Baldur


Baldur - 20.09.1905, Blaðsíða 3

Baldur - 20.09.1905, Blaðsíða 3
BALDQR, 20. sept. 1905. 3 ^^C^C^C^C^C^C^CS&JC&I^INIMIN n & &*!•:•• Fríða. SAGA EFTIR NORSKAN RITHÖFUND, tílGJJRD SIVERTSON. ( Framhald. ) Hann hafði ekki verið heppinn í þvf að ná í verslunar- stöð, allar tilraunir hans urðu árangurslausar sökum hrein- os hins vonda vitnisburðar er Rönning gaf VI skilni hans horium. ' Til þess að viðhalda lffinu neyddist hann til að taka þá vinnu sem honum bauðst, en Það var sem meðlimur dag- launamannafjelags. Það var sem slfkur, að hann sá Frfðu fara fram hjá sjer, skrautbána og blómfagra af á- nægju og vellfðan. Umkringd af auð og fegurð eins og hún var, virtist honum hún standa á einu af efstu stigum mannfjelagsins.......þar sem hann, sem ætlaði að reyna að vinna sig áfram til að geta staðið jafnfætis henni, var fallinn niður á eitt hinna lægstu stiga. Hann viðurkendi með sjálfum sjer að þessi staða var eins heiðarleg og nauðsynleg eins og hver önnur staða, en það voru Iffshættir og hegðan fjelagsbræðra hans, sem hann með sorg og viðbjóð varð að snúa bakinu við, já, og þó var hann tilneyddur áð umgangast þá, lifa meða þeirra, og þar á ofan að þola skens og illyrði af þvf hann vildi ekki semja sig að háttum þeirra. Ef að Frfða þekti stöðu hans,—sæi hann f fjelagsskap þcssara skcytingarlausu manna—myndi hún ekki ósjálfrátt snúa við honum bakinu með gremju og fyrirlitning. Myndi ekki von hennar verða að engu, traust hennar til hans hverfa? Og hlaut ekki hans eigið lífsafl að m sljófgast, blæða til ólífis af þessari vonlausu baráttif. Þess utan var það altalað að hún mundi hljóta Karl Berg, sjálfur hafði hann enga vissu fyrir sjer f þvf efni, en hann sá að hún brosti þægilega við honum, og að augu hans hvfldu á henni með svo auðsæjum ástarblossa að engum gat dulist hugsun hans. En ef svo væri—og það var als ekki ómögulegt, þvert á móti mjög líklegt,—fyrir hverju var hann þá að strfða og þjást, .... var þá ekki eins gott að fylgjast með straumnum. . . .verða ejns og hinir. . . . vcrða, eins og öðrum hlaut að sýnast hann vera, regluleg- ur daglaunamaður í húð og hár. Með þvf móti gat hann eignast stallbræður og losnað við skcns þeirra og skap- raunir. .. . Já. ... .líklega væri það best og skynsamlegast .... Og þó— móðirin; faðirinn—ættmenna arfurinn . . .og ábyrgðin gagnvart honum. .. . hann sjálfur og—hans guð .... ,,Ekki táplaus. Þorvaldur, þegar mest blæs á móti, lokaðu þá murininum og þegiðu . . . .en gugnaðu ekki— mistu ekki lffsþrekið, trú þfna nje von, því ef þú gerir það, þá er úti um þig. Hafi húa svikið þig, þá er þjer heimilt að hryggjast af því, er. ekki að örvænta,—ekki að gefast upp—nei, þá átt þú einmitt að berjast, f fyrsta lagi til að frelsa sjálfan þig, og í öðru lagi til að sýna henni að þú hafir verið henni fullboðinn. w I X t X 5 X 5 I JTólkið hefir vit á hlutunum og uppgötvar brátt hvort þeir eru eins og þeim er lýst. Annríki okkar vex óðum eftir þvf sem af- sláttar-verzlunin stendur lengur yfir, og það er ekki nndarlegt þeg- ar þjer getið keypt af nýjasta varningi bezta klæðnað sem fæst í landinu. Þjer þekkið kringumstæður okkar-verðum að fara úr búðinni innan 60 daga og engin búð fáanleg. VÖRURNAR VERÐA AÐ GANGA ÚT FYRIR IIVAÐ SEM ER. Vitið 'þjer hvað það meinar ? Til dæmis seljum við fallegan karlmann- afatnað með nýjasta sniði $ 14.00 virði, fyrir $9.75, Fatnað $12.50 virði seljum við fyrir $7.75, Skyrtur 91 og $2 virði seljast á $ BÍÐIÐ EKKI LENGUR I Nú er tækifærið 5^ X í X t o u © bD a •fH & o I-H u <L> o a cá h o pCj H - THE PALAOE CLOTHING STORE ^(j. Long. ■w^iisrirsrxFEiGr. 4^58 Str. » w w 'X /$s /& /ÍS » §3 » 1» \Þ miW *••• gj Það var ekki laust við að sumt af atvikunum sem fyrir komu í sleðaferðinni slæju skugga á nokkuð af dýrðar- ljóma Karls Berg. Frfða fann ósjálfrátt til þess, að ef hann ætti að gegua vandasamri, mótþróarfkri stöðu, vær; alveg óvfst að hann væri fær um það. Tilfinning þessi hvarf þó bráðlega ifyrir hinni takmarkalausu aðdáun sem hún veitti samkvæmishæfileikum hans, lipurðinni og hug- myndafjörinu, og hin’ni ástverðu hugulsemi gagnvart henni, sem ávalt fór vaxandi. Hann fór með henni f alla þá staði þar sem nm nokkra skemtun, unað eða á- nægju var að ræða, og þar 4 meðal var það, að renna sjer á skautum, þvf þenna vetur var e.nkar gott skautafæri I'ríða var áður þaulæfð við skautahlaup, enda kom það brátt f Ijós að engin af stúlkunum var fær um að etja tij kapps við hana, og áður en henni kom það f hug, var hún kjörin ,,skautahlaupadrotning“ og höfð í hávegum mikl- um. Snyrtimennin sóktust eftir brosi hennar og sam- sinni fyrir meira cður minna vcl framkvæmdar listir; eink- urn var lyfsalalærisveinn nokkur alveg óþreytandi, og þar cð hann var ágætur skautahlaupsmaður, var hann svo heppinn að ,,drotningin“ veitti honum nákvæmt athygli og brosti við honum, og þáði auk þess tilsögn hans við tvö listaspor, sem hann hafði sjálfur fundið upp, og sem höfðu það til sfns ágætis að vera fögur og vandlærð. * A nemendum hans voru fáir sem fegurðinni náðu aðrir en Frfða, og enginn eins vel, og þar eð spor þessi eða stökk voru sjerstaklega ætluð sem afbrigði vid hringhlaup til undrunar og aðdáunar, var það alloft úð Frfða, ásamt kennara sfnum, æfði þau áhorfendunum til sannrat skemt- unar. Nú vildi það til eitt smn er þau voru nýlega hætt skautahlaupum og stóðu másandi, blásandi og blóðrjóð eftir fjörugu hreifinguna, að Karl Berg, sem var að enda við kapphlaup er hann vann sigur í, rendi sjer f hvirfings- bugðum inn í hópinn er safnast hafði utan um Frfðu og hinn röska lyfsalanemanda, sem var laglegur unglingur að eins 17 ára gamall, og í þetta sinn stráði spaugsyrðum á alla kanta kringum sig, en þagnaði þcgar Karl Berg bættist í hópinn. , ,Nú-nú, Fuktel, hvernig líður yður,—þjer lítið eins út og þjer væruð nýkominn upp úr eimiflösku,... .þjer lfka góða fröken,.. . .hjer hefir þó ekkert óhapp viljað til, vona jeg—árekstur t. d.,.......heyrið þjer Fuktel, hafið.þjer ekkert hressandi f vasanum, svo sem lakrfs eða pipar- myntur?“ ,,Jeg hefi aldrei Iakrfs eða piparmyntur f mfnum vös- um, herra Berg.“ ,,Það er þó undarlegt—lyfsaladrcngur án lakrfs og pip- armynta.—sa' marlega mérkilegt. “ ,,Májeg vera svo djarfur að flytja yður eina spurn- ingu, hr. Bcrg: hafið þjer máske fulla vasana með harð- fisk og fiska-gúanó“? (áburður sem búinn er til úr fisk drít). ,,IIvað á þessi ósvífna spurning að þýða, drengur?“ ,,Eins og menn kalla í skóginum verður svarað“, sagð. Fuktel mjög rólegur, sem ergði Karl en þá meira. * ,,Hvað þá---------jeg held þú sjert hortugur, drengur". Hann áttaði sig samt bráðlega og snjeri sjer brosandi að Fríðu. ,,Fröken, viljið þjer gjöra mjer þá ánægju ao verða mjer samferða litla stund?“ „Ilún rjetti honum þegjandi hendina, og af stað rctidu þau ljett og liðugt yfir spegilsljetta fsbreiðuna, en bak við þau drunaði hláturinn í sífellu, og það voru þau sem hleg- ið var að. Þetta var óskiljanlegt, við hliðina á Karl Berg var hún orðin að athlægi. Fuktel var auðvitað slæpingur, en það var samt sem áður kjarkur f honum. ,,Afsakið fröken, eti mig furðar það mikillega að þjer skulið hænast að þessum ruddalega iyfsaladrcng“. „Jeg renni mjer um ísinn til að skemta mjer, og sem fimleikamaður á skautum er hann enginn rusti, hvað hann er að öðru leyti læt jeg mig engu varða“. „Hvernig stendur 4 þvf að þjer kunnið svo vel við þessi hliðarstökk hans, þau eru als ekki viðfelditi, síst fyrir stúlkur". ,,Það veit jeg ekki, þau eru mjög skemtileg, og að jeg vona, ekki ósæmileg“. „Hvaðsemöðru lfður..........eftir það sem fram heffr farið—“ ,,Þá ætla jeg, sem meðlimur heimilis yðar um stundar- sakir, að reyna að finna rjetta hegðunarleið; en með þvt hefi jeg ekki viðurkent að þjer hafið rjett fyrir yður“. „Rjett— hvað eigið þjer við-—er maður skyldur til að vega orð sín 4 gullvigt gagnvart siðlausum dreng“. ,,Afsakið —jeg hefi máske of barnalegar hugmyndir f þeim efnum—en mjer virðist þjer vera áreitnisseggurina og að móðgunin snerta fleiri en hann“. ,,Yður Ifka, fröken Rönning?" „Þjer hafið sjálfur sagt það“. „Þá bið jeg fyrirgefningar. Jeg vona annars að þje skiljið orsökina til gremju minnar“; hann þrýsti he nd! hennar og leit blfðlega til hennar, sem gjörði orsöki na en þá skiljanlegri. Hún skildi hann ofur vel, en var samt sem áð ur ekki vel ánægð; en hvað um það, hún gaf Karli ekki oftar neina ástæðu til ak ergjast við Fuktel. og hann var nógu hygginn til að láta eins og ekkert hefði borið á milli. Nokkrum dögum seinna, um kvöldtfma, sló alt í einu niðadimmri þoku yfir hópinn sem Ijek sjer á skautum. Stúlkurnar kollsigldu sig og gáfu riddurum sfnum merki með hinni alkunnu háværu frumrödd, þeir hlcyptu allri gufunni f vjelina og stýrðu svo eftir hljóðinu, en sökun> þess að niðamyrkur var á, urðu tíðir árekstrar og alt komst á ringulreið, samt meiddist enginn til muna; jafnótt og mennirnir fundu stúlkur sfnar yfirgáfu þeir leiksviðið og hjeldu heimleiðis, svo að síðast voru Karl og Þrfða einsömul eftir af öllum hópnum. Hún v Ui fara heim, en hann var ekki á þvf, honum fanst ástandið of áhrifamikið til að yfirgefa það, og nú þurfti heldur ekki að óttast árekstur. Hann tók í hendif hennar og þau runnu af stað, nær því fyrirhafnarlaust a þeirra hálfu; Karl var hinn kátasti, með glens og gaman- yrði á vörum, en alt í einu spyr hann; „Fröken, hugsið þjer nokkurntfma um ókomna tfm- ann?“ Hún leit upp undrandi, þetta lfkrist meira alvöru en gamni. „Hvort jcg hugsi um ókomna tfmann—“ „Já, um framtfðina; mjer fyrir mitt levti finst eðlilegt að lfkja henni vid spegilsljettan fsflöt, sem maður líður hægt og hindrunarlaust yfir—engar ójöfnur, engar hindr- t> anir fyrir—að qins njóta ekkert að bera umhygg —njóta“. „Þetta auðvelda fyrirhyggjulausa sveitn yfir lífsleiðina er óneitanlega aðlaðandi—en, hvfla engar skyldur á oss?“ ,,Jú, auðvitað- —við oss sjálf og þá scm eru osg nær< komnastir“. (Framhald. j

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.