Baldur


Baldur - 05.07.1905, Blaðsíða 4

Baldur - 05.07.1905, Blaðsíða 4
4 BALDUR 5. jtíLí, 1905. (Framhald frá 2. síðu) enginn uppsláttur fyrir ísl., þjóð- líf f þessu landi, fyrir framkomu sína f þjóðarmálum eða aðferð sfna að útbreiða bindindi. Væri ekki nema rjett að taka leyniblæjuna ofan af þeim og sýna þá almenn- ingi í allri sinni dýrð. Myndi jeg skammast mín, í sporum J. P. S., að taka eftir þeim þeirra þröng- sýni og kreddur.—íslendingar sem þcgnar þessa lands lögleyfa vfnsölu þvf mættu þeir þá ekki auglýsa j hana ? Eða því sú hræsni, að j vilja ekki !áta augSýsa þá vöru, sem j alnfennt er drukkm og það jafnvel i af Good TempJars sem öðrum,— ' jeg er ekki að tala út f bláinn,— veit að vín er allstaðar og almennt drukkð, þrátt fyrir hvað sumir kalla sig. Meira urn 'þetta sfðar. Að jeg viti ekkgrt um Schopen- hauer, dregur hann af því, að p r e n t v i ] 1 a fanst f nafni hans. Dvflík riikfærsla ! X Baldri var í prentvilla í sama nafni, svo leið- í'jettíng á sfðustu síðu, og í þeirri leiðrjetting prentvilla enn verri en hi"i. Hver okkar skyldi, samkvæmt Uórni J. P. S.. vita meira um Schopenhauer? (!!) ,,Svo klykkir febrúar spekin út rneð þvf að ákveða hlaupársdag 19°5, ogþað er augsýnilega ,,anar- kismus, uppreisn gegn allra manna stjórnarháttum. Þessi eína 1 vitleysa cr svo stór, að það gjörir manni ómögulegt að reiða sig á neitt annað tímatalinu viðvíkj- andi.“ Þannig farast krftikussa orð um hlaupársdaginu. Sýnir það hve rfmfróður hann er. Jeg vfsa mönnurn á fingrarím Jóns Árna- , sonar. Flann hefir 24. febr., hlaup- ársdag, ber og Matthíasmessa upp á sama dag, og hefir það ekkert að gjöra við h I a u p á r, þvf þá hfaupár er, telur febr., 29 daga. En 24. verður hlaupársdagur eigi að síður. Er þcttagönuskeið krítik- ussa afieiðing af fljótfærni og fá- frœði f þessari grein, scm kanski von er, þvf engum er alit gefið. lín eitt er víst og það er það, að svona útvortis-fallegir ritdómar eins og þessi, tapa gildi sfnu, við að líta inn fyrir fortjaldið. Að ósamkvæmni finnist f manna- nöfnum íalmanakinu, ogsömuleið- is einstaka prentvilla má rjett vera, en óþarft að verða mjög vondur út af þvf. Baldur er fullur af prent- villum við og við og bögumælum stundum. Dregur það ögn úr að finnslu dýrðinni, þegar mcnn gjöra sig seka í sömu óhæfu og þeir brigzla öðrum um. Ekki Ifkar krítikussa að jeghafði spaug um nokkra guðsþjóna, blóð- ið rennur til skyldunnár. En að f Þvílægi spottað ncfna stöðu manns ins, sjá eigi nerna þeir sem cru mjög spjehræddir og hafa næma tilfinningu fyrir þvf hve spottand. það er fyrir heiíbrigt manneðli sú þjónusta er sumir menn taka upp á s;g f nafni trúar og guosdýrkunar og hvað surnir verða hundspotts- Jeg’ír undir þeim krossi. Sú staðhæfiiíg að ,,Freyja“ sje ckki kvennablað af því hún flytj, sögur og kvæði og mannlífsíhug- anir og sje frjálslynt tímarit, til fróðleiks og skemmtunar, og gefin út af kvennmanni, er sú trúar af- glapalegasta vitleysa sem jeg hefi sjeð áprenti, og situr s v o n a bærilega á jafnaðarmanni — aftur- haldskefluðum, má bæta við. — Eylgjan um að grein Tolstoys hafi ólagast f meðferðinni ertudda- leg tilgáta á engu byggð. Það er alveg merkilegt að krftik- ussi skuli sjá ágæti sögunnar ,,Ó- sk'Igetinn“, vildi jeg sjá ,,Baldur“ fjalla um það má! í alvöru, þvf jeg er á sama máli og J. P. S., um nytsemi þess. Enga ábyrgð ber jeg á bindindis- greininni, hún er að sumu góð, og kostanna vegna tók jeg hana, mjer Ifkaði ekki sjálfum þessí jafnaðar- útskýring og þykir von þó J.P.S., hneykslaðist á þvf. En Það er ekki minn ásetníngur að storka jafnaðar- mönnum með henni, langt frá.— F.n öfgaá- eru það, að nefna hana vitfirringssmfði, þvf ekki eru allir vitfirringar sem ekki eru jafnaðar- menn, með allri virðingil fyrir þeirri kenningu. Jeg cnda svo að sinni, með þeirri ráðleggingu til herra J. P. Sólmundssonar að gæta skaps sfns betur framvegis er hann semur rit- dóma en láta ekki pólitísk sárindi gjöra sig að bókmenntalegum asna. Þó hann ekki treystist til að mæta gre:n minni f ,,Lögbergi“ f haust, þá var ekkert vit að fara að busla í almanakinu svona gálauslega. Með þökk fyrir það sem nýtilegt var f krítikinni, kveð jeg hann að sínni. S. B. BenidiJítsson. S T A K A sem Baldri barst í fyrradag: Amdlcg þreyta’ ei á sjer stöð, Ö!1 það sveitin kjöri; Eldon skreytir Baldurs blöð, báls með heitu fjöri. Th. J. O O C/3 SG 3 U O o 3 PH O H J^ólkið hefir vit á hlutunum og uppgíitvar brátt hvort þeir eru eins og þeim er lýst. Annrfki okkar vex óðum eftir þvf sem af- sláttar-verzlunin stendur Iengur yfir, og það er ekki nndarlegt þeg- ar þjcr getið keypt af nýjasta varningi bezta klæðnað sem fæst f landinu. Þjer þekkið kringumstæður okkar-verðum að fara úr búðinni innan 60 daga og engin búð fáanleg. V Ö R U R N A R VERÐA AÐ GANGA ÚT FYRIR IIVAÐ SEM ER. Vitið þjer hvað það meinar ? Til dæmis seljum við fallegan Jcarlmann- afatnaS með nýjanta sniði $14.00 virði, fyrir $9.75, Fatnað $12.50 rirð-i seljnm við fyrir $7.75, SJeyriur $1 og $2 rirdi sdjast A $ BÍÐIÐ EKKI LENGUR ! Nú er tækiíærið O Sh O h* CZ> 51) fl •1—< -'M © r—í u o o eð pH o H THE PALACE CLOTHING STORE G. G. Long. TxT ISra? IC O- “458 Main Str. C^C^C^C^C^d&C&bÍÍ; BUJÖRÐ TI.L SÖLU !§G með heyvinnuáhöldum með- o' fylgandi, sömuleiðis nokkuð£§- „ ■ O- af nautgripum. gv Lan-dið er vel sett. Q Þeir er vilja hagnýta sjer gT þetta tækifa ri, snúi sjer tíl fyí rS7 "á <§ * Hróbj. Helgasonar, §.■ GEYSIR P. O. — MAN.g c£<3 cS?3 C§?3 cSb & c£b C§h tííb C§b Jeg UNDIRRITAÐUR SMÍÐA OG GERI VIÐ SKÓ OG ÓSK A EE I IR VIÐSKIFT UM, SEM FLETSRA. Ó. BJARNASON, Gimli,-------- Man. 0?<J%<3%<30£) 0^<3í>^30^C^3 Hr. Þorst. Jóhannesson, smiður, sem dvalið hefir hjer um tfma, lagði á stað f gær suður f byggð. Fyrst er ferðinni heitið til Win- n;Pe8I) en sfðan á kunnugu stöðv- arnar f Norður-Dakota. Hann Ijet oss vita, að bráðum mundi birtast, frá prentsmiðju Lögbergs, skáldsaga eftir sig. í byrjun þessarar viku sigldi hingað hraðbyri, verzlunarstjóri Páll S. Jakobson f Mikley, drengi- legur þcgn, auðugur að fje og einn af helztu mönnum eyjarinnar. Hann var f verzlunarerindum hingað. Vel Ijet hann af högurn eyjarskeggja pg kvað Baldur eiga þar marga og góða vini. LESlí) ,,BALDUR“ ;5íx!S5;-:5!í;'Sj.;Sí'5. é w á ÍPEG BUSINESS COLLEGE. COR PORT. AVE. & FORT’ST., WINNIPEG, MAN. ROSSER, íR._ZEE!:K:T_A_ OG SELJA STUTTHYRNINGS NAUTGRIPI OG ENS.K YORKSHIRESVÍN. * * * Sanngjarnt verð og vægir skil- málar. * * * Skrifið þeim eftir frekati upp lýsingum. A ^ s*rv M Kennsludeildir: '?(b 1. Business Course. R ■a. 2. Shorthand & Type- # writing. # 3- Telegraphy. W 4- Ensk tunga. ‘rj Sknfið eftir fallegri skóla- ^ ) skýrslu (ókeypis) til \ G. W. Donald, 1 sec- w i eða finnið w • B. B. OLSON Gimli. ^ 1 m á á ? & é # # # í TheSELKIRK LAND & INVESTMENT CO ,LTD. £ ’.m > && MAFTITOBA.. Í3PVERZLAR MEÐ FASTEIGNIR: IIÚS OG LÖND, í BŒJUM OG ÚT í BYGGÐUM. ^ ELDSÁBYRGÐ, — — — — — — — — — — LÍFSÁBYRGÐ % U OG PENINGAR TIL LÁNS. 3B1- A_- GHIIMMEL, MAITA^GER- % * Þá korn og inn á skrifstofu vora í fyrradag, hr. J. V. Dalmann, prentari, Hann brá sjer skyndi- ferð hingað f bygðina, frá Winni- peg, tii þess að anda að sjer fcrsku lofti og sjá svolítinn sncfil af ný- lendudýrðinni. SJfkt eru ekk; einsdæmi nú á þessum rjúkandi framfaratímum byggoarinnar. Það heftr viðrað all-misjafnt hjer f Nýja-fslandi um sfðastiiðinn tfma. I norðurparti byggðarinn- ar hafa verið allt of miklir þurk- ar og kuldar og þar af lciðandi ekki 5era bezt útlit fyrir gras- sprettu.— í syðri hlutanum hefir aftur verið helzt of vætusamt al!t upp að miðri síðastl. viku. Er því grasvöxtur góður og nokkrir byrjaðir að heyja, sjerstakiega tún sfn.— Winnipcgvatn hcfir aldrei í man-na minni, þcirra scm nú eru hjer, verið svo !ágt sern f sumar. KAUPIÐ ÆTÍÐ BEZTU HEYHRÍFUNA Flogið hefir það fyrir, að Magn IIÚN FÆST HJÁ G. Thorsteinsson á Gimli !__________________________ | ~ ús J. Skaftason, forseti hins.Úui- ta'iska fjelagsskapar hjer, haf fengið ,,ka!l“ frá Hnausa-söfnuð1 Flestir munu fagna þvf, að frjett- in væri sönn og ekki þykja frjáls- um dreng ofaukið í sveitina. w p- Qí G* 30 ■ 04 ►O- 3 Cl P ~ © g crq £3 'o’ p H tr o x 3- W 2. ~ ° fo o o Q c- •-t 3- 3’ G. F. MAGNÚSSON, verzlar með Pappfr og Ritföng. Gimli,---------Man.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.