Baldur


Baldur - 25.01.1905, Blaðsíða 1

Baldur - 25.01.1905, Blaðsíða 1
Stór með góðum skilmálum. Já, við seljum stór með góðum skilmál- um,—niðurborgun í peningum, og vikuleg- ar, hálfsmánaðarlegar eða mánaðarlegar af- borganir á þvf sem eftir stendur. Ofnar, fyrir kol eða við á $1.75 og $8 ogyfir. Nr. 9 stór á $12 og yfir. Stálstór með 6 pott- stæðum og upphækkuðum vermiskáp á $30. ANDERSON & THOMAS 538 Main St., cor. James St. , WPG. BALDUR STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og voflulaust, eins og hæfir þvf fólki, sem er af norrœnu bergi brotið. Gjafavarningur. Ýmislegt mjögheppilegt fyrir vinagjafir, sem fáir muna eftir þcgar þeir þurfa að kaupa gjafir. Innanum hina algengu harð- vöru eru ýmsir munir mjög heppilegir fyrir gjafir. Vasahnífar, skautar, fótboltar, hundskragar, fyrirskurðarhnífar og borð- btmaður ór silfri etc. . ANDERSON & THOMAS 538 Main St.,cor. James St., WPG. III. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 25. JANÚAR 1905. Nr. 4. STÆESTA E’RJETT í HEIMI SiDAN 1792. ST J ÓRN ARBYLTIN G FUNDARBOD. Almennur fundrn- er hjcr með boðaður f hfisi Jakobs Sigurgeirs- | sonar á Gimli, laugardaginn 28. þ. byrjaði í Pjetursborg á Rússlandi þann 22. þ. m., 100,000 á upp- reisnarfundi. 500 skotnir. Ljósin slökkt. Vatninu snúið af. Sama frjettist frá Moskva þann 23. Allt land í uppnámi kl. 4 f gærmorgun. | m y 2 c hád., til að ræða um j hvort heppilegt sje'að skifta Gimli- Kaupendur Baldurs, sem cnn ciga óborgað fyrir liðna árganga blaðsins, bið jeg vinsam- legast að gjöra skil hið allra bráð- asta ; með þvf er fitgefendunum gjört hægra fyrir mcð að standa í skilum við kaupendurnameðblaðið. Með beztu óskum til allra vina og vildarmanna Baldurs. G. P. MagnóssON. FRJETTIR. # Frumvarp hefir verið Iagt fram á fylkisþinginu, þcss cfnis, að af- nema atkvæðagreiðslu með lokuð- um scðlum, og taka upp f staðinn opna atkvæðagreiðslu, án þess að viðhafa nokkurt launpukur. í þessu máli virðast þingmenn hafa mjög skiftar skoðanir. Mr. Tayl- or, þic.gnvaður-fyrir M ið -Winn4peg, álítur að firslitin f haust viðvfkj- andi Mr. Puttec, fyrverandi verka- mannafulltrfia á sambandsþinginu, hafi í sjer fólgnar ástæður til mcð- mælingar með opinni atkvæða- grciðslu, en ýmsir eru stffir á móti breytingu frá þvf, sem nú cr, þar á meðal B. L. Baldvinson, Gimli- þingmaður, og M. O’Donohue, St. Andrcwsþingmaður. Fjelag hefir verið stofnsett hjer f fylkinu til þess að taka upp mó sveit í tvær sveitir, og ef það er gjört, hvernig sfi skifting sje hag- j (peat) til eldneytis. Nú Þykja, anlegusti eða geðfelldust fyrir orðnar horfur á, að mótekja þessi gjaldendur sveitarinnar. ætliaðvcrða til þess, að skapa Gimli, 23 jau. 1905. Baldvin Andf.rson. breytingu á eldiviðarverði í fylkinu. Bænarskrá hefir fylkisstjórnin fengið um það, að Iáta C. N. R. fjelagið auka við brautir sfnar 45 mílna spotta, í austur frá Morris ti! Badger á suðausturbrautinni. Sendinefnd úr þremur sveitum, Montcalm, Morris, og'DeSalis- bury, með oddvitann frá Montcalm í broddi fylkingar, flutti fram þessa bœnarskrá, og fjckk hún, að þvf er virðist, góðan byr. Ný-fslendingar ! Hvað cruð þið að hugsa ? Sáluhjálparherinn biður fylkið um $10,000 til spítalastofnunar í Winnipeg, I>á upphæð ætti sann- arlega ckki að vcita, fyrst, af þvf að það væri nær að gjöra almenna spftalanum sæmileg skil, og gjöra hann að þjóðarstofnun, og f öðru lagi af þvf, að það er nóg að láta kaþólsku kyrkjuna sukka í sjfikra- málum, þótt ckki sje farið að kenna fleiri kyrkjudeildum sama yfirganginn. Ef ein deild kcmst UPP með þetta, eru lfkur til að fleiii komi áeftir, enda cngin sann- girni f að synja cinum þess, sem iiðrum er veitt, ef rckspölnum er lofað að komast á. Sambandsstjórnin ætlar ekki að láta neina sýninguna hjer f sumar fara fram ísfnu umboði. Sýningar HeP'ND. Vctlauðugur slátrari nokkur, sem cinkum’ verzlaði með verða auðvitað haldnar bæði f Ma- j bjúSu> var aldrci . ánægður með , hagi sfna, og slctti sjer fram f ann- mtoba og annarstaðar, en það verð- , . r . . ; ara málefni miklu oftar en þeir ur engin þeirra nefnd Dominion Exhibition. | kærðu sig um. Þaraiig hafði hann j lagt hatur á svarta köttinn hans j ! nágranna sfns, ’ án þess nokkur ; Winnipeg er að hugsa um að vissi ástæðu til þcss. Kvöld nokk- kaupa gamla fylkisfangelsið, þeg- urt, þegar nágranni hans kom ar bfiið verður að byggja það nýja, heim> fann hann eftirlætisgoðið sitt steindautt fyrir utan dymar. Hann vissi þegar hver inundi hafa drcpið köttinn, og ásctti sjcr að hefna hans rækilega. Kvöldið cftir var bjfignabúðin slátrarans troðfull af fólki, eins og vant -var. -AHir æl-vuðu að f& sjcr og er þá fyrirætlunin að hafa það fyrir hfisaskjól fyrir þá, sem þarf að skjóta inn um stutta stund. Að morgni þcss 12. var maður &■ Gas*y~St. -í-AV ianipcg hætt kom inn fyrir ræningjum, ogum kvöld- ið varð annar maður fyrir því sama á Broadway. Það cr alltaf verið að fjölga lögreglumönnum f borg'- inni, enda sýnist ekki veita afþví. fyrirspurnir. STORKOSTLEG afsláttarsala; sem stendur yfir að eins í 30 d ga. 2 0 00 DOLLAEA virði af karlmanna og drengja fatn- aði skal seljast á þessu tímabili, ef stór- kostlega niðursett verð heíir NOKKRA ÞÝÐIKGU fyrir fólkið. Lesið eftirfylgjandi verðskrá. Komið svo í búðina og sjáið aö þetta er ekkert skrum. Karlmanna alfatnaður,.vanah Ungra manna alfatnaður Vill ritstjórnarnefnd Baldurssvo vcl gjöra, að Ijá cftirfylgjandi spurningum rúm f sínu heiðraða blaði og svara þeim f blaðinu ? 1. Hafa ekki konur atkvæðis- rjett sem skattaðar eru fyrir land- t eign og cru á kjörskrá, án þess að hafa borgarabrjcf ? 2. Tekur konan ekki við bori bjfigu. Allt f einu er dyrunum | hrundið upp, og inn kemur ná- granninn með dauða köttinn í hend- inni, ryðst inn að bfiðarborðinu, leggur köttinn á það og segir: „Hjerna kem jeg með þann 12., slátrari góður. Þessa sjö sem eftir j cru skal j.eg koma. með f kvöld j seinna“. Viðskiftamennirnir hlupu þegarj á dyr, cins og þcir væru byssu- brenndir, og hættu mcð öílu við : bjfignakaupin. Ef til vill verður} þess langt að bfða að slátraranum : takist að sannfæra þá um það, að bjfigun hans sjc f raun og vcru . ckki búin til fir kattakýiti. Drengjaföt, mjög lagleg og sterk Karlmanna yfxrhafnir Buxur, skjóigóðar fyrir veturinn Fínar sparibuxur fir bezta cfni Karlmanna prjónapeisur FrAKKARNIR. Einu sinnii var tyrkneskur skólakcnnari, Nas- j ö 1 reddin að nafni, boðinn f stóra! aralcgum rjettindum eftir mann 1 veizIu . hann kom þangað f göml-i sinn látinn, um Ieið og hennarjum, gatslitnum frakka, cn fannst j nafn er sett niður fyrir landeign f sjer vera lítill sómi sýndur ogj bókum einnar sveitar, og hún lát- i ^enndi frakkanum um, laumaðist j in gjalda skatt ? j Þvf hcim °g klæddi sig f annan 3. Þarf hfin þá, ef nafn henn-! Drcngjapeisur fallegar Karlmanna milliskirtur j nýjan, skrautlcgan frakka. Þegar i Karlmanna axlabiind hann kom aftur til veizlunnar, varí ar cr á kjörskrá, að hafa borr>- •- 1 . • 1 . t •» , . I J . mjog kurteislega tckið á moti hon- arabrjef til að geta greitt at- um oghvívctnasýnd lotning. Ilfis-i kvæði við sveitakosningar, ef mað- , bóndinn bauð honum af beztu rjett- j I lálsbönd og slipsi ur hennar hcfir haft það, og sama unum °S tók Nasreddin á móti og — virðing hvílir á eigninni ? FáfróuUR. * SVÖR : 1. Jú. Jú. I át vcl, cn auk þcss stakk hann öllu I þvf sem bezt var ofan f poka, sem I hann hafði hulinn undir frakkanum j og sagði um leið : ,,Jettu, frakki, j jettu“. Þessu hjclt hann áfram á j meðan á máltfðinni stóð. Þcgar; j henni var lokið, gckk hfisbóndinn . J til hans og spurði hvernigáþvfj Ffnir, fóðraðir skinnvetlingar Karlmanna brjósthlffar ....... vcrð $14.00 nfi $ 11.00 — I 1.00 - 8.50 — 10.00 - 7.00 — 9.50 - 7.00 — 9.00 - 6.50 — 7.50 - 5.00 — 6.00 - . 4*5 — 5-50 - 4.00 — 6.50 - 475 ”•— 5.00 4.00 — 6.00 - 4.50 — 3-5o - 2.25 — I 2.00“ - 9.00 L — 9.00 - 6.50 — ý.50 - 5.00 — 7.00 • - 4-50- — 3-oo - 2.25 — 2.30 - 175 —- 2.00« - 1.50 — r.83 - i-33 — 1.50 - 1.13 — 4-00 - 3-25 — 3.00 - 2..5D> — 1-50» - I.IO — K25 - 0.93 — 1.00 - 0-75 — 0-9(3 - 073 — 0.6 5 — 0.45 — 1 ...50 - 1. io> — 1.2-3 - I.OO> — 1.00 - 0.7 S — 0.65. - 0.50 — 0.60 - o-4S — 0.50- - 0-35 — o-35 - 0.23 — 0 50 - 075 — 0-35 - 0.25 — 0.25 - 0.15 — 1.00 - 073 — 0.90 - 0.65 — 0.65 - 0-43 r og loðkragar með 25 pró- 3. Nei, ckki f sfnu eigin nafni , , . , , 1 stæði að hann hagað; sjer þannig, i — ekki annað en borgarabrjef, og svaraði þá Nasreddin : mannsins sfns sáluga. ,,Jeg kom hingað fyrst f gamla Þegar fjölskyldufaðir fær borg ! frakkanum, cn cnginn vildi þá lfta} arabrjef, þá gildir það fyrir konu ! við nljer'. 1)cSal' ÍCS svo klæddi j hans og b< rn, missir ekki það hljóð { ;trokkinn Það cr þv( ckkt gildi sitt \ ið fiáfall Ljöiskyldufuð- jcg heldur frakkinn, sem hjer er ursms. í veizlugestur. I sent afslætti. * * NY-ISLENDINGAR! Sleppið ekki at þessu kjörkaupatækitæri, sem stendur til boða að eins fram að 5. febrúar. O. JB. J GIMLL- TJJLiXTTS, MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.