Baldur


Baldur - 04.03.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 04.03.1905, Blaðsíða 2
2 BALDUR, S. marz 1905. fiALDUR ER GEFINN iJT Á GIMLI, MANITOBA. ÓHÁÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁKIn. BÖRGIST FYRIRFRA M. (ÍTGEFENDUR : TIIE GIMI.I PRINTING & PUBLISIIING COM- PANY, LIMITED. RáðSMAðUR: G. P. MAGNÍ'SSON. styðjast. Ef að eins væri litið á ’ orkusamara þjóðlíf — þjóðlff, sem fyrsta tímabilið f sögu Canada, þá 1 þegar hefir náð töluverðum þroska, gæti manni í fljótu bragði virzt og scm hcfir mörg skilyrði til að eitthvað rjett í þessari skoðun. en:getaorðið eitt hið álitlcgasta og þegar kemur fram yfir miðja 18. . farsælasta þjóðlíf sem hægt er að öld, fara óðum að hverfa flestar á- j benda á, ef vel er á haldið, ogfjár- stæður henni í vil, þvf úr þvf fer j glæfrasamböndum nokkurra fjelaga þjóðfjclagið að færast í traustara ; og einstaklinga, með tilhjálp hinna form en áður, og við landaskoðan- j ýmsu fylkisstjórna og sambands- ir, fyr og nú, hefir það alltaf verið ! stjórnarinnar nú átfmum, ogfram- að koma betur og betur í ljós, að j vegis, cr ekki leyft að ganga of STÆRSTA UPPLAG I BCENUM AF RAIEG-BS, landkostir eru margir og stórfelldir. En hinsvegar er það satt, að cana- diska þjóðin hefir ekki vaxið að fólk«fjölda með öðrum eins risafet- um eins og Bandarfkin, allt fram langt í því að spila landsins eigum og landsins tækifærum úr höndum þjóðarinnar, og inn í hendur nokk- urra manna. Það er ekki fyr cn eftir að Cana- að þessum tfmum, og á þvf býst! da kemst undir brezk yfirráð (1760) UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : GIMLI, TÆ_A.lsr Verðásmáum auglýsingum er 25 cent yripþ imlung dá'kaDngdar. Afslátlur cr ged ín á stierri auglýgingum, sem birtast í hlaðinu yfir lengri tíma. Viðvíkjandi »1 í kum afsl.vtti og öðrum f jármálum blaðs- i is, eru menn boðuir að snúa sjer að ráða- m inninum. jeg við að sumir byggi þessa skoð- un um landkostaleysi og atorku- leysi það, sem þeir fmynda sjer ríkjandi f Canada. En fólksfjölg- un í Bandarfkjum fram yfir Cana- da stendur v/st í mjög litlu sam- að þjóðin fer fyrir alvöru að þrosk- ast, og að landið fer að hafa al- menna þýðingu, lfkt og aðrir hlut- ar Norður-Amerfku, fyrir þá sem leituðu vestur um haf frá hinum ýmsu löndum Evrópu. Ekk' svo að skilja samt, að almennir inn- 1 m - T} L n u m ÖI. SJERLEGA YONDUÐ ^TT jRlsr_^_OE s. MOODY and SON, COR. MANITOBA AVE. AND EVELIN ST., WEST SELKIRK, MAN. bandi við nokkra verulega ókosti landsins, eða atorkuleysi lands- j flutningar frá Evrópu hafi byrjað j þar var að vaxa upp, heldur skap- aði það, óefað, þáhugsun hjáfjölda fólks að undir enskum yfirráðum væri vont að búa, og því rendu þeir vonaraugum til Bandaríkj- anna, sem við skort eða áþján áttu að búa f Evrópulöndum, og þang- manna, nje heldur stjórnarfar í undir eins mcð enskum yfirráðum landinu, eftir að kemur fram á öld- j í Canada, því framan af þvf tfma- ina sem leið. Það eru tvær orsak- j bili er það mest megnis fólk af ir sjerstaklega, sem jeg hygg að j brezku kyni sem þangað sækir, sje undirstaðan undir þann mikla i ýmist frá Bretlandseyjum cða frá mismun sem hefir orðið á veXti ensku nýlendunum fyrir sunnan þessara nágrannaþjóða fram að MIn\ IKUDAGINN, 8. MARZ 1905. : er óhyggilcg aðferð frönsku stjórn- j arinnar við landnám í Canada, og ■j hin, sú meiri, er það athygli sem þessu. Önnur, og hin áhrifaminni, j vildu segja skilið við ensku krún- una þegar þessar nýlendur mynd- Land og lýður. Eftir Einar Ólafsson. II. Canada. a, B y r j u n a rs p o r. í kaflanum á undan var stutt- lega drcpið á það hvernig bygging Amertku hefði haft þýðingu fyrir fjölda einstaklinga og þjóðlíf ýmsra landa, og var þar öll Norður-Ame- rfka látin eiga ósleiftan hlut. í J þcssum kafla skulum við taka Ca- nada sjerstaklega til skoðunar, ekki fyrir það að Canada eigi þar meiri hlut að máli heldur en Banda- rfkin, þvert á móti, heldur fyrir það, að ætti Norður- Amerfka eftir að hafa Ifka þýðingu eftirleiðis eins og að undanförnu, þá cr líklegt að | Canada komi cinna mcst við þá síitíu, þar eð landið cr strjálbyggt enn sem komið er, en Bandaríkin vfðast nokkuð þjcttbyggð og al- numin, og tækifærin fyrir nýja bú- staði því rýmri f Canada heldur en Bandarfkjunum. Það þykir nú Ifklega sumum það hálfgerð ósvinna að hafaalla Norð- ur-Ameríku f einu númcri, þar sem ræða er um mannfjelagslcga þýðingu Ameríkufundarins, þvf það hefir alltaf heyrzt, einkum sunnan yfir iandamærin, að þcgar ræða væri um landkosti, fram- kvæmdir ogviðgang Norður-Ame- rfku, þá væri Canada helzt ekki takandi með f reikninginn, að hún væri nokkurskonar útkjálki vcrald- arinnar, sem litlu hcfði til Iciðar komið, og sem lftils eins væri af að vænta. Jeg veit ekfci með vissu á hvaða kvarða þeir mæla sem þessa skoðun hafa, og hún Canada, ,,Loya!istarnir“, sem ekki | að stefndu þeir þegar gaf, en vör- uðust Canada, sem nú var komin undir ensk yfirráð. Það kom mál- uðu Bandaríkasambandið, ogsögðu sig úr lögum við England, og það Bandarfkin vöktu á sjer seinni | er komið töluvert fram á 19. öld hluta sfðustu aldar, og sem um leið ; þegar fcr að kvcða að innflutningi dró athygli Evrópuþjóðanna frá j til Canada frá öðrum Iöndum. Innflutningur til Canada hefir samt fram að þessu verið lftiil í samanburði v:ð innflutning til Bandarfkjanna, en orsökin tii þess liggur hreint ekki f skorti á land- kostum, njc heldur mun hún liggja f þvf, að stjórnarfarið í Canada öðrum hlutum Ameríku um lang- an tfma. Landnámsmenn í norðaustur- hluta Bandarfkjanna voru framan af mestmegnis Bretar, en Iand- námsmenn í Canada nærri ein- göngu Frakkar, sem bjuggu undir frönskum lögum, og var stjórnað í hafi verið svo miklu lakara heldur frá P'rakklandi, allt þangað til B'ret- ar tóku landið herskildi 1760. en í Bandafylkjunum, að það þyrfti að koma til greina, sfzt eftir Margir af þessum frönsku land- J að kemur fram á 19. öldina,—Nei, námsmönnum í Canada, komu afiÞað er að mfnu áliti alltannað sem sömu ástæðum og cnsku Iandnáms- veldur þessum mikla mismun; það mennirnir fyrir sunnan þá, komu er atburður sá sem kom fyrir f hin- til að bætakjör sfn, ef lukkan væri j mcð, þó sumir þeirra væru æfin- ! týra og hugarburða menn, en þá um ensku nýlendum sunnan Cana- inu ckkert við hvort álit þetta var rjett eða rangt, þessi skoðun hafði sfnar eðlilegu afleiðingar, og þær hafa fyrir fákænsku sakir haldist við vfða fram á þenna dag. Bandarfkin voru náttúrlega á þeim tíma ,,frelsisins“ land, og höfðu marga kosti að bjóða bæði hvað land og stjórnarfar snerti, cn hið sama hcfir Canada haft að bjóða undir ensku stjórnarfyrir- komulagi í langa tfð, og aðaldrætt- irnir í ensku stjórnarfýrirkomulagi og bandarísku stjórnarfyrirkomu- lagi eru svo svipaðir, og afleiðing- arnar, hvað þessar þjóðir snertir svo líkar, að það er varla gefandi túskildingur á milli þeirra, þó ann- að sje að nafninutil konungsstjórn, en hitt að nafninu til lýðstjórn. da fáum árum cftir að Canada Bæði formin hafa margt til sfns á- komst undir ensk yfirráð, atburður skorti enskt sjálfstraust og fyrir- ísem dró athygli Evrópuþjóðanna hyggju, og þá skorti það scm þá í að þcssum nýlendum og um leið varðaði mcstu, eins og á stóð,—þá j f‘ á öðrum hlutum Norður-Ame- skorti fyrirhyggjusama og hjálp- I rfku, og sá atburður er hið svo sama stjórn frá Frakklandi, en Frakkar hafa aldrei kunnað að byggja upp öflugar nýlendur, og því varð landnámið í Canada, und- ir þeirra yfirráðum svo magnlaust og viðgangslftið, og um það leyti sem þeim lauk, var að eins Iftrll hluti landsins kannaður og örlitlar spildur austur við hafið byggðar. Mjer er ekki persónulega illa við:scm hafa komið út f sumum Frakka, það er sfður en svo, nje i Islenzku blöðunum, um frfar bú- hcldur dettur mjer í hug að scgja jarðlr I Canada, og það er vfst kallaða ,,frelsisstríð“ þessara ný- lenda (Bandarfkjanna). Jeg held það sje engum vafa bundið að ,,frelsisstrfðið“ hafi verið hin stærsta og öflugasta innflutnings- auglýsing sem Bandaríkin hafa gefið út, jeg held jafnvel að það hafi verið enn kröftugra heldur en gætis þó ekki sjeu þau óaðfinnan- leg; þau eru bæði afleiðing mann- legra tilrauna f menningaráttina; þau hafa bæði dregið inn f sig þekkingu og reynslu liðinna tfma, og innan þeirra vjebanda hafa svo aftur vaxið upp nýjar hugmyndir um endurbætur á þeim sjálfum, endurbætur sem vonandi er að vcrði gróðursettar í tæka tfð, svo hægt sje að segja með sanni að löndin sem hafa þær, sjeu frelsis- ins lönd, íorðsins ýtrasta skilningi, stóru Dominion - auglýsingamar og að freisið þeirra verði ekki að nokkrum mannsöldrum liðnum að eins saga um ástand sem eitt sinn var, en er þá horfið. að afskifti Breta sje ætíð svo óað- | vafalaust, að þessi atburður átti Það var undir þessum kringum- finnanlcg, að ckkert sje út á þau j mestan þátt f því að innflytjenda- stæðum sem „frclsisstrfðið1' skap- að setja, cn með þá f huganum, j straumarnir úröilum áttum stefndu j að; að Canada hjelt áfram f líka átt sem hafa þurft að sækja hingað ; Aestir til Bandarfkjanna sfðustu ár j og Bandaríkin, þó miklu hægfara, til að fá sjer nýjan bústað, og með 18. aldarinnar og fyrri liluta 19. j og sjg undir framtfðina mcð framtíð þcssa lands í huganum, ; aldarinnar, og byggði þar upp áj ýmsum framkvæmdum, sem boð- finnst mjer að jeg vildi taka upp á örstuttum tfma afarfjölmenna og mig þá ábyrgð að segja : Þökk sje j öfluga þjóð. Það var ckki cinung- þjer Bretland að þú rændir Cagada is að ,,frelsisstríðið“ vckti almenna frá Frökkum, og gróðursettir hjer j eftirtekt á þessu mikla vestræna uðu stærri tfma, og stærri þjóð. Stjórnarfarinu var smámsaman breytt eftir þvf sem kringumstæð- ur leyfðu og kröfðu ; hinir ýmsu hcfir að mfnu áliti við lítil rök að | mögulcgleika fyrir öflugra og at- j landi og hinni þróttmiklu þjóð sem i landshlutar sem þá voru byggðir fengu þingræðisstjórn, með ensku sniði, menntamál, atvinnumál og verzlunarmál færðust f endurbætt form, Canadafylkjasambandið er myndað 1867, og vilji maður svo leggja fólksfjölgunarkvarðann áCa- nada til þess að sjá hvernig þessu hefir öllu reitt af, þá er það svona, að fyrir rúmri öld, 1791, varfólks- fjöldi Canada um 150,000 cn nú um 6,000,000. Það er satt að fóiksfjöldi Canada er ekki mikill og vöxtur hans ekki stór í samanburði við fólksfjölgun f Bandarfkjum á sama tfma, og cf kostir landsins ættu að dæmast cftir fólksfjölda, þá mundu sumir líklega kalla þá rýra, en fólksfjöldi er enginn óyggjandi kvarði á kosti nokkurs lands. Nei, kostir Canada, eins og annara landa, hljóta að liggja f þeim tækifærum sem ein- staklingurinn og þjóðfjelagið hefir til að lifa, þroskast og njóta tilver- unnar, tækifærum sem landið sjálft frá náttúrunnar hendi veitir, og tækifærum þeim sem þjóðfjelagið skapar og Icggur grundvöllinn til með verklegum fyrirtækjum, með fræðslustofnunum, og með stjórnar- bótakröfum og stjórnarbótum þeg- ar þcss gjörist þörf. Það eru mann- legar þarfir og mannlegar tilfinn- ingar sem takavcrður tillit til þeg- ar ræða cr um kosti eða ókosti eins lands, því það er fyrir mannlegar þarfir og mannlegar tilfinningar að hlutirnir hafa gildi fyrir manninn, og án þeirra hafa hlutirnir ckkcrt gildi, ogeru hvorki góðir cða vond ir. Hvaða gildi hafa sólargcislarnir fyrir steininn, scm við segjum að sje mcðvitundarlaus ? Þcir vcrma hann en hann veit ekki af þvf; þeir leysa hann upp, en hann veit ekki af þvf; og hvað hann snertir mættu þeir þvf eins vel láta ógjört að verma hann eða leysahann upp. Jú, það eru mannlcgar þarfir og mannlegar tilfinningar sem taka vcrður til greina, og það er með þctta í luiganum að jeg Ift yfir þetta land, og reyni að mæla þau lífsskilyrði sem náttúran veitir, og þau velferðarskilyrði sem fólksins starfsemi hcfir skapað og er lfklcg til að skapa f gcgnum sfn atvinnu- mál, sín uppfræðslumál og sfn stjórnmál. (Framh.)

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.