Baldur


Baldur - 30.08.1905, Blaðsíða 2

Baldur - 30.08.1905, Blaðsíða 2
2 BA'LDUR,30. ágííst, 1905. ER GEFINN tJT Á GIMLI, ----- MANITOBA ÓHÁÐ VIKUBLAÐ' KOSTAR $1 UM ÁRIð. BOUGIST FYIURFRA M ÍJTGEFENftuR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISIIING COMPANY LIMITED. RITSTJÓRI: Matjnús J. Skajtason. RÁÐSMAÐUR: Gísli F. Magnússon. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BALDIJE, G-IMLI, ZbÆYLJNT Verðáatnáum augJýaingum er 25 cent ‘fyrir þuinlung Há knlengdar. Alelátturer vgefiun á «tœrri auglýaingum, iim birtast j ■ blaðinu yfir lengri tíma. V ðvíkjaridi slikuin afelætti og öðrum fjárnr álum bii-ðs in«, eru menn beðuir að snúa sjer að 1 áðs mauniinum. MIðVIKUDAGINN, 30 ÁGIÍST 1905. 'HVERNIG BYLTINGARNAR iFARA FRAM Á RÚSSLANDI. Eftir Vance ThompsOn. II. Á bak við byltingartjöldin. Utanum Rússakeisara er æfin- lega múrveggur. Hann kemst þar ekki út fyrir. Ilann hefir a'drei heimsbtt neitt af sveita- þingunum eða þorp eða iðnaðar- bæ. Embættisklíkan sem skipast utanum hann stjðrnar f hansnafni. Hún heldur honum sf og æ laf- hræddum. Hún byrgir svo fyrir augu honum að hann naumast getur sjcð tungl himinsins f gcgn- um greipar sjer. Stórhertogarnir gjöra alt saman. Það má segja að utan familfu hans sjcr enginn Rússakeisara nema gamall þjónn hans ráðgjafarnir og fáeinir útlend- ingar scm haun kvcður á fund sinn. Og þessi draumsjóna fangi er þar, sem segir cins og Luðvfk 14.: „L’état, c’estmoi“o: Ríkið cr jeg. Á Rússlandi er í rauninni að eins einn maður sem gctur sagt það, og það er ekki keisarinn. Eins og annarsstaðar er þar valdið hjá þeim scm pyngjuna hefir j Allir ráðgjafarnir eru upp á þann ; komnir scm útbýtir peningunum og vald hans nær þar til allra manna ofan frá stórhertoganum og niður til bændagarmanna. Það er alveg rangt að ætla að keisari ráði öllu það er nú sem stendur De Witte og cr þd staða hans undarleg Stundum hcfir hann æðstu völdin á hendi. Stundum ! virðist hann vcra f ónáð og fela. s:g f einh.vcrri óaðri stöðu eða í j nefnd einhverri. En ætíð eru völd hans hin somu. Er hann þá frjálslyndur eöa er hann aftur- haldsmaður? Byltingamcnnirnir sem fleygja sprengivjelum og útbreiða sósfalistakenninguna segja að hann sje á þeirra hlið. Aftur kann einn eður annar stórhertog- inn að segja að De Witte sje meg- instoð hásætis keisarans. Hann cr dularfullur maður. Hann bygði Sfberíubrautina og kom Manchurfu í hcndur Rússum en var um lcið orsök í því að þeir lentu f strfði við japana. Hann stofnaði rfkisbanka fyrir stórmenn- in og annan fyrir bændurnar. Hann gctur hafið til tignar og valda eða þá eyðilagt einsvel prinsinn sem bóndann. Bankar, verslun, tollar, járnbrautir, skattar er alt á hans valdi. Hann getur sett skuldabrjefin upp eða niður eftir þvf sem honum sýnist. Þó að maður þessi gjöri sig svo auð- mjúkan og smáan fyrir keisaran- um, þá er hann þó í rauninni ein- vaidur Rússa. Fyrir skömmu síðan var hátt- standandi embættismaður sendur út úr rfkinu að útvega lán. En lánum þeim fylgir vanalega fjár- dráttur, En svo vildi til að einn ærlcgur rússneskur agent komst að þvf og kom í veg fyrir að lánið fengist f staðinn fyrir að hjálpa því við. En í rauninni hafði cmbætt- ismaður sá sem Witte sendi búist við að stinga í sinn vasa meira on tveimur milíónum dollara Þá klagaði hinn fyrnefndi hann fyrir De Witte og hinn ærlcgi agent var jafnharðan kaliaður heim. Var borið á hann að hann hefði verið orsök f því að Rússar töpuðu tveimur milfónum. Peningar, peningar. Alsstaðar a Rússlandi heyrist ópið: pening- ar, peningar handa hinum Iata og iðjulausa stórmenna flokk. Þ'yrir peningaþörfina he fir De Witte hið sterkasta hald á hinum lendu mönnum sem pantsett hafa lönd sfn aðalsmannabankanum, á stórhertogunum sem fá eftirlaun sfn frá honum sjálfum og Ivan >svo kallast bændur) vinnandi á akri sfnum. Já þar er máður sem gctur leikið sjer að milíónunum. Er hann þá verkfæri útsendra auðmanna? Fjarr cr það þvf snillingur þcssi stendur hærra en svo sje í landi þar sem brosað er að opinberum þjófnaði þá hcfir De Wittc haft handa á miHi peninga í billiónataii, og enginn vcrið að Ifta eftir þvf hvcrnig hann brúkaði þá, cn þó hcfir ekki cinn einasti skitinn skildingur orðið fastur við góma hans. Ilann lifir sparlega, nærri grút- arlega. Litla húsið hans á eyj- unni (f Neva) er óásjálegt. Gólf dúkarnir slitnir, legubekkirnir gamlir og hlaðið á þá kápum, gömlum skóm og allrahancía rusli og bókum, og alt er þar f óreiðu. Þannig lifir hann og er þó stoltur og valdagjarr,-—borinn ti! j.-ess áð drotna yfir mönnum Honum er lfkt varið og Richelieu. Hann er af lágum ættum, fjekk litla mcnt- un, en hefir teigt sig upp á tinda einveldisins, svo að samanborið við hann er stórhertogaklíkan smá- munir einir og keisaravaldið riðar við falli. Hvar sem hann fer leggur að vitum honum ilminn af hræsninni ogsmjaðrinu. En hann kemur fram sætur og auðmjúkur. Hann beygir bak sitt fyrir stórher- togunum. Það má segja að hann skríði f duftinu fyrir mönnum ciris og Bouligine og Trepoff. En al- staðar eru honum þó snörur búnar Hinn eini opinbcr óvinur hans er þó hinn óþýði ogharði Pobiedono- ster, yfirbiskup grísk kaþólsku kirkjunnar. Annars hefir De Witte eins og keisarinn sitt eigið spæjaralið. Sá spæjaralcikur er nokkuð undarlegur þar sem hver lætur njósna um annan en svo er það í gömlu Evrópu. Jeg hcld það megi fullyrða það að þar sem þrír Rússar eru saman komnir, þar geti það verið að einn þeirra sje ekki spæjari. Stórhertogarnir hafa sitt spæj- aralið. Og eru aðalstövay þess stórborgirnar Paris, London, Washington, Vínarborg. Eru í þvf fínar frúr, aflóga aðalsmenn og upgjafahermenn. En það lið alt er scm leikfang f höndum hinna ensku spæjara hinna ýmsu sendihcrra. Hefir sá flokkur keypt alla burðarkalla og scndi- sveina hinna annara sendiherra. Þeir hafa f njósnarflokki sfnumi mcnn af öllurn stjettum æðri og lægri. En öllu markerðari er ,,prívat“ spæjaraflokkur keisarans. Stend- ur fyrir flokk þeim einn hinn merkilegasti maður sem jeg hef sjeð; spikfeitur, skeggjaður Rússi með barónsnafnbót. Er aðalstarf hans að passa upp á anarkistana og byltingamennina. Enda þckk- ir enginn þá bctur,- og sem dæmi þess skal geta þess að þegar Lou- bet forseti Frakklands einu sinni fór til Lyonborgar þá treysti hann ekki eigin spæjaraliði sínu og sendi eítir Rússá þessum. Hann er sá eini maður, sem Rússakeis- ari fyllilega trúir og frá honum hefir keisari þær einu fregnir sem hann fær frá útlöndum, þvf að keisari sjer aldrei blöðin, en f stað þess er prentað fyrir hann sjer- stakt blað og þar f teknar þær einu. frjettir, scm hertogakifkan vill leyfa keisara að sjá. Það var spæjari þessi sem fyrir rúma ári síðan sendi dáleiðarann Philippi til vctrarhallarinnar og fjekk hann mikið vald yfir keisara. Dáleiddi hann þar keisarafrúna ,og bauð henni svo að eignast son. En loks gátu stórhertogarnir rekið hann frá hirðínni. Ilann var orðinn þcim hætilegur. Aðalmaðurinn í spæjaraflokki Dc Witte er Raffalovitch. Er hann nefndur fjármála-agent í Par- ís. Bcr hann nafn með rcntu, því að hann fræðir húbónda rfinn um a!t, sem að lántöku lýtur. Hann ! gctúr Iátið lántökuna heppnast og| (Meira.) ISLANDS MINNI. * RæðA er iir. JóN Jónsson frá Slebbrjót flutti á Íslendinga- INN í ÁKTAVATNSHVGð 2. ÁGÓST 1905. Háttvirta samkoma! Það hefir en orðið hlutskifti mitt að biðja ’ykkur að minnast vorrar gömhi fósturjarðar, íslands, eldlandsins, sem hefir nú fengið þá heiðarlegu nafnbót að vera lfka kallað gull-landið. Það fer nú að verða fátt að segja um ísland, f}rrir okkur scm ,,tfu | sinnum fyrir eitt“ höfum haft það að ræðuefni. Það cr ekki tfmi en að hafa gullfundinn að umræðuefni, það verður fyrir þá sem tala að ári um ísland. En það hefir óft ver- ið mjer hugljettir, hefir verið svo mörgum hugljettir þegar þeir hafa átt að tala um Island, á íslenskum samkomum, að vita það að minsta kosti allur fjöldinn af íslcndingum hlustar með ánægju á hvert orð sem um föðurlandið gamla er sagt. Mjer finst jeg hafa tekið eftir því, bæði á meðan jeg var hcima á ís- landi og Ias blöð og brjef hjeðann að vestan, og talaði við fáeina menn sem heim komu, ogsvofyr- ir þenna stutta tfma sem jeg .hefi dvalið hjcr, að tilfinningin fyrir ís- lensku þj(5ðinni,og fslenskum hags- munura, og íslensku máli er að vaxsa hjer vestan hafs, þó jcg verði um Icið að segja það, að ís- Tensk tuilga’cr'hjér 'Tkkl f héiðrr höfð scm skyldi. Þctta cr lfka alt mjög eðlilegt þvf þjóðflokknum ís- lcnska hjcr vestan hafs, hefir mjög svo vaxið afl sfðari árin. Hann hefir fundið það, að það er altaf tckið meira og meira tillit til hans eftir þvf sem árin lfða. Hanri hef- ir fundið að manngildi sitt, gildi sitt sem þjóðflokks, hefir verið meira og mcira viðurkent, það hcf- ir veitt honum þrek og sjálfstraust og það hefir eðlilega leitt til þess, að íslenski þjóðflokkurinn hjer hef- ir farið að hugsa meira um bergið j sem hann er brotinn af,kynstofnínn j sem hann et sprottin af, og ís- lendingurinn hjer vestan hafs hefir sjeð það að hann þarf ekki aö skammast sfn fyrir móðurlandið sitt. ísland er að vísu fátækt land en það þarf engin að skammast sfn fyrir fátæktina það getur verið heiðarieg fátækt, eins og heiðarleg- ur auður. Og mig langar til að sýna ykkur það, færa dálftil rök að því við ykkur, að þrátt fyrir alla fátæktina og baslið heirna, þrátt fyrir það þó við margir einstakl- ingárnir höfum hröklast hingað fje- lausir, aislausir, þá er íslandi,þjóð- fjelaginu í heild sinni að fara fram. Það er ætfð álitinn áreiðanlegasti mælikvarðinn fyrir framförum hver- rarþjóðar, þcgar fólkstalan, og verslunar magnið eykst f landinu. Og það er hvorttveggja að aukast á íslandi. Jeghefi ekki þau tæki sem til þarf til að sýna ykkur það til hlítar. En jeg ætla að gefa' ykkur dálítið yfirlit >‘fir þctta tvent. sfðustu 20 árin af öldinni sem leið- Árið 1880 var fólkstalan á íslandi 72,443. En árið 1900 var hún 76,303. Hefir þvf fjölgað um: 3, 960. Og þó hefir á þessum ár- um flust ákaflega margt manna og kvenna hjer vestur. Verslunar magnið á þessum tuttugu árum hef | ir aukist þannig, að árið i88ovoru aðfluttar vörur til íslands (talið í þúsundum) kr. 5727, en útfluttar vörur frá íslandi kr. 6744. En árið 1900 voru aðfluttar vörur kr. 9276 útfluttar vörur kr. 9512. Af þessu sjest það Ijóslega að þjóð- fjelagið í heild sinni er að þrosk- ast, það er í öllum greinum þar töluvcrð framför núna í landbúnað- inum, það gæti verið efni til margra hugleiðinga, sem ekki er staður nje stund til að færa fram hjer. En jeg bfst við þið spyrjið: Hver- nig stendur þá á því að þið einstakl- ingarnir komið alslausir að heiman fyrst þjóðfjclaginu er að fara fram? Því líður ykkur svona illa þar ? Jeg gæti hú svarað þessari spurningu mcð annari jafn stuttri. Bandarfk- in eru eitt hið hraðfleygasta fram- faraland heimsis. En ykkur dett- þó víst ckki f hug að halda þvf fram, að öllurn einstaklingum þar Ifði vel, lifi Breldar Iffi. Nei, þar eru stórir auðmcnn, er eins og inenn scgja ,,geta keypt hálfan heimin, “. en þar cru lfka bláfá- tækir menn ánauðugir auðmönnun- um og miörgum þeirra líður ekki vel. Og fyrst það er svona f landi með risavaxnar framfarir, hvcrn skyldi þá undra þó það sje f smá- landi hjá þjóð sem cr að hrista af sjcr gamla kúgunar fjötra. Alt strfð kostar mannfall, þó það kosti ckki öll stríð blóðsúthellingar. Það hafa ætíð margir fallið í stríðinu fyrir fiamför mannkynsins, sumir efnalega, sumir líkamlcga, sumir siðfcrðislcga, sumir þetta alt. Það eru tímamót á íslandi. Hið gamla og úrclta er að falla. Hið nýja er tð festa rætur. Það cr alt á iði orðið í þjóðfjelaginu, leitandi, fálm- andi eftir nýju Ijósi, nýjum þroska þjóðfjelaginu smáþokar áfram. Ef tfmi hcfði verið til, þá hefði jeg getað sýnt ykkur, sannfært ykkur um, hve ákáflega mikið meiraþjóð- fjclagið kostar nú til ýmislegs held- ur en tim miðja öldina setn leið, hve mikið þvf hefir þokað f menn- ingar áttina. Það þarf ekki nema benda á hve miklu hefir verið kost- að til samgöngu bóta, póstmála, mentamála, heilbrygðismála, hve mikið meiri tilraunir eru gjörðar til að styðja atvinnu-vegina. Ef tfmi hefði verið til, hefði jeggetað sýnt ykkur það alt f tölum. Sýnt ykkur hve afar mikið þjóðfjelagið Icggur nfj f sölurnar, móti þvf scm áður j var, tíl að styðja framför landsins. ^Ftamhald á 4sfðu.)

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.