Baldur


Baldur - 04.03.1905, Blaðsíða 3

Baldur - 04.03.1905, Blaðsíða 3
BALÐUR, 8. marz 1905. 3 Faðirinn kom sem fjandinn úr sauðar- leggnum. —:o:— lega, og dæmdur til fimm árabetr- unarhöss-vinnu. Já, þvflfkt og annað eins. Þeir þekktu mig ekki j asnarnir þarna f Louisiana. Engin ■ /j\ dómnefnd í austurfylkjunum hefði j /|\ verið það flðn, að dæma mig sekan“. ,,Þvf þekktu þeir yður ekki ?“ ■VVN.V.VX.VXX.VVVVV»’WVy>'»»>>'>^-> -x -5- ■3r ■**■ •3r ^ ■■*' '■*' ^ % FÁIÐ BEZTU SKIIVINDUNA (Niðurlag). „Það cr dagsatt! Leyfið mjer spurði dtf"marínn. að komast áfram. Hver dirfist að j Það yar nft syona af yissum ft. segja að drcngurinn minn elski | stæðumj að jeg var ekki 4fram um> ekki gamla pabba?“ Mannfjöldinn klofnaði, og gang- j að menn þekktu hið rjetta nafn j mitt. Jeg kaliaði mig BROWN. ur myndaðist fyrir aldraðan mann, L-v . • c j - 1 J J ’jOg þeir fundu mig sekan, eins og UVC IE3 Xj O T T er gekk innar eftir salnum, fremur hikandi og óframfærinn. „Þðgn ! Þögn ! grcnjaði rjettar- þjónninn og titraði röddin af grcmju. „Þjer megið ckki gjöra óspektir í rjettarsalnum, herra minn!“ sagði dómarinn með þrumurödd. ,,Jeg kom til þess að bera eitt orð í bætifláka fyrir hann Jóa. Jeg gekk hjer um, leit inn og þegar jeg kom auga á Jóa, gjörðist jeg svo djarfur að taka til máls. Hann hefir verið góður sonur, hann Jói“. jeg skrifaði þjer, Jói — fimm ára betrunarhús. En fylkisstjórinn gjörði skyldu sfna. Hann var HVíTUR maður, fylkisstjórinn sá. HANN sieppti mjer út, blessaður sauðurinn“. „Hvernig stóð á þvf ?“ spurði dómarinn hálfhissa. ,,Var nokkurt vit f að dæma hvftan mann-til fimm ára betrun- arhússvinnu, þótt hann hefði smá- fjeflett svertingja?" hrópaði gamli maðurinn, og kom nú fyrst í Ijós hjá honum talsverður karlmennsku- Dómarinn leit spyrjandi augum bfagur ||Neif slfkt ,jet fylkis. til dómnefndarinnar, og mælti: I stj(5rinn ekk; viðgangast. JA| sá | VOl .v.s.v..v,& Og nú er jeg hjer kominn, Jói minn, guði sje lof!“ Dómarinn laut áfram og spurði: „Eigið þjer nokkur brjef frá manni þeim, er þjer kallið son yðar?“ Gamli maðurinn dró óhreint „Hverer Jói, og hver er þessi. . , , ... , ’’ j ’ b * var nú reglulega hvftur maður. maður?“ Þcgar enginn svaraði, j sneri hann sjer að málsækjanda. Herra Pippitt brosti vandræðalega og svaraði: ,,Jcg hefi ckki hina minnstu hugmynd um það, herra dómari“. Dótnarinn leit á stefnuskjalið. „Heitið þjer ekki Jósef?“ spurði hann. ,,Nei, það — já, það er, — jú, vissulega, herra dómari“. ,,Þjer vírðist ekki vera viss um það“, mælti dómarinn. Sfðan sneri hann sjer að aðkotnumanni og spurði: „Bver eruð þjer, herra minn ?“ Gamli maðurinn virtist mjög ó- styrkur og eymdarlcgur; hann sagði stamandi: ,,Hann er sonur minn, herra dómari“. „Það er haugalygi“, hrópaði Pippitt hinn yngri. „Haldið þjer yðursaman, þang- að til yður er boðið að tala“, sagði dómarinn í alvarlegum róm, „Jeg vil fá að heyra framburð þessa gamla manns“. Gamli maðurinn hafði frá mörgu að segja ; hann þuldi langt mál um dyggðir Jóa, iðni hans og sonar- ást. Einnig fór hann mörgum orðurn um hamingju sfna, óham- ingju og ýmsa mæðu. Hann kom fram bæði sem lögmaður og vitni og allur þingheimur hlýddi á hann með athygli. „Það glcður mig innilcga að vera hjer staddur, hcrrar mínir“, sagði hann, — „glcður nrig innilega. Jeg hjelt að jeg mundi aldrci kom- ast út úr klefafjandanum, scm þeir stungu tnjer inn f — aldrei til ei- lffðar. En hjer er jeg, Jói, guði sje Iof“. „Hverjir stungu yður inn f klcfa ?“. spurði dómarinn. „Jcgskal segja yður það cins VJER rctoiml^sik: SELJUM : ILVIÍTDTTE, 1'f W w W w w w w w w w w w w w w w w w w w ¥ T w w w MELOTTE CREAM SEPARATOR Co. W 124 PEINCESS STEEET T -wnsrdsri^EG- ^ SfSáS ^ >*»■. a*- >*■•>*■. >r- >gr«>g. áC: Æ Æ Æ /IS /\ /i\ /l\ /)\ /\ /i\ /l\ /)\ /i\ /í\ /»\ /)\ /*\ I AG-EIGTJLTTTEAL É STJOTIOLsT HOSE, /í\ /)\ /)\ /\ /í\ /\v THEESHHsTGr BELTS, brjef upp úr vasa sínum og rjetti það að dómaranum, Ilcrra Pippitt hinn yngri horfði enn þá 4 það sem fram fór mcð ró- legu háðbrosi. Dómarinn las í heyranda hljóði eftirfarandi brjef: „Kæri faðir! Það var slæmt, að þcir skyldu klófcsta þig. Fimm ár eru ekkert spaug. Hvf varstu svona fjandi klaufalegur? Þú breyttir rjctti- lcga að því, cr nafninu viðvfkur. Fyrir guðs sakir, haltu nafninu leyndu. Jcg gjöri allt sem f tnínu valdi stendur. Þinn J. P. Fjekk sfðasta brjef þitt mcð skilum“. „Er þctta brjef frá yður ?“ spurði dómarinn Pippitt hinn yngra; en sá herra ruggaði um stund fram og aftur á stólnum og fjcll síðan meðvitundarlaus niður f vitnakvína. Dómarinn sneri sjcr að herra Budgc og mælti : „Viljið þjer, að eiður sje tekinn af manni þessum, og að hann cnd- urtaki svo þenna framburð sinn, svo }rður gefist færi á að yfirhcyra hann aftur?“ Herra Bttdge leit til skjólstæð- ings síns, er enn var meðvitundar- laus og <;varaði sfðan: „Nei, J herra dómari, jeg verð að líkindum að fá leyfi yðar til, að láta mál þetta úr mfnum höndum1’. ná í tólf mátiaða þrælkunarvinnu", mælti herra Budge. En gamli maðurinn ski'di hvorki upp nje niður f öllu þessu, þar til einn góðan vcðurdag, að farið var með hann út í kyrkjugarð og hon- um sýndur þar einn fegursti minn- isvarðinn. Á hann voru greipt gullnu lctri eftirfylgjandi orð : ,,í minning Jakobs Pippitt". Gamli maðurinn skellihló. ,,Að hugsa sjer annað cins“, mælti hantr, „þetta er það versta, sem jeg hefi heyrt á æfi minni“. Hann las ennfremur sætbrosandi: „Reist af hans harmþrungna syni, Jósef Pippitt. Fæddur 13. des. 1821. Dáinn 5. febrúar 1891. Jeg fer til hans en hann.kem- ur ekki. aftur til min“. Það er ekki hægt að scgja með vissu, hvort spádómur þessi hcfir ræzt á þeirn, cr undir minnisvarð- anum !á, en hina ótfmabæru fram- komu föður sftrs og blett þatin, er fallið hafði á dómaraskrúða rjett- vfsinnar í Louisiana fjekk herra Pippitt hinn yngri tólf mánaða á- nægjulcgan tíma til að yfirvega. -----ENDIR.------- Hver verður flestum mönnum að bana ? [t»ýtt. ] Einu sinni var mjcr sagt ævin- týri, sem mjer þótti svo skemmti- Iegt, og sem auk þess hafði svo Dómarinn bauð kviðdóminum, „ , . , nytsaman fróðleik að geyma, að að koma fram með dómsákvæðt fljótt og mjer er unnt að tala“, sitt. Gamli maðurinn horfði á- hyggjufullur á rjettarþjóninn, er „ ,• s . .... , í var að losa um hálsklút herra Pip- 1 sagðt gamlt maðunnn þjosnalega. 1 ■ T__ ... , , ‘ pitts. Þegar Pippitt fjckk með- „Jeg var einmitt að hugsa um að . 1 skrifa Jóa, scnda honum svolitla lús af skildingum og segja honum, að búast við komu minni, þcgarj óvinur mannkynsins kendi þeim, að stefna mjer fyrir svik — MJER, hciðvirðum kauptnanni. Jcg var yfirheyrður — yfirhcyrður og sek- : ur' fundinn — ranglátlega vitan-! jeg ætla í stuttu máli að lofa ykk- ur að hcyra hvað það var. Jeg bið lesarann að fylgja mjet út f kyrkjugarð. Sólin var nýlega vitund sína aftur, laut gamli mað- , runnin til viðar og ljctt^þokuslæða urinn að herra Budgc, brosti rnjög i lcið hægt yfir grafir hinna fram- ánægjttlega og sagði : „Og hon-1 liðnu. Þokan þjettist æ meir og : um batnar bráðum, vona jeg. Mjer|meir á vissum blettum, og allt f | datt í hug að jeg kynni að geta j einu t(5ku hinir þjettu þokuhnoðrar | hjálpað eitthvað ofuilftið, °g sú i 4 sig vissar myndir, utidarlegagrá- varð lfka raunin á, eða er ekki svo?‘ 1 lcitar, stórar og smáar, hvað innan var kona, sem hjelt á fagurrauðri geislakórónu f hendinni, það var dauðagyðjan. ITún ávarpaði allar þessar svífandi þokumyndir og þakkaði þeim fyrir að þær hjálpuðu henni til að tortýna mönnunum. Hún lofaði hinni skfnandi, fagur- rauðu kórónu þeirri veru, sem hefði tekist bezt að fjölga íbúum f rfki hennar—kyrkjugarðinum. Og andarnir f kringum dauðagyðjuna komu frarn með kröfur sfnar og skýrðu, hver í kapp við annan, frá öllu sem þeir höfðu gjört. ÁsTIN fullyrti að hún skaraði fram úr öðrum f því að dcyða rnenn af trega, og GREMJA og SORG sögðu, að þærgcrðu ávallt allt sem þærgætu til að gjöra dauðagyðjuna ánægða. ITungrið fullyrti að það kæmi mörgum í kyrkjugarðinn. Þá gall við hæðnishlátur frá öllum hinum mikla skuggaher, og ekkert hlje varð á honum fyr en NEYðIN sveif fram og lýsti þvf með átakan- legum orðum, hvernig hún knýði menninatil örvæntingar og sjálfs- rnorðs. „Spyrjið alstaðar um“, sagði hún lágt, „nær og fjær, hversu margir þcir cru sem jeg hcfi fengið skammbyssu f hendur, rjctt eitur eða fengið til að drekkja sjer. Fáðu mjcr kórónuna dauða- gyðja, jeg á hana mcð rjettu“. „Þvættingur“, var hrópað með dimmri röddu, og kona nokkur óg- urleg ásýndum ruddist fram og sagði : ,, Jcg á kórómtna ; vfkið öll frá, jeg er DREPSÓTTIN. „Jegverð að komast að“, sagði STRíðIð, „það cr jeg, cinmitt jeg, sem drep fólk hrönnum saman“. „Jeg hörfa ekki frá, fyrir mjer skjálfa lönd og borgir“, œpti dtcp- sóttin. „En fyrir rnjer skelfur framtfð- in, þegar jeg sópa burtu hinum efnilcgu ungmennum landannaþús- undum saman“, sagði Stríðið. Dauðagyðjan brániður hcndinni með kórónunni. Hvorum þessara tvcggja óttalegu anda skyldi hún Allt f einu sá glitta í tvö augu í einu horninu við kyrkjugarðsmúr- inn. í sömu svipan heyrðist óvið- felldin skcllihlátur, og einskonar ferlfkan vatt sjcr áfram, l.ritt hin- um frá og sagði: ,,En að þið skul- ið halda að þið fáið verðtaun og eignist kórónit. Þykist þið komæ flcstum í kyrkjugarðinn ?' Jeg get ekki stillt mig um að hlæja að ykk- ur, svo heimsk eruð þið. Jeg á að fá verðlaunin. jeg á að fá kóróti- una. Jeg drep sneim hríinnum saman, hægt og hægt að vfsu, en þó áreiðanlega. Ungir og gamlir,, ríkir og fátækir hnfga fyrir valdí rnínu. Gegn sumum^bciti jcg lje- legum vopnum; brennivíni, kon- ■ jaki, ö!i — gegrs ö"ðrum beiti jeg fínni rýtingnum : kampavfni, port- víni, sherry og þar fram eftir göt- unum. Vopnabúr mitt er fullt,. rfki mitt cflist stöðugt, að vtsu hægt. Jcg — “ En fcrlíkið þurfti ekki að ljúkæ við sctninguna, þvt dauðagyðjan rjetti brosandi að því kórónuna og mælti : „Ilcill sjc þjer ALCOHOL. konungur, þú drepur flcsta, þjer bcr kóróna tortýningarinnar“. Og allir þokuandarnir lme'gðu sig fyr- ir drottnaranum.. BONNAR & HARTLEY BARRISTERS Etc. ^5 P. O. Box 223, ^ WINNIPEG, MAN. 0 „Þjer hafið hjálpað honum til að um annað. ITin stœrsta þeirra rjctta hana? SfF* Mr. B O N N A R er & hinn langsnjallasti málafærslu- ^ maður, sem nú er f ^ þessu fylki. ^ Hann: Jcg vildi jeg mætti leggja mitt brennandi hjarta að fótum þj;r, ungfrú. H Jn V dkomið, þeir eru kaldir

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.