Baldur


Baldur - 25.01.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 25.01.1905, Blaðsíða 2
2 BALDQR, 25. jan(jar 1905. BAIiDllE I.R GEFINN C'T A GIMLI, - MANITOBA ÓHÁÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. fíOHGIST FYRIRFRA M. ÚTGF.FKNDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COM- PANY, LIMITED. RÁðSMAðUR: G. P. MAGNÚSSON. utanAskrift TIL BLAðSINS : GIMLI, LÆ.xYÍT i en hinna þriggja, sem borgin sjer- staklcga kýs fyrir sína Hönd. Til þess að sanngirni fái notið sfn, verða allir erindrekafundir að 1 vera meira miðaðir við landssvæði, heldur en fólksfjölda. Spursmálið, sem vandasamast er við að fást, cr ; það, að einn erindreki þurfi ekki | að flytja erindi tveggja landssvæða, sem búa við ósameiginleg eða jafnvel gagnstríðandi Iffskjör. Það væri, samkvæmt hlutarins eðli, langtum auðveldara að vera þing- , maður fyrir alla Winnipegborg, heldur en t. d. fyrir Gimlikjör- dœmið. Það eru ólfkt samcigin- | legri hagsmunir manna f Norður- [.Winnipeg og Suður- Winnipeg, heldur en íslenzka fólksins á Mikl- j ey og hálf-frönsku kynblending- Verð á smáam aug'ýsÍDgum er 25 cent fyrir þ nnliiug dá’ksDngdar. Afsláttur er gefian á sta-rri anglýsingum, sem birtast í blaðinu ytir IeDgri tíma. Viðvíkjandi slíkum afslætti og öðrum fjármálum bíaðs- íus, eru menn beðair að snúa sjer að ráðs- manninum. MIðVIKUDAGINN, 25. JAN. 1905. ERINDHEKAR WINNIPEG- BORGAR. — :o:— Eíns og mcnn vita eru sætin f fýlkisþinginu 40 að tölu, og hcfir Wiinnipegborg átt 3 af þeim sjer ti!l heyrandi síðan árið 18S8. Þá var íbúatala borgarinnar hálft fimmtánda þúsund, en er nú um áttatfu þúsundir. í Winnipeg- borg er þannig eitthvað nálægt fimmta partinum af öllum fylkis- búum samankomnum, og þvf þyk- ir nú mál til komið, að fara að breyta þingmannatölunni, svo hlut- föllm verði í mcira samræmi við fólkstulu hcldur cn nú á sjer stað. Mr. Taylor flytur nú þinginu frumvarp þess efnis að fjölga þing- mönnum borgarinnar. Þótt undarlegt megi virðast í fljótu bragði, er frumvarp þetta bæði óhcppilegt og ósanngjarnt, af þvf að pólitfkin er eins og hún er. Winnipegbúar eru nú scm stendur of margir cn ekki of fáir á þingi. I'yrst og fremst hefirborg- in þrjá þingmenn, svo verða ráð- gjafarnir, hvaðan sem þeir eru uj>p runnir, að mestu cða ö!Iu Icyti borgarbúar, þegar þeir eru seztir f embættin, og þar að auki er heill hópur af Winnipegbúum kosinn á þing fyrir kjördœmi út um allt fylki. I'cssir menn kunna að sönnu að vilja kjördœmum sfnum sœmi- lega vel, en eigi að síður er þeirra petsónulega afstaða svo fallin, að mjög óhætt er að trúa þeim til þess að troða ekki skóinn ofan af borginni. Þeir eiga þar, margur hver, allar sfnar cignir, og bcra' væntanlega svo sjáifs sfns hag fyr- ir brjósti, að hag borgarinnar er engu ver borgið f þeirra hundum, j anna f St. Laurcnt. Það cru þrcnnar ástæður fyrir þvf, að svo margir af þingmönn- j unum cru borgarbúar, og að öllum þeim ástæðum liggja að miklu léyti j ein og sömu tildrög, nefnilega, í hvað mikla peninga þarf til þess að heyja kosningabardagann. I fyrsta lagi eru fáir sveitamenn j fáanlegir til að gefa kost á sjer til þingmennsku, ekki fyrir þá sök, að þeir hafi minni áhuga fyrir lands- j málum heldur en borgarböar, nje ! vegna þess, að þeir sje neitt óhæf- i ari menn, heldur vegna þess, að jþeir hafa fæstir nægilegt fje til að standa straum af kosningum. í öðru lagi eru leiðtogar pól'tisku : flokkanna svo tiltölulega ókunnug- ir utanbœjarmönnum, að langt um oftar verður það cfst á blaði, að ! veita einhverjum, sem þeim er handgenginn f btenum, hina ýmsu stjórnarbitlinga til útbýtingar, og 1 þá um Ieið þeim sjerstöku mönnum I til eflingar við atkvæðasmölun á j sfnum tfma. Þcgar ráðsmanna- hnappurinn cr sem þjettastur, þá er fljótlegast að ráða fram úr öll- um flokksmálum, og hægast að stjórná honum ; en í þvf cr leið- togadœmið meira fólgið, að halda j flokknum sterkum og stjórn hans í röð og rcglu, hcldur en að stjörna | landsins málum með óhlutdrægu tilliti til allra fbúa landsins. í þriðja !agi, og það er mergur- inn málsins, verða þeir auðmenn landsins, sem leggja fram kosninga- fjeð, að hafa hönd»f bagga, og þá er ckki að furða þótt margir lög- ! menn og aðrir borgarbúar sje öðr- j um frcmur látnir leggja út á djúp- j ið. Af lögmannastjettinni cr það að , segja, að hún gjörir það að sínu ! markmiði, að sukka sem mest f : öllum fjármálafkekjum, og ganga að þvf cins og sjálfsögðu vcrki, hverjum þcim f liag, scm bezt i borgar. Öðrum má náttúrlcga 1 brcgða fyrir sig í þeinvkj irdœm- j um, sem það gengur betur, en ! auðvitað kemur gróðamönnum j landsins það bctur, að eiga á þitig- ! unum nágranna sína ogkunningja, i sem þeir geta daglega haft áhrif á, heldur cn einhverja alþvðufulltrúa utan úr geimnum, sem c,kki er j hægt að henda reiður á, nema endrum og sinnum. Þetta veldur því hjer f Manitoba eins og annarstaðar, hvað margir hinir svo ncfndu fuUtrúar hinna ýmsu kjördœma, sem þeir ciga að reka er.indi fyrir, eru heimilisfastir f Winnipeg, og reka þv/ sinn eig- in hag með því, að efla sem mest hag borgarinnar og klikkukjarnans, j sem þar er saman kominn. Winni- pegborg hefir þannig meir en sann- j gjarnan hluta af ráði þessa fylkis f j hendi sjer nú, þótt ekki sje enn j bœtt gráu ofan á svart. Ef þing- j kosningar væru þvfskilyrði bundn- ar, að erindreki hvers kjördœmis skyldi vera búsettur f því kjör- dcemi, þá væri um þetta allt öðru máli að gegna, bcinlínis sjálfsagt, að fjölga þingmönnum borgarinnar, cn af því að kjörgengi er ekki svo varið, þá er þetta frumvarp alvcg ósanngjarnt. Sem sagt, cr þingið nú svo þrungið af borgarlífsanda, og háð auðmannaklikkunni þar, að frum- varpið er óhcppilegt, og ljótt að jafn góður drengur, eins og Mr. Taylor cr sagður, skyldi flytja það. fííbýli vor. «/ Eftir A. Utne. Ef vjer crum svo staddir, að vjcr getum valiðoss bústaðeftirviid j vorri, þá vcrðum vjcr umfram allt að vclja hann þannig, að sólin geti j skinið inn f herberg'n. Sólarljósið j j hefir fjörgandi áhrif á heilsu vora, j Loft það, scm sólin hefir hitað, er miklu hollara og gagnlegra fyrir j efnaskiftin og öndunina, heldur en : o 1 kalda, raka loftið, sem ætfð er í j herbergjum þttim er sólin gctur ckki skinið inn f. ,,Þar scm sólin kemur ekki, þarj kemur Iæknirinn“, segir máltækið, og reynslan hcfir sýnt að það er sannmæli, fyrst kcmur sjúkleikinn og svo vcrður að sækja læknirinn. Sólarljóniö er tsetu sje þaó náttúruafl, seru allt líf er háð orj öll þróun undir Jcomin. Af þessu má þegar draga þá á- lyktun, aðþaðhljóti einnig aðveraj afar mikilvægt atriði fyrir heil- j brigði vora. Það er kynlegt hversu i Iftið menn virðast hugsa um þcttaj f daglega lífinu, eins og sjá má afj þvf, hvernig sum hús cru byggð, i hvernig gluggum er hagað og hcr- bergjum skipað, og ekki sfztáþvf, hvcrnig flestir byrgja gluggana á öllum íbúðarherbergjum með gluggatjöldum, sem aðeins cru til þess að verja birtunni að komast inn. Að hleypa gluggatjöldunum niður þegar sólskin er, til þess að sólin geti ckki skinið inn i hcrberg- in, eins og oft má sjá gjört, er og allt annað en skynsamlegt. Sólarljósið er ekki einungis afar mikilsvert fyrir líkamlega heilsu j vora, heldur og fyrir vora andlegu j velllðan, skapsmuni vora, Hver! heilbrigður maður er fjörugri, glað-1 legri og f bctra skapi á fögrum sól- skinsdegi, sjehitinn ekki þvf meiri, heldur en þegar kuldi cr og loftið þykkt og þungbúið. Börn og unglingar þurfa umfram j allt að njóta sólskinsins, cf þau eigaj að þroskast og þeim á að lfða vcl. j Það er sannreynt að börn, sem al- [ ast upp í skuggalegum hcrhcrgjum, [ vcrða fot og ri'i/c/11/eg, þótt þau | STÆRSTA UPPLAG I BŒNUM AF OZFZCsTTXIMl, BAlsTG-BS, SJERLEGA YÖNDUÐ IFTXIRiIIsíTA^OIE! S. MOODY and SON, COR. MANITOBA AVE. AND EVELIN ST., WEST SELKIRK, MAN. hafi nóg og gott viðurværi, og að börn, scm verða að lifa á ljelegri fœðu, Ifta vel út, ef þau hafa nóga birtu og nóg loft. Hfbýli vor verða einnig að ver? sagijalaus. Ef jarðvegurinn er rakur, verður að ræsa hann fram. Ný steinhús má ckki nota til íbúð- ar,. fyr cn þau cru orðin gegnþur. Að öðrum kosti lcggja mcnn heils- uná í hættu. Ef maður er nauð- bcygður til þcss, vegna húsnæðis- leysis, að fiytja sig f steinhús sem ekki er orðið fullkomlega þurt, verður hann að hita herbergin vel, bæði nótt og dag, og viðra þau j.afnt og þjott. ---- --------- Til þess að verjast hinum illu og óþægilegu áhrifum rakans, að svo miklu lcyti sem auðið er, nota mcnn ullarfatnað, bæði sem ívcru- fatnað og rúmfatnað. Óhreinan og votan fatnað má aldrci hengja til þerris inni í her- bergjum scm haldið er til f, þvf að slfkt spillir mjög loftinu f þeim. Eitt aðalskilyrðið fyrir vellfðan vorri og góðum þrifumjer það, að híbýlin sjeu ætfð vel hrein, og að þau sjeu iðulega viðruð. I öllum herbergjum eiga glugg- ar að vera þannig að hægt sje að Ijúka þcim upp, og auðveldara að þvo þá utan og innan. Ef ekki er hægt að ljúka upp gluggum, þá verður að hleypa hreina loftinu inn um dyrnar, þvf að iðulcg loftskifti eru nauðsynleg til að varðveita heilbrigðina. Menn myndu komast hjá mörgum sjúk- Ieika, ef þeir gættu ætíð þessarar lífsrcglu. En cigi þeir að gcta fengið hreint og heilnæmt loft inn f herbergin sfn, með þvf að viðra þau, þá lciðir það af sjálfu sjer að f kring um hfbýlin iná ekki heldur neinn óþrifnaður ciga sjer stað. Hitinn f fbúðarherbergjum ætti helzt að vera mismunandi, eftir þvf á hvaða aldri mcnn cru. Gám- almenni og börn þurfa meiri hita, heldur en fullhraust fólk á unga aldri. Við kyrrsctu vinnu þarf og nokkru meiri hita, heldur en við vinnu, sem úthcimtir hrcifingu og áreynslu. Ef menn sofa í sama herbergi og þcir vinna eða halda til f á dag-- inn, verða þeir að viðra þau vel áð- ur cn þeir leggjast til hvfldar. Hitinn f svefnherbergjum ætti ið fara eftir þeim hita, sem verið r íádaginn. Vegna loftbreyting- arinnar er rjett að ylja þau ögn, þegar kalt er á veturna. En allir ættu að taka hreint loft fram yfir hitann, ef þcir vcrða að slejipa öðruhvoru. ÓNÆRGÆTNI —GESTRISNI. íslendingar cru efalaust manna gestrisnastir, en þcir eru ekki æv- inlega að sama skapi nærgætnir. i'crfifafblk fter oft og trðuiri ckkert að borða frá morgni til kvölds, cn kaffi cr því boðið f sífellu og stöku sinnum sjókóiade, þangað til það cr orðið lystarlaust, þó það sje dauðsvangt. Fólki finnst það ekki geta boðið mat, nema það hafi cin- hverja dýrindisrjetti fram að bcra, en þctta cr helber misskilningur. Komi einhver inn um matmáls- tfma, ætti honum ævinlega að vera boðið að borða mcð manni, það scm fyrir hendi er ; vilji hann ekki þiggja það, þá er það annaðhvort af því, að hann hefir ekki þörf cða lyst á mat, eða máske f einstökum tilfcllum af því að hann er gikkur, en það lýtir ekki þanr^sem býður, og hefir hann þá að minnsta kosti gjört sitt til, að gesturinn þurfi ekki að fara burtu matarþurfi, og ef til vill neyði ofan f sig öðrum góðgætum, sem hann væri bctur kominn að vera án. Takmark gestrisninnar er, að gestunum líði vel, og þá er aðal- atriðið að gesturinn finni, að allt sem fyrir hendi cr, sje velkomið. Að bera mikið f veitingar er miklu hýðingarminna. Þvf cinfaldari og hjartanlegri scm gestrisnin er, þvf betur nær hún tilgangi sfnum, þvf fremur sem gcstunum finnst þeir vera heima hjá sjer, því betur líð- ur þeim, og þcss vegna er ekki eins nauðsynlegt, eins og mörgum finnst, að bcra mikið í veitingar, hitt cr mcira virði, að þær sam- svari þörfurn gestsins, það scm þítr cru. E'tt af aðalhlutverkum náttúr- unnar er það, að bœta úr yfirsjón- um Iæknanna. Hjátt standandi vinur cr eins og skuggi, hann eltir matin í sólskin- inu, en sjest ekki þegar skyggir.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.