Baldur


Baldur - 05.07.1905, Blaðsíða 3

Baldur - 05.07.1905, Blaðsíða 3
BALDUR, 5. jtfM, 1905- 3 FRÍÐA. SAGA EFTIR NORSKAN RITHÖFUND, tílGURD SIVERTkiON. ( Framhald. ) stjdrnaði verzluninni að miklu leyti; en samt sem áður var hann að eins drenghnokki, sem Iftið tillit vartekið til. Þetta kvöld rannsakaði hann sambandið milli sín og Rönnings, og fannst honum þá að Rönning ætti sjer að Jiakka talsverðan hluta af gróða sínum. En hverra launa naut hann fynr þetta ? Af hinum litlu launum sínum hafði honum tekist að draga saman eitt hundrað dali. Þetta var nú raunar ekki aðalatriðið, æfingin og dugnaðurinn var það sem mest var í varið. En nú hafði hann fengið vitnisburð fyrir þvf, hverjar framfarir hans voru f þeim efnum. Næst hvörfluðu hugsanirnar til FMðu: Þú getur ekki beðið um hana. Að koma til húsbónda sfns mcð tvær tómar hend- ur og biðja um dóttur lians—hugsun þessi fannst honum svo heimskuleg, að hann fann fyrirfram til hinnar háðs- legu neitunar, sem næddi í gegnum bein Og merg eins og helkaldur frostblær.----Hvað átti þá að gjöra ? Halda áfram—nei, nú var hann f bobba. Hugsun hans eins og hvarf inn í endalausan þokugeim, og viljinn vafðist sainan eins og brennandi næfUr, við yissuna um þessa háðung. En— hann var þá ekki skuldbundinn til að vera þarna lengur en honum sjálfum gott þótti. Nei.... og þó... . langt í burtu frá Frfðu . . . . og fá aldrei að sjá hana. . .aidrei að heyra glaðlega hláturinn hennar cða skemmtilega söng- inn. . . .ekki njóta góðs af vingjarnlega viðmótinu og um- hyggjusömu umgengninni hennar muður hennar.... Ekki þrjózkur, Þorvaldur ! Það er ekki svo slæmt að lynda við Rönning daglega... . Ekki táplftili, Þorvaldur! ... .Þú kemst þá aldrei neitt áfram—og þó hefir þú, eins og aðrir, ókomna tfmann fyrir framan þig, sem gefur þjer tækifæri til að vinna, vinna þig áfram. Nei, um fram allt ekki þróttlaus. . . .þegar mótlætið nfstir huga þinn, ^bít þú þá á jaxlinn ogþegiðu . . . . en gleymdu ekki ást þinni, vertu trúr og vonaðu.... já, þannig á það að vera. Hann fór aftur inn f skrifstofuna, cn sjer til undrunar sá hann að húsfrú Rönning sat þar á stólnum mannsins sfns. Hann hafði aldrei fyr sjeð hana sitja þar; þá sjaldan hún kom þangað, var hún vön að hraða sjer á burt aftur að af- loknu erindi. Frúin fann sjálf að þetta vár óvanalegt og sagði þvf: "Jeg bfð eftir Rönning. " Þorvaldur var kominn til að scgja sig úr vistinni, en þetta atvik hindraði hann, svo hann gekk aftur fram í búðina, skrifaði eftirfylgjandi scðil og sendi drenginn mcð hann inn f skrifstofuna: "Ilr. kaupmaður hönning! Af ýmsuin ástæðum hefi jeg ákvarðað að fá rnjer vist f cinhverjum bœ, leyfið mjer þvf að segja upp vistinni hjá yður frá 14. apríl næstkomandi. Virðingarfyllst Þorvaldur Þorbjörnsson." Rönning var í óða önn að tala við konu sfna, og lagði þvf drengurinn seðilinn á borðið. .... "Victor skrTar að hún sé velkomin til konsúls Berg." ,,KonsúIs Bcrg . . .mjer er ekki um að vita af henni á þvf heimili. “ ,,Hvers vegna?—jeg þekki ekkert betrapláss.11 ,,I því húsi er engin kona. “ ,,Engin kona. . . Jeg vcit þó að maðurinn er g;ftur.“ ,,Að sönnu. .. . en þrátt fyrir það. .. . “ ,,Er þar engin kona.—þetta er framúrskarandi bull, hclJ jeg—hún er sögð mjög lipur húsmóðir.“ ,,Já, hún er vfst vel að sjcr f matreiðslu. “ ,,Nú, sjáum við til. . . . það cr eitt af því sem er mest áríðandi — og þess utan — það cr fjörugt heimili .... og fullvaxinn sonur.“ „En engin dóttir, enginn sem hún getur aðhyllst sjcr til gagns.“ ,,En frúin ?“ ,,Hún hefir nóg að annast, og þcssutan . . .. “ ,,Vertu nú ekki að þessu bulli kona.Hún fer að heim- an til að læra eitthvað, læra að búa til mat og haga sjer sið- lega meðal manna. Auk þess er það mikill heiður að fá að vera á þessu göfuga, skrautlega heimili .... og hver veit hvað af þvf getur leitt. . . . “ ,,Já, hver veit! Jeg er hrædd um að ekkert gott leiðí af því samt .... jeg þekki dálítið það heimili .... þar er svo mikið . ... “ ,,Ó, bull, það er bara lýgi og baknag, og þcss utan tekur maður ekkert tillit til slfks. “ ,,Mig langar til að mega lfta á kringumstœðurnar —þegar þær snerta framtíð dóttur minnar.“ ,,Ó, hvað hana snertir er ekkert á hættu. Þegar hún dvelur á jafn álitsgóðu heimili, og hún heitir I’ ríða Rönning — þá.“ ,,Þá getur hún auðveldlega fengið mann—datt þjer í hug?“ ,,Já, jeg á við mann—sem getur tryggt henni ó- komna æfi—myndar handa henni rfkt, álitsmikið heimili. “ ,,Og sem jafnframt giörir hana gæfuríka?” ,,Það leiðir af sjálfu sjer. “ „Jú—jú, það er almennasta skoðunin, og jeg get ekki búLst við að þú lftir öðruvfsi á. En, getur hún ekki fengið Ieyfi til að fara til ITalvorsens .... Frú Halvorsen er æskuvina mfn —og jeg—“ „Til Halvorsen — jafn kyrlátt, óálitlegt, til þcss ekki að scgja, fátækt heimili—nei, þangað fer hún ekki.“ ,,Og hún má heldur ekki vera heima eitt ár ennþá?“ „Vera heima eitt árið enn, hvaða fjarstæða, hún er búin að vera einu ári of lengi heima; og til Bergs verður hún að fara, jeg skal sjá um það .... Nú—hvað er þetta .... Þorvaldur segir upp vistinni frá 14. apríl. —Svo móðgaður------ekki auðgert að fylia í hans skarð —erfitt að fá nýta menn. “ „Þú œtlar að reyna að halda f hann —hann er Ifk- lega dug'egur. ‘ ‘ „Ó, já ... . cn er nú samt farinn að vcrða nokkuð fmyndunargjarn; en góður til að vera f búðinni. Segðu honum að mig langi ti! að tala við hann, þegar þú ferð inn—hann er lfklega í sínu herbergi.“ En hún fann hann ekki, af þvf hann var farinn út. Leiðin heim til Þorvaldar var f smáum bugðum, með- fram hinum langa og mjóa, ögurskotna fjarðarbotni. Allt f einu skarst klettabelti fram að sjónum, sem byrgði alla útsjón, en áður en varði var það bak við mann, og gegnt manni stóð bœr, sem helzt líktist brosi, inni á rnilli hinna gráu hamragarða; — aftur skarst forvaði út f sjóinn, sem neyddi fjörðinn til að gjöra lykkju áleiðsfna, oghins vegar við hann rann lftill lækur til sjávar, en ofar og nær fjallinu bl. sti við auganu bló nskreytt engi, e a 1 á þjettur og Iauf ríkur skógur, ómandi affuglasöng. Lcngra f burtuvirtust fjöllýi vera eins og bjargveggur, sem öldur sjávarins skol- uðu að neðan, og fjarlægðin kastaði bláma á. Bátarnir liðu fram og aftur og kvöldgolan Ijek sjer í litlu seglunum i þeirra. Hjer og hva" meðfi a n ströndinni skreyttu fiski- manna bústaðir útsýnið, og var heimili Þorvaldar mcð’i þeim fyrstu. Eins og vant var voru gluggarnir prýddir cncð blómum; inni var allt svo aðlaðandi, svo sunnudags-J legt, hreint og hvftt. Litla úrið sagði dikka dikka og rokkurinn suðaði f ákafa. Sú sem spann, raulaði vísnalag | ofur.Iágt, en hætti allt f einu þegar skugganum af ungum I manni brá fyrir hina bláskreyttu glugga. Eini sonurinn og' eina barnið;—átti ckki móðurhjartað að veita honum alúð- | legar viðtökur! Átti hún ekki að ganga nokkur spor aftur^ á bak, til þess að hafa ánægju af að sjá hinn tígulega vöxt hans, sjá hvc fallegur hann var á velli. Ilorfa á unga manninn, sem nú var trúað fyrir ábyrgðarrfkri stöðu í mannfjelaginu, sem allir hennar kunningjar töluðu um með ástúð og virðingu, sem frú Rönning sýndi svo mikla opin- bera velvild, og sem Röntiing sjálfur var mjög ánægður með. En hvað hún var gæfusöm móðir; hún sagði ekki mikið að eins horfðt á hann, gekk svo til hans og strauk hend- inni um mjúka hrokkna hárið hans. ,,Mamma, það er svo gott að koma heim til þfn; allar hreyfingar þínar bera vott um elsku.“ „Og gleði. “ ,.Já, líka um gleði.“ ,,Jeg er gæfusöm, Þorvaldur; jeg á ágætan mann, góðan son og góða afkomu, hvernig ætti jeg að krefjast meira.“ ,,Þú situr hjer ogspinnur oghugsar um okkur báða, prjónar og bindur ánægju og g ðar óskir inn f hverja umferð (Framhald.; SUMAR- ÆVINTÝRI. ----:0:----- (Framh.) Mjer þykir það annars fara yður vel að setja hrukk' ur á ennið, þjer verðið þá talsvert ellilegri.“ ,,Þá skal jeg alltaf gjöra það. En, nei! jeg get það ekki, þegar þjer horfið á mig. Jeg ætla að segja yður frauken Emilía - - - “ , ,Þarna kemur bátur á móti okkur ! Lftið á stúlk- una, sem situr í h'ooum, hún hefir rautt hár og ætti þvf ekki að hafa rault ' a id á hattinum sínum.“ ,,Jeg skal stýra bátnum undir trjcn þarna; þá getum við taláð satnan fnæði.“ „Jeg hefi ekki ónæði af þvf, að mæta fólki. Á jeg að tala, svo þjer getið hlust- að ? “ "Þegarjeghefi sagtyður að—" "Gætið vei að ! Bátarnir ætla að rckast á!" Hann þreif áramar, reri af öllum kröftum nokkrar .sekúntur og sagði: "Skárri eru það lætin í mönnunum. Mjer er annars óskiljanlegt, hvernig fólk getur hreyft sig í þessum hita. Þjer emð grimm við mig Emiiía!" "Hvaða glæp hefi ég nú drýgt ?» "Þjer hamlið mjer sti>ðugt að segja það sem mjer býr brjósti." "Góði, náðugi herra.mjer kom ekki til hugar að þjer vilduð heldur láta samtals- gáfu yðar skfna f björtu ljósi en koma okkur báðum hcil- um og gliiðum að landi." "Þjer viljið vfst heldur komast f land en vera hjer út á rúmsjó með mjer." "Minnið mig ekki á kvöldverðinn, annars----" "Annars vilduð þjer ef- laust að ég reri undireins -heim með yður." "Jeg vil ekki að þjer i reynið ofmikið á ycJur, | einkum afþví að föðurbróð- j ir yðar kemur ? kviild." "Jegvar í dag búinn að gieyma þvf! Jeg vildi að hann k.emi ek-ki!" "Jeg ljjeit að ykkur væri svo vei til vina." "Já, hann foðurbróðir minn var ágætismaður, betri en flestir aðrir. En nú hefir hann gjört þctta glappaskot, að giftast." ITún dróg fljótt saman sólhlífina sfna. "Segið mjer eitthvað um það, jeg heyri að þftð muni vera eitthvað róman- tfskt." "Nei, það er ekki róman- tfskt, að barnung stúlka giftist gömlum manni," sagði hann háðslega. "Jæja, hann er þá mjög gamall og hún—" "Hann er ekki fjarska gamall, hann er eitthvað um fimmtugt. Jeg hefi ekki þá ánœgju enn, að sjá brúð- urina." ( Framhald. j 1 BRAUÐ VERZLUN! • ! <J b ö Q © Jeg er nú byrjaður aftur að vcrzla með BRAUÐ P h P % 02: óska O P h eftir viðskiftum manna. Yðar einlægur 3?- jVE^YG-ISrTTSSOTsr Xl h á á* £<3 Co C1 S ^ 3’ i/i Q* 3 y' p* •<* CTQ s! o S • 3 ei 5T 3 p- o > & m m m O D3 o Z £ w ►Y3 O W X " to ro > & LO 2 ín 2 o > y> 30 H ~ m GIMLI PRENTSMIÐJAN. sem er eign CCH<S GIMLI PrR, and PU3BL- 00., Ltd., LEYSIR AF I1EXDI ALSKONAR PRENTVERK fyrir lœgsia gjald. Menn cs.Uu ad hafa hugfast bczta tcskjfœrid.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.