Baldur


Baldur - 04.03.1905, Blaðsíða 1

Baldur - 04.03.1905, Blaðsíða 1
BALDUK Stór með góðum skilmálum. Fyrir $30 fást 6-pottstæða cldastór úr stáli mcð vcrmiskáp, brúklegar fyrir kol og við. Tvöföld kolarist og stór bökunarofn. ANDERSON & THOMAS Járnvara og íþróttaáhöld. 538 Main St. , cor. James St., WPG. III. ÁR. STEFNA: Að cfla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kcmur, án tillits til sjcrstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir því fólki, sem er af norrœnu bergi brotið. Aluminium-yarningur. Vjer höfum rjett núna meðtekið mikið af kanadiskum Aluminium-varningi, sem við getum selt hjer um bil helmingi lægra verði cn áður. — Lítið á hann. ANDERSON & THOMAS 538 Main St., cor. James St., Wl’G. Nr. 10. GIMLI, MANITOBA, 4. MARZ 1903. Ársfundur Gimli-prentfjelagsins, 1 (The Gimli Printing & Publ. Co. I Ltd.) verður haldinn á skrifstofu ,,Baldurs“, Gimli, Man., þriðju- daginn 4. aprfl næstkomandi, kl. 2 j e. h. Hluthafar áminntir um að ( fjölmenna á fundinn. G. Tiiorsteinsson, | forscti. Kæru kaiípendur Baldurs! — Sfðan jeg ávarpaði ykkur síðast, hafa margir borgað það þeir skuld- uðu fyrir eldri árganga blaðsins, og, cr jcg þcim þakklátur. En samt. eru margir eftir enn, sem eiga ó-1 borgað fyrir I. og II. árg., og vil jcg þvf vinsamlcgast biðja alla þá, j að gjöra skil það bráðasta. Yðar cinlægur G. P. Magnusson, 1 ráðsm. Baldurs. * * * Til kaupenda Baldurs f Sclkirk ! Það hafa komið nokkrar kvart- anir til mf.i frá ykkur, viðvfkjandi vanskilum á blaðinu, og vil jeg biðja ykkur alla að skclla ckki sök- inni á útgcfcndurna, þar cð blaðið cr cins vcl útbúið á Selkirk póst- hús, sem nokkurt únnað pósthús, og hljóta þvf þau vanskil, sem kunna að vera, að stafa af ein- j hverju hirðulcysi af þess manns hálfu, sem í pósthúsinu starfar. Jeg hefi nú þegar gjört ráðstaf- ! anir þessu viðvfkjandi, og vona að; blaðið komist til ykkar cftirleiðis með góðum skilum. Virðingarfyllst G. P. Magnusson, ráðsm. Baldurs. SE5P=> Samkoma ’ Baldursmanna' j var haldin f hinni nýju- byggingu Gimli-prentfjelagsins, cins og til stóð, að kvöldi hins 28. febr., og; var fjölmenn mjög. — Nánari frá- saga í næsta blaði. FRJETTiR. & Dómur cr nú fallinn í málinu út af árás rússneska flotans á enska fiskimenn í Norðursjónum f haust, og er sá dómur Englandi f vil. Dómncfndin virðist samt hafa haft það í huga, að sljetta scm mest ’úr öllum misfcllum, og gjöra Rússum scktardóminn cins aðgengilegan eins og unnt var, og er þvf al- monnt vcl fagnað bæði á Englandi og annarstaðar. Búist er við að ! rússncski keisarinn gjöri engar at- ! FUNDARBOÐ. 31. marz næstkomandi verður hugaserfidir við úrskurðinn, en láti \ haldinn fundur 1 bændafjelaginu grciða særnilegar skaðabætur fyrir Geysir f Geysir-skólahúsinu kl. 2 , . • e. hád. Óskað eftir að sem flestir eyðileggmgu og skemmdir á skip- ; i sæki fundinn sem geta. Dómnefndin á- kvað ekki upphæð neins sektarfjár heldur að cins það, að rússneski! flotinn væri sekur um afglöp. í nokkra undanfarandi daga hefir ... - . , það ljettvæg huggun fyrir þjakað staðið yfir nærri óslitin orusta milli ' „ , . an lýð, að fá að eins leyfi til að' Rússa og Japana f nand við Muk- J , ' , . , biðja einráða höfðingjastjórn um! den, og er sagt að ógrynni liðs hah J Bjarni Jóhannsson, forseti. að fara að það sje byrjun til ein- í hvers fullkomnara, en í bráðina er fallið af báðum. Rússar hafa víða lagabætur án þess að fá meira að I íjíirt, þeir íslendingar sem staðið sig vel, en samt lftur útfyr-|öJ þekkja til um ástandið á Islandi á ; ir að þeir sjcu nú undir það sfðasta að láta undan síga f allflestum átt- um. en þó verður eigi sagt um það með fullri vissu cnn, því hergarður þeirra er hundrað mflna langur, en hitt er víst, að nfu mílur af þeim garði hafa Japanar hroðið, og þeg- ar sfðast frjettist eru þcir í þann j síðustu öld, fram að stjórnarbót- j j inni 1874, renna grun í það hve j mikið gagn er f því fyrir land og | \ lýð að eiga að eins ráðgefandi þing, ; og þeim skilst óefað, að það þyrfti f rauninni ekki að stafa af neinum j ofbeldisanda, þó svona alþýða . , , ! gjörði sig ekki ánægða með þessa að taka bæmn Mukden,!bJ ö 0 nýju ’stjórnarbótar'hugmynd, enda þykir vafasamt að hún fái góðan byr. Næst stjórnarbótar-tilrauninni á Rússlandi er sá atburður merkast- ur þar um þessar mundir, að hinn fyrsta þ. m. hjeldu verkamanna- höfn er staðfesting á tilskipun um ■ r , , ö fulltrúar, frá 160 verksmiðjum, nýja’stjórnarbót'? með undirskrift! r , JJ , J j fund með sjer í St. Pjetursborg, Nikulásar keisara. Það mun vera , . , r , .r . . , ; og er það í fyrsta skifti að verka- I I mönnum á Rússlandi hefir verið j veitt lagaheimild til að halda opin- j undir sig líind þar cystra, og stofn- , r , , r ,, , , . 1 i beran fund, og hafa ótakmarkað vegmn sem hefir verið ein aðalstöð Rússa. Hinn 3. þ. m. fór fram í Pjet- ursborg á Rússlandi sú athöfn, sem að líkindum má skoðast scm byrjun á nýju tfmabili f sögu hins rússneska keisaradæmis. Þcssi at- f fyrsta skifti sfðan sögur fara af D:; sfðan Hrærelvur hinn sænski lagði! aði rfki á Rússlandi, að alþýðu manna hefir boðist tækifæri til að | málfrelsi. Þessir tveir stór-atburð- j ir í Rússaveldi, sem f cðli sfnu eru ' hafa áhrif á löggjöf þess lands, og! c ÖÍ5J ! svo andstæðir þvf sem áður hefir ! að svo miklu leyti sem þessi fyrir- hugaða ’stjórnarbót* vcitir alþýðu verið, eru eðlilega að mj ig miklu leyti afleiðing af strfði þvf, sem j manna þá viðurkenningu að taka j hana til greina í sambandi við laga-1 smfði landsins, að svo miklu leyti j cr hún cftirtektaverð, en frá sjón- armiði þeirra þjóða sem þingræði hafa eignast, hlýtur hún að skoð- ússneskir verkamenn hafa háð s vfðsvegar um Rússland f seinni' . 1 tfð, og mega þeir nú segja að ekki j sje til einkis barist. Hinn 1. þ. m. lýsti Sir Wilfriedj ast að eins lítið betri en ekki neitt, | Laurier þvf yfir á þinginu f Ottawa,! cf ckki verri en ekki neitt, og fer j að Hon Clifford Sifton hefði sagt það álit eðlilega eftir þvf lwort af sjer ráðgjafacmbættinu, afþvfi mcnn skoða rússnesku þjóðina hæfa! hann hefði ekki getað fallist á laga.! tilað takavið mikilli stjðrnarbót' frumvarp stj(5marinnar viðvfkjandi eða að eins dálítilli, sykraðri stjóm-; hinu fyrirhugaða skólafyrirkomu- arbótarpillu, eins og þcirri scm nú cr um að ræða. j lagi hinna nýju fylkja, sem mynd- j uð hafa verið f Norðvesturlandinu.! Undir hinu fyrirhugaða fyrir- | Það lftur svo út scm lagafrumvarp \ komulagi standaöll hin fornu rjctt- þctta miði að þvf að Ieggja grund- j indi höfðingjaflokksins óhögguð, og völlinn til aðgrcindra skóla fyrir; vcrður því ckki betur sjeð en að j hinar ýmsu kyrkjudeildir, lfkt ogj þjóðinni sje að eins ætlaður rjcttur átti sjer stað hjer f Manitoba áðurj til að bcra fram fyrir stjórnina sín- cu Greenwaystjórnin hóf sitt skóla- j ar tillögur um löggjöf landsins, f jmálsstrfð, en það gat Mr. Sifton gcgnum menn sem til þess cru ckki fellt sig við, og cr afleiðingin kjíirnir af alþýðu, án þcss að þess- i sú sem að framan cr grcind. Upp j ir erindisrekar fólksins hafi nokkurt úr þessu hcfir málið vcrið fhugað á löggcfandi vald. Það sem rússn- n>T utan Þings. og er búist við, að þvf er sum blöð segja, að frum- varpið verði fært f það horf að flest- ; ir stjórnarsinnar muni geta fallist á gáfa af íáðgefandi þingi, cn alls það með góðri samvizku, og þar á , ekki löggefandi þing, og kann svo\ meðal Mr. Siftoti sjálfur. ! esku þjóðinni er hjer boðið er f stuttu máli sagt, einhverskonar út- m rr u SUAJ HJA C. B. J U L I U S Á GIMLI HELDUR ÁFRAM. «—*—* "V egna þess að margir af mfnum viðskiftavínum hafa kvartað yfir þvf, að þcim innheimtust ckki peningar fyr en seinni part þessa mánaðar, og yrðu þess vegna að fara á mis við kjörkaupin á karl- manna- og drengja-fatnaði, sem auglýst var að skyldi seljast mcð af- armiklum afslætti fram að 5. febrúar. Þá hefi jeg þeirra vegna af- ráðið að láta kjörkaupa tilboðið standa fram f febrúarlok. Auk þcss sem áður hefir verið auglýst, vcrða eftirfylgjandi vöru- tcgundir scldar þannig: Alullar 4 dollara Blanketti ........ $3-25 Kvcnnsjöl áður $2-75 nú. 2 25 1.2«? , , 0 90 — 0.85 •— 0.65 Kvennbolir — 0.90 — OiJO Kvennskirtur — 0-35 — 0.20 Silkiklútar . . . — 0.90 — 0.70 0. 7 ? . Oi 60 0.6^ 0» 45 Pappírs kassar og umslaga . . * — 0.20 — O . lO' — 0.25 — 0.18 í c O IO Hvftir rubber kragar — — p.25 — 0.18 — ljcrefts — — 0.20 — 0.15 Hvítar manchetskirtur . . . — 1.00 — 0-75 25)/ afsláttur á Öllum vetrarskófatnaði og 20% afsláttur á öllum leðurskófatnaði. Ennfremur afsláttur á matvöru cf nokkuð er tekið til muna. 1000 TPTTmriD AF g ó ð ti s m j ö r i þ a r f j c g að fá fyrir fcbrúarmánaðar lok, fyrir hvert pund af þvl borga jeg 17^ cts. og tck jcg það jafn gilt scm peninga, fyrir hvað scirv cr f búðitmi. VÖRUR FLUTTAR HEIM TIL FÓLKS, sem býr innan 12 mflna fjarlægðar frá Gimli, EF NOKKUD ER KEYPT TJL MUNA. * * * Pöntunum mcð pósti cr vcitt sjerstakt athygli og af- grciddar strax. *—$—$ SJERSTAKT TILBOD. Hver sá, scm gjörir mesta verzlun frá þcim tfma að þcssi aug- lýsing kemur út, og þar til klukkan 10 cftir hád. þann 28. febrúar, fær að VERÐLAUNUM 4 dollara málverk f skrautlegum ratnaja O. 33. iTTTXjXTTS, G-ITÆIjX, TXYVISr.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.