Baldur


Baldur - 24.05.1905, Blaðsíða 3

Baldur - 24.05.1905, Blaðsíða 3
BALDUR 24. maí, 1905 3 Fiskimaðurinn. EFTIR JóN JóNATANSSON. I. Uann barðist við gaddinn í allmörg ár og aftöku hörkur og jelja fár með frostbólgnar hendur og freðna skó og flagnaðar kinnar, af Norðra kló; en ddfjör í æðum hans strcymdi, sem orku og karlmennsku geymdi. Hann vonaði seinna með ' trausti’ og tró að takast sjer myndi að reisa bú og sjálfstæður borgari byggi hann með börnum og konu við ofn- hitann. Og Ijúft var að starfa’ og strfða við storminn, og atlögurhrfða. Það gekk nú til svona í all- mörg ár að auðnunnar hltígu við geisLa brár með segul f augum, og agn í hönd, sem œskuna leiðir f töfrabönd. . Og cldar við brúnir hans brunnu sem bálkindlar logandi sunnu. II. Svo skeði það eitt sinn, að ástadfs varð öndvegis höldurf Paradfs, hún benti á dýrðling, er leið scm Ijós og lagði við brjóstið hans fagra rós. Sú rós gat ei fölnað í frosti hún frjófgaðist aðeins og brosti. Hún bréiddi frá höfðinu blaða- kranz, og brennirún fœrði á kinnar hans —varð líf, sem hann gat ckki leitt f mál, varð logandi eldur f hjarta’ og sál; hann leit ekki áður þau undur, hann ætlaði’ að bráðna’í sundur. Jcg vissi’ ekki hvernig það vildi til, að vinirnir mættust við hallar- ÞiJ, og brjóstklukkur hringdu þar slag við slag, þær slóu vfst framyfir sólarlag, sá 1/fklukkna-hclgidóms-hljómur var heilagur„Lfkbangar“-ómur. En sumarið kæra, það kom, og lcið, það klökuðu rósir á skógar- meið, og bráðum var lognbáran orð- inn ís, nú átti’ hann að kveðja þá Paradfs, sem fangaði lff hans og iyndi; hans Ijúfasta’ og kærasta yndi. „Jeg þarfnast að afla’ okkur auðs til bús- Jeg ætla að byggja’ okkur lftið hús •—þú lifir í voninni ’ og manst til mfn, og muna svo ávalt jeg skal til þfn“. Og tárdropar tindruðu’ á hvarmi, og titruðu öldur í barmi. Og báturinn skrækti, við bryggjusporð. Hún bað hann að skrifa sjer fá- ein orð. Hún veifaði klútnum við/tvirfil- inn, og kysstí á fingurinn litlasinn. í skrúfunnar freyðandi fossa hún fól sfna unnustukossa. 111 Svo barðist hann ennþá við frost og fönn, við flúðir, og sprúngur, ogsvella- hrönn. Hann hoppaði kátur um kaldan- snjó, með klökuga vetlinga’ og frosna skó, því rósin f brjóstinu brosti, sem bliknað gat aldrei í frosti. Hann skrifaði til hennar brjef í brjef. En brjefflytinn sagði’ að ’ún hefði kvef. ,,Þú skilur það máske“? —„Jeg skilja vcrð“. ,,Hún skrifar þjer eflaust með næstu ferð“. En rósin við brjóstinu bærði, hún brenndi þáhjartað og særði. Og kofin varð lftill, og loftið þungt; en lifandi sálin, og hjartað ungt. Hantt gckk út f frostið og gleypti storm. —Ifvað gagnaði það til að drcpa orm—? Því rósin var orðin að eitri— að cfasemd logandi heitri. Um nóttina lagði’ ’ann leiðir inn. Hann langaði’ að grennslast ttm vininn sinn. Hvað átti’ ’ann að hugsa um hósta’ og kvef, scm hamlaði1 að skrifa eitt sendibrjef. Og rósin við brjóstinu bærði, hún brenndi þá hjartað, ogsærði. Ilann fœrðist svo smám sam- an nær og nær unz nálgaðist dálftill sveitabœr. Ilann gekk svo f bœinn, því bœrinn sá var býlið, sem unnustan hjelt tit á. Hann var milli vonar og ótta og vesalings rósin á flótta. Hún sat þar á rúmi mcð rjóða kinn. Hún neddi svo lftið við vin- inn sinti. Hann skildi’ ckki þvílfkan þyrkircit nje þóttann, scm mærin á vfirina bcit. En villirós brjóst hennar brenndi og brygðmál til augnanna sendi. „Jeg brcn di í d i tum brjcfin þfn, þvf búin er tárhreina ástin mfn, þú vcrður að fara, og flýta þjer, því flciri’ eru’ f byggðinni cftir mjer“. En rósiu hanssárnaðiogseyddist, hún sölnaði, skrælnaði’ og eyddist. Hann gat ekki skilið þann dauðadóm, nja dreymt hafði’ ’ann fyrir þeim klukknahljóui; —hann vissi1 ekki hvernig það varð svo fljótt, að vinirnir sögðu þar: góða nótt! Og rósin hans blundaði’í barmi, en bölrúnir sigu að hvarmi. IV. Hvað átti’ ’ann að gjöra? -að bíða’ f byggð —að bíða, og horfa1 á þá viður- styggð að flækingur legði' ‘enni falska hönd um fannhvíta hálsinn, og mittis- bönd?— Og ástin var orðin að vöflum— að afbrýðis—logandi-djöflum. Og átti' ‘ann að hætta við aflabrögð, og clta þau kviklyndu sveita- flögð? -að drekka á ,,Hóte'um“ dauða- skál -að drekkja f bjórkollum lífi’ og sál? þvf rósin var orðin að eitri,— að örvœnting logandi heitri. Og dropar af hvörmunum duttu’ á kinn; hann dœmdi1 ekki kviklynda vininn sinn. Hann flýtti sjer aftur á fiski- stað; en fölnað var æskunnar rósa- blað; ogþögult og dimmt fram til dala- en drottinn var farinn að tala. V Og cnnþá hann barðist við fs og snjó, með ískaldar hendur og freðna skó, mcð kinnbeinin flögnuð, og flegið ncf, en fegurðin stoppuð mcð sveita- kvcf og eitthvað sem enginn má vita, cn oft er f fólkinu ..... Þó Frosti sje harður, og högl- in sár, hann hcndinni strýkur um votar brár, hann scndir f þorstanum svala- teig, og silfurhnapp steypir úr tára- v e i <y og kyssir af kinnunum hjclur, og knappana’ í hönd sinni tclur. Og vikurnar liðu, og kolsvört kvöld, þvf kofmn var dimmur sem reikningsspjöld, cn drengurinn litli, sem lagði’ á borð, hann langaði’ að segja’ ’onum fáein orð, og húsbóndinn gafhonum gætur, sem grjet stundum langt fram á neetur. ,,Hví ertu svo fölur, og fár í lund? hvað firrir þig rólcgum nœtur blund? lwort langar þig heim, cða hýrast hjcr, og hvort er nú vilji þinn?-segðu mjer" En drengurinn gljúpnar og grætur, sem grjet stundum Iangt fram á nœtur. ,,Hví svararðu ckki’, hvað angrar þig, hvort ætlarðu’ að sálga þjer fyrir mig? Þú mátt fara til hennar mömmu hcim, eg má ekki svifta þig rjetti þeim“. En drengurinn grætur, —hann grætur, sem grjet stundum langt fram á nretur. , ,Hvf ertu svo hugsjúkur herra minn! hvað hefur svo gagntekið svip- inn þinn? Þú talar ei við mig eitt einasta’ orð, hvf ertu svo þögull við neyzlu- borð? Og farin cr lffsglaða lundin, nú leikur þú aldrei við hundinn." En húsbóndinn þoldi1 ekki þessi svör, hann þaut út á helkalda jökul- skör. ,,Þú vakir þá fyrir mig vinur minn, Ó vesalings aumingja drengur- inn“! En náttsólna geislandiglóðir, þær glitruð’um fiskimannsslóðir. Hann gekk svo um kvöldið í kofan sinn, þvf kaldur var ísinn og stotTn- urinn, og drengurinn litli f bálknum beið, cn blunduðu fuglar ú skógar- meið. Á bálktium þeir dutt’ í dva'a, en dottaði’ á þakinu svala. v„ Hann hugsaði einatt með • sjálfum sjer: hún sveik mig, en eg þurfti að bjarga mjcr; mig langaði1 að veita* henni vist og skjól, cn vonanna hnýgin er aftans- sól; og rósin mín brunnin á báli, á báli, sem kviknaði úr táli E11 hcimurinn skalekki hlœgja að mjer, það hjálpar ckki’ annað cn bjarga sjcr, , ,Þvf sitjandi kráka er svelt í hel, cn svffandi krrekir hún fisk úr skcl.“ Eg veiði ininn fisk cins og fyrri, þó Frosti og Norðri sig yrri. On veturinn lcið fram á loka- o cJag, sem liðinn var fram undir sólar- lacr og albúinn fór hann úr fiskistöð, í fljúgandi sprcttinum suður tröð. Hann kveið ekki komandadegi, njc köldum og ósljettum vegi. Og tra la la söng hann viðí sjcrhvcrn mann, er sá hann á Ieiðinni', ogkvaddi hann, þvf nú var hann búinn að bergja’ af skál, sem bjó honum einurð og kjark í mál; en sopinn var súr eins og misa, en sopa þann lapti' engin kisa. Og byggðin var ennþá, sem áður fyr, en eitthvað var tómlegt við bœjar dyr; nú sá ’ann hana’ ckki, scm oft stóð þar, fann að eins í þögninni kulda svar; og skrælnaðrar rósar viðrœtur var rúnablað stfgið á fœtur. Þlann veifaði svipunni smcll í smell, hann smellti á rakkana hvell í hvelj, en sleðinn, hann glamraði skell f skell, og skógurinn kallaði svellaspell. En rósin var risin af blundi, og rökkrið og skógurinn stundi. Hann ætlaði' aðlfða svolangt f burt, og leita að hæli,—en hvurt, en hvurt? Hann langaði' að sjá hana citt sinn cnn. Hann ætlaði' að tala við ferða- menn. Hann vissi' ekki hvað hel/.t ‘ann vildi. Hann var ekki sterkur scm skyldi. Hann stanzaði’ f byggðinni citi sin t cm. Ilann ætlaði’ að tala við fiski- menn, og spyrja þá eitthvað,—um eitt- hvað,—hvað? um eítthvað úr sveitinni, —það og það, —um hana? —-nei, eitthvað —um annað, sem crtgiun gat leyft eða bannað.. ög, dagarnir eiga sjcr skin og, skúr, og skortinn, og alsnœgta forða- búr, og sorgir og glcði, og sár og tárr og sæimnar ljóæandi geislabrár, og rósir, f þyr.tum sem þróast- —Og Þrestir og.Emimis klóast- V i r. Einn morgun hann vaknaðí við þá sýn: „jcg var held jeg hjcrna með brjcf til þfn“, og maðtrrinrí lagði & borðið' blað og bað hann að skoða oglesa það. Hann tók það og braut svo upp> brjefið, og batnað var urmuxtu kvefið. Ilann gat ckki hreift á sjer legg nje lið; en löngunin hafði þá engann frið. Hann reis upp, og fór svo f fötin sfn. ,,Jeg faðma þig kærasta dfsin mín“. Og rósin í hjartanu hoppar, hún hlcypur og dansar og skoppar. Það segir ei meira’ af sögum þeim, —hann sívafði dísina mundum tveim, og brjóstklukkur hringdu þar slag við slag, -þær slóu vfst framyfir sólarlag. Sá lífklukkna hcl; i lóms hljómur var hcilagur fagnaðarómur. VIII. Hann byggði með vorinu bjálkahús. Hún blundaði’ á koddanum eins og lús. Og kossarnir brustu sem brim við strönd, | og brestirnir heyrðust í önnur lönd. Þau rúlluðu’ um lffið f lukku í scm lambaspörð glerhörð í krukku

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.