Baldur


Baldur - 20.09.1905, Blaðsíða 4

Baldur - 20.09.1905, Blaðsíða 4
4 BALDUR 20. SEFT, Í905. Upphaf trúbragða. Það cr nokkuð mismunandi hvernig menn hugsa sjer að hin fyrstu tráarbrögð hafi til orðið. Sumir hugsa sjer að þau sjeu guð- dómlegt boð, að f fyrstu hafi mennirnir þekt hinn sanna Guð talað við hann augliti til auglitis, gengið með honum, glfmt við hann, etið með honnm, að hann hafi opinberað sig þeim, og að hann hafi sezt niður eins og annar sögumaður og sagt þeim frá sköp- un veraldarinnar. Þetta og þvf um lfkt 4 sjer stað hjá Gyðingum, Grikkjum, Zóídasterstrúarmönn- um og mörgum fleirum. En þeg- ar menn fara að skoða þessar trú- málasögur ofan f kjölinn þá reka menn sig svo vfða á að ein trúar- sagan verður annari lfk og allar votta þær um bernskulcgar hug- myndir þjóðanna um hugmyndir, sem enginn lífandi maður mundi *e&gJa trúnað á, ef þær væru f fyrsta sinni sagðar f dag. Aftur hafa aðrir haldið fram alt öðrum hugmyndum um uppruna trúarbragðanna og er aðalatriðið f þeim hugmyndum það, að hin fyrstu trúarbrögð hafi verið til- raun þekkingarlausra manna til þess að útskýra fyrir sjer viðburði náttúrunnar, sem þeir f fávisku sinni ekki skildu hið allra minsta en hjeldu að allir viðburðir, sól- skin regn, sumar og vetur, dagur og nótt væru verk hinna og ann- ara guða og svo gjörðu þcir þctta alt að guðum sjálfir. Að þctta hafi einhvernveginn verið svo, og að & u n d a n ö 11- um trúarbrögðum hafi menn trúað á töfra og töfrakrafta. Það sýnir alt sem mcnn hafa get- að 'úppgötvað um fbúa Australfu, sem standa einna lægst af ölinm þjóðum á stigi vitsmuna og þekk- ingar. Og þangað er það sem vjer verðum að leita ef að vjer viljum fá hugmynd um hina fyistu trúmenn, um hina fyrstu opinber- un. Jeg vil ekki segja að menn þar geti sjeð þá Móses og Aron og spámennina gömlu, þvf að Gyð- ingar voru miklu lengra komtiir á veg menningar og vitsmuna, en Australfabúar eru nú. En um fyrirrennara þeirra getum vjer fengið nokkra hugmynd. Þvf að eins og ástandið og trúin er nú hjá hinum viltustu íbúum Ástralíu, eins hefur trúin verið eða er lík hjá öllum öðrum þjóðum þcgar þær voru á líku rnenningarstigi og Australfumenn eru nú. Þvf að einhverntíma hafa allir börnin ver- ið, eins þjóðirnar’ eins og einstak- lingarnir. Við hinar nákvæmustu rann— sóknir hafa menn þá komist að þvf, að þessir viltu menn Austra- Ifu trúa allir á töfra og galdur. En aftur ber ekki á þeim hug- myndum hjá þeim, að þeir þurfi að blfðka hina reiðu guði með iórnum eða bænum. Þær hug- myndir vakna fyrst seinna hjá þjóðunum, þegar þær cru komn- ar á lítíð eitt hærra stig menning-! ar og vitsmuna. Það má segja um Ástralfumenn, að þar sje hver maðurgaldramaður, en enginn þcirra cr prcstur- Scinna hjá þjóðunum verða prestarnir galdra- menn. Hver og einn Australíu- maður trúir þvf, að hann mcð töfrum geti unnið hitt og þetta, geti haft áhrif 4 aðra mcnn eða náttúruviðburðina sjálfa, en engan þeirra dreymir um, að geta ráðið | viðburðunum eða blfðkað guðina mcð fórnum eða bænum. Merk ur rithöfundur cinn segir nýlega, að það sje áreiðanlegt, að það sje ekki nokkur sá hinna viltu Astra- Ifu frumbyggja, sem ekki trúi á galdur og fjölkyngi eins og á eig- in tilveru sfna. Og meira eða minna voru allir að reyna að fást við þetta hvar sem nokkur hópur þeirra var, og jafnan voru það þá einn eða tveir sem voru öðrum fremri f listum þessum. Vjer skulum ekki furða oss á þessu því að töfrar. galdur og fjölkyngi er ekkert annað en yfirnáttúrleg meðöl til að koma einhverju fram, og það vitum vjer vel að yfirnátt- úrleg meðöl eru viðhöfð og trúað á þaú meðal hinna mentuðu þjóða en þann dag í dag. Töframenn þessir hafa verið ýmsum nöfnum nefndir, sfnu nafn- | inu hjá hverri þjóð og hverjum | flokk, en vanalega hafa hvítir menn kallað þá doktora þegar þeir hafa rekist á þá hjá hinum viltu þjóð- um. Áður fyrri voru þeir spá. menn og prestar nefndir. Sumar þjóðir hafa nefnt þá lækna (medic- inemen) eða regnpresta. Vald það sem þeir hafa er ekki bundið við annað en ímyndunarafl sjálfra þeirra og trúgirni fjelaga þeirra. Töframaðurinn hefur sam- neyti við andana, tekur flug í loftinu eftir vild, hann deyðir eða læknar, hann cr ósærandi og ó- sýnilegur hvenær sem honum sýn- ist og hefir loft og sjó og vind og regn, þrumur og eldingar í hendi sinni. Dr. Hovvitt segir um Australíumenn, að þeir trúi lvo fastlega á drauma og fyrirburði og | galdur alskonar, að enginn, jafnvcl ekki þeir, sem galdurinn fremja \ og brögðin vinna efist um mátt annara galdramanna. Og ef að þeim bregst að geta gjört citthvað með töfrum sínumvþá kenna þeir þvf um, að þcir kunni ekki galdur- inn nógu vel, cða þá að einhver kröftugri galdramaður sje að vinna á móti þeim. Þó að þetta sje nú það algcnga, þá má þó sjá, að cinstöku menn hafa lyft sjer á hærra stig ef að hærra skal kalla. Það er t. d. sagt að negraflokkarnir f kringum Victoria hafi haft þann sið að kinda elda utan um lík dauðra manna sinna til þess að verma sál- ir eða vofitr þeirra. Um Diera er það sagt, að væri það höfðingi eða mikils háttar maður sem dó hjá þeim, þá báru þeir mat á leiði hins dauða til þess að hann skyldi ckki svangur vera og á vetrum kintu þcir bál á gröf hans, svo hann gæti vermt sig við bálið og Framhald. Úr Heimahögum. mm Einn af hinum góðu og vel- 1 komnu gestum Baldurs um dag- inn, var vinr vor, gullsmiður G. Thomas úr Winnipeg. Vorum vjer glaðir að sjá hann sem æfin- Iega. En undircins og hann kem- ur heim, sendir hann Baldri góða klukku. Raular hún stundir og mfnútur f eyru prentara og rit- stjóra, svo að þeir bregðist eigi ásnum hvíta og kunnum vjer hon- um allir þökk fyrir sendinguna. . S p u rnin ga r. 1. Hafa ekki nautgripir rjett til að vera á þjóðbrautum án tillits til þess, hvort þeir eru fram und- an húsum eða annarsstaðar mcð löndum bænda, eftir núgildandi lögum sveitarinnar? Svar: Jú. 2. Hefir bóndi sá meiri rjett til að verja þjóðveg fram undan eign sinni, þó vegurinn liggi yfir land hans eins og póstvegur sveitar it.nar gerir víða? Svar; Nei. 3. Jeg hef látið gripahjörð mfna ganga á annars manns landi í sumar og spilt eignum hans. Fensið í kringum þær var ekki löggirðing og brutust þeir f gegn- um það. Getur hann komið nokk- urri skaðabót á mig samkvæmt hjarðlögum sveitarinnar? Svar: Nei. Athugasemdir: Vegireru þjóðvegir, en ekki ein- staklinga vegir. Hjarðlög á sveitin engin. En þó virðist það vera býsna hart, að ekki sje hægt að fá bætur ef að eignum manna er spilt. Lögin eiga að vernda borgaralegan fjelagsskap, svo að mönnum sje óhætt á lffi, limum og eignum. Gjöri þau það ekki, \ þá eru þau ónýt og þá nær mann- j fjelagið ckki tilgangi sínum. Það : er aðgætandi við spurningar þcss- j ar, að brotgripir eru hvergi frið- helgir á löndum annara, eftir sveitalögunum. En svo þarf Þá að sanna að þelr sjeu brotgripir. Eðlilegast væri, að mál þessi kæmu fyrir sveitarráðið, þvf að svör þessi verður að skoða sem prívat álit. Fátt um dollara á Baldri, getur nokkur sagt oss hvernig dollarinn lítur út í Nýja ísfandi. Byggingar eru hjer og hvar að koma upp á Gimli.—Ekki sjest til járnbrautarinnar en þá. Eftirfylgjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þcir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldur en til skrifstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í neinn matning hver við annan f þeim sökum: c ic u. "6 e < 5 (g (— 5 t/j 'S) k-J rsi C . o W V, ffi iStf S5| s HH'P 22 ! mrnSi Wli pCDj o f WIMIPEG BUSINESS COLLEGE. COR. PORT. AVE. & FORT ST., WINNIPEG, MAN. Kennsludeildir: 1. Business Course. 2. Shorthand & Type- writing. 3. Telegraphy. 4. Ensk tunga. * . * * Skrifið eftir fallegri skóla- skýrslu (ókeypis) til G. W. Donald, sec. ROSSER. MAN. RÆKTA OG SELJA STUTTHYRNINGS NAUTGRIPI OG ENSK YORKSHIRESVÍN. * •* * Sanngjarnt verð og vægir skil- málar. ♦ ♦ Skrifið þeim eftir frekati upp- lýsingum. 4? BONNAR & tw W eða finnið m i yís HARTLEY Z MAN. BARKISTERS Etc. /is P. O. Box 223, jK WINNIPEG, - 15?* Mr- B O N N A R er ýjjf m* innlangsnjallasti málafærslu-W m maður, sem nú er f þessu w jj\ fylki. B. B. OLSON Gimli. M LJ L, n g S fe » ^ § X th O ö ö « n> po H S K Dr. O. Stephensen j&. 643 Ross St. "WINNIPEG, MAN. % Telefön nr. 1498. M Jóhánnes Grfmólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River Sigfús Sveitisson - - - - Ardal. Sigurður G. Nordal - - Geysir. Finnbogi Einnbogas'- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson.....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield- Edinburg. Magnús Bjarnason------Mountain. Magnús Tait...........Sinclair. Guðmundur Stefánss. - Baldur. Björn Jónsson.........Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - - - Cold Springs Jón Sigurðsson........Mary Hill. Davfð Valdimarsson - Wild Oak. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stejihanss. - Markerviiie. Hans Hansson. - - Blaine, Wash. Chr. Benson. - - - Point Roberts <§í «§ '0 Áw lí*, I t — 9 >%%%%%%' TIUND. ii1 » SKaLDSAGA fra Nýja-íslandi efti r C§ó UNNST. E YJÓFSSON.§3 VERN 15. cts. « C§ ER TJL SÖI. U 11JÁ §3 G. P. MA GNÚSSON, {% rSIÍ GIML-----UAN t«S, %i m m: % CS*•»«•<» nm*** (y KAUPIÐ ÆTÍÐ BEZTU HEYFIRÍFUNA V V IIÚN FÆST IIJÁ G. Thorsteinsson á Gimli

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.