Baldur


Baldur - 06.09.1905, Blaðsíða 3

Baldur - 06.09.1905, Blaðsíða 3
3 BALDUR, 6. SEPT. rpo?. Fríða. cgft c§* « SAGA EFTIR NORSKAN RITHOFUND, tilGURI) SIVERTSON. mm ( Framhald. ) „O, já,—ámðta virðingu og þá sem vcr getum veitt dýrínu, sem jafn dyggilega, jafn óttalaust og djarflega elur i önn fyrir ungum sfnuin—og það án þess að sleppa sér út j aS’ f ofnautn víns eða aðra lesti.“ ,,Þér eruð all-hnýfilyrtur f dag, herra minn. * »1 jy /IV r /fc JegI/IV skal samt benda á það, að í þessu efni hefir dýrið mikla pÖ yfirburði fram yfir oss, þvf naumast er hægt að krefjast; m K? siðferðislegrar ábvrgðar af dýrinu fyrir lýti þess eða lesti, enda þ<5tt það kunni að hafa einhverja slfka. “ j , Jeg bið afsökunnar á þvf, að ég verð cnn að ger- C§ ast svo ókurteis að mótmæla; góða fröken mfn; hundar og [§ hestar eru ekki aðeins krafðir ábyrgðar, heldur er þeim : rS I harðlega refsað.“ ,,Fyrir ofdrykkju. “ ,,Alls ekki—en fyrir þjöfnað.' '6 0> u o 4-> cn b£ S •d 4- c U o o ci Ph c A H <xts> x * X % X t X I Jj m JLi a, Jl’ólkið hefir vit á hlutunum og uppgötvar brátt hvort þeir é'ríi eins og þeim er lýst. Annríki okkar vex óðum eftir því sem af- j slátt-ar-verzlunin stendur lengur yfir, og það er ekki nndarlegt þeg- j ar þjer getið keypt af nýjasta varningi bezta klæðnað sem fæst f j landinu. Þjer þekkið kringumstæður okkar-verðum að fara úr búðinni innan 6o daga og engin búð fáanleg. VÖRURNAR j VERÐA AÐ GANGA ÚT FYRIR HVAÐ SEM ER. Vitið j þjer hvað það meinar ? Til dæmis seljum við fallegan larlmann- afatnað með nýjasta sniði $14.00 virði, fijvir $í). < o, Fatnað $12.50 rirði seljum við fyrir $7.75, Skyrtur $ 1 ag $2 virði seljast á $ BÍÐIÐ EKKI LENGUR ! Nú er tækifærið X m $ X O U O 4-* í M \ tu c •>-< t X 4-* o U t K o o ci t X cj ÍU V t •C H pV/ ,,Og fyrir svik, ofát, tvfkvæni, ærumeiðing 1 4$ [§; THE PALACE CLOTHING STORE ---458 Main Str. -iii3 1» ii3 i3 §> §3 » w % •x /IV t » §> §3 §> t» !§> •!;§) -8» vfxilfalsanir og óteljandi aðrar falsanir-—og auk þess morð, (81? "^7"I!IsriISrH:>IH3C3-. fyrir að kveikja í húsum og ótal margt fleira?“ j ,,Ha—ha, þetta er ágætt. Jeg skal segja þér, Karl, þú gerir réttast f því að draga upp friðarfána oggef- sæta kvfða. .. .Hún leit aftur á gluggann og von bráðar j blöstu nýjar myndir af heimilinu gagnvart sálarsjón henn- 1 ar: tvö blfð og vingjarnleg augu litu til hennar, laufrfktré, j blóm og fuglasöngur réðu sér ekki fyrir kæti þenna sólrfka 1 sumardag; leikur, hlátur og gleði blandaðist innan um þetta.......Enginn vinningur, ekkert sigurhrós, að eins sakleysi og ánægja; enginn fýsnlogi f augnatillitinu, að elns hreinskilni og einlægni;--------enga fagra gullhamra, held- ast upp skilmálalaust, þú hefir hvort sem er miður f þess- 1 um leik,“ sagði konsúilinn og hló ánægjulega. ,,Jeg er manni mfnum samþykk,“ sagði frúin, sömuleiðis hlæjandi. „Jegætla að fara að ykkar ráðum, sem mér veitir svo mikið hægra af þvf, að það er í mjög fagrar og elsku- verðar hendur sem ég legg forlög mfn.“ Þessu svaraði Karl til glaðlega, að svo mæltu ók hann | af stað. ,,Jeg skal vera nærgætin gagnvart yður og setja: yður frjálsleg skilyrði fyrir lffi og frelsi,“ sagði Fríða, sem j undircins svaraði f sama glaðlega rómnum og Karl talaði | í áður. Karl svaraði þessu með nýjum fagurgala, og svo sner- ust umræðurnar að hversdagslegra efni og urðu mjög fjíir- j ugar, þangað til komið var að snarbröttum vegaspotta sem snjór og klaki höfðu gert viðsjálan yfirferðar. Karl, sem ^ Ifklega hefir litið eins vel eftir Frfðu eins og hestinum og veginum, hafði ekki veitt þessu neina eftirtekt fyr en frú- , in kallaði til hans: ,, Farðu gætilcga, ef við hröpum hér ofan fyrir þá—.“ Hann leit ofan fyrir sig. ogum leið fórsleðinnað hallast út af vegarröndinni ntan f bratta hallanum. Frúin kallaði aftur: ,,I guðanna bænum, Karl.“ F'rfða leit snögglega á hann—hann var náfölur oghorfði niður f hyldýpið, cn taumarnir láu lausir f hendi hans: hún áreiðallleSa- Það veruleSa- °S Þ*ð allar ungar stúlkur greip taumana og á næsta augnabliki sneri hesturinn til i nú á dögum að skilja og muna; þær eru nefnilega margar Kaupid og borgid ”BALCDU‘R;‘ ur það sem í huganum bjó, einfalt og óbrotið, bæðiforð- unum og augnatillitinu....... ,,Það hljóta að vera markverðir hlutir scm fríiken- in sér f glugganum þarna.“ „Og já, það er furðanlegt hvað heimilisfólkið get- J ur látið svona Iftinn kofa Ifta vel út.“ „Jeg held að frökenin dragist ósjálfrátt að kofa-feg- urðinni-----jæ - ja, það gerir yður ekkert, þér eruð tíifr andi lfka þegar yður dreymir vakandi og hugur yðar er á j j reiki, en-----“ „Það-væri þó ckhi fjarri vegi að ég veldi einhvern aðdáanlegri hlut----ætluðuð þér að segja?“ „Einmitt........ég fyrir mitt leyti vil heldur hugsa um hallir en kofa, heldur um skrjáfandi silkikjóla en göt- ótta tötra. “ ,, Já, þetta segir þú satt, Karl, f þessu efni er ég þér alveg samdöma, “ sagði frúin. „Skáldadraumar og viðkvæmni voru f sfnu gildi á riddaratímunum, nú þurfum \í/ r/>w>r/3 BRAUÐ VERZLUNl 777 <5» x^x-x- Jcg er ná byrjaönr aftur að verzla með BRAUÐ og óska eftir viðskiftum manna. Yðar einlægur 3E? ZJYC^GríKTTXSSOlSr, T,Ó, hamingan góða,“ vældi frúin. T,Bölvuð stfgvélin,,“ tautaði Berg. „Flýtið yður að hjálpa þeim,“ sagði Frfðá, og greip taumana hiklaust úrhöndum Karls, eri hann hopp- hinnar hkðármnar, en viðþað fengu meiðarnir fastara und- irlag. ,, Vegaumsjónarmaðurinn verðskuldar sckt,“ hróp- aði Karl. ,,Og þú verðskuldar eitt híigg á kj. . . .,“ konsúll- inn hætti við hálftalað orðið. F'rúin blés mæðulega og sagði: ,,Ó, guði sé lof. “ F'ríða talaði ekkert, en ósjálfrátt varð hcnni á að gera samanburð á fiskimönnunum misvirtu og hinum glæsilega, j viðhafnarmikla snyrtimanni. vér þess ekki lengur.......vorir tfmar nota að eins það j aði ofan úr sæti sfnu; þá vilcfi ekki betur til en svo-að hann rasaði, svo gekk hann noklcur spQe um leið og, hann reyndi til að ná jafnvægi, sem lyktaði með þvf að hann datt of- an á þessa loðnu dyngju, sem þá varað reyna að kovnast sem misskilja sinn tfma og sitt ætlunarverk, og álfta að þær hafi áhrif og dragi athygli annara að sér með við- kvæmni og vakandi draumum, þótt það sé fyrir löngu úr- elt. “ Frfða tók þessum lestri án mótmæla sem verðskuldaðri hegningu fyrir það, að hún hafði gleymt og prettast um i það sem hún hafði ásett sér, nefnilega að haga sér f öllu ! samkvæmt fyrirmælum frú Berg. j Á meðan á þessu stóð hafði hesturinn blásið mæðinni, . svfn ...... hvað viltu hingað ?“ org- svo konsúllinn fór að minna á heimferðina: ,,Við skulum nú fara að hugsa til heimferðar, en Þau óku nú áfram þegjandi uhs þau komu að áningar- ^ umfram alt, ak þú varlcga yfir vonda spottann, Karl.“ stað, þar sem hesturinn af sjáltsdáðum sneri frá veginum, „Heyrðu, Karl, þegar þú kemur þangað, þá verð- og stóð kyr. V;ð hliðina á veginum var gestgjafahús urðu að stöðva hestinn, þvf ég vil fara út úr sleðanum og lítið og snoturt, með rauðum glugga blæjum og laglegum i ganga þann spottann,“ sagði frúin. blómapottum ncðst f glugganum. Frfða horfði hugfangin Karl hncigði sig þegjandi. Þegar að tæpu götunni kom á blómin og blæjurnar, sem endurkölluðu svo greinilega briilti frúin út úr sleðanum, en það var hægra að segja en heimili Þorvalaar f huga hennar; en jafnframt fann hún ó- að gera að ganga á þcssari sleipu braut, jafn mikið klædd sjálfiátt tii þess að Karl horfði á hana; hún lcit rösklega tiljog frúin var. Konsúllinn sá þegar að hér varð að láta f Karls, en mætti hjá honum því augnatilliti að hún gat; té hjálp,...........hann stóð upp og stje út úr sleðanum og ekki annað en roðnað, þrátt fyrir þann góða ásetning sinn j tók hönd konu sinnar undir höndsér- Nú, þarna stóðu að varðveita ró og varast fát. Eitthvert óþckt afl náði þau eins og allmyndarlegar hcysátur—og á mcðan þau yfirráðum yfir henni, þctta- augnatillit var ckki eins og; stóðu gekk alt slisalaust, cn þcgar þau ætluðu að láta mildur og hlýr sólgeisli, líktist miklu fiemur cldingu scm 1 göngutólin vinna, þá var úti um alla velferð, þau duttu n.ður slær að nóttu til og vekur cftirvæntingarinnar ilm í kjdliflöt og láu þar eins og selur á skeri. upþ á olnboga. „Ö, þitt.. aði konsúllinn. „Guð varðveiti oss og frelsi,“ stur.di frúin. Frfða átti mjög erfitt með að verjast hlátri, og það hefði orðið fleiri kátum unglingum örðugt cn henni, af því að sjá þessa myndarlegu upphæð af metnaði, viti og skrauti haugað saman í urrandi og stynjandi loðskinnahrúgu;— hún lét það samt ckki á sig fá, ók rösklega yfir vonda blettinn og stöðvaði svohestinn til að vitahvor endir yrði á þessu. Þessi þrfeina loðskinnahrúga fór nú smátt og smátt að sundrast og taka á sig mánnlegar myndir, og að sfðustu að nálgast með stuttum skrefum' eg hinni n estu varkárni scm hugsast gat. Fíum mfnútum scinna voru þau öll komin f sæti sfn aftur, og svo var ekiðheim áti þess nokkurt o:ð væri talað. IV. KAPITULI. Meðal þeirra sem horfðu á ferð kerrusleðans var Þor- valdur einn, og var það f fyrsta skifti að hann sá F'ríðu þó hann væri búinn að vera all-lengi í bænum. (F'ramhald.;

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.