Baldur - 06.09.1905, Blaðsíða 1
: Lawn rólur,
fyrir tvo. Vanaverð $10,00, en við
seljum þær á $7,00 vel byggðar og
málaðar. Þær geta gefið yður $20,00
f skemmtun það sem eftir er sumars.
ANDERSON & THOMAS
538 Main St.,cor.James St.,WPG. S
BALDUR
STEFNA: Að cfla hreinskilni og
cyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir
kemur, án tillits til sjerstakra flokka.
AÐFERÐ: Að tala opinskátt og
vöflulaust, eins og hæfir þvf fölki
brotið.
sem er af norrœnu bergi
•♦•♦•♦€>♦ ♦>♦»♦■♦» !♦>♦■♦•♦ ♦•♦>♦•♦?
Gas-stór
Við erum nú að seija þessar stór,sem
svo mikill vinnusparnaður er að, og
setjum þær upp frítt. Þéf borgið píp- j j
urnar, verkið kostar ekkert. Finnið oss. |
ANDERSON & THOMAS i
• m
• 5 38 Main St. ,cor. James St.,WPG. S
• »
III. ÁR.
GIMLI, MANIT0BA.6. SEPTEMBER, iqos.
Nr. 31.
I I;'íitíxl rí rÍTT rtr'rTT r Ht rri ttttVÍ r i 1,'T.X <
1,11
Jafnmörg þúsund manna hafa
sjaldan saman safnast hér á landi.
FRJETTiR. i Manngrúinn þjappaði sér saman á
ing. Lúðraflokkur var á vellinum 1
og lék ýms lög við aéttjarðarkvæði
og manngrúinn söng. Fjörugast og
«1«
<^>
FRIÐUR.
torginu og upp eftir Bankastræti ofcast var sungið erindið úr Islcnd- |
og söng ættjarðarsöngva hvern á ingabrag Jöns Ólafssonar: ,,En i
fæturöðrum. þeir fólar, sem frelsi vort svfkja* ;
Af mannúð og viturlcik gefa Eftjr góða stund kom nefndin út Svona orti hannÞA, konungkjörni
Japanar eftir: herkostnað allann - - - - LnnamaSnrínn" var h4 4 numn
og hálfa Saghalien-eyju, lofa Rúss-
um að taka herskip Jjsín sem flúið fr& þvf stuttlega, að ráðherrann
hefði lýst yfir því, að h a n n
höfðu á aðrar hafnir og leyfa þeim
að koma með herskip á austurhöf—
in. Hinsvegar fá Japanar mikil
lönd og hafa unnið alt sem þeir
börðust fyrir. Allar líkur að sam-
an sje gcngið, enda mál komið.
aftur. Þegar hún kom . ofan á' kaupamaðurinn'*. var þá á margra
brúna, skýrði sfra Jens Pálsson | v(irum hvert sem menh ^neru sér.;
Að öðru lcyti gerðist það merk-
ast á Austurvelli, að magister
hj
T I L S 0 L U
já bœndafjelaginu
á Gimli:
Tvö stutthyrnings-naut af besta
kyni (Full Blood) mjög ódýr.
Einnig: 1 Ayrshire-naut. Þægi-
legir borgunarskilmálar. —Kaup-
endur snúi sjer til forseta fjelags-
ins.
B. B. Ólson.
F R A I S L A N D 1,
Bœndafundurinn
i. ÁGÚST 1905.
vildi hvorugri áskorun-
inn i s in n a.
MANNFJÖLDINN SVARAR.
Þegar fregnin kom um svar ráð-
herrans, hófst Þ o r s t e i n n
Thorarensen bóndi á Móeið-
arhvoli máls, stórvaxinn maður,
fyrirtaks vasklegur og raddmikill,
og þessi orð þrumdu út yfir mann-
söfnuðinn:
,, Niðurmcð þástjórn, scm ekki
vill hlýða þjóðarviljanum! Niður
með ráðherrann11
Mannfjöldinn tók undir þetta
með margföldum húrrahrópum.
I'ráleitt hafa nokkru sinni jafn
margir menn hrópað í einu hér á
landi.
Á AUSTURVELLI
Þegar
(F'ramhald)
Þegar búið var að samþykkja
tillögurnar, var kosin nefnd—einn
kjósandi úr hverju kjördæmi — til
þess að fara á fund ráðhcrrans,
flytja honum sainþyktir fundarins
og fá að heyra undirtektir hans. í
nefndinni voru þessir: Þórður .Guð-
mundssoa Hala, Vigfús Guð-
inundí'son, Haga, sfra Jens Páls-
son, Björn Þorsteinsson Bæ og
Jón Guðmundssjn Valbjarnar-
völlum.
Að lyktum voru kosnar ncfnd-
ír til þess að finna að máli þing-
menn Rangárvallasýslu i. þ,ngm.
Árnessýslu, og þingmenn Borgar-
fjarðarsýslu og Mýrasýslu, og fá
að heyra undirtektir þeirra.
Þingmenn Kjósar og Gullbringu-
sýslu þótti ekki þörf á að fitina,
með þvf að alkunnugt var, að þeir
voru íundinum fyllilega samdóma.
RÁÐIIERRANN SVARAR
Ráðherrann hafði lofað að veita
nefndinni viðtal kl. 3 sfðdegis.
Hálfum tfma áður tóku mcnn að
safnast saman við Báruhús:ð,ti! að
verða nefndinni samferða, fundar-
menn og þjóðræðisfélagsmenn úr
Reykjavík.
Svo var lagt af stað til stjórnar
hrópin höfðu staðið
nokkra stnud streymdi manngrú-
inn inn á Austurvöll.
Sfra Jens Pálsson gerði þar ná-
kvæmari grein en áður fyrir svari
ráðherrans.
Um undirskriftarmálið hafði ráð-
herrann haldið þvf fram við ncfnd-
ina, að landsréttindum ’vorum
væri engin hætta búin af þvf, að
forsætisáðherra Dana skifaði undir
skipunarbréf ráðherra vors. P'yrir
þá sök vildi hann ekkert því máli
sinna.
Um ritsímamálið kvað ráðherrann
þaðsfna sannfæring, að ritsfmi á sjó
og landi væri bæði ódýrari og
áreiðanlegri en loftskeyti. Til
dæmis um áreiðanleik loftskeyta,
benti hann á það, að þau' kæmi
hingað á kvöldin að eins og gætu
ekki komist f dagsbirtunni. Ekki
kvað hanti sér kunnugt um það, að
vitneskja hcfði fengist fyrir þvf, að
þjóðarviljinn væri hortum andstæð-
ur f þessu máli. En að svo miklu
Guðm. Finnbogason hélt afbragðs
snjalla ræðu um Esaú, sem selt
hefði frumburðarrétt slnn, og um
íslenska þjóð, sem reyndist með
öllu ófáanleg til þess að aðhafast
sams konar afmán. Ræðunni var
tekið með hinum mesta fögnuði.
^ The Olafsson Real Estate Co., J
þ Room 21 Christie Block, ^
A 536)/' MAN STREET, ---------- (COR., JAMES &MÁIN ST ^
x KP* Selja og kaupa fasteignir.
\ Útvega peningalán gegn fasteignaveði.
'K Setja hús og eignir f eldsábyrgð. "
Kaupa fasteignir f Winnipeg fyrir þá, sem vilja leggja ^
* peninga í það. Munið cftir staðnum: 536J4 Main Street Wpgl
^ Telefón: 3985. É
7)
*>s
NOKKUR ORÐ
um iiáska við dAleiðslu.
Margir gáfaðir og Siðferðisgóðir
menn hafa talað ósköpin öll um
dáleiðsluna. Menn æJtu að geta
með daleiðslu læknast af hinum og
þessum sjúkdómum. Metin ættu
að láta af hinum og þessum vond-
um tilhneigingum. En nú kemur
fram einn dálciðslufræðíngurinn,
Dr. Mary E. Sellen frá Ne\v
York, er fengist hefir við dáleiðslu
um fleiri ár og segir að þótt hún
lækni oft, þá geti hún lfka skaðað.
Kveður hún dáleiðsluna veikja
sjálfstæði og þrek þ-firra sem dá-
leiddir eru og geVa þá um of mót-
tækilega fyrir útvortis áhrifum.
Segist hún haa þekt tvo unga
menn, sem sýni þetta Ijóslega.
Voru það tveir gáfaðir drengir
sem komu vestan frá Missouri-
fljóti til að stunda nám Gengu
þeir f fjelag með sextán öðrum, til
þess að rannsaka dáleiðslu og ljetu Roosevelt forseta,;var hann harður
Annað dæmið er af ungri stúlku
15 vetra, gáfaðri bóndadóttur í
Ohio. Hafði fað'r hennar farið
að kynna sjcr og leggja stund á
dáleiðslu, og hjelt hann að hann
gæti leitað frjetta af framliðum
með þvf að dáleiða dóttur sfna og
láta hana tala við þá. Dáleiddi
hann hana tvisvar á viku eða þris-
var. Þegar hann var búinn að
gjöra þetta einar tvær v.kur fór
hann að spyrja hana hvort hún
sæji nokkuð, og lýsti hún þá mönn-
um sem hann þóttist þekkja sem
dána kunningja sína.
Alt til þcssa hafði stúlkan verið
efst í bekknum f skólanum. En
faðir hennar hjclt áfram að dáleiða
hana við og við f heilt ár. Varð
hún þá smátt og smátt önuglynd
og sinnulaus. Stundum fjekst
hún ekki til að borða. Hún tap-
aði öllum áhuga á námi sínu og
vildi engin afskifti hafa af hinum
fyrri leiksystrum sínum. Vöruðu
margir karl við þessu, en ekki
held jeg það hafi haft nein áhrif.
En þá íhugunarverðara er dæmi
Washburn hveitkaupmanus í Buff-
aló, sem myrti konu sfna og dótt-
ur og fyrirfór sjálfum sjcr á eftir.
Washburn þessi var nauðalíkur
The LouiseBridge
Improvement & Invest-
ment Co., Ltd.,
fasteiíjna rverzl una nnenn,
ifi^ verzla með hús og. bœjar
lóðir f Winnipeg.
113^'InnkalTa landa og: húsa
leigu. Taka að sjer að sjá um
ogannast es'gnir mánna í fjær-
veru þeirra.
SjERSTÖK KJ'ÍR'KAUP !;
á eignum f norðurparti Wpg.,
sjrrstaklega f ná'md við
„Louise Bridge. “
A. MeLennan, W. K.iMcPhail,
Pres. Mgr.
J. K. llardy,-
Seo. - Treaa.
Telcfón:
Loniss Bridge, Higgin Avc., Main Street
3869. 3193. 3843.
Ofifice 433 Main Street,
Winnipeg.
maður og óþýður og hjelt að hann
gæti orðið að liði sálum dauðra
Fanst honum sjer vera
manna.
dálciða sig og var það jafnan sami
maðurinn, setn dálciddi þá. Tvis-
var eða þrisvar voru þeir dálciddir
á sama kveldi og gekk það lengi það hlutverk ætlað og loks náði
nokkuð. . hann f milligöngu konu (medium),
Þcgar þrfr mánuðir voru liðnir sem lofaði honum að hún sktddi
tala við hina dauðufyiir hann. En
það gerði hún að skilyrði að hann
tók jeg eftir þvf, að þeir höfðu
æfinlega sömu skoðanir og sá er
leyti, sem menn hefðu orðið stefnu | dáleiddi þá. Virtust þcir sjálfir skylði æfinlega koma einn.
sinni f málinu andvfgir stafaði það reyndar hafa sjáifstædar skoðanir, jCg þcktj Washburn þcntia og
en vanalcga leituðu þeir skoðana! fjekk\ann loksins til þess að lofa
dáleiðarans, þegar um slfkt var að mjer að fara með honum> þcgar
ræða, og var jeg sannfærð um það, i, , • ...■
’ ö •’ b 1 ’ hann hcimsótti hana. Po að jeg
að þeir voru búnir að tapa sjálf-
af misskilningi, sem kæmi af þvf,
að málinu hcfir vcrið bctur haldið
fram af blöðum, stjórnarandstæð-
inga en í þcim blöðum, scm stjórn-
hana til þessj að yfirgefa. sig af-
frjálsum vilja mcð þvf að dáleiða
hana. Taldi hann hcnni trú um
að hcntii mundi hatna heilsan ef
hann dáleiddi hana, og ljct hún
tilleiðast og dáleiddi hann hana
nokkra daga. En f hvert skiftí
sagði hann henni að nú skyldi
henni verða illa við sig og reyna
að fara af eigin hviitum frá honum.
Þegar þetta var búið að ganga
nokkrar vikur, þá for hcnni að
finnast hún ekki þurfa bö.ida sfns
mcð og vildi hclst frá honum; og
það varð að hún fór burtu, og
vissi enginn neitt um hana í nokkr-
ar vikur.
inastyddu. Enga ástæðu sá hanntil i stæði sfnu og persónuleik, og voru
þess að frcsta málinu né heldur andlcga orðnir partar af dálciðara
til þess að rjúfa þing og láta nýjar
kosningar fara fram.
þessum, sex mánuðum seinna fór
jeg úr borginni, en þegar jeg kom
þangað aftur eftfr þriggja ára
burtveru þá frjetti jeg að annar
inn
Þegar sfra Jens Pálsson hafði
lokið frásögn sinni, hófust að nýju
ráðhshússins í prósessíu. Nefndin ! ópin: ',Nlður mcð stj°rn» sem þessara ungu manna væri kom
var í fararbroddi Prósessian stað- ehhi ' blýða þjóðarviljanum! á vitlausra spftala. Hann gat
næmdist á Lækjartorgi og bcið j Niður með ráðherrann1 °g fteira v»ar rcyndar gegnt störfum sfnum, cn
þar, mcðan nefndin var á ráðherra- hrópað af sama tægi. Auðsætt var var þp undarlegur mjög f öllu franv
fundi,
♦
að fjöldi manna var f mikilli geðæs- ferði.
sje ekki trúuð á andatrú (spiritual-
ism), þá varð jeg hrædd við það,
sem fram fór þvf að vissulega
heyði jcg þar cinar 30 raddir í
kringum mig. Þcssu hjelt hann
áfram í tvö eða þrjú ár. En ioks-
ins skaut hann dóttur sína, konu
og sjálfan sig.
En cr citt dæmi afmanni nokkr-
um sem vildi losna við konu sfna.
Iljelt hann að hann gæti fcngið
Þá kom hún alt f einu til syst-
ur sinnar og cr hún ómögulcga
vildi heim til bónda síns fara, þá
þá bauð systir hennar henni að
vera. Sýndist hún þá vera hell
heilsu. E11 eftir nokkurn tí.na
fór það að sjist, að hún var ekki
mcð öllum mjalla. Var henni svo
komið á spftala og var þar um
tfma, loks fór hcnni batnandi,
bóndi hennar varð hræddur við
gjörðir sfnar og tók hana heim til
sín, cn aldrei
áður.
varð hún söm og