Baldur


Baldur - 24.05.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 24.05.1905, Blaðsíða 2
5 BALDU'k 24. MAI, 1905. BALDDR F.K GEFINN <JT Á GIMLI, MANITOBA. óiíAð yikublað. KOSTAR $1 UM ÁRIð. nORG IS T F YHIIl FR A M. ÍTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY, LIMITED. RÁÐSMAÐUR: Q. *P. MJGíNySSOZK. DTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : B-A.IliID'CriR, GIMLI, UVE^YISr. Verðáamáum aug’ýsÍDgum er 25 ceut fy rir þ rmlung dá'ksl'JDgdar. Afs'áttur er g.ti 11 á stcerri auglýsÍDgum, sem birtast j blaðiuu ytir lengri tíma. V ðvjkjanci 8líkum afslretti og öðrumfjármálum blsð< ius, eru meuu beðuir að snúa sjer að láð* mnninum, MIðVIKUDAGINN, 24. MAí I9O5. Gömul saga ný. H versu umfangsrnikil starfsem- jin við sláturhúsin í Chicago sje, trtá ráða af J>vf, að þar vinna 300, 000 manns, Pað er sennilcgt að all- ur þessi v,eikamannaf|iiidi fram- fleytiáþessariatvinnu í það minnáta einni milljön fólks. Hin árlega umsetning ngmur f peningum 600 mihjónum dollara. Nú er stofnun þessi grunuð um allskonar óhæfu f framferði sínu, pg Bandaríkjastjórnin hefir látið hefja rannsókn þvf viðvfkjandi. Jfitt þýðingarmesta vitnið er sagt Að muni verða kona ein, sem hefir ycrið prívatskrifari hinna helztu forstöðumaima þessarar stofnunar, og lítur út fyrir, að margt ætli að verða þar svart á seyði.. Ljóslifandi mynd af kjörum -verkalýðsins við stpfnun þcssa er nú ungur rithöfundur, að draga upp í skáldsíigu, sem heitir ,,The Jungle“ og kcmur út í hinu vfð- fleyga Sósfalistablaði ,,Appeal to Rcason“. Við það, scm út er komið af sögu þessari, hcfir hcnni aflast svo mikiJ! orðstfr, að tfma ritið , .Everybodies Magazine”, sem frægast er nú orðið fyrir fjár- málaritgjörðir Tórriasar Lavvsons, sem f þvf hafa staðið, hefir nú boð- ið blaðinu ,,Appeal to Reason“ afi arfjc fyrir útgáfurjett þcss á sög- unni, en þvf boði hefir verið hafnað. Þcssi Upton Sinclair, Jack Lom (lon, og Edvvin Markham eru hin- ir þjóðfrægustu núlifancli rithöfund^ ar f Bandaríkjunum, og þejr eru allir hinirröminustu Sósíalistar. Það er eins og saga Bandamanna sje pð lifa sig upp aftur. Framan af nftjándu öldinni gjörðu þeir rithöf- undar, sem síðar hafa vcrið taldir meztu og beztu menn Bandaríkj- anna, afaróvinsæla uppreisn gegn j þáverandi ástandi þjóðar sinnar, j þrælahaldinu. Meðal þeirra voru | hinir únftarisku prestar Channingj og Emerson, og hið mikla þjóð- skáld Longfellovv. Að lokum varð j það hlutverk Lincolns að koma j þvf f framkvæmd. sem hinir höfðn j prjcdikað. Hin þjóðkunnasta setning úr i ræðum Lincoln’s hljóðar á þá leið, að þjóðinni skuli vera stjórnað af þjóðinni fyrir þjóðina. Þetta lögmál virtist hafa náð sjer allvel niðri þegar þrælastríðinu var lokið; en þegar fram liðu stundir, fóru ýms- ir menn að sjá, að það var mis- sýning. Menn fóru að athuga þessa j kenningu Lincolns, og minntust j þess þá, að hann hafði haft hana j cftir öðrum, sem hafði sctt hana j fram í enn þáákveðnara formi. Það j var hinn únítariski prestur Theo- j dore Parker. Hann hafði tekið það ; fram að allri þjóðinni ætti að vera stjórnað af allri þjóðinni fyrir alla þjóðina. Þessu lögmáli, að stjórnað sje öllum af ölluni fyrir alla, hefirj ekki enn vcrið fullnœgt neinstaðar j f heiminum, og það er augsýnilega j hlutverk tuttugustu aldarinnar, að j finna ráðið til að koma því lögmáli j f framkvœmd. Mcð skáldum og j rithöfundum þjóðanna f broddifylk- j ingar, er þeim alltaf að fjölga, sem j finna hversu ófullnœgandi mann- fjelagsástand það er, að eingungis sje stjórnað sumum af sumurn fyrir surna. Sá bróðurkærleikur, sem beztu og mestu menn þjóðanna hafa prje- dikað öld fram af öld, getur ekki fcngið framgang fyr en þvf ástandi er brcytt. Athugunarorð. m Ilvaða verkcfni hefir óháð blað af hendi að leysa ?. Það er spurn- ing, sem allir ættu að gjöra sjer Ijósa, bæði kjósendur og kaupend- ur blaðanna.. Óháð blað, er ekki bundið nein- j um flokki, og getur þvf haldið öll- um málum hiklaust fram, án nokk-j urs tillits til stjórnmálaflokka þeirra j er um völdin bcrjast. Óháði flokk- urinn á að vera nokkurskonar jafn- vœgisstöng, þegar góð málefni ætla að kastast um koll í skjálftanum, sem kemur á þjóðlífið f gauragangi valdsjúkra flokka, ogóháður flokk- ur þarf óháð blað, til að vera leið- arsteinn í þjóðmálabaráttunni. En óháð blöð verða lfka að vera vara- söm með það, að halla ekki á ann- an flokkinn að ósekju, en gylla allt sem hinn flokkurinn gjörir, eins og t. d. blaðið ,,Tribune“ gjörir. En citt er þó, sem óháð blað þarf að leggja allra bczta stundun á, það er að skýra málin fyrirkjós- endum, svo þeir komi ekki sann- færingarlausir á kjörstaðinn, þegar til kosninga kemur. Það er sorg- Iega Iftið, sem stjórnmál eru rædd mcðal kjósenda, nema aðeins á eesjngadögunum á undan kosning- um. Pólitísk trúarjátning fjöldans er þannig, að þeir segja: ,,Jeg er Li- »•» </*s> X t 0) u o K líl t bC fl X t • r»4 sfl 4-* O pH X t u D O K t fl f—H X o rfl Jfólkið hcfir vit á hlutunum og uppgötvar brátt hvort þeir eru eins og þcim cr lýst. Annríki okkar vex óðum eftir því scm af- sláttar-vcrzlunin stendur lengur yfir, ogþað er ekki nndarlegt þcg- ar þjcr gctið keypt af nýjasta varningi bezta klæðnað sem fæst f landinu. Þjcr þekkið kringumstæður okkar---verðum að fara úr búðinni innan 60 daga og cngin búð fáanleg. V Ö R U R N A R VERÐA AÐ GANGA ÚT FYRIR IIVAÐ SEM ER. Vitið þjcr hvað það meinar ? I il dæmis seljum við fallegan Jcarlmann- afatnað með nýjasta sniði $14.00 tirði, fyrir $9.75, Fatnað $12.50 virði seljurn við fyrir $7.75, Slcyrtur $ I oy $2 virði seljast á $0.65 BÍÐIÐ EKKI LENGUR I Nú er tækifærið U o in bc fl •fH 4-* o r-H U o d Ph o H »•» 1 i X t G C. Long. THE PALACE CLOTHING STORE ---458 Main Str. 'WI3STTsTTI?3I!G- beral, og jcg skal aldrei verða ann- að“, eða ,,jeg er Conservative, og jeg skal aldrei verða Liberal“, og hjá þeim, scm eitthvað vilja meira segja. fylgir dálftil upptalning á smá syndum hins flokksins, svo sem þjófhaði, mútum, svikum og undirferli, o. s. frv. En cf er farið að spyrja hvaða munur sje á grund- vallarskoðunum flokkanna, þá vcrð- ur færra um svör. Vill ckki ,,Baldur“ gjöra okkur alþýðumönnunum þann greiða, að skýra það fyrir okkur Ijóst og óhlut- drægt hvað það er, sem er grund- völlurinn undir skoðanamismun Conservatíva og Lfbcrala ? Það væri þarft verk. Ef kjósendurnir færu að hugsa sjálfstætt, þá mundu framkvæmd- ir bœnda og verkamanna verða sjálfstæðari, og þeir flœktust þá ekki eins í netum yfirgangs-samra auðmanna, sem öllu vilja ráða, og ; hagnaðinn hafa af vinnu og fram- lciðslu. Sem, tflvonandi kaupandi „Bald- ; urs“ vona jeg að sjá eítthvað f blaðinu um þetta ofantalda efni. Al þýðumaður, Almanökin. * Það er orðið algengt líkingamál að tala.um mannlffssjó, þjóðlífshaf, o. s. frv. Maður hcfir þvf góða á- I stœðu til að lfkja blöðum og bók- i um við skepnurnar f hafinu, og þá sjerstaklcga þeim, scnr þrungin | eru af svarkskap og stœrilæti, við i hvalina, með öllum þeirra blástrum | og sporðaköstum. Almanak Ó 1 a f s er, f fæst- i um orðum sagt, kálfurinn ,,Alda- mótanna11. Þau cru stcypirciðurin i * Þegar greinin mcð þcssari fyrir- j sögn var prentuð f blaðinu fyrir j nokkrum tíma, gleymdist að sýna j þess merki, að framhald yrði af | henni, og hefir því þessum seinni | parti verið lofað að bfða svona, án 1 þess að minriast nokkuð á I :ð f blaðjnu, sjálf og hvorttveggja er framgeng- ið af sama spádómshúsinu, tjrddhúð hins sáma drottins. Sjera Fiiörik hefir nú orðið sýnilega tvö ársrit, mismunandi að stœrð, með tvcnns- konar aðferð við að standast kost- naðinn. Ekki munu vera eins margar óviljandi hugsunarvillur f þcssari bók cins og í hinu alrnanakinu, og mikið eru prentvillurnar færri, þótt þær sjc nokkrar. Bókin cr ekki vel brotin, í það minnsta sú, cr vjcr höfum, cn frágangur prcntar- ans er allgóður, nema t. d. á 24., 25., og 72. bls. Svo má það heita, að fróðlcikur- inn byrji á þvf, cins og vant er, að segja manni upp á ár hvenær ver- öldin hafi verið sköpuð. Það mætti fara að halda upp á afmrelið hcnn- ar, ef maður fengi nú lfka að vita um mánaðardaginn. Tvœr prentvillur eru straN efst á 3. bls.,—„þverm“ fyrirþvermál, og „vor r“ fyrir vorri,—og ncðar „Kartago" fyrir Kartagó. Á 4. bls. segir, að árið 1704 hafi Gibraitar verið tekinn af Bretum, en það hefir aldrel neinn tckið það vígi afþeim; og stuttu sfðar segir, að Canada- veldi sjc stofnsett árið 1876, cn það var gert níu árum fyr, 1867. Þar er það einnig hermt eftir enskri málfrœði að hafa ,,Dominion“ hvorugskyns, en það er óþörf nýj- ung, þvf í íslcnzku cru slfk orð látin fylgja þvf kynferði, scm þau hafa í latfnunui, og cftirstæling enskunnar viðvíkjandi kynferði orða gæti verið citt hið vissasta spor til þcss að spil’.a máli voru. ,,Blaðaauglýsing“ cr stirt, á að vera ,,bláðauglýsing“, og “fyrstu umslög hagnýtt" cr ófslenzkulcg framsetning, þótt hugsunin sje skiljanleg. Óviðkunnanlegt er að scgja ( á Febrúar-blaðsfðunni) „stríðið milli Rússa og Japan“, þ- e. a, s. nefna aðra þjóðina cn hitt landið. Rangt er lfka ( á Maí-b)s. ) „Jamica“ fyrir Jamaica og ,,Shiller“ fyrir Schiller. Aðrar prentvillur f manna- nöfnum eru t. ð. ,,Canning“ fyrir * Channing, ,,Gnirot“ fyrir Guisot, og ,,Rasmuss‘ fyrir Rasmus. Verst cr það, að fslcnzku nöfnin skuli vera röng f svona riti, t. d. „Grfm, Thomsen“. Komman þarnaá milli kemur útlendingum tíl að halda að ,,Grfm“ sje ættarnafn, en ,,Thom- sen“ skfrnarnafn. Þó er það allra- kátlegast að nafn hins canadiska stjórnarformans er rangt í þessu almanaki. ekki sfður en f hinu, og þó mcð uðrum hætti;—Wilfried í þcssu Wilfred f hinu.en áað vera Wilfrid. Þess hefir áður verið getið, að samkvremni skorti í hinu alma- nakinu á stafsetningu mannanafna. Hjcr bólar á þvf sama. „Jóhann Huss“ ætti annaðhvort bæði að hafa „ó“ og ,,ú“ cða hvorugt. , John Calvin“ er alvcg rangt nafn, bara gripið upp úr ensku. Þá er það dálítið skrítin ósam- kvœmni, að segja á einum stað ,,John Englands kóngur", en á öðrum stað „Edwarð Breta kon- ungur“; og að segja ,,sjera Tómas Sœmundsscn,,; „sjera Jón Þorláks- son“, en svo titilslaust „Hallgrímur Pjctursson“, líklega afþvf, að hinn síðastncfndi hcfir þótt nógu stór persóna án þess titils. Ef til vill tckur það öllum öðrum fróðleik fram fþcssari bók, aðsegja manni að Bjarni Thorarensen hafi fæðst tvisvar, bæði 31. marz 1781 og 30. dcs. 1786, úr því hann cr þá ekki látinn deyja tvisvar ííka. Lfklega er hvorugt fæðingardægrið | rjett, þvf sjálfur mun hann hafa talið sig fæddan á gamlárskvöld 1786. ( Framhald. ) Ilann: Ilvað fæ jcg, ef jeg veð yfir lækin til yðar? Hún: Kvefi

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.