Baldur - 12.07.1905, Side 2
2
BALDCJR, 12. jtxLí, 1905.
IU íi1 -
j n [ 1 1 . J .t
ER GEFINN ÚT Á
GIMLI, ---- MANITOBA
ÓIÍÁÐ VIKUBLAÐ.
KOSTAR $1 UM ÁKIÐ.
fíORGIST FYRIllFRAM
ÖTGEFENDUR:
THE GIMLI PRINTING
PUB LISHING CCMPANY
LIMITED.
&
RÁÐSMAÐUR:
ó- P- <5%Cagnusson.
UTANÁSIIRIFT TIL BLAðSINS :
balijuh,
G-IMLI,
LÆLYJNC
Verð á ai' áum lugíýsir.gum er 23 eeut
fyrirþ i'ulung >á k.isDgdar. Afsláttnrer
gefian á strerri auglýaingum, eem birtaet í
blaðinu yfir lengri tíma V ðvílijancii
el. kum atBÍætti og öðrum f jármáíuui bíað -
iu s, eru racnu bcðuir að suúa sjer að iáð-j
mauaiuum.
1
MíðVIKUDAGINN I
2. JtíLí 1905.
A víð og dreif.
AF VESrURSTRÓNDINNI.
'ÍaI
í Ballard sýndist mjer ekki tll-
tækdegt að setjast að, sfzt fyrir
fátæka fj'ilskyldumenn, riema þvf
að e;ns, að gjörast þræll eða þá i er Sigurður og þar er Þorgil
prakkart. Með öðrum orðum: frjettaritari og innk.e:mtumaði
Landið cr æði dýrt þar f kring og He.mskringlu; þar býr óli Páissc
enginn lifandi máður viti um tak-
mörk borgarinnar. Færi jeg það
því til sönnunar, að þegar mcnn
eru að kaupa búlönd í suðurátt frá
Blaine, gæjast all-oftupp úr spild-
um þeim hin svokölluðu ,,bæjar-
lot“, hrönnum saman. Þetta or-
sakar stundum talsverða vafninga
og á aðra hlið er það merki þess,
að borgarstæðið hcfir, í fyrstu,
verið afmarkað fjarskalega stórt.
Þar hefir, auðvitað, átt að rfsa
upp önnur Róm og eru innbyggj-
endurnir nú f óða önn að hamast
við að uppfylla þá fyrirætlun og
skai það sfðar sýnt.
Þó svo sé nú háttað formsins
og vanans vegna, að borginBlaine
sje f nokkurs konar undirlægju-
sambandi við Bellingham, þá hefir
hún, engu að síður, sjer tilheyr-
andi undirborgir og má með sanni
lieita drotning þcirra. Fyrst, og
næst að austan er Davidstown o;
Davíðsborg. Það er náttúrlega
ekki sú, sem getið er um í bibl-
funni, hún cr einhversstaðar suð-
austur á hnétti. Engu að síður
heitir nú þetta Davíðsborg og er
kennd við einhvcrn Davfð, scm
kominn er út af Salómon kónm
ÍA >
sem var allra mesti barnakail.
En nú er kóngabióðið stórum
farið að þynnast f ættinni. Jeg
hefi lftið kynnst þjófiokki þeim,
cr byggir þessa bprg; hann er
fremur smávaxinn. Þar eru, a-
vfsu, þrír ísiendingar, sem jég bc
kenzl á: Guðmundur Vigfússon
Stone Stoneson og Björn Beni
diktson frá Selkirk.—Austan vi<
Davíðsborg rís há og löng brekka
Þar er bústaður nokkurra ísl., þa
ekki talið neitt sjerlega gott. Er
þvf ekki viðiit fyrir fátæka menn
að kaupa það, og liggur þá ckki
annað nær, en biðja um daglauna-
gætinn og skynugur maður; þaða
er vfðsýni mikið, bæði yfir t
i Canada og, jafnvel f fleiri hundi
uð mflna fjarlægð, suður og in
vinnu, eins og það cr uppiífgandi j með fjörðum og fjöllum Bandc
og sæiurfkt. ísiendingar þeir, rfkjamegin; þaðan sjer og ali-víl
sem jeg taiaði við, kvörtuðu yfir,
að f bænum sjálfum, væri naum-
ast lcngur hægt að hafa fugl cða
grip sjer til bjargræðis. Enda er
bær þessi -þegar hvorfinn inn f
stórborgina Scattle. Það hefir
og borið taisvert á burtfararbraski
lijá Ballard-íslendingum f seínni
tfð. Sumir hafa leitað aftur
austur yfir fjöilin, en aðrir og fiest-
u flutt ti! Ájiaine og eruþar nú bú-
út um sjó og eyjar. Þetta borga
stæði er stundum kailað, í spaug
af Islendingum: Upphæðir. Þ;
selur Hjörleifur Iönd.----
Nú liafa verið taidar þær undii
borgir sem liggja f austur&ft fi
Biáme, og er þ& aðcins ein cftii
en hún stendur á tanga eða rjettc
sagt, ncðst f höfða og biasir rjel
móti höfuðborginni, frá vestr
i Milli þeirra skerst breið vfk suðu
sett.r og landeigendur. Jeg brájog inn í landið. Þessi borg mæ
mjer sömuieiðís norður á bóginn nefnast Drayton-City; þar
til Biaine, settist þar að, keypti
hús, lóðir og dálftinn landblett ut-
anbæjar,— Þá eru nokkur orð um;
BORGINA BLAINE.
Hún stendur yzt og vestast cða
norðast og neðst f rfkinu VVash-
mgton á Kyrrahafss'tröndinni.
Borgin takmarkast að norðan, af
lándamæraifnunni, sem aðskilur
Drayton mylna ög þar er Tayh
scm ailtaf sagar þakspæni -—þeg;
mylnan rcnnur. Sú mylna 1
byggð upp, að einhverju leyl
tvisvar—þrisvar á mánuði hverjur
Sturidum brennur hún aiveg niði
til grunna og þá cr ómögulegt ;
byggja hana upp aftur, nema ful
komnar brunabætur fáist, þvf T;
yior er æfiniega • á hausnurr
Canada og Bandarfkin. Að vest-
urjaðrinum iiggur all víður fiójsuður og upp frá Draytpn, fc
sem gengur austur úr Kyrraháfinu, j ýmsir iandar, sem seinna verð
eins og iandabrjcfin sýna. Aust- j getið.
uriina Biame, frá norðri til suðurs, j Snúum þá aftur að böfuðbor
rennur skammt fyrir austarr eina j inni Hún cr, n&ttúrlega, ek
hjáie'guborgina, scm kaiiast: Upp-jenn þá orðin að Kóm. AY
hæðjf. y\ð sunnan, heid jcg að vita, að Róm var upprunale<
byggð uppi á sjö fjöllum, en
Blaine varð svo óhcppin, að hún
lenti cinhvernveginn u n d i r fjöll-
unum.
Þótt saga borgarinnar sje, f
raun rjettri 15—16 ára gömul, þá
er hún öll eins og stórgötótt grá-
sleppunót, allt up'p að fjórum sfð-
astu árum. Þá tók allt að vakna
við úr margra ára dvala og ná
formi og festu.
Borgarstæðinu höfðu náð í hend-
ur sfnar nokkrir auraþegnar sem,
fyrir 14—16 árum sfðan, urðu svo
lánsamir, að staðurinn var valinn
íyrir kauptún og iðnaðarstöð, enda
var þetta ekkert . ólíkiegt, því
bæjarstæðið er eitt’nvert hið allra
fegursta og jafnvel haganlegasta,
sem jeg hefi sjeð, einkum ef ekki
væn ólukku landamerkjalínan sem
enginn má fara ótollaður yfir, utan
hrafnarnir og Indfáninn.— Það fór
þvf fram, að feykilegt svæði var
afmarkað fyrir bæjarstæði og var
það ali-vel mælt út: Almennings-
stræti bein og breið—80 fet,— og
þar aö auki bakstfgar, sem algjör-
lega vanta í sumurá stórborgum t.
d. f Victorfu. Menn flyktust að
I úr öllum áttum. ,,Spekúlantarnir“
j ijetu ekki bfða cftir sjer, búlönd
| og bæjarlóðir voru rifin út af
j mestu græðgi og vitlcysu, bygg-
I ingar rcistar, strœti hreinsuð,
gangtrað;r lagðar 12—16 feta
breiðar og loks—-byggður ákaflcga
mikill háskóli, sjáifsagt fuila rr.ílu
út úr megin-bænum. Þessi risa-
bygging er gjörð úr tál-fögrum tfg-
ulsteini mcð ótcljandi giuggum,
skönsum, trjónum og totum.
Ekki veit jeg til að nokkur hafi
komið á þennan háskóla, nema
fáeinar kýr og Marteinsboli. Svo
hafa skrattans margir fuglar haldið
þar til, f ein fimtán ár, og verið
j að máia skólann, utan og innan,
því að út- og inngangur er þar
frí, rjctt eins og á prentsmiðjum.
Enda hefði ekki veitt af 50 lög-
regluþjónum, að minnsta kosti,
til þess að taka á móti inngangs-
eyri,—sem væri bandvitlaus til-
kostnaður fyrir borgina —hefði
það verið hugsanlegt, að koma
nokkurri reglu á með fuglana.
Fuglarnir rápa stöðugt út og inn,
og vinna. Þaf er hvergi ljón á
veginum, því af öllum þeim ótölu-
Iega rúðufjölda sem í skólanum
voru sjczt ekki 'ein einasta óbrotin.1
Mestu menjarnar sem þessi há- 1
skóli lætur eftir sig, ereitthvað;
um 80 þúsund doilara skuld, sem ■
hvfhr á Blaine. En menntamálin
fjellu f hlut nautgripanna.
Eftir að skólinn var reistur oe
o
bærinn allur bustaður, dofnaði
yfir framförunum almennt, þar
vestur á ströndinni, og náði hin
unga Blaine fullkomlega í sinn j
hluta af afturkastinu. Landsalar
og aðrir agcntar og ,spckú!antar‘ j
gátu, að sönnu, hrifsað undir sig, j
aiiar eigur fátæklinga, ýmist með
rjettu cða röngu,—það fór nú
ckki svo mikið upp á reikning hjá
þeim köllum. En, þeir sem fróm- j
ari voru, misstu allt sem þeir áttu, j
og rncira til. Búlöndin lögðust í;
eyði, cnginn viidi kaupa þau f /r'r
sanngjarnt verð, byggingar urpuat'
og rifnuðu, þvf allt var ómálað og
hrofað upp í ofboði. Eins fór í
bœnum. Tugir fveruhúsa stóðu
galtóm, og fjellu mörg í hendur
óvandaðra snáka. Kailpmenn og
,,agentar“ settust niður og horfðu
f gaupnir sjer, þvf nú var útsjeð
um öll prangara tækifæri og bær-
inn—aumingja vcsalings bærinn,
sem nú nefndist ,,City“, og hafði
hugsað sjer að verða fullmyndug-
ur, ef til vildi á næsta ári, sat nú
f miðri prangara-þvögunni, horf-
andi allt í kringum sig og sá ekk-
ert, —bókstaflega ekkert nema
þoku, þunga og eintómar skulda-
kiyfjar umhverfis sig. Og svo
komst hann lfka með tfð og tfma
að því, að hann hangdi einhvern-
veginn óþægilega við Wliatcome,
sem bauð honum að gera hitt og
þetta, en fá sjer • þó í hendur
skildingana sem fjellust til hjá
fóikinu. Við þessar hugleiðingar
sat hann f 10 ár. — —Meira.
Ofdrykkja
» . »/
gjörir mennina að
þrœluin.
Það eru til atvinnugreinir, sýsl-
anir og stofnanir, sem lfiotið hafa
staðfestingu og og vernd laganna
og fjöida margir afsaka og halda
hlffiskildi yfir, en sem auðsjáanlega
hafa þau áhrif, að deyfa siðferðis-
tifinningu þeirra, sem við þær eru
riðnir eða hafa þær með höndum,
veikja ábyrgðartiifinningu fyrir af-
leiðingunum af þeim og gjöra menn
hugsunardofna og tilfinningariausa
fyrir þeirri eymd, sem þær leiða
yfir meðbrœður þeirra.
Það er ekki ýkjalangt sfðan að
málefni eitt var á dagskrá f heim-
inum er sótt var með miklu kappi
og skifti mönnum f tvo flokka,
með og móti.
Málefni þetta, hið mikia, var
ÞRÆLAIIALÐIÐ, rjettur þess
eða rjettieysi mcðal kistinna þjóða.
Á þeim tfma var það almennt,
að rnenn, jafnvel ofan af prjedik-
unarstóinum, lýstu þvf yfir og
báru ritninguna fyrir, að þrælahald
væri alkristilegt f alla
staði, löglegt, eftirbreytnisvert og
guði v e 1 þóknanlegt. Móses
lögleiddi það og staðfesti, sögðu
menn; slíkt hið sama postulinn Páll,
er hann scndi þræl einn heimaftur
til Filimons. Það væri því óguð-
legt að sporna við þrælahaldi og
þr;elasölu.
Auk þcss væri mjög hættulegt
að gefa þrælum frelsi, enda væri
óvfst hvort þeir kærðu ?sig nokkuð
um það sjálfir, En ef þeir yrðu
frjálsir, mundi af því lciða mikla
blóðsúthellingu, og aðsfðustu væri
það óbætanlegt atvinnutjón fyrir
þrælaeigendur og þrælasala.
Engum skynsömum mönnum,
kemur til hugar, nú á tfmum, að
halda neinu slfku fram sem því, að
þrælahaldið hafi vcrið heiðarlegt,
siðmcnning samboðið eðurí nokkra
staði nytsamt fyrir heiminn,aðeins ■
hafi það vcrið sem önnur verzlun,
eða atvinnuvegur sem einstakir
menn hafi haft gott af peningalega,
og til þess að alþýðan skyldi áiýta
starf sitt göfugt og nytsamlegt,
báru þeir það fram sem meðmæli,
sem þegar hefir verið bent á: að
það væri alkristilegt og
samkvæmt guðsvilja.
Þótt vjcr á þessari öld höfum
ekkert það, sem vjer getum kallað
þrælahald eða þrælaverzlun bein-
línis, þá höfum vjer annað sem er
ekki betra: áfengisdrykkina. Þeir
sem geta auðvirt sig með þvf að
beyja sig undir áhrif víns, eru
þrælar til kaups og sölu á vissan
hátt, þeir ofurselja sjálfssíns vel-
ferð, heilsu, og manndóm í hend-
ur þeirra manna, scm hafa það
fyrir atvinnuveg, að útbýta þeim
þessari skaðlegu ólyfjan.
Áfengisnautnin er gömul, jafn-
gömul mannkyninu, eftir því sem
oss er sagt, og Chr. Bruun
Icveður svo að orði, að þeir sem
neyti áfengis fylgi sannarlega eftir-
dæmi Jesú Krists. Sfðan heyra
'•
menn og lesa þráfallt, að vissar
kyrkjudeildir komafram f sama
anda, og viðhalda þessari hugniynd
f hjörtum fólksins. Að sönnu geng-
ur maður út frá því, að það sje
ekki meining kyrkna að stuðla til
áfcngisnautoar hjá fólki; en þær
gjöra auðsýnilcga heldur ekki sitt
tfi að afstýra neinu í þá átt, þvf
þær samþykkja með þögn og þol-
inmæði viðhald víndrykkjunnar í
Jcsú nafni.
Engum dcttur f hug að hafa á
inóti þvf, jafnvel ekki ofdrykkju-
manninum, að vín-nautn sje skað-
samur löstur á mannkyninu yfir
höfuð. En tólfunum kastar, þeg-
ar litið er á þá bölvun sem bfður
ungdómsins, er hann leiðist út á
þcssa voðalcgu glapstigu. Þrátt
fyrir þannig ríkjandi skoðunar-
hátt eldra fólksins, er, samt sem
áður, ckki gcrt nóg til þess, að
afstýra því, að unglingurinn læri
þann löstinn scm lakastur þykir.
Við uppfræðsiu barna er það ekki
nógu vel útlistað hve hættuleg
1 slfk ofnautn cr fyrir lffstfð þeirra,
i fyrir Ifkamsbyggingu þeirra og
j andlegt þrek.
1
i
íbúar borgarinnar Spörtu á
Grikklandi, gátu sjer ódauðlcgan
orðstýr fyrir hreysti sfna og harð-
fcngi, og má þetta víst að mestu
leyti þakka því, hve vandlega
þeir ræktu uppeldi barna sinna.
Uppcldinu var stranglcga stefnt
að þvf takmarki, að skapa „heil-
brigða sál f liraustum lfkama".
En það töldu þeir sjálfsagða og
mjög svo þýðingarmikla skyldu
að vara unglingana við ofdrykkj-
unni og innræta þeim viðbjóð 4
henni. Kennzluaðferðin f þeirri
grein var dálftið einkennileg og
eftirtektaverð. Þeir kúguðu þræla
sfna til að drckka sig lút fulla, svo
að unglingarnir mættu sjá hvaða
skelficg ófreskja að maðurinn yrði,
undir áhrifum vfnsins. Þetta er
eftirtektavert, mcðal annars, vegna
þcss, að af þessu geta menn sjeð,
hvc míklu framar vjer stöndum,
(Framhald.)