Baldur


Baldur - 01.03.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 01.03.1905, Blaðsíða 2
2 I5ALDUR, i. makz 1905. GIMLI, ---- MANITOBA. ÓllÁtí VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. HORGIST FYRIRFRA M. IJTGEFKNDUR : TIIE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COM- PANY, LIMITED. RÁðSMAðUR : G. P. MAGNÚSSON. 'UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BÆYJLIDTJ'iEÍ, GIMLI, XÆ-A.JSL Vr«rð á smáum aug'ýsÍDp;um er 25 cent y rir [viml ung dá' kslcngdar. Afs’átturer gsSnn á stœrri auglýsÍDgum, sem birtast í irlaðinu ytir lengri tíma. Viðvíkjandi slíkum afsiætti og öð-um f jármálum biaðs- ius, eru menn bcðuir að sniia sjer að ráðs- rm vnninum. MIðVIKUDAGINN, I. MARZ I9O5. ZEX^iI ZETO! Rjctt fyrir skcmmstu urðu heil- miklar ræður um það í Ottawa- þinginu, að nauðsynlegt væri að svifta Bell-tclefónfjelagið ýmsum þeim rjcttindum, sem þvf hafa áð- ur verið veitt mcð kigum f þessu landi, og gcfa svcitafjelögum tæki- færi til að verjast yfirgangi þess. :|ú’r Wilfried Laurierhvað sjerannt um hagsmuni almennings, en benti á að hjer væri um það að ræða, að afncma líigvcitt rjettindi. ■— Ja, hvcr skollinn ! — Lögveitt • rjcttindi, hver árinn er það ? Jú, það eru bara rjéttindi sem þing- mcnnirnir í landinu hafa veitt með lögum, af föðurlegri umhyggjuscmi við Bell-tclcfónfjclagið, og sem cru búin að gjöra það að svo mögnuðu cinveldi, sumstaðar í Canada, að það er orðið óþolandi. Ðg svo er farið að tala um, að afnema eitt- hvað af þessum rjcttindum, scm því hafa verið gcfin f ríafni þjóðar- innar, og af þjóðarinnar umboðs- mönnum, — þingmönnunum ; — og hvcrnig ætli það ætti'svo að fara að því? Vjer errim ekki kunnugir ákvæðum þessara sjer- i stöku laga (frá 1 892), scm hjcr er I um að ræða, og getum því cigi ^ sagt með vissu hvaða aðferðir eru | nauðsynlegar til að breyta þessurn í lögum, en af orðum Lauriers að dæma, skyldi maður halda að góð I ráð væru nú dýr. Vjer vitum samt um eina aðfcrð sem mundi duga, | til þess að ná,að minnsta kosti,ein-! hvcrju af cinkarjcttindum fjclags-: ins aftur f hcndur fólksins, og hún er sú, að þjóðin kaupi þau af fjc-' laginu fyrir þjóðarinnar peninga, j — takið þið nú cftir, — kaupi af fjdaginu f/rir þjóðarinnar þcninga1 einkarjettindi, sem þingmenn þjóð- arinnar gáfu fjelagin í þjððarinnar j nafni. Það er vfst enginn efi á j því, að verði einhver af rjettind- | um fjelagsins afnumin, þá verður ! þjóðin að borga skaðabætur, sem er sama og kaupa rjettindin til baka, og þá er komið í rjetta horf- j ið fyrir fjelaginu. Það er einmitt | þetta,_ sem ýms fjelög og einstakl- i ingar cru að þreyta við, og það í! stórum stíl, í þcssu Iandi, það er að ná til sfn einkarjettindum frá . ; . þjóðmm f gegnum þing og stjórnir j landsins, yfir scm flcstum atvinnu- j j greinum og Iffsskilyrðum þjóðar- innar, ekki ætfð til að eiga þau all-; an þann tfma, sem einkaleyfislögin i veita, hcldurtil þessað halda þeim j þangað til þjóðinni cr orðið svo | nauðsynlcgt að fá Jæssi rjettindi j aftur, að hún ncyðist til að kaupa I þau til baka fyrir ærna peninga.— j Borgari, — kjósandi, athugaðu! hvað umboðsmennirnir þínir -—j þingmennirnir aðhafast, og athug- aðu hvort kjósandinn, —húsbónd-j i inn, er ekki mcira á valdi umboðs- j mannsins, heldur en umboðsmað- j j urinn á valdi kjósandans. Hvenær j skyldi annars þessum hlunninda- j j gjöfum linnaí þessu landi, og hvc- j nær skal sá tfmi koma, að þing ogj stjórnir losist við það ljúfa(I) starf, ; j að gcfa fyrst og kaupa svo til baka j | þau lffsskilyrði þjóðarinnar, sem j þeim cr falið á hendur að annast ? Það cr annars eftirtektavcrt hvað fjelögin virðast vera slungin, cn þingmennirnir sljóir. Ætli fjelög- in kunni galdra ? Máske þau sjcu eins og þcssir tröllmenn til forna, sem bíjcsu eggina úr sverðum ó- vinanna, — máskc þau blási áþing- mennina? Jú, þau blása víst á þingmennina einhverjum seiðblæ, til þess að láta það ganga liðugt; og það gcngur lfka liðugt. Lftum á C.P. R.-einveldið í Manitoba, sem þingið í Ottawa gaf fyrst og keypti svo fyrir stórfjc, til þess að hægt væri að lcyfa Northcrn Pa- cific fjelaginu að lcggja brautir f fylkinu, og þó hafði C. P. R.-fjelag- ið þcgið að þjóðinni beinlfnis og ó-; beinlínis, þvf sem næst al!t,cða al- veg allt það fje, sem það brúkaði: til að byggja braut sfna mcð, og var þvf mcð þessu einveldi að cins: verið að verja gróðatækifæri höfuð- j stóls sem þjóðin hafði lagt til, en j scm var náttúriega gcfinn fjclaginu ^ eins og siður er í Canada á þcssum tfma. Ef hjer hcfði vcrið að ræða ' um það, að vcrja gróðatækifæri höfuðstóls, scm fjelagið sjálft hcfði1 lagt til úr sfnum vasa til þcss, að i leggja braut f gegnum land scm að mestu var óbyggt, þá var sök sjer j þó þvf hcfði vcrið gefið einvcldi um stund, cn úr því þjóðin lagði til fjcð, þá sýnist það ckki nein ó- ^ hæfa þó þjóðinni hefði verið áskil- ínn rjettur til að dæma um það,! hvcnær samkeppni við þetta fjclag skyldi verða Icyfð, svo að hún los- aðist við að kaupa þau rjettindi! fyrir afarvcrð, áður cn sá dómur yrði kvcðinn upp. — En nú fcr það að lagast. — Lftum á Canad'-; an Northern fjelagið, sern færáj leigu frá Manitobastjórninni N. P. & M. brautakcrfið, Mcm fylkið keypti), í 999 ár, en það er eilífð sú hin skemmri, með þeim skilyrð- um samt, að fylkið megi taka við umráðum yfir brautinni að 30 árum liðnum,— eða þegar hjerumbil x /3 3 afeilífðinnier Iiðinn,ef hræðslafylk- isstjórnarinnar við þjóðeign og þjóðarumráð járnbrauta verður þá farin að rjena svo, að hún vogi sjer við að taka. Og ef stjórninni skyldi ljetta fyrir hjartanu áður en þessi 30 ár eru liðin, þá má búast við að hún gæti fengið þessar brautir frá fjelaginu aftur, en auð- vitað mundi það kosta nokkra blóð- pcninga; um það cr ekki að cfast, þvf fjelðgin gcfa ekki það sem þeim er gcfið. Svo cr þá Grand Trunk ráðs- mcnnskan. Þctta fjelag á að hafa afnot af braut, sem byggð vcrður á þjóðarkostnað austan frá hafi til Winnipeg, og það f næstkomandi 50 ár,og ef fjelagið vill, í önnur 50ár til, eða hjcrumbil 1 / tohluta eilifðar hinnar skemmri, o: járnbrautar-ei- lífðar, en lengur er ekki það leyfi gefið, því á hundraðasta árinU hjer frá býst Ottawastjórnin við, að það renni upp ljós fyrir þcssari þjóð, og að hún sjái þá að hún sje f fær- um til að mcðhöndla sfna cigin braut sjálf. — , ,Mikil cr trú þín kona!“ Mikil cr trú stjórnarinnar á vitsmuni þessarar þjóðar. En ef að þjóðin skyldi nú vitkast á undan stjórnínni, áður enþessi 100 áreru iiðin, hvernig fer þá ? Nú, þá er að kaupa rjettindin til baka, og það getur stjórnin gjört, og stært sig svo af þvf, að hafa losað þjóð- ina úr ánauð. Svona cr sú vfs- dómslega niðurröðun þcssara tfma. — Ó ! Og svo til frekari hugleiðinga má minnast á Ieiguna á fiskivfitn- um í Canada. Þetta er alveg glæ- nýtt mál, eins og fiskurinn úr vötn- unum, og vfst eitt af þcim hclg- ustu málum, af pólitisku tagi, sem hreift hcfir vcrið f seinni tfð, cf dæma skal afþvf,hvc þögulir stjórn- arinnar stríðsmenn voru um það við síðustu kossingar. Málið er svona f fáum orðum : h’Icst .af hinum helztu fiskivötnum f Canada hcfir Ottawastjórnin leigt í 20—40 ár nokkrum mönnum, sem búa víðsvegar úti um Canada, og liafa vfst sumir aldrci sjcð vötnin sfn, og leigan sem þcir borga cru 10 dalir! Það cr ekki á al'.ra vcgum að vera svo nærri Ottawastjórninni að þeim sje rjctthcilt fiskivatn með morgunkaffmu, og vfst fcngi eng- inn fiskimaður þessa kost. Eru þetta annars ckki glcðilcg tfðindi, þcgar Iftur út fyrir að fiskurinn sjc að þverra í Winnipegvatni, sem cr eitt af þeim vötnum sem ekki hcf- ir verið leigt, svo almenningur viti, — að mjnnsta kosti ekki suður- hluti þess, og til hvcrs munu ná þessir mcnn hafa fengið umráð á þcssum vötnum ? Þcir eru fæstir eða engir lfklcgir til að fiska þar sjálfir, og hvar cr svo þeirragróði? Gátan cr auðráðin. Þeir mega Icigja þau aftur — (sum að eins yissum fiskifjclögum], fyrir það fjc scm þau vilja fyrir það bcrga, og þcir geta gefið upp rjett sinn yfir þessum vötnnmtil þjóðarinnar, áð- STÆRSTA UPPLAG I BŒNUM AF O^TsTTTnVÆ, ZR^ZNTGKES, SJBRLEGA VÖNDUÐ Í’TJEITAOES. MOODY and SON, COR. MANITOBA AVE. AND EVELIN ST., WEST SELKIRK, MAN. ur en tfminn er útrunninn, effólk- ið væri orðið svo aðþrengt, að nauðsyn bæri til að ná þcssum rjcttindum til baka, en þeir myndu ckki gj'ira það fyrir ekki neitt, það skyldi enginn maður láta sjcr dctta f hug. — Nei, þjóðin yrði hjersem oftar að kaupa dýrum dómum lífs- skilyrði, scm nú hafa verið gefin, eða sama scm. Það mætti búa til lcngri lista en þctta af burtsóuðum rjcttindum hinnar canadisku þjóðar, en þetta er nægilegt íhugunarefni í bráðina. Það cr satt, að það má oft koma fram fljótum framkvæmdum af ýmsu tagi, með þvf að styrkja prf- vatfjelög til að takast fyrirtækin í fang, mcð einkarjcttindum cðaöðr- um hlunnindum, og getur það ver- ið þjóðarhagræði, þegar það cr sannað að rfkið, fylkin cða sveita- fjclögin, gcti ckki meðhöndlað þau fyrirtæki, eða cru ckki nógu fram- takssöm til að meðhöndla þau, en f þess konar tilfcllum þarf að brúka meiri varúð og meiri umhyggju- semi fyrir þjóðarinnar hagsmunum, hcldur cn gjört hefir verið f sam- bandi við framangrcind atriði, og hcldur en tfðkanlegt hefir verið f allmörgum tilfellum í seinni tfð. Það er eftirtektavert, að það er trauðla hægt að segja að ein stjórn, frckar en önnur, sje sek um þessi afglöp, heldur er það orðið svo að scgja altítt, sjcrstaklcga á sfðustu áratugum, að hinar ýmsu stjórnir landsins leiðist út f citthvað af þessu tagi, og sannar það glögg- lcga, að bctra eftirlit þyrfti þjóðin að geta haft mcð þingmönnum sín- um og gjörðum stjórnanna, heldur cn míigulcgt cr undir þvf stjórnar- formi scm nú cr f landinu — sann- ar að það cru ga'.lar á stjórnarform- inu f Canada eins og vfða annar- staðar, — sannar að rjetturinn til að kjósa mcnn á þing cr ckki full- nægjandi, heldur þurfa kjósendurn- ir að hafa rjett og möguleglcika til að halda þingmönnum á rjettri leið eftir að þeir cru komnir á þing, þurfa að gcta hafnað þcim gjörðum þcirra, scm óheillavænlegar eru, og viðtekið þær, sem heppilegar eru, — þurfa að ciga „Rcfercn- dum“ — atkvæðadóms. rjett, sem viðauka við það stjórnarform scm landið hefir, og sem hefir að vfsu marga kosti til að bera, en þarf náttúrlega endurbóta við, eins og svo margt annað, eftir þvf sem tfmar og ástand breytist. San Fransisco liggja $500,000 f fiskibátum og öðrum veiðarfær- um, og um milljón dollara alls í Californfaríkinu. Mannfjöldinn, scm veiðiskap stundar, cr talinn 2500 f borginni og 1500 annar- staðar í rfkinu, og hin mesta fiski- gnægð cr þar mcð öllum ströndum. Allt um það hefir verð á fiski hækk- að þar svo allt f einu, að laxpund- ið hefir t. d. stigið upp úr 5 ccnt- um f 25 cent. Allir geta skiiið að það cru auðmannasamtök, sem valda þessu, úr því ekki cr fram- lciðsluskorti um að kcnna. Fallegt er! Mcira af svo góðu ! Kannske löggjafarnir fari þá að vakna. IKZáPAN. Dag nokkurn hafði kona Nasreddins skóIamcisG ara þvegið kápu hans, og hengt hana til þerris út f garðinn. I myrkrinu um kvöldið sat Nasred- in við gluggann á herbergi sínu og kom auga á kápuna, þar scm hún hjckk úti og blakti fyrir vindinum. Hjelt hann þá að þar væri þjófur á fcrð að stela ávöxtum, sókti boga sinn, lagði ör á streng og skaut á þjófinn. í þvf dimmdi cnn meir, svo hann sá ekki kápuna framar, hjelt hann þá að þjófurinn hcfði flúíð, og Iagðist rólcgur til svcfns. Þcgar hann vaknaði næsta morg- un, hcyrði hann konu sfna vcra að bölsótast yfir einhverju úti f garð- inum, Iauk upp glugganum, lcit út og spurði hvað á gengi. Konan tók þá að skamma hann út og sagði að hann hefði skotið gat á kápuna. „Hvernig ferðu að láta svona, kona!“ kaljaði Nasreddin út, „þakkaðu guði fyrir að jcg var ekki sjálfur í kápunni“. TÆ AÐUR nokkur skrifaði lækni, scm bjó til Patentmeðul, á þcssa lcið : ,,í tvo mánuði hefir konan mín notað meðalið yðar, scm á að lækna hæsi, og nú heyr- ist varla hvað hún segir. Scndið þjer mjer tveggja dala virði f við- bót, svo ugglaust sje að hún geti ckkert talað.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.