rojcstvensky, ,sem ræður fyrir fjotanum, sem nú er á austurieið, ! hugsi til að halda áfram þangað norður, fyr en meiri aðstoð kemur. Það er talið Ifklegast að hann muni nema land við einhverja af hinum mannlausu kórallaeyjum í Kyrra- hafinu og bíða þar átekta. . I Mukdcn héfir nú Kuropatkin 400,000 hermenn, og 200,000 f viðbót fyrir austan Baikalvatn. ILúist er. við að þcssi landhcr Rússa verði ekki orðinn minna en 700,000 með vorinu, og með því að Japanítar efla nú sinn hcr þar lfka af mesta kappi, eru sögulegir atburðir væntanlegir hve nær sem veður leyfir. A.uðm,"nnunum heppnast það, sem fátæklingum er ekki til neins að reyna. Þannig hefir hinum auðuga sósfalista Gaylord Wilshire heppnast að gjöra þá ráðstöfun fýr- ir tímarit sitt, að nafnkunnir menn, sem eru andvígir sósíalismus skrifi um sfnar skoðanir í rit hans á hinu nýbyrjaða ári. Þetta er gjört til þess að rit þetta geti orðið sem fjölbreyttast og uppbyggilegast og sem aðgengilegast til íhugunar fyrir menn af mismunandi skoð- unum. Ennfremur hefir hann aðnokkru lcyti í þjónustu sinni hið fræga skáld Edwin Markham, scm ’Mað- urinn með spaðann ‘ ereftir; Tho- mas Lawson, fyrverandi fjelaga Rockefellcrs, scm mestu uppnámi hefir valdið í peningamálum Banda- manna nú í seinni tfð ; Jack Lon- don, hinn unga skáldsagnahöfund, scm nú er í mestu gengi í Banda- rfkjunum, o. s. frv. Þetta geta peningarnir. Það er nú kannskc munur! 13?3 Þctta tfmarit, WILSHIRE’S MAGAZINE gefins með Baldri. (Sjá III. 1.)- í>rumuskúfin. Sjáið hvað dimmir, og drungaleg ský dreifast um loftið, en vestrinu f ljósgcislar leiftrandi glitra. Dynkirnir heyrast sem drynjandí skot, deyiðin burt hvcrfur, við cikanna brot af skelfingu skógdýrin titra. Leitar að fylgnsnum hvcr lifandi sál, logandi hræðist það rafurmagnsbál, sem óðfluga umhverfis þýtur. Kominn með hryðjuna kaldiyndur er Kári, og hamast af alefli fer, húsglugga hristir og brvtur. Ilvolfist úr loftinu hamfiirum í hciptþrungin vatnshrfð með nfst- andi gný, rcgnstraumar fossandi freiða. Náttúran öll er sem óigandi haf, æðandi bylgjurnar silfurhvftt traf sitt yfir sjerhvern lund breiða. En vindurinn lækkar og vatns- megnið þver, volduga þruman, hún burt vfkur sjer, skýjaborg skuggaleg rofnar. Sólin mcð glitrandi gcislatina fjöld, gf.ullnum slær bjarma á ljós-dagga- tj'ild, hræðslan í hjörtunum sofnar. JóHANNES HALDÓRSSON?

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.