Baldur


Baldur - 01.03.1905, Blaðsíða 4

Baldur - 01.03.1905, Blaðsíða 4
4 BALÐUR, i. MARZ 1905. við sem flestu. Þó ljet sjera Stein- ! það tíundargjald, sem nú væri um grfmur það í Ijðs, að of mikil þögn ; að ræða, ætti ekki einungis að gæti ollað vondri samvizku, en ' ganga til prestanna, heldur einnig sjera F. B. hjclt aftur á móti, að til missjónsstarfa, og til fátækra- talið gæti stundum valdið vondri! sjóðs. samvizku. , Hr. Klemcns Jónasson tók þá Það er vandi að skilja, hvað hefir I til máls. Hann sagðist hafa verið asta fundar. B, L, Ba'.dvinsson, verið meininginmcð þessumþanka- báinn að láta það á sjer heyra, að þíngmaður Gimlikjördæmisins, var brotum um samvizkuna, og þvf ó- ; hann mundi halda 2 tfma ræðu á Úr heimahögum, 24. febr. hjelt sveitarráðið fund f Kjalvík, samkvæmt ályktun sein- þessum fundi, en það hefði verið sjeð við því, með því að skammta sjcr og öðrum málfrelsið f 10 mín- útur. Eigi að síður nægði sjer sá staddur á fundinum, til að vinna ! v’fst að nokkrum auðnist að hafa að1 því að hrinda áfram járnbrautar-1 þann orðaleik rjett eftir. Stóra máli nýlendunnar, sem hann sýnir ■ kúnstin er að þegja. inikinn áhuga fyrir. " I A fundinum hjerna tilkynnti Á fundinum mættu þrjár scndi- sjera Stcingrfmur í byrjunihni, að tfmi til þcss að benda á það, scm nefndir frá hinum ýmsu pörtum málfrelsi yrði að eins vc.tt mönn- væri mergurinn málsins, nefnilcga, ■sveitarinnar, kosnar af gjaldendum | um, sem stæðu í lúterskum söfnuð-! að þctta tfundarmál væri hið til að vinna að þvf með þingmann- um, í 10 mfnútur í einu, en oftar. stærsta afturfararspor, sem nokk- inum og sveitarstjórninni, að gjöra. cn einu sinni cf þess yrði óskað. urntfma hcfði verið stigið, og það ýtrustu tilraun að fá járnbraut Hann sagði, að umræðucfnið væri bæri saga íslenzku þjóðarinnar vott lagða norður um nýlenduna norð- það spursmál, hvernig kristinn | um. Frá þeim tfma að lögkænska ur að íslendingafljóti. ; maður á að líta á eigur sfnar, og Markúsar, mælska Sæmundar, og B. L. Baldvinson gaf ýmsar! að sjcra Björn ínnlciddi umræðurn- • ástsæld Gissurar hcfðu haft það af, góðar upplýsingar og leiðbeiningar, ar, en sjera F. B. svaraði spurn-| að leggja tíund á fslendinga, hefði áleit að sveitarráðið ætti ckki að ingum, ef einhvcrjir vildi leggja j þeim stfiðugt hnignað iild fram af hika við að veita fje til að standast þær nokkrar fram. öld. Þar með hefðu þeir til fulls nauðsynlegan kostnað í sambandi! Hr. Hjörtur Leó tók að sjer að ! vcrið komnir undir ok hins sam- við þessa starfsemi. Auk þing- skrifa það, sem fram færi, til þess j einaða konungs og klerka valds. ;mannsins töluðu fyrir hönd nefnd- að birta það f Lögbergi, cn það, ! Svo fór hann nokkuð út f tfund- anna: J. Sigurðsson, C. B. Julius, B. B. Olson, A. C. Baker, John Ileidinger, Karl Meckling. Oddvitinn svaraði fyrir ráðsins, að spursmálið væri um 200 til 500 dollara kostnað við þetta má), heldur hvernig bezt væri að vinna að þvf, áleit að bezt væri að kjósa sjerstaka standandi nefnd f málið, sem ynni f samráð- tim við sveitarráðið, og það tæki að sjer að borga kostnaðinn upp að einhvcrri vissri upphæð. Meðráðendur voru þessu með- ;mæltir að mestu l.eyti. Sveitarráðsfundinum var frcstað •eina klukkustund til að slá á al- • mennum fundi fyrir alla viðstadda ■með 15. L. Baldvinson fyrir forseta. Þossi fundur samþykkti að mæla með þvf við sveitarráðið, að það skipaði fasta ncfnd f málið og mælti uneð eftirfylgjandi mönnum í nefndina : B. Andcrson, G. Oddleifsson, St. Sigurdsson, S. Thorvaldsson, G. Thorsteinsson, B. B. Olsori, C. B. Julius, A. C. Baker, John Heidinger, Karl Meckling. Sveitarráðið skipaði þessa mcnn í járnbrautarnefnd samkvæmt ósk fundarins, og tók þá ákvörðun að sveitin borgaði kostnað nefndar- innar upp að $200. Járnbrautarnefndin kaus A. C. Baker fyrir forseta, og B. B. Olson fyrir skrifara, og ákvað að hafa fund á Gimli 4. marz. sem hjer segir, cr skrifað eftir | arlögin hjá Gyðingum, en kom ekki og er ckki vísvitandi farið j fyrir sig nafni konungs þcss, sem minm. rangt með ncitt af þvf, sem frá cr um var að ræða í þvf sambandi, sagt. j og bað prestana um upplýsingu á Sjera Birni sagðist prýðilega. j nafni hans. Svöruðu þeir því með Sagði hann að maðurinn hvorki j hægu brosi yfir þekkingarskorti ’ó- kæmi nje færi með neitt fje í vörzl- j lærða mannsins'; en ræðumaðurinn hör.djum, og ætti þvf, meðan hann ; Ijet það ekki á sig bíta, og kvaðst ekki j dveldi í þcssum hcimi, að Ifta á1 mundi þora að bera fram skoðanir cignir sfnar sem ráðsmennskufje í j sfnar, þótt að sjer væri hlegíð. þarfir alls, sem gott væri, cftir þvf j Söguna um Ananfas og’ Saffíru sem maður hefði framast vit á. j kvaðst hann muna svo sjálfur, að Sjera Kristinn lagði áherzlu á j h'ún sannaði ekkert um vilja guðs það, að menn verðu cfnum sfnum viðvfkjandi tfund, þvf þar hefði — en um það, um hvað það hefir sannfærst, það er jafn óvfst eins og hitt, hvort minnisvarðinn á Beli Roek var reistur þar yfir ræningj- ann cða prcstinn. KAFLI ÚR BRJEFI TIL RÁÐSMANNS BALDURS. svona grein sjálfur, fyrst af þvf. auðvitað, að hann gæti ekki jafnast við höfund hennar, og f öðru lagí af þvf, að hann mundi ekki hafa j þorað það. Þótt sjer þætti greinin j góð, þá virtist sjer þar vera Gamla ! Testamentis kristindómur. Svo þegar greinin í Hkr. hefði komið, hcfði hann aftur fengið sting í hjartað, því þá hefði hann sjeð, að höggstað hafði verið náð á kyrkj- unni. Kom þá fyrst sú spurning fram, hvort prestarnir álitu heppilegt, að allir legðu allt sitt f guðskistuna. Það taldi sjera F. sjálfsagt, og staðhæfði, að guð mundi sjá hverj- um þeim borgið, sem þannig legði fram allar sínar eigur. Guð sæi slíkum manni fyrir nauðþurftum , , , J * \ lenzku konunum virðist hggja, sfnum, þótt hann stæði ber á bakk- , r, ,, , ,, I , ’ draga upp fána okkar með áletrað : Gall þá einhvcr fundar- , .*, , ,*r » • f , , ■ ; Afram ! Afram með jafnaðarkenn- yrði ---------Hvað eigum við kon- urnar að gjöra til þess að komast á kosningalistann ogöðlast atkvæðis- rjett ? Rjett til þess að greiða at- kvæði mcð því sem er gott og göf- ugt hjá þjóð vorri. Jeg sje að eins eitt ráð til þess, og það ráð er, að hrinda frá okkur allri deyfð, fáburt numið það farg sem á okkur ís- anum. manna við að manninum inguna. Vjer viljum jöfnuð karla auðvitað borgið á vitlausra spftal- , , , , , • , & ! °g kvenna. Burt, burt með ein- anum ; og Arni Friðriksson minnti j okun 6j0fnuð<. Með áhuga og menn á Doukhobora-uppnámið og | samtökum tekst oUkur að haida hvernig landstjómin hefði orðið j uppj ftna okkar Qg ft okkar máU að taka í stienginn, þcgar Þc'r; frarngengt, þá gefst okkur tæki- hefðu yfirgefið allt sitt til að sinna r . , . , , .. , . J ö . færi að sýna karlmonnunum hvort málefnum guðsrfkis npp á sína • ,, ö 11 ; við konurnar erum ekki eins góð- ’ . . í um gáfum gæddar og þeir.-------- ,,En þeir voru geggjaðir-', greip SELKTIiK, 24. feh. ’05. Iljer cr nýafstaðinn trúmálafund- ur (20.f. m.) f viðurvist fjölda fólks og fimm presta. Það er ckki fimrn blaða rós á hverju strái. Skömmu áður höfðu tveir slfkir fundir verið haldnir 1 Winnipeg, og varáöðrum þcirra um það rætt, gttðsrfki til eflingar, og ijet það á sjerheyraað mönnum þættí vænna um budduna og dollarinn hcldur cn um hjartað og guðsríki. Þá hvatti sjcra' Stgr. Ieikmenn til þess að taka til máls, og varð hr. Sigvaldi Nordal fyrir svörum. Sagði hann að sjer þætti prestarn- ir, sem allajafna væru þó vanir að láta til sfn taka á fundum, vera sparir á sjer nú, og þóttist sjá, að þeir ætluðu sjer að iáta leikmenn að þessu sinni ganga á undan til þess að hafa síðasta orðið sjálfir og tækifæri til að hrinda skoðun- um leikmannanna. Virtist honum svo sem sjera Jón hcfði mcð Sam- einingargreininni um tíundinascnt leikmönnuin svo -sterka pillu, að rnemi ættu von á ræðu frá honum um rjettilega meðhöndlun á eign- um sfnum. Stóð þá sjcra Jón upp, og Ijct f buddunnar °S dollarsins væri heit- Ijós efa sinn um það, að nokkur ar‘ en *■'' hjaltaris °g guðsrfkis. maður væri þar innan vcggja, scm Hr. Árni Friðriksson kvað það væri sýkn af þvf, að hafa vanrækt j vafasamt, að sín orð þætti mik;ð að rjcttmætt tfundargjald. Athuga-; marka, af þvf hvað kaupmcnn vert taldi hann það, að ekki trúin væru taldir ágjarnir, en sjer hefði heldur vantrúin hefði komið af1 alltaf hugsast, að sfn fyrsta skylda stað óánægju. Heimskringla hefði á afnotum cigna sinna, væri að ’for- lygin vcrið cfst á borði, og gæfi það þeim mönnum Iexfu, sem vildu hyima yfir sannleikann. Hr. Vilhelm Paulson vildi, að þvf er virtist, Icitast sem bezt við að milda úr Klemens, með þvf, að skýra það fyrir fundinum, að það væri ckki vcgna sfns eigin vasa, að liann tæki svona þunglega í þetta mál, heldur mundi hann vera hræddur um að þctta yrði kyrkj- unni til tjóns, af þvf aðrir tækju þessu illa. Hann liti svo á sem garðurinn hcfði vcrið lækkaður þarna, og svo yrði hlaupið þar á hann. Ilann bæri þvf ekki kvfð- boga fyrir sjálfs sfri, heldur kyrkj- unnar styrkleika. Sagði þá Klcmcns, að prestarn- ir beittu sig og fóikið sömu sakar- giftum, sem þeir þættust vera beittir af Hkr., að kærleikurinn til sjera Jón fram f, og virtist mönn- | um svo sem það lýsingarorð mundi ! lika eiga við manninn f dæmisögu ■ sjera Friðriks. I Þá var þess spurt, hvort sjera I Jón væri í hjarta sínu samþykkurj Sameiningargreíninni. Þvf kvaðst sjera Friðrik ekki geta svarað, hann væri ekki hjartnanna og nýrnanna rarinsakari; en sjerajón lcysti úr þeim vanda, mcð þvf, að segja, að sjer þætti greinin Kona ÚR NORðRI. * BONNAR & alla sfna tfð veitt sjer árásir, ogþað sorga1 fjölskyldu sfna, og að svo án uppihalds þegar hann hcfði lcg- Læri sjer að lfkna nauðstöddum og ið veikur f rúminu. Greinin, sem j styrkja hvert það gott fyrirtæki hann hcfði birt í’Sam.‘hcfði sjer j eða uppbyggilega stofnun, sem þótt merkileg, þegar hann hefði j hann væri maður til að rjetta hjálp- lesið hana fyrst, og blaðið ,,Sun- ; arhönd. day School Times“ hefði metið j Þarna sagði sjera Jón að almenni hana svo mikils, að endurprenta j hugsunarhátturinn kæmi fram. hana nú eftir 20 ár, og það bæri hyrst væri maður sjálfur og fjöl- ekki á, að lesendur þcss blaðs, skyldan, svo þetta og þctta, og hefðu fengið sjer hana til, en vort i guð alltaf f endanum á lestinni, en fólk þyldi minna. Hkr. og van- menn gleymdu þvf, að þeim væri trúnni væri um óánægju fólks að boðið að Ieita fyrst guðsríkis. hvernig lúterskt fólk ætti að verj-j kenna, en ekki Sam. og trúnni. ! Á meðan sjera F. B. beið þess, ast mótsþyrnu andstæðinga sinna. j Það sem tíundarkröfunni sjálfri við- að taka á móti þcim spurningum, Sjera Friðrík Hallgrfmsson inn- ! kæmi mætti segja, að hún væri j sem fram kæmu, gat hann þess, j leiddi þær umræður, og ýmsir töl- j ekki ákveðin f Nýja Testamcntinu, ! að þcgar hann hefði lesið greinina uðu á eftir. Þótti sjera Hriðrik j en refsingin, sem Ananfas og Saff- j f Sam., þá hefði hann fengið sting Bergmann heppilegast, að taka \ fra hefðu orðið fyrir, bæri vott um i f hjartað, ekki af því, að sjer hefði j mótmælum mcð þögn og þolin- : guðs vilja f þessu efni. Svofór ekki þótt greinin góð, heldur af mæði, og varð það dregið út úr hann mörgum orðum um Job, ogjþví, að hann hefði strax sjeð, að flestu, sem sagt-var, að nú væri hvað stórar kröfur hcfðu verið f íik mundi ekki þola hana. Ekki hæ-tta á ferðum, og bezt að þegja! gjörðar til hans, og cnnfremur, að’kvaðst hann mundi hafaskrifaðj mjög góð og mcrkilcg, { HARTLEY BARRISTERS Etc. & P. O. Box 223, WINNIPÉG, MAN. Mr. Bonnar er hinn langsnjallasti málafærslu- maður, scm nú er í fylkL * þessu IE ftirfylgjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra helduren til skrifstofu blaðsins, af- án þess hann væri viss um að hann felldi sig við hvcrt orð f henni. I Sam. birtist sumt, sem ekki væri að öllu leyti við sitt skap, en sjer hefði ekki fundist hann geta fund- ið neitt merkilegra þegar hann hefði látið prenta þessa ritgjörð f fslenskri þýðingu, og hún hefði svo mikið gildi fyrir sig, að hann ætlaði ekki að draga undan tf- undina af sfnum tekjum, það sem eftir væri æfinnar. ,,Hvað kalla prestarnir guðs-, 1 , , T-i 1 • hent þcim borgun fyrir blaðið og k:stu ? var enn spurt um. Ekki 1 & z » mun ölium áhcyrendum hafa orðið , Askriftir fyrir þvf. Það cr ekkcrt vel ljóst svar sjcra Friðriks upp á j bundið við það, að snúa sjer að þá spurningu, en helzt varð það þeim, sem er til ncfndur fyrir það drcgið út úr þvf, að allur heimur- ^ pósthjerað, sem maður á heima í. inn væri guðskista. Fór mönn- *, . , „ ,, r ,, . . . & | Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í um þá að verða óljóst, hvar annar- „ , . , ._ . ; ncinn matning hver við annan í staðar þcir gætu Iatið eignir sfnar, 1 og varð því einhvcr tii að spyrja Lcl,ri sökum. þess, hvert fólk ætti þá að snúa j Jóhannes Grímólfsson - Hecla. sjer mcð fórn sfna, en sjera Frið-! Sveinn Þorvaldsson - - Iccl. River rik áleit, að sú spurmng væri ekki1 Sigfús Sveinsson - - - - Ardal. lögð fram af góðum hug, og leiddi Sigurður G. Nordal - - Geysir. hjá sjer að svara henni. Að því búnu sagði herra Vi 1- helm Paulson síigu af skeri nokkru 1 Haraldl,r Anderson ‘ ' wpgBeach v;ð Bretlandscyjar. Þar höfðu I Gunnlaugur Sölvason mörg skip farist f gamla daga, og Sigmundur M. Long ræningi einn lifði afþvf, að hirða Sveinn G. Northfield - Edinburg. Finnbogi Finnbogas. - Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Ncs. Selkirk. Winnipeg. það scm fjemætt var í hinum strönduðu skipum. Loks fór prcstur nokkur að leita fjársam- skota, til þess að byggja vita á skerinu, cn fjckk svo iftið, að hann keypti sjer klukku, og vann að þvf sjálfur, að hringja henni f þokum ! Jdn Sigurðsson og náttmyrkrum. Með þessu þótti ræningjanum spillt fyrir sjer, svo hann rjeð prestinn af dögum, en síðar fórst hann sjálfur á þessu skeri. Á skeri þessu byggður minnisvarði, klukkunni prestsins ncfnist skerið j Bell Rock enti f dag. í fundarlokin Ijet sjera Stein- grfmur þá von sína f ljós, að fólk hefði nú sannfærst um málefnið, í Telefón nr. 1498. Magnús Bjarnason - - - Mountain. Magnús Tait..........Sinclair. Guðmundur Stefánss. - Baldur. Björn Jónsson........Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Oddson - - - Cold Springa Mary Hill. Davíð Valdimarsson - Wild Oak. Ingin.undur Erlendss: - Narrows. Frceman Frecmans. - - Brandon. Guðmundur Olafsson - Tantallon. Ilclgi r var sfðar! Stephan G.Stephanss. - Markerviue. og eftir ---------- -------------- Dr. O. STEPHENSEN 643 Ross St. WINNIPEG.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.