Baldur


Baldur - 19.07.1905, Síða 4

Baldur - 19.07.1905, Síða 4
4 BALDUR 19. júlí, 1905. Til Winnipeg- gestanna. Velkomnir að Gimli, þið göfugu mcnn gott er hjer að anda, því loftið er hreint. Fcgri stað að hitta, það finnum vjer enn fyrir þá sem leita—það ger.gur vfst seint. Vatnið hjerna’ er fagurt, sem auðlegð sjer á og auðlcgð þeirri miðlar, og borg- ar fitgjöld. En skögurinn á bak við sein her- fylking há þær hetjur standa’ áverði, í kring- um gesta-fjöld. Bakkinn er svo sijettur, sem málað myndaspjald; hjcr mætti verða fagurt, ef stór- virk birtist hönd. Og yfir þessu hvclfist það alheims- bláa tjald, svo andí manns er hrifinn, það slakna sorgar bönd. Skemmtið ykkur vinir á 'rjórr; fiskiströnd, í forsælu við glauminn, úr stærr hiifuðborg. Og takið svo að lokuin, andleg óð- als lönd, eignarrjettur lands þcss, veldur minnstri sorg. 77/. Jóh. .wwwwwwwvwwwwwn^wwxww^^wwN ÚR HEIMAHÖGUM. í stað þess að Baldur skýri n ú frá þvf hvernig járnbrautamál Ný íslcndinga standa, eins og sfðasta blað gaf f skyn, hefir járnbrautar- nefndin, frá Gimli, í hyggju, að kalla byggðarmcnn á fund, innai skamms og gefa þá glöggar skýring- ar um frainkvæmdir sínar f málinu. Menn eru farnir að streyma heim frá fiskistöðvum, við norðui enda Winnipeg vatns, og segja þaðan aflaleysi og ógæftir — bftasl við ef ekki aukist afli bráðlega, þ; verði með öilu hætt öllum afla til raunum þar, um næstu mánaðar mót eðajafnvel fyr. Hcyannir eru nú vfða byrjaða; hjá fólki, og þeir, sem enn eru ekk byrjaðir á heyvinnu, cru í óða önn að undirbúa sig. Grasspretta kvað vera heldur góð. Þeir fjelagar Pjetur Oddsson og Guðmundur Guðmundsson eru nt farnir að verzla mcð kjöt hjer é Giinli, og eru að þvf mikilþægind fyrir þá sem f bcenurn lifa og í grendinni, þar eð enginn kjötverzl- um hefir verið hjer yfir sumartnán- uðina, að undanfornu. Það er búið að gjöra töluvcrðar umbœtur hjcr á strætum, en þareð mcnn þurfa nú að fara að sinna heyvinnu, vcrður ekki átt við neinar frekari umbœtur að sinni. ------------- -- Ýmsir járnbrautamálamenn hafa verið hjcr á ferð ogþar á meðal hr. Olafui Torfason frá Sclkirk. r %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% %% TheSELKIRK LAND& INVESTMENT CO ,LTD. J SELKIRK----------?---------nVL-A-lSrX'X'OB-A.. ’f^VERZLAR MEÐ FASTEIGNIR: HÚS.OG LÖND.’Í BŒJUM OG ÚT í BYGGÐUM. T ^ ELDSÁBYRGÐ, — — — — — — — — — — LÍFSÁBYRGÐ ? OG PENINGAR TIL LÁNS. ^ J \ XT a 'GEMMEL, XÆ^Y3Sr^VG-X]X?,. 0 C%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%5 /S »5* • WINNIPEG BUSINESS Á öðrum stað í þcssu blaði, birt- st auglýsing frá hr. S. Sigurðssyni, þar scm hann lætur fólkið vita ná- kvæmlega hvcrnig gufubátafcrðum hans verður háttað eftirlciðis. Þctta cr í fyrsta sinn sem fólk hefir því láni að fagna, að bátagöng um meðfram ströndum Ný-íslands sje þannig háttað, að fólk mcg eiga von á þeim vissann dag til að fara vissann dag. Gufubátur hr. Sigurðssons, er prýðilega vel út- búinn áð öllu leiti, þar getur farið eins vcl um farþegjana seni ef þeir væru í fínasta gestgjafahúsi—enda er hr. Sigurðsson þektur að þvf, að bjóða fólki ekki upp á neitt það, sem ekki er í alla staði fullkomið. Frá íslendingum í Blaine: Kappræðufjel. þeirra hjelt skóg. argildi 9. þ. mán., suður við svo- kallaðan Dakota-læk. Þar var góð skemmtun og ærnar veitingar. Ekki var staðurinn heldur illa val- .nn, þvf fáir blettir eru fegri þar i kririg. Lækurinn er kringum 2 nílur frá bænum.—Atvinna þar f Blaine, er hin lfflegasta um þess- ar mundir og all-oft mannaskortur 1 sögunarmylnunni stóru. Tekið var algjörlega til starfa á 'ax-niðursuðuhúsunum 11. þ. m. og lítur út fyrir mikinn afla og þar af leiðandi næga atvinnu fyrir unga og gamla. Um næstkomandi mánaðamót erður, að lfkindum, sú breyting við Baldur, að prentararnir þurfa ekki að skrifa blaðið í hjáverkum sfnum, eins og verið hehr undaa- farinn tfma, heldur verður sjcr- stakur maður settur til þess af stjórnarnefnd blaðsins. Kaupendum Baldurs ætti ekki rð mislíka þessi breytingar-frjett, gangandi út frá því, scm vísu, að blaðið batni að rnun, þegar nægur tími er gefinn til þess, að afla ijer cfnis. Allir, sein nokkuð þekkja til tl iðamennsku, vita vel, ið það kostar t f m a . að hugsa og velja innihald í blöð, stýlfæra svo f dálitlu lagi sje og yfirlesa prófarkir. •Hlutaðeigandi starfsmenn blaðs- :ns eru mjög þakklátir öilum kaup- endum þcss, fyrir það, hve blað- inu hcfir vegnað vel undir þannig löguðum kringumstæðum sem auð- vitað mcst mcgnis cr þcim að þakka Enginn hefir sagt upp hollustu sinni við Baldur, fáir, svo kunn- ugt sjc álasað honum þótt hann hafi talað spaugsyrði, eða dirfst að segja beiskan sannleika. Þar á móti hcfir góðum og göf- ugum kaupendum fjölgað að m u n, cinkum á síðasta mánaðar tíma- bili. & t The Olafsson Real Estate Co., í - Room 21 Christie Block, t S36yí Main street, - (COR., James & Main St J Selja og kaupa fasteignir. ^ Útvega peningalán gegn fasteignavcði. ^ Setja hús og eigtiir í eldsábyrgð. ^ 55ip Kaupa fasteignir f Winnipeg fyrir þá, sem vilja Ieggja ^ peninga í það. Munið eftir staðnum: 536'/^ Main Street Wpg.^ $ Telefón: 3985. ^ 71 %%%%%%%%%'&%%%%%%%%%% ^ SMÁVEGIS. COLLEGE, COR. PORT. AVE. & FORT ST., WINNIPEG, MAN. m m t Kennsludeildir: 1. Business Course. 2. Shorthand & Type- writing. 3. Tclegraphy. 4- Ensk tunga. Eftirfylgjandi menn eru um boðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldur en til skrifstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í neinn matning hver við annan í þeim sökum: Jóhanncs Grfmólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River Sigfús Sveinsson ---Ardal. Sigurður G. Nordal - - Geysir. Finnbogi Einnbogas'--Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson...Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinti G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason - - - Mountain. Magnús Tait.........Sinclair. Guðmundur Stefánss. - Baldur. Björn Jónsson.......Westfold. Pjctur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - - - Cold Sprintjs Jón Sigurðsson......Mary Hill. Davfð Valdimarsson - Wild Oak. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Frccmans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markerviiie. Hans Hansson. - - Blaine, W’ash. Chr. Bsnson.----Point Roberts ——;o:----------- AUGLÝSING. Fátæk kvennfatasaumastúlka, sem gekk í grannleysi eftir götunni á laugardagskvöldið og var að skila af sjer saumutium, var svo ólán- söm að missaiífið í mannþrönginni. Ráðvandur finnandi er beðinn að gjöra svo vel að skila þvf f vestur- götu 55. Gimli-búar ættu að fara að leiða athygli að því, að allar líkur-benda til þess, að listiferðum, cinkum frá Winnipeg, fjölgi hingað hvað- anæfa. Vjer hofum enn þá eng- an sjerstakan stað til þess, að bjöða fram, af bæjarins hálfu. Vjer eigum engan skemmti- garð. Hyggilegt væri að ná í vel settan landblett til þessa augn- amiðs áður en ,Boom‘-ið byrjar. Það getur orðið dýrt spaug að draga þetta of lengi. ,,Margt býr í þokunni, þokaðu úr lokunni, lindin mfn trú“, stend- ur f gömlum þjóðsiigum. Jeg hefi sjeð það fyrir Iöngu sfðan, að margt hefir slæðst af heimskulegri skoðun, frá forntfð- inni, inn f trúarbrögð þau, scm jeg vil segja, að barin væru inn f mig ungann. Jeg sct hjer citt dæmi þvf til sönnunar: Þegar jeg var ungur, þá kom jeg eitt sinn inri í Miklabœjar- kirkju f Blönduhlíð. Þar var gam- all prjedikunarstóll, sem mun standa þar enn í dag. Á hann voru málaðar 4 myndir. Jeg spurði hvaða myndir þctta væru? Mjcr var sagt að 3 af þcim væru af guðspjallamönnunum. En af hverjum er þessi fjórða mynd? spurði jeg. Hún var stór, eins og hinar og vel gjörð. í hend- inni bar hún stórann lykil með koparlit, og stóð haldið út úr hnefanum öðrumegin; cn lykil- skegglð, með mörgum skerðingum, stóð hinumegin út úr hnefanum. Þessi fjórða mynd, var mjer sagt að væri af honum Sánkti Pjetri, hann hjeldi þarna á lyklinum að himnaríki. Jeg trúði þcssu þ á, en n ú hcfi jeg þá skoðun, að þessi hugmynd sje bara vitlaus og ekkert hægt með henni að mæla. J. Halldórsson. (Fyrrum Skagfirðingur.) Móðirin:- Það er skömm að þvf fyrir þig Nonni, að þú skulir vera látinn sitja f aftasta =æti f skólan- um, það lítur út rjett eins og þú sjert mesti tossinn f öllum skólan- um. Blessaður reyndu að fá þctta lagað, jeg kanrt svo dæmalaust illa við að vita af þjer þarna.“ Nonn;:- ,,Já, þctta er náttúrlcga alveg rjett sem þú segir, mamma, en það eru stór þægindi f því fyrir mig, samt sem áður, því sjáðu til, þegar kennarinn spyr okkur nem- endurnar að einhverju, sem ekki er kanske svo þægilegt að svara, þá gefa þeir sem eru f fremstu sætun- um, sitt svar fyrst, nú og ef eng- um þeirra heppnast að koma mcð hið rjetta svar, þá cr lftt hugsan- legt að jeg geti farið hjá þvf, og cr svo álitinn skarpastur af nemcnd- ! unum. Sjerðu kúnstina, mamma? Skrifið eftir fallegri skóla- skýrslu (ókeypis) til G. W. Uonald, sec. eða finnið B. B. OLSON Gimli. # W ROSvSER, MA - XR-ZEC KTA OG SXðXuJ-iA. STUTTIIYRNINGS NAUTGRIPI OG ENSK YORKSHIRESVÍN. Sanngjamt vcrð og vægir skil- málar. * * * Skrifið þeim cftir frekaii upp- Iýsingum. iBONNAR & HARTLEY EARRISTERS Etc. m P. O. Box 223, WINNIPEG, MAN. Mr. B O N N A R er liinn langsnjalíasti málafærslu- maður, sem nú er í „ „ ^ Hauksbók yngri heitir bók- sú. scm hr. Ólafur S. Thorgeirsson f Winnipeg hcfir nýlcga gefið út. Bók þessi inniheldur ýmislegt það, sem getur vcrið leiðbeinandi og ó- missandi að vita. Hún er í all lag- legu bandi, pappír góður en próf- arkalestur ekki sá, sem hæfir inni- haldinu,sem er í raun rjettri þann- ig, að hver scm gctur staðið af hálfum dollar ætti að hraða sjer og ná í eitt eintak hjá útsíilu- mönnutn fslenzkra bóka, sem sjálf- sagt eru nú allir búnir að fá hana til útsölu. Á Gimli fæst hún hjá G. P. Magnússon, og á skrifstofu Baldurs.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.