Baldur


Baldur - 20.09.1905, Blaðsíða 1

Baldur - 20.09.1905, Blaðsíða 1
Lawn rólur, fyrir tvo. Vanaverð $10,00, cn við scljum þær á $7,00 vel byggðar og málaðar. Þær geta gefið yður $20,00 í skemmtun það sem eftir er sumars. ANDERSON & THOMAS 538 Main St.,cor.James St.,WFG. 9 BALDUB < 1 < > <1 ,<#S Ísí STEFNA: Að efla hreinskilni og cyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir því fólki sem er af norrœnu bergi brotið. Gas-stór.{ Við erum nú að se'.ja þessar stór,sem svo mikill vinnusparnaður er að, ög setjumþær upp frítt. Þér borgið píp- urnar,verkið kostar ekkert. Finnið oss. g ANDERSON & THOMAS S J538 Main St. , cor.James St. ,WPG.| T I L S 0 L U hjá bœndafjelaginu á Gimli: Tvö stutthyrnings-naut af besta kyni (Full Blo )d) mjög ódýr. Einnig: 1 Ay.s'iire-naut. Þægi- legir borgunarskilmálar. —Kaup- endur snúi sjer til forseta fjelags- ins B. B. Ólson. mey og heilaga menn sjer til hjálpar. En húsin hrundu og urðu menn fyrir meiðslum og bana, jörðin rifnaði og björgin klofnuðu og sló ótta og skelfing á allan lýð, og ætla kaþólskir að þetta muni á stórtfðindi vita um leið og það sje refsing frá Guði fyrir syndir mannanna. -O- FRJETTIR. Upphla’ip og manndráp I Cau- casus í Suður-Rússlandi. Tartarar hafa hafið þar herhlaup og ráðist á borgirnar og drepa af Rússum hvað sem þeir geta, en brenna hús og borgir. Fólkið flýr undan og kallar á Czarinn og biður hann að koma sjcr til liðs og scnda sjer hermenn til varnar. En löng er lcið frá Pjetursborg til Caucasus. Sumstaðar rísa bændur upp móti landsdrotnum sfnum og heimta, að þeir þurfi ekki að gjalda meira en 1/10 af uppskcru f Ieigu f stað 1/4; annarsstaðar heimta bœndur landið til cignar og fái þeir ekki vilja sinn, þá hættir þeim til að láta greipar sópa um það, sem þeir festa hönd á. Landsdrotnar lieimta svo hermenn af keisara og skjóta bændur niður sem hunda og á þessu gengur nærri um alt hið víðlcnda Rússland. Svo eru Japanar reiðir út af friðarsamningnum, að f höfuðborg Japana Tokio, hafa þeir brotið kirkjur kristniboða, svift líkneskju Ito‘s af stallinum og dregið hana um strætin, og heimta að keisari nciti að skrifa undir friðarsamning- inn. Samt er ólíklegt að nokkuð verulegt vcrði úr þessu. Hinir vitrari menn landsins munu rá'ða. bjúgun fram fyrir rjettinn. Nú byrjar rjettarhaldið og gengur alt vel fyrir kærendunum þangað ti' þeir skyldu leggja kjötbjúgun fram fyrir rjettinn. Þau fundust þá hvergi. En það sáu menn að skrifstofukötturinn sleikti drjúg- um út um, setti upp kryppuna og fór að mala með mesta ánæju- svip. Batt kisa þannig enda á það mál og kvaðst dómarinn verða að vfsa málinu frá fyrst bjúgun vantaði. ^ The Olafsson Real Estate Co., Room -21 Christie Block, 536)4 MAN STREET, ---- (COR., JAMES &MAIN ST * Setja og kaupa fasteignir. "^IS “Útvega peningalán gegn fasteignaveði. £ Setja hús og eignir f eldsábyrgð. 'jKp?’ Kaupa fasteignir f Winnipeg fyrir þá, sem vilja leggja . 1 peninga í það. Munið eftir staðnum: 536J4 Matn btreet Wpg^ é ° Telcfón: jpÖJ-___^ A ^ ^ S 71 %%%%%%%%% *•' Friðurinn. :0: Á endanum urðu friðarsamning ar þeir, að Japanar fá: 1. Umráð yfir öllum Kóreuskaga. 2. Allan Liao-Tang skagann með virkjum, höfnum, köstulum og byggingum öllum sem Rússar höfðu bygt þar, upp á mörg hundr- uð milliónir dollara. 3. Járnbfautina f Manchurfu norður fyri Mukden og námur með henni. 4. Hálfa Saghalien cyju, suður- partinn. 5. Fiskivciðar með öllum Sfber- fu ströndum. 6. Rússar skulu burtu úr Manch- Hinn tilvcnandi Noregskonun ur á ekki að fá nema 700,000 krónur f laun á ári segir Norð- mannaþingið. Og nú eru prins- arnir, scm sækja um embættið, allir smáskælandi út af þessu. Alfonso Spánarkonungur sá sjer færi um daginn og strauk burtu frá hirð srnni f automobíle norður yfir landamærin til Lourdcs, kraftaverka hellisins, þar sem Marfa mey sýndi sig ekki als fyrir löngu og gj irir kraftaverk daglega. Hefir vfst ætlr.ð að finna Marfu mey, cða sjá einhverja laglega nunnu f klaustrunum f kringum hcllinn. Þar náði svo hirðin hon- um. Nýlega hefir f Kansas verið hafin rannsókn um áhrif þau, er guðsorðalestur og prjedikanir hafi á vitfirring fólks. Segir nefnd sú er sett var - f máiið, að vitfirring hafi fylgt ,,revivalistum“ (trúvekj- endum) eins og lrndfarsótt. í einu ,,county“ hafði mikið verið um prjedikanir þessar, enda komu þaðan 52 vitlausir menn á spftalann yfir árið, og telst svo til, að hvar sem trúboðar hafi far- ið um, þá hafi leg.ð eftir þá slóðin vitlausra manna. í Cartago-borg í Ohio var fje- lagið ,,Guðsbib)íu-skóli ‘ að prje- dika fyrir nokkru og segist svo frá einum þeirra fundi.—Þar var ung stúlka tvftug, forkunnar fögur, varð hún hrifin af andanum og flcygði sjer á bakið á gólfið. Hún varð eldrjóð f framan, fieri saman höndum f angist hjarta s/ns og sparkaði með fótum. Við og við æpti hún hástöfum, scm tæki hún út mestu kvalir. En maður sá sem næst henni stóð brópaði: „Deyddu hana Jesús! deyddu En urfu. 7. Rússar borgi allan kostnað, j hana! ó, láttu hana dcyja!“. scm Japan hcfir haft af hertckn-! stúlkan hljóðaði því sárara og rann um mönnum þeirra, líklega einar af henni svitinn og þarna Iá hún hundrað milliónir dollara. 8. Rússar lofi China að eiga sig. an. Aftur leyfa Japanar Rússum f umbrotum og gráti tfmum sam Voðalegir jarðskjálftar f Cala- bríu á ítalfu. 18 þorp f rústum 370 mcnn dauðir, ótal mciddir. Jarðskjálftinn kom að nóttu til, er fólk var sofandi og vöknuðu menn við vondan draum. Stukku kon- ur á nærklæðum út á stræti og göt- ur, hljóðandi af ótta mcð börnin í fanginu og hrópuðu á Maríu að taka heim skip sfn, scm flúið höfðu inn á hafnir annara þjóða. Japanar hætta við að heimta af þcim herkostnað (5 til 6 hundruð millónir dollara). Þeir hætta og við að banna þeim, að koma með hcrskip í austurhöfin. Hafa þá Japanar fengið lönd hálfu meiri en þeir höfðu áður, og vegur .þeirra vaksið fádæma mikið ; að herfrægð og drengskap. Sitja þcir nú á bekk með hinum fremstu þjóðum heimsins. -------O---------- Óeirðir hjer og hvar f Japan út af friðarsamningnum. Er alþýðan óánægð yfir þvf, að ekki hafi knjc verið látið kviði fylgja og meira þrengt að Rússum. Merkilegt óhapp kom fyrir f máli einu scm höfðaö var út af j helgidagsbroti í Pennsylvaniu ný- ! lega. Slátrarar tveir höfðu verið ■ kærðir um að hafa selt kjötbjúgu ISLANDS F R J E T T I R . % Fjallkonan komin frá 10. ágúst. Fer ritstjórinn þar hörðum orðum um það, hve stjórnarflokkurinn svfvirði vilja alþýðu. Segir bænd- ingabrag, en nú gangi. vasklega fram f þvf einu, að svívirða þjóð- ræðisviðleitni fslendinga, og sje þó aldeilis víst og áreiðanlegt, að þeir hafi munað cftir honum. Seg- ir hann stjórnarblöðin, Þjóðólf og Reykjavfkina, einkum þó Reykja- vfkina, svívirða alþýðu á allkn hátt ,,mcð uppnöfnum ogöðrum smánarorðum“. LTndirtcktir al- þingismanna væru ekki komnai fram að fullu, en útKt sje mj«g f- skyggilegt. f umræðum á alþingi um fjár- lögin hafi nokkrir tekið til máls en langveigamesta telur ritstjór- inn ræðu Skúla Thóroddsens, og tekur hann óspart í Krygginn á stjórninni og gjörðum hcnnar, og verða þeir smáir í höndum hans ráðherra og ráðgjafi. Nefndarálit f hraðskeytamáiinu var fram lagt. í minni hluta voru Skúli Thóroddsen og Björn Krist- jánsson. Telja þeir upp agnúa og ólögmæti samningsins við norska fjelagið. Sýnir að samn- ingurinn gefl fjelaginu 20 ára einkarjettindi, sem banni mönnum jafnvel að fá loftskeyti gefins. Segir landsímann- einn frá Aust- fjörðum muni kosta alt að 900, 000 krónum. I>á segir minni hlutinn: að Marc- oni-fjelægið bjáðist til, að koma á hraðskeytasambandi milli Skot- lands, Færeyja, Seyðisfjarðar og Akureyrar og milli Skotlands, Færeyja, Reykjavíkur og ísa- fjarðar. En fyrir að koma þessu á og halda því við að öllu leyti um 20 ár, vill fjelagið hafa 128, 819 kr. árlega f 20 ár. En land- ið hefir allar tekjur, og eignist út- búnað allan að 20 árum 1 ðnum. Að frádregnum tekjum, þurfi land- ið aldrei að borga mcira- á ári, en ein 45 þúsund krónur. En mis- | munurinn á loftskeytum og rit- sfma f. 20 ár sje: I E i n m i 11 i ó n og t v ö hundr- The LouiseBridge Improvement & Invest- ment Co., Ltd., fasteignarverzl u n armenn, verzla-með' hús og bœjar lóðlr í Winnipeg. ÍJ5P’' Innkalla landa og húsa lcigu. Taka að sjer að sjá um og annast eignir manna í fjær- veru þeirra. SjERSTöK KJ.ÖRKAUP ! á eignum í norðtirparti Wpg., sjerstaklega í námjl við , .Louise Bridge. “ A. MoLennan, W. K. McPbail, Pres. J. X. Hardy, Seo. - Treaa. Teifcfón: Louise Bridge. Higgin Ave., Main Street 3889. 3193. 3843. office 433 Main Street, Winnipeg. iutffi gegnir og. sjpst af því hvaða skaðræði flokkstjórnin cr. Mörg- um er forvitni á að vita hvað næst tekur viðe Safnaðarf undu r f hinum Unítariska Gimli söfnuðí,, vcrður haldinn í ,,G i m l i-H a 11 , þriðjudaginn hinn i 9- Þ- m-. kI- 2 c m—Það er mjög árfðandi, að allt safnaðarfólk sæki fundinn, þar eð mikilsvarðandi málcfni fcru á dagskrá. Gimlin-se.pt. i9°S' Safnaðarnefudin, Nýkominn: Heimir júnfblað þ. á. Innihald: Kvæði eftir Viðar. ,,Hvar ströndum vjer“, fyrirlestur e. M J. Skafcason. Er Materialism að útbreiðast, eftir Goldvin Smith Þrjú kvöld í Winnipeg, eftir Snæ Snæl. Mikli maðurinn: Undir- staða menningar, cffir S.gtr. Á' ^ústson. ur á bændafundinum hafa komið, • „ , |uð þúsund krón.ut sem lott- fram kurteislega, sem siðuðum | , ^ skeytin sjcu billegn. mönnum hæn og með mikiíii still- ingu, þrátt fyrir skapraunir allar. Nú cru menn að byrja haust’ vertfðina og er ,,pikkurinn“ þegar Af blaði þessu lftur það helst krmn að gera vart við sig, og tek- Þelr’hafi ekki einu sinni á almenn- út, að stjórnarsinnar berji málið í j ur hr. St. S.gurftss. hann ogflytur ingsfæri látið uppi andstygð sfna • gegn, þó að það sje allri þjoðmm j td n.aikaða. (sausage) á sunuudag og «**;* „k a u p a m au n i „ „ m" scm | Þvema„5»gt. Kcmu, i þv, fram isögunarmylua kærcndur að þeir gartu komið með fyrir mörgum m, orti íslend- 1 svo dsvrtn flokkskúgun, að undr- krafti,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.