Baldur - 15.03.1905, Síða 2
BALDCJR, 15. marz 1905.
BALÐUR
ER GEFINN ÚT Á
GIMLI, - MANITOBA.
ÓHÁÐ YIKUBLAÐ.
KOSTAR $1 UM ÁRIð.
liORGIBT F YRIIIFRA M.
tjTGEFENDUR :
THE GIMLI PRINTING &
PUBLISHING COM-
PANY, LIMITED.
R.íðSMAðUR :
G. P. MAGNÚSSON.
utanAskrift TIL BLAðSINS:
IB.AUEjID'U'R,,
G-IMLI,
3sÆ_&JST
Verð k smáam aug'ýaingam er 25 cent
yriríþ imlung dá'kslengdar. Afsláttur er
gefinn á stusrri auglýsingum, sem birtast í
blaðinu yfir lengri tíma. Viðvíkjandi
siíkam af8lætti pg öði-um fjármálum blaða-
ins, eru menn beðair að snúa ejer að ráðs
mrnninum.
MIðVIKUDAGINN, 15. MARZ I9O5.
Land og lýður.
ESbír
ElNAR ÓLM’SSON.
—:0;—
II.
Canada.
b Landkostir.
>að gcfur að skilja, að I landi,
scm cr yfir)3,ooo,oOO fcrhyrnings-
mflna að stærð, og nær allt frá
42° til 70° norðurbreiddar (laus-
lega talií) sjc margt að athuga f
hagsmunalcgu tilliti hvað núttúr-
una sncrtir, þt) sleppt sje að skoða
hana frá vísindalegu sjónarmiði,
enda dylst engum.sem eitthvað ti!
muna hefir ferðast um Canada, að
svo sje. Saga meginhluta þcssa
mikla lands innan norðurhluta
tcmpraða beltsins, er í sjálfu sjer
sæmileg trygging fyrir þvf að
landið sje byggilegt hvað loptslag-
ið snertir, að minnsta kosti fyrir
fólk úr flestum hlutum Norðurálf-
unnar, og þarf þvt.lítið um það að
scgja, enda er það nú orðið þjóð-
um kunnugt af frásögu og reynsfli.
Að vfsu hefir Canada stundum
verið kallað ’Snœland' cða ’Snœ-
konan* og kynni þvf sumum að
koma til hugar að snjór — máske
eilffur snjór væri landsins einkenni
eða fremur, en þeir sem. minnast
þess, fyrir hve litlar sakir vort
gamla fósturland fj«*4ck samskonar
nöfn, fyrir meira en þúsund árum,
geta fmyndað sjer að þetta auð-
kenni sje ekki sem bezt vaiið, og
vfst mun það enn lakara valið nú
en þá, enda var Canada ekki gcfið
nafnið af landleitarmönnunum eins
og Island forðum, hcldur af manni
sem aldrei hefir auga litið það sem
hann ncfndi. Um það hvort
Canada á að veitast það, að vcrða
sannnafna vorrar g'imlu fóstru í
skal jeg ckki þrátta, cn hitt get tækifæri fyrir kornyrkju í afar!
jeg sagt að hún á til bæði snjó og stórum stýl innan Canada, enda Að hllgsa Ulll SÍg Og SÍtt.
sólskin f ríkum mæli; frost og hita er það nú samt að f Norðvestur- j __.0;__
harða vetrartfð, milda sumartfð, | landinu eru hveitilönd einhver hin ; Mik|ð mciri gkði) mikið mdri
eins og sennilegt er um land sem : langbeztu scm enn cru fundin, og ánægja, minni sorgogminni harm-
nær yfir jafnmörg mælistig, og j vfðátta þeirra er geysimikil svo að |ur ætti sjer stað f heiminum, ef
hefir þá legu sem Canada hcfir. i ekki mun þau alunnið um langan allir hefðu það hugfast, og færu ;
Það þarf naumast að gcra ráð ' aldur cnn. Þó cr og landið á öðr- eftir hví sem hcnt er á me<* fyBr- ,
fyrir þvf að nokkrum manni detti i um stöðum vel fallið til kvikfjár- ■ S(,&n Þcssa,ai greinai. Mikill
. | ; meiri hluti af vansælu og örðug-
í hug, að lofslagið sie eins f öllum ræktar, þarcð gras er víða mikið , , c r
b *> j *> | leikum þessa lffs, stafa af van-
hlutum svona mikils landflæmis, ) og gott, og heiskapur greiður; rækslu manna á þvíf að hugsa um
enda er sfður en svo. í suðaust- vegna þess hve auðvelt er að
ur hluta landsins, í nánd við sjó, koma vjelum við, enda er gripa-
og stórvötnin, er vetrartíðin eigi rækt, og f sambandi við hana
sig og sitt eigið. Mikill tfmi, og|
verða ein arnstærsta atvinnugrein
landsins, einkum Norðvesturlands-
mjög köld, en tíðum allmiklir
snjóvar, og vœtur, en sumartíðin
mild og sterkir hitar sjaldgjæfir.
I miðhluta landsins — Manitoba
og Norðvesturlandinu, er oftast
þurviðrasamt, snjór nokkur á vetr-
um og frosthart, einkum f desem-
ber, janúar, og febrúar, en sumrin
mild, og sterkir hitar alltfðir eink-
um f júní og júlf og þokur sjald-
gjæfar. A vesturströndinni er
tíðin afar mild allan árshringinn,
snjóar litlir en rigningasamt bæði
sumar og vetur. Svona hagar til,
í fáum orðum sagt, í þeim hlutum
landsins sem byggðir eru að
nokkru ráði, en 1 hinum norlægari
hlutum Cafiada sem enn cru víða
lítt kannaðir, og víðast alveg ó-
byggðir, er vetrarríkið að sjálí-
sögðu mcira, og veðráttufarið á-
þekkt því sem á sjer stað í öðrum
norðlægum löndum. Það mun
þvf naumast hægt annað að segja,
en að loptslag og tíðarfar f all-
flestum hlutum landsins sje við-
unanlegt, og á mörgum stöðum
sjcrlega hagkvæmt fyrir þær þjóð-
ir sem ckki er eðlilegt að búa í I meðfcrð þeirra kosta hcfir ætíð
það oft bezti tíminn, gengur í það
fyrir sumum, að hnýsast ínn f
smjörgerð og ostagerð óðum að S'prðir annara, og koma svo með
ýmsar tillögur annara störfum við-
komandi, ’það hefði verið betra
; fyrir hann að fara svona að því‘,
ins. Það er samt eigi upptalið ; ’]lafa þag hinsvegarh Segja : ’ef
cnn, þó eigi sje’meira en drepið á i þeir hefðu vcrið f hinna sporum,
hið allra helzta. Ógrinni af kol-'þáhefðu þcir haft það öðruvfsi';
um hafa fundist vfða'í Canada, | en einmitt á meðan þeir cru að ráð-
eihkum f, og nálægt Klettafjöllun-! le§S3a n&unganum hvemig hann
, . . . , skuli hafa það, er þcirra cigið að
um, og sömuleiðis lárn, kopar, )r , ,, , , .
fara f sukk af vanhirðingu og um-
gull margir aðrir málmar, &samt; hugsunarlcysi.
jarðgasi, steinólíu, kalki, gibsf o.fl. | t)aé cr svo dœmalaust auðvelt
sem hvert um sig gctur orðið stór ; að finna galla hjá öðrum, en mönn-
auðsuppsprctta, og þarcð landið : um gengur ekki ævinlega eins vel
þá sýnilega getur haft fiskiveiðar, ! að finna gallana hÍá sÍálfum sÍcr'
Og einmitt fyrir það, að menn
skógarhögg, akuryrkju, og málm-
tekju ásamt mörgu öðru f svo stór-
um stýl að fæst lönd í heiminum
geta jafnast á við það, og þareð
verða ekki varir við sína eigin
galla, og þcim finnst allt veraíröð
og reglu hjá sjer sjálfum, finnst
þeim að þeir hafi tfma afgangs frá
það hefir lofslag og veðráttufar í því að hugsa um sitt eigið, og að
svo hagstætt að varla er ástæða til I hann vcrði ckki bctur notaður cn
að telja á því tilfinnanalega galla 1111 að líta eftir hvcnlig Sengur hÍá
, , , „ . , , , I öðrum. En þctta er rangt hugsað
þó hveð jcg hiklaust upp þann I, . . , ,
hjá þeim, við .höfum engan tíma
dóm að frá náttúrunnarhcndi sje
Canada stórum kostum búið, og
rfk af þeim skilyrðum sem nauð-
afgangs frá þvf að hugsa um okkur
sjálfa, og með því að hugsa um að
allt sje í reglu hjá okkur sjálfum,
hitabeltinu. Og snúi maður sjer
frá loftslagi og tíðarfari að auðs-
uppsprettum þeim scm náttúran
frambýður þá hlýtur maður að
komast að þeirri niðurstöðu að
þær sje afarstórfclldar að maður
getur að eins gjört sjer mjög tak-
markaða hugmynd um þær. Uin-
hverfis strcndur landsis er rfkt og
fjöiskrúðugt dýralff, bæði ofan-
sjávar og neðan, af Ifku tægi og
finnst við strendur annara norð-
lægra landa, og upp f Iandinu cru
allmörg fiskivötn, og ár scm hafa
geymt og geyma cnn gnægð
mikla af markskonar fiskitegund-
um. Á landi eru það skógarnir
sem þenja sig útyfir mörg
hundruð þúsundir ferhyrnings-
mflna sem fyrst vekja athygli
manns — skðgar, nærri endalaus-
ir skógar af margskonar trjátcg-
synleg eru til vaxtar og viðgangs °g að okkar starf sjí rjett af hendí
fyrir hrausta mennilcga og vel- | 'eyst> hjálpum við öðrum til að
, , , . i leysa sitt verk af hendi, því cf ein-
megandi þjóð, cn um það hvort \ J
. um gengur vel f einu plássi, þá má
vanalegast finna annan á sömu
vcr.ð sem bezt, eða sje lfkleg til j stöðVUm, sem einnig gengur vcl,
að vcrða happasæl í framtíðinni [ aftur er það, cf einn er slóði, cr
geta orðið deildar meiningar, og
mun á það drepið síðar.
Enginn skyldi nú samt láta sjer
dctta f hug að hvcr maður hlyti
að reka sig á haug af öllum þess-
um auðsuppsprettum strsx og
hann ræki höfuðið inn fyrir landa-
mæri Canada. Nci, slíkar sól-
hætt við að þar sjeu flciri slóðar.
’Ef jeg hefði verið í hans spor-
um, þá hefði jeg gjört þetta öðru-
vfsih Þetta klingir oft, en hafa
menn íhugað hve dcemafá hugsun-
j arvilla þetta er : ,,ef að j<‘(j hefði
I verið liann, pá hefði jeg haft það
< xvona“. Hvað vitum við um
innra hugboð eins eður annars ; ef
við hcfðum verið hann, þá hefðum
skinshugsjónir eru varla gjaldgeng ^ við eðlilega haft sama hugboð, og
vara hjer eða annarsstaðar, og fyr þar af leiðandi gjört alveg eins og
mega nú vera landkostir en steikt- hann gjörði, er það því ekki ncma
ar gæsir fljúgi ofan f menn eða ;1,1 Þess að cyða tfma frá okhar cig-
in störfum, að vera að fetta fingur
| gullið komi sjálfkrafa f vasana,
en hcilbrygðum manni ætti að
geta fundist hann heyra landsins
náttúruna segja : ,,starfaðu, og jcg
skal gefa þjcr sœmilega uppskeru,
og mundu eftir því að í hlutfalli
við starfscmi þfna og fyrirhyggju
út í gjörðir annara, það leysir hver j
sitt starf af hendi eftir sínu hug- í
boði. En hitt er það, ef einn hefirj
meiri þekking en annar, þá á hann |
að kenna þeim sem minni þekk- j
ingu hafa, með s/nu eftirdœmi.
Með þvf gjörir maður náunganum
meira gagn, heldur en mcð þvf,
að ganga frá sfnu eigin verki til
er líklegt að kaupið þitt verði þe
undum : furu, greni, sedrus, birki,
’iarþú átt aðemns við mig, , _ ,, , c ,
lindivið, eik, álm o.fl. geymandi! _ - <c . ’ iþeSS’ að álasa h°nU,m fyr'r hvC
f..., 1 , - f .. 'cn svo ‘l maður að sjálfsiigðu ran£rt hann fari að sínu starfi og
fjolda dyra af morgum tegundum, 1 .
ö & 1 sjaldnast að eins við Iandsms nátt-
svo sem : elkdýr, hirti, andtilopa.
vilt sauðfje, birni, refi o.fl. ásamt
sæg af fuglum af ýmsu tægi.
Ef það væri svo forlög manns
»ð komast út úr skóginum þá
kynni að hylla undir citthvað af
Mið-Canada sljettunum, eða ein-
hvað það sje klaufalega af hcndi
uru, heldur einilig við landsins i leyst.
mannfjelag og mannfjelagsástand, : Kappkostum þvf allir að vcrða
mcð þeim kostum og ókostum ! mcnn sjálfir’ áðUr Cn við fí5rum að .
, , . ; kenna öðrum að verða að mönnum.
sem það kann að hafa, og það lcið- .
; Ef hvcr ogeinn lagaoi sinn eiginn
ir mann aftur til að íhuga hvaða
hvern annan blctt af líku tægi
löst, gæti heimurinn orðið laus við j
i vclfcrðaskylyrðum þjóðfjelagsins j a]ia sfna lesti á cinum klukkutfma, j
| starfsemi hefir skapað f gegnum 1 þar sem það tæki marga manns- j
j verkleg fyrirtæki, uppfrœðslumál j aldra. að gjöra það, ef hvcr ætti að ;
hæfan fyrir akuryrkju, og mund
j og stjórnmál og hvað sje athuga-
þá víst cngum dyljast, að um leið 1
og skógarhögg og fiskiveiðar hljóta j
að verða svo stórfeldir atvinnu- j
vcgir að naumast munu annarstað-
nr þcss stærri dcemi, þá cr og,
vert við þau.
(Framhaid).
bœta annan.
Auglýsing um góða skcmmti-
samkomu þann 17. þ. m. cr prcnt-
uð á öðrum stað f blaðinu.
Einn dollar af þremur.
—:o:—
Undanfarið ár hefir geysimikið
og harðsnúið verkfall átt sjer stað
í Coloradoríkinu. Hcrnum var
beitt til að halda verkalýðnum f
skefjum; fjölskyldufeður voru
hrönnum saman settir í dýflissu
cða fluttir frá heimiium sínum til
annara bæja ; og verkalýðnum var
kennt um allskonar ódáðaverk, án
þcss að fá að hreinsasig fyrirdóm-
stólunum, þótt eftirþvf væri beiðst.
Allt þctta kom til af þvf, að verka-
menn þóttust ekki bera sanngjarn-
an arð af iðju sinni úr býtum, en
verkgefendur voru engu óákveðn-
ari f þvf, að sinn hlutur væri full-
rfr, án þess lengra vræri gengið.
Nú sýnir það sig f opinberum
skýrslum, að eitt námafjelagið (The
Camp Bird Smelter, Ouray, Colo.)
hefir tckið inn $1,923,911 ásfðasta
ári. Allar útborganir námu $674,
478, svo ágóði fjelagsins var $1,
249,433, cða sem næst % af allri
framlciðslunni. Sá %, sem verka-
lýðurinn — þar með taldir skrif-
stofuþjónar og allir, scm citthvað
að þessu starfa — fær f sinn hlut,
cr talinn svo nögsamleg borgun
fyrir þcirra hluttöku f þvf, sem
framleitt er, að hersveitir eru skip-
aðar á vörð, svo hinn uppivöðslu-
sami verkalýður skuli ckki gcta
raskað þessum sanngjörnu hlut-
föllum !
,,Brosandi land !“
,,Frelsisin.s land!“
,,Vesturhcimur, veruleikans
álfa,
vonarland hins unga, stcrka
manns! “
Hvílfkur barnaskapur!
Hvflíkir skáldadraumar!
,,Til einskis cr, að-glápa á
gamlar tfðir,
og gráta frægð sem nú er orð-
in hjórn".
Það er mál að vakna, jafnvel f
Amerfku. Mammon er að leggja
hana undir hælinn, eins og önnur
lönd. Þegar Coxey stcfndi forð-
um mcð fylktu liði vcrkamanna til
Washington að biðjast rjcttarbóta,
veitti lögregla hó'fuðstaðarins hon-
um viðtökurnar. Þegar ’Mothcr*
Jones fór með barnahópinn til
Oystcr Bay, til að frambera kvcin-
stafi munaðarlcysingjanna fyrir
hinn frjálslynda(!) þjóðhöfðingja
hins frjálsasta(!) lýðveldis(!), voru
sömu svaramcnn látnir taka á móti
hcnni. Er það ekki lfkt eins og
þegar Gopon klerkur fylkti liði
vcrkalýðsins fyrir hallardyrum hins
rússncska kcisara ?
Ja-a, Kússiand og Amcríka!
Það œtti að vera ólfku saman að
.jafna, — en hvað ER l
Fjallkonan var um stund vcrnd-
argyðja frelsisins f smáum stíl, cn
hvcrnig fór ?
Amcrfka varð siðar. verndar-
gyðja frelsisins í stórum stíl, en
hvOrnig fer?
Mannúð og frelsisþrá eru eins f
cðli sfnu austan hafs og vestan, en
ágirnd og valdaffkn cru það lfka.
,,Landið car fagurt og frítt“,
en svona’ er það komið f kúgun.
Þið gctíð botnað þetta, stóru
skáidin.