Baldur - 30.08.1905, Blaðsíða 1
>♦>♦»«■♦ »♦>♦>♦>♦ »>♦«♦»♦>
: Lawn rólur,
fyrir tvo. Vanavcrð $10,00, 'en við
seljum þær á $7,00 vcl 'byggðar og
málaðar. Þær geta gefið yður $20,00
f skemmtun það sem eftir er sumars.
ANDERSON & THOMAS
538 Main St.,cor.James St.,WPG. *
BÁLDUR,
STEFNA: Að efla hreinskilni og
eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir
kemur, án tillits til sjerstakra flokka.
AÐFERÐ: Að tala opinskátt og
vöflulaust, eins og hæfir þvf fólki
sem er af nörrcenu bergi brotið.
III. ÁR.
GIMLI, MANITOBA,3o. ÁGÚST 1903.
♦•♦•♦•♦••♦•♦•♦•♦♦•♦«♦•>•
Gas-stór.j
Við erum nú að selja þessar st<5r,sem
svo mikill vinnusparnaður er að, og
setjum þær upp frítt. Þér borgið pfp-
urnar.verkið kostar ekkert. Finnið oss.
ANDERSON & THOMAS
2 538 Main St.,cor.James St.,WPG.J
• 1
Nr. 30.
!
gufuskipaferðamálið.
Einhver sá merkilegasti fundur j armálið og
á íslandi í seinni tíð, var haldinn Ekki leyndi það sjer, að allur þing-
í Reykjavík 1. ágúst þ. á. Vjer;heimur var gersamlega mótfallinn
setjum hjer greinina, eins og hún ! stefnu þeirri er stjórnin hefir tekið
kemur fyrir í Fjallkonunni svo að I f þessum málum. í fundarlok var j
menn fái sem greinilegastar fregn- kosin nefnd, til þess að gera tillög-
ir að mögulegt er.--- ur um dagskrá fyrir riæsta dag.
F R A í S L A N D I. abalfunourinn.
_____ Svo var aðalfundurinn haldirm f
j Báruhúsi daginn eftir og hófst kl.
11 árdegis. Nefndin lýsti yfir
því, að utanbæjar-kjósendum ein-
um væri ætlað að greiða atkvæði
á fundinum.
Þeim voru ætluð sæti í salnum
innanverðum, en tilheyrendur
stóðu þar fyrir aftan.
Boendarunduriim
1. ÁGÚST 1905.
Á þriöja hundrað bœnda
MÓTMÆLIR STEFNU
stjórnarinnar í stórmál-
unum.
BŒNrnUE KIOMA
Fyrsti dagur ágústmánaðar 1905
mun ávalt verða talinn einn af
mestu merkisdögum í sögu þjóðar
vorrar.
Áhugamiklir kjósendur úr öllum
kjördæmum sunnanlands, austan
frá Jökulsá á Sólheimasandiog vest-
ur að Hftará, komu þá saman hér
í Reykjavík, svo hundruðum skifti,
til þess að mótmæla stefnu stjðrnar-
innar f stórmálum landsinns, og
skora á þingið að hlfða vilja þjóðar
innar.
Alveg einstakur atburður er það
í sögu landsins, að bændur takist á
hendur ferðirum hásláttinn til þcss
að láta þann veg uppi vilja sinn
um landsmál. Þar kemur fram sá
alvöruþungi, scm seint mun
gleymast
Og samt er það ekki nema önn-*
ur hliðin. Hin hliðin á málinu er
súfyrirtaks-stilling og prúðmcnska,
scm bændur sýndu, þrátt fyrir
það, hve þeim vitanlcga var mikið
niðri fyrir. Á framkomu þeirra
var alls enginn blettur; ekkert
fór annan veg úr hendi, cn vin-
irþeirra og skoðanabræður mundu
heizt hafa kosið.
Fysti hópurinn kom ásunnudag-
Dagskrárnefndin skýrði frá því,
að hún legði ekki fyrir fundinn
tillögur um fleiri mál en r i t s f m a-
málið og undirskriftar-
m á 1 i ð. Henni var reyndar full-
kunnugt um skoðanir fundarins á
gufuskipaferðamálinu, að hann
teldi það óhæfu að ganga fram
hjá tilboði Thorefjelagsins, eins og
ástatt er um það mál að ýmsu leyti
og margir fundarmanna mundu
vera fúsir á að lýsayfir þeirri skoð-
un sinni. En hún leit jafnfrámt
svo á, sem ritsfmamálið og undir-
skriftarmálið væru stórmálin. Þar
væri að tefla um rjettindi þjóðar
vorrar, bæði andspænis útlendu
og innlendu valdi. Og annar eins
fundur og þessi ætti ekki að skifta
sjcr af öðrum málum en þeim, sem
allra mestu varða. Fundurinn
fjelst á þá skoðun nefndarinnar.
Tillögur nefndarinnar f málun-
um voru þessar:
í ritsfmamálinu:
Bændafundurinn í Reykjavfk
skorar á alþ'ngi að hafna algerlega
ritsfmasamningi þeim, er ráðherra
Islands gjíirði síðastl. haust við
stóra norræna rftsfmafjelagið. Jafn-
framt skorar fundurinn á þing og
stjórn, að sinna tilboðum loftskeyt-
afjelaga um loftskeytasamband
milli íslands og útlanda og innan-
lands, eða fresta málini? að Gðrum
kosti að skaðlausu og láta rjúfa
Tillögurnar voru samþykktar
með öllum atkvæðum.
(Framh. næst)
V*.
í borg einni i Westphalen varj
nýlega maður einn sem ætlaði að |
S. SIGURÐSSONS,
^GUFUBÁTA I.ÍNA S6S
MEÐFRAM STRÖNDUM nýja-íslads,
S. S. CHEIFTAIN.
fastaí 19 daga og taka enga aðni j FARÞEGJUM VEITT ÖLL ÞAU ÞŒGINDI, SEM AUÐIÐ ER
fæðu en laugavatn eitthvert og átti Á VATNS FERÐUM.
hann að fá $600,00 þóknun ef að
hann hjeldi föstuna út
Byrjaði svo fastan og safnaðist
múgur og margmenni þar að, til
að sjá hann, og gekk það nokkra
daga. Var föstumaðurinn í gler-
kassa einum svo allir gætu sjeð
hann hvort heldur að nóttu eða
degi.
Þetta gengur nú altvel f nokkra
daga, en þá kemur þar -að æringi
einn, sest niður beint framundan
glerkassanum og fer f mestu mak-
indum að jeta svfnsflesk og baunir
sem er upp á halds rjettur West-
phalinga. óðara og maðurinn fast-
andi sjer það, stenst hann ekki
mátið lengur, setur hnefann f kass-
ann, brýst út og þrífur til matar,
og var fastan búin.
Keyftir | Nýlega flutti W.
þingmenn. | F. Maclean, þing-
maður ræðu eina f Wesford og sak-
aði Laurier um það, að hann ’nefði
mútað þingmönnum þeim,sem ekki
vildu gefa atkvæði sitt með sjálf-
stjórnar lögunum f norðvestuf fylkj-
unum. Mútur koma fram f eftir-
launa lögunum og selja þingmenn
þar æru sfna og atkvæði fyrir IOOO
dollara á íiý
Þarna þáðu og gleyftu við mút-
um þessum menn af báðum flokk-
um, þó að aðallega kæmu upptök-
in frá liberölum. Siglir þar ósvífn-
in háum seglum er menn gjöra
þetta og annað eins fyrir oþnum
augum alþýðunnar. En alþýðan
horfir á og gefur þeim atkvæði ef-
tir sem áður.
Bátagöngur:
Frá SELKIRK til GIMLI, HNAUSA: MÁNUD. og MIÐVIKD.
Frá HNAUSA, GIMLI til SELKIRK: ÞRIÐJUD:, og FIMMTUDl
Frá SELKIRK til GIMLI: FÖSTUD., LAUGARD., SUNNUD-
Frá GIMLI tfl SELKIRK:
S SIG-UBBSSOU.
^ Tíio ofccAn Doo 1 FcfofA U'a ^
The Olafsson Real Estate Co.,
Room 21 Christie Block,
--- (COR., James &Main St
536)4 Man street,
SI5P" Selja og kaupa fasteignir. ^
Útvega peningalán gegn fasteignaveði.
Setjæ hús og eignir f.' eldsábyrgð'; nT
Kapa faste'gr.ir f V\ 1 r cr fyrir þá, sem vilja leggja?
peninga í það. Munið eftir staðnum: 536^ Main Street Wpg,^
Telefón: 3985.
7i %%%% %%%%% & % %%%%%%%%% ^
brautar fjelagsins, og ætli tafar-
laust að Iengja hana niður til Wpg. [
Beach. Fargjald frá WinnipegJ
Beach til Winnipeg er ákveðið að
skuli verða aðeins 30 cents.
inn. Hann var austan úr Rangár-
vallasýslu. Svo var menn að drífa j þmg og efna til nýrra kosninga.
að dag og nótt alt fram undirháj í undirskriftarmálinu:
degi fundardaginn sjálfan, þríðju-
daginn.
GESTUM FAGNAð AF ÞJÓÐR/EðiS-
FJELAGINU.
Þjóðræðisfjclag Reykjav. hjelt
á mánudagskvöldið fund f Báru-
húsi, til þess að fagna þeim að-
komumönhum, semþá voru komn-
ir. Á þeim fundi voru um 600
manna. Formaður fjelagsir.s, Bj.
Jónsson ritstjóri, bauð gestina vel-
komna. Svo voru aðaláhugamál
fundarmanna rædd allftarlega.
Bændafundurinn f Reykjavfk
I skorar alvarlega á alþíngi að af-
stýra þeim stjórnarfarslega voða,
sem sjálfstjórn hinnar fslenzku
þjóðar stendur af því, að forsætis-
ráðherra Dana undirskrifi skipun-
arbrjef íslandsráðherrans.
h undarstjóri var k'jörinn prófast-
ur Jens Pálsson í Görðum og skrif-
ari Ágúst Jónsson, amtsráðsmað-
ur í Höskuldarkoti.
GeorgeW. Hemmery hafði ver-
lð f þjónustu Bandarfkjanna f sjö
ár á björgunarrtöð einni og var
læknir einn að skoða hann hvort
hann væri laus við hættulcg sjúk-
dómseinkenni. Þegar læknirinn
er búinn að skoða hann vel og ná-
kvæmlega þá segir hann: ,,Það
vildi jeg að jeg ætti cftir að lifa
eins lengi og þú vinur góður. “ En
rjett f því að hann sleppir orðinu
þá verður Hemmery hreykinn mjög
belgist upp og dregur þungt and-
ann—dettur niður og stendur úr
honum blóðgusan og er dauður að
vörmu spori
Fyrir skömmu var farangurslest
á ferðinni f Indianaríkinn og vissna
menn ekki fyrri tíl en úr skýjunum
ofan kom fliksa mikil og fjcll ofan
á lestina; var það fallvjel og. mað-
ur neðan í henni. Hann hafði ver-
ið á loftbát sfnum, tekið fallvjelina
þegar uppkom og ætlað til jarðar
en vindur var á og bar hann svo
að hann fjell ofan á lestina. Ekki
meiddist hann neitt og fór af lest-
inni þegar hún kom á næstu stöðv.
ar og sneri heimleiðis.
Við strendur Karolfnurfkis var
drengur einn að leika sjer á sundi
um daginn og vissu menn ekki fyr
til en drengurinn var þrifinn og
drcginn f kaf. Var það hákarl sem
tók hann. Sáu þetta margir menn
en gátu ekki aðgjört. Það sást ekki
framar hvorki hákarlinn nje dreng-
urinn hvernig sem leitað var. Há-
The LouiseBrklge
Improvement & Invest-
ment Go., Ltd.,
fasteignn rve rzl una rmen n,
H3P3 verzla með- hú-s og; bœjai’
lóð-ir t Winmpeg:.
Innkalla; landa og húsa
leigu. Taka að sjer að sjá um
og annast eignir manna f fjær-
veru þeirra..
SjERSTöK KJöRK aUP !
á eignum fnorðurparti Wpg.,
sjerstaklega f námd við
,,Louise Bridge. “
A. McLsnnn, W. K. McPhail,
Pres. ítgr.
J. K. Hardy,
Sec. - Treas.
1 elefón:
Louise Bridge, Higgin Ave., Ma:n Street
3859. 3193. • 3343.
Ofifice 433 Main Strcet,
Winnipeg.
karlinn hafði verið frá
langur.
20—30 íeta
þarf að blása 4 neista þann, sem
einlægt lifir, og hleypa á stað púð-
1 urketlingu þeirri sem sctur alt f
jogandi bál.
Herra Gestur Oddleifsson, ný
kominn frá Selkirk, færir ,,Baldri“
Aðalformælandi ritsfmatillög-j þá frjetti að fjelagið McKenzie &
Þó að fmyndunarafl Vilhjálms
keisara sje furðu mikið, þá er það
1 þó nokkuð ólfklegt að hann sje far-
ið að dreyma um að loka Eystra-
salti fyrir herskipum únnara þjóða,
en við það búa. Hann hlýtur ac>! Lirríkí saman
Þá lítur svo út sem Ungverja
sje farið að langa til að fá fult for-
ræði m&la sinna, en við það losn-
aði um böndin, scm halda Aust-
En Vilhjálmur
sjá hve miklu sterkari enski flot-j stenciur á verði, til að læsa greip-
inn er heldur en þýski flotinn. Þói um um hvað sem laust vcrður og
væri það ekki meira að loka Eyst-
unnar var Vigfús Guðmundsson Mann hafi keypt sporvegþann scm ra-salti en að loka Miðjarðarhafinu | ann SetU' ” '
Brátt kpm það f ljós, að fundar- ( bóndi f Haga, en undirskriftar- 1 liggur-frá Winnipeg til Selkirk og I fyrir Rfissum. Og það hafa Bret- ver
menn báru einkum þrjú mál fyrir tillögunnar Jón Jónsson,^ kennar'! sem hefir verið eign „Winnipeg,! ar nú gjört f heila öld. Og sann- bar-
brjósti: ritsfmamáhð, undirskrift- í Hafnarfirði. Sclkirk atid Lakc Winnipeg“1 arlega er nú útlit'.ð svo, að lftið
Og sýnist
sjerlega friðlegt austur