Baldur


Baldur - 24.05.1905, Blaðsíða 4

Baldur - 24.05.1905, Blaðsíða 4
4 BALDUR 24. maí, 1905 T IL S 0 L U ! GÓÐ BÚJÖRÐ í ÁRNES- BYGGÐ, LIGGUR AÐ WINNI- FEGVATNI. ÞEIR SEM VILDU KAUPA GETA SAM- IÐ VIÐ G c&horsteinsson, GIMLI, ------- MAN.' Jeg UNDIRRITAÐUR SMÍÐA OG GERI VIÐ SKÓ, OG ÓSKA EF I IR VIÐSKIPT- UM, SEM FLEZTRA. Ó. BJARNASON, Gimlx, ----- Man. lír heimahögum. ,,Majest!c:‘ varð fyrstur allra gufubátanna á þcssu vori til að La-da hjcr við bryjrgjuna, og var það sunnudaginn, hinn 14. þ. m. Síðan hafa fcrðir verið alltfðar, þrátt fyrir hina ógurlegu rosa, sem verið hafa. Mcdingamenn frá sambands- stjórninni, sem eiga að fara að mæla út lönd norður við Fishcr Bay voru hjer á ferð um sfðustu helgi. Einnig er nú mælingamaður frá C. P. R. fjelaginu nýlega kominn hingað, vœntanlega í því skyni að Ifta eftir brautarstæði, cf til þcss skyldi koma, að Winnipeg Beach- brautin yrði frcmur valin til fram- lengingar, hcldur en Teulon- brautin. Þriðji sveitarráðs * fundur, j MJÁ STEFÁNI SIGUR’ SVNI, ÁRNES, j 18. MARZ 1905. Allir meðiimir ráðsins viðstaddir. Fu dargjörð frásfðasta fundi lesin og viðtckin. Tillaga frá S. S. studd af G. E. , Ályktað að skýrsla yfirskoðunar- j ncfndarinnar yfir matskrána sje I hjermeð viðtekin, og að matskráin! eins og hún er nú endurskoðuð, j skal vcra matskrá svcitarinnar fyrir ; ánð 1905.- Tillaga frá B. A. studd af G.E. j að uppsögn O. Gnttormssonar, S. Einarssonar og J. Jónssonar, sem vegastjóra sjc viðtckin, og f þcirra gtað skulu vera settir Kr. Einars son, M. Magnússon og Þórður Hclgason, Tillaga frá G. E. studd af B.A. að vegna þcss að hin núverandi skifting sveitarinnar í fjórar dcildir, veitir ckki kjósendum dcildanna hlutfallslegan jöfnuð f ráðinu, þá sje hjcrmcð ályktað, að svcitinni skal hjcrmcð vcra skift f sex deildir, pg að skiftingin skal vera þannig* í fyrstu deild skaj vera Totvnship 18 og 19 í röð 4 og section 1, 12. 13, 24, 25 ug 36 í Tovvnship 19 röð 3. I anrari deild ska' vera j austur hchningur af Township isl f !•■;>! 3 og 'I ■ h:p 19 Og 20 í , röð 1, 2 og 3, nemasectÍQns i, 12,1 13, 24, 25 og 36 f Township 19 röð 3. í þriðju deild skal vcra Thp. 20 f röð 4 og Thp. 21 í röð 1, 2, 3 og 4. í fjórðu deild skal vera Thp. 22. 23 og 24 í röð 4 og aust ur helmingur af Thp. 22, 23 0g24 í röð 3 og allt ómælt land fyrir vestan Winnipeg vatn, til norður takmarka sveitarinnar, f röð 4, 5 og 6 og austur helming af röð 3. í fimtu deild skal vcra Thp. 22. J 23 og 24 í röð 1 og 2, og vestur helmingur af Thp. 22. 23 og 24 í röð 3; og allt ómælt land í röð 1 °g 2> °g vestur helming f röð 3 til norður takmarka sveitarinnar. í sjöttu dcild skal vera öll Mikley. Tillaga frá G. E. studd afH. T. | ályktað að B. Anderson sje hjer- ] með falið að leita lögmanns-ráða viðvíkjandi kröfu Karl Schöttler’s. Tillaga frá G. E. studd af B. A. ályktað að aúkalög Nr. 140 og 141 um að breyta Geysir og Ardal skólahjeröðum sje nú lögð fram, og lesin í fyrsta annað og þriðja sinn og samþykt. Tillaga frá S. S. studd af B. A. ályktað, að G. Eyjólfssyni sje fal- ið að skoða Hofstaðalínuna og næstu línu fyrir austan, til þess að ; konrast cftir hver Ifnan muni vera j betri sem vegastœði, og hvorj mundi gjöra búendum meira gagn.! Tillaga frá B. A. studd af H.T. j ályktað, að $50 sje veittir í Hólms- lfnuna, undirumsjón T.B.Arasonar og$i5 f Lækjamótalfnuna undir umsjón S. Pjeturssonar, og $40 í Geirastaðalfnuna undir umsjón Jan Wrubcl, og $30 f Eyrarbakka- lfnuna undir umsjón T. Björnsson. Tillaga frá S. S. studd af B. A. ályktað, að beiðni Stefans Hyk- kawy um að höggva eldivið á vega- stæði, sje veitt með því skilyrði að hann hreinsi vegastæðið um leið áþeim parti, sem hann tekur eldi- viðinn. Tillaga frá S. S. studd af H. T. ályktað, að fjehirði sje hjcrmcð heimilað að borga eftirfarandi reik- j ninga: Jósef Tónsson, hey til J.D.S. $6.ooj S, Jóhannsson, matsmannsl. 142.81 Dom. Lands Ofifice, naf a' sta i.ooj D.Danfelsson hc-y til Gr. P. 3.00 Rich. & Bish., (stationery) G. M. Th., prcntun 10.00 G. Th., styrk til Litwin 21.09 G. Th., til Gr. Pjct. 3.60 FI. Kr., ferð til Mildeyar- 10.00 A. C. Baker, kostnað við gcðveika konu 12.15 S.Sigb., hjálp til S.Magúsd , 12.50 J. Bergm. cndur borg. skattur 3.62 G. P. & P. Co., prcntun 3.80 V. Ásbj., til Þ. Han’dóttir 25.00 C. McLeod, vegavinna 57.00 P’cd Lycar, ,, 51.25 C. Hcmmerling ,, 81.60 A. C. Bakcr, ,, 24.50 Hr. Gnutel, y, 50-40 M. Gottfrcd, ,, 50.00 S. Sigurbjörnsson ,, 50.00 B. B. Olson járnbr. ncfnd kost’ 14.50 K. Mcckling ,, • 17.00 J. Heidinger ,, 18.00 B, Andersson ,, 16.20 G. Thorsteinsson ,, 10.50 A. C. Baker, ,, 17.3o St. Guðvarðarson ,, 3.00 H, Tómasson ,, 150 Tillaga frá H. T. studd afB. A. ályktað, að skrifara sje falið að leita liigmanns viðvíkjandi skatti C.P.R. fjelagsins. Till^ga frá B. A. studd af ILT. ályktað, að G. Eyjólfssyni sje falið að reyna að ná samningum fynr sveitina, viðvfkjandi Geysirvegin- um f gegnum section 19 og 20 Tp. 22 röð 3. Tillaga frá G, E. studd af B. A. ályktað, að oddvita sje falið að leita lögmanns ráða, viðvíkjandi ómæld- um vegum í þriðju deild. Tillaga frá G. E. studd af H.T. ályktað, að tilboð Sigfúsar Björns- sonar um veg gegn um land hans sje viðtekið. Tillaga frá B. A. studd af II.T. ályktað, að fjehirði sje falið að auglýsa að eftirfarandi lönd verði seld fyrir sköttum: S. W. sect. 8 Tp. 19 röð 4. ; W% ,, 26 ,, 19 ,, 3- j N. W. X ,, 19 ,, 24 „ 5. | EJ4 E54 ,, 19 ,’ 22 ,, 3 W1/’ EU ,, 21 ,, 22 ,, 3, Tillaga frá G. E.' studd af S. S ályktað, að fjehirði sje hjcrmeð j skipað að gefa íit tilkynning um að svcitín stefni eftirfarandi mönn- um, ef þeir borgi ekki skatta sína inrtari þrjátfu daga: Josef Dubinski, Wazyl Ost- rowski, M. Skamarowski, Ignaz Brezina, Frank Szczucki, Jan Sad- lowski, J. Jóhamesson, Nykola Kommarneski, Danylo Palimar, Jedrzej Zawadski, Miller & Zeron Nykola Pasteanak, TomkoCiecer, Yuzuf Kaskow, Maczym Powroz- nyk, Maczym Gurnak, Milk Bliz- nak, Ivvan Stefanic, G.M.Thomp- sson, Björn Bjarnarson, I. Tln'ð- riksson, S. H. Brightman, Sig. Jonsson, E. B. Brightman, E. Guðmundsson, Sigurm Sigurðsson Jaskow Kantiluk, Michal Mandrek Wojetko Padstowka, Scmko Pow- rosnik, Powel Kawalzuk, Jasko Zaluczki, L. Th. Björnsson, Jóh Hclgason, Ármann Magnússon, Magnús Sigurðsson, Sigrfður Oddleifsson, gigurb. Jóhannesson, K. Thorsteinsson, John Anderson. Tillaga frá H.T. studd af G. E- ályktað, að eftirfarandi skattar sje dregnir burt af skattskrá: Blaðsíða 10 Nr 19 upphœð $32.61 ,, 11 „ i3-27 ,, 157-80 ,, 21 „ 20 ,, 16.38 „ 21 „ 27 ,, 27-29 1, 22 „ 16 ,. 17.43 ,, 23 ,, 30 „ 16.60 ,, 26 ,. 28-jo ,, 31.56 „ 27 ,, 1-30 ,. 315.60 „ 28 ,, 1-7 „ 73.64 „ 29 ,, 5 ,, 11.53 „ 32 „ 24 ,, 4.24 ,, 34 ,• 30 „ 6.07 ,, 40 ,, 18 „ 15.29 Tillaga frá B. A. studd af S. S. ályktað, að ráðið fresti nú fundi og að næsti fundur verði á Gimli, 16. júnf á vanalegum tfma. ?G. P.MAGNUSSON, * | VERZLAK MEÐ: I Veggjapappír, Ritföng af ýmru tagi, j Bcekur cnskar og fslenzkar. | C^C§&C^C^C^C^C^C^C^C^C^C^C^cS?3cSbc&3 §3 KOSTABOD gAL'DU'RS & /y' Flver sáj sem útvegar flesta NÝJA KAUPENDUIl að o _________ 1 ’ w ;,BALDRT( fær í ,,premíu“ góða sögu-bók í vönduðu bandi, og eina mynd. Sá sem kemst nœst þeirn licezta fær einnig sögubók, og sögu- ö safn blaðsins. •á1 i1 En sá, sem verður þriðji í röðinni fær sögusafn blaðsins og eina mynd. Þettaboð gildir aðeins til lóka nœsta mánadar, ogverðaþvf allar pantanir að vera komnar inn til ráðsmanns blaðsins fyrir 1. júlf. Enn fremur ber að gæta þess, að FULLNAÐAR BORGUN verð- ur að fylgja frá hverjum einum. Drengir í hitiUm ýmsu plássum, sem lítið hafa við að starfa, ættu að hagnýta sjcr þetta boð. Þcir ættu að bregða við strax, því sá sem fy rstur byrjar er líklegastur til að fá h'LESTA og þar af leið- andi að ná f hæztu verðlaunin. Sf C^3C^3C^3^€€:5f ALLIR NÝIR r® KAUPENDUR FÁ í KAUPBŒTIR ið Cg SÖGUSAFN BLAÐSINS, hvort áskrift þeirra er f sambandi vi þctta kostaboð eða ekki. Allir, UNGIR SEM GAMLIR, og GAMLIR SEM UNGIR, £ ÆTTU AÐ VINNA AÐ ÚTBREIÐSLU ,,BALDURS“. % X O^O^O^^O^O^O^O^O^O^O^IO^IO^O^O^ UUIl L ROSSER, MAN. IR.ÆLKUr’YY OG SELJA STUTTHYRNINGS NAUTGRIPI OG ENSK YORKSHIRESVÍN. * * * Sanngjarnt verð og vægír skil- málar. * * * Skrifið þeim eftir frckaii upp- lýsingum. %mmmmm%m f f WLXXIPKG BUSiNESS COLLEGE. COR. PORT. AVE. & FORT ST., WINNIPEG, MAN. Kennsludeildir: 1. Business Course. 2. Shorthand & Type- Shorthand writing. 35° f f f 3- Tclcgraphy. 4. Ensk tunga. * * W * Skrifið eftir fallegri skóla- skýrslu (ókeypis'1 til fj G. W. Donald, W W eða finnið scc. B. B. OLSON. Gimli. ' GEMMEL, COCHEN & CO. + t t L ELDSAB Y RGÐ, LÍFSÁBYRGÐ OG PENINGAR TIL LÁNS. SELKIRKT, • 3VCAl.LT. ^ t t SXMKM0OOO& Í T)r. O. Stephensen M 643 Ross St. WINNIPEG. g Telefón nr. 1498. ^ í Gimli, Mt 9***&+***% *«*• *«■««'»% > • Daðurseggurinn:- ÓI, hvað þjer eruð guðdómlega falleg, ungfrú Elín. Stúlkan:- Alveg þctta sama sagði hatin Hclgi við mig áðan. Daðurscggurinii:- En yður dcttur þó vfst ekki f hug að taka mark á þvf, sem hann segir, asninn sá?. , Í BONNAR & S HARTLEY 0 BARRISTERS-Etc. ^ ^ P. O. Box 223, fé T WINNIPEG, MAN. f Mr. B O N N A R cr ^ hinn langsnjallasti málafærslu- 0 maður, sem nú er f 0 þcssu fylki. & %%%%%%%%▼ m lesid ,,balduip‘ m

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.